Vísir - 04.04.1956, Page 1
12
bls<
12
46. árg.
Miðvikudaginn 4. aprsl 1956.
77. tbl.
lýjar tilíspr
r
I
Bandaríkin hafa lagt fram
nvjar tillögur í afvopnunar-
málurn í undirnefnd afvopnun-
arnefndar Sameinuðu þjóð-
anna í London. Er þar miðað að
því, að samræma brezk-frönsku
tillögurnar og tillögur Rússa.
Er- gert ráð fyrir, að fyrst
verði gert samkomulag um að
draga úr venjulegum vígbún-
aði, og þar næst um kjarnorku-
vopnin, en miðað að banni við
framleiðslu kjarnorkuvopna og
eftirliti með því. Er í tillögum
Bandaríkjanna stefnt að marki,
að allt efni til kjarnorkufram-
leiðslu verði háð eftirliti og
stjórn alþjóðlegrar stofnunar,
og eingöngu notað í friðsamleg-
um tilgangi, og unnið að því
. marki stig af stigi, m. a. með
því að eyðileggja þær birgðir
kjarnorkuvopna, sem fyrir
hendi verða lhjá hinum ýmsu
þjóðum, er samkomulagsatriði
um þetta koma til fram-
kvæmda.
Þessi liður tillagna Banda-
ríkjanna er nýr og vekur mikla
athygli.
Krúsjev sam-
þykkur Mollet.
Krúsjev, framkv.stjóri rúss-
neska kommúnistaflokksins,
hefur í viðtali við fréttamenn í
Mý götuheiti.
Nöfn hafa verið gct.in nokk-
urum götum í nýju hverfi við
Háfogaland.
Bygginganefnd Reykjavíkur-
bæjar hefur samþykkt að
fengnum tillögum nafnanefndar
að leggja til að götunöfnin
verði sem hér segir:
Gnoðarvogur nái í Dalbraut.
Gata frá Langholtsvegi að
Gnoðarvogi heiti Álfheimar.
Gata frá Álfheimum að Skeið-
arvogi heiti Sólheimar. Gata
frá Álfheimum í Sólheima heiti
Glaðheimar. Gata frá Sólheim-
um í Glaðheima heiti Goð-
heimar. Gata frá Álfheimum í
Gnoðavog heiti Ljósheimar.
Onassis var
sýknaður.
Franskur dómari hefir sýkn-
að Onassis, gríska auðkýfinginn,
, af ásökunum um skjalafals.
Eyrir hálfu öðru ári kærði
grískur skipaeigandi, Catapodis
að nafni, Onassis fyrir að hafa
skrifað undir samning þeirra
með bleki, sem hvarf eftir stutt-
an tíma. Taldi dómarinn ósann-
að með öllu, að Onassis hefði
gerzt sekur um þetta.
Moskvu, lýst sig samþykkan
skoðunum þeim, sem Mollet
forsætisráðherra Frakklads lét
í ljós í tímaritsgrein, að fara
bæri aðrar leiðir til þess sð ná
samkomulagi við Rússa, þ. e.
aðhafa afvopnunarmáhn efst á
dagskrá. Kvað Krusjev svo að
orði, að sameiningu Þýzka-
lands ætti að ræða, þegar búið
væri að semja um afvopnunar-
málin.
Undirtektir í Gonn.
Stjórnmálafréttaritarar í
Bonn segja, að skrif Mollet hafi
komið mjög illa við stjórnmála-
leiðtoga Vestur-Þýzkalands og
fólk yfirleitt, því að þar er vilji
manna, að sameining Þýzka-
lands sitji fyrir, meðal annars
vegna þess, að sameiningin get-
ur tafist um ófyrirsjáanlega
langan tíma, ef ekki má ræða
þau mál, fyrr en afvopnunar-
málin hafa verið leyst með sam
komulagi.
Búist er við, að Öryggisráðið
greiði í dag atkvæði um tillögu
Bandaríkjanna, að Hammar-
skjöld fari til ísrael og Araba-
ríkjanna og geri tilraun til
málamiðluna.
íjörgurt St.
ispln erltð.
Undirbúningur að björgun
brezka togarans, St. Crispen,
sem strandaði í námunda við
Kúðaós, hefir gengið erfiðlega,
en unnið er áfram að henni, í
von um að skipið náist út á
næsta stórstraumi eftir 10 daga.
Togarann hefir fyllt og lá
hann á hliðinni, en búið var aS
rétta hann við og dæla úr hon<*
um^ en á föstudaginn langa
gerði brirn og sleit togarinn þá
alla víra og sjór komst aftur í
vélarrúmið. Er nú verið að
dæla úr því. — Ennfremur er
eftir að ná vörpunni úr skrúf-
unni, en það er eitt af því, sem
miklum erfiðleikum veldur.
Trumann gagnrýn-
ir Eisenhower.
Libya, yngsta og fáíækasta
Arabalandið, hefur aigerlega
hafnað tilboðum Rássa unn
efnahagslega 02 tækniilega að-
stoð.
Starfsmenn sendisveitar
Libyu í Washington hafa stað-
fest, að Mustafa Ben Halim
ráðherra, hafi sagt á lokuðum
fundi Libyuþings að Libya hefði
tekið sér stöðu með vestrænum
þjóðunum, og vildi enga hjálp
frá kommúnistum.
Svartklæddi maðurinn á myndinni setti nýlega met í að halda
niðri í sér andanum í vatni. Hann andaði að sér hreinu súrefni
í tvær mínútur, og var síðan átta mínutur í kafi. Hnekkti hann
þá meti Frakka eins, sem staðið hafðí síðan 1917. Hinn nýi
methafi er Bandaríkjamaðux og heitir James Ray.
lommúnistar hvarvetna um heim
fagna þingsályktuninni.
Fögnuður í herbúðum Rússa, en
uggur víða á vesturlöndum.
Það fór ekki hjá því, að á-
lyktun sú, sem „vinstri menn“
(kommúnistar, frjálsþýðingar
og kratar, auk Framsóknar-
manna) ,vakti allmikla athygli
áti um heim.
Moskvif ©9 Norðurilaiisdla
Lokið er samkomiulag'sŒmleít-
unum milli sendiherra Norður-
landa og ráðstjórnarimiar rúss-
nesku um flugferðir.
Ráðgert er, að áætlunarflug
frá Stokkhólmi um Riga til
Moskvu, þar næst frá Khöfn og
loks frá Osló, einnig með við-
komu í Riga.
SAS á að semja frekara við
rússneska flugfélagið Aeroflot
um þessar ferðir.
Sj'nist sitt hverjum um mál
þetta og afleiðingar þess, en
bersýnilegt er þó, að ályktun-
inni er ákaft fagnað austan
tjalds, og þykjast kommúnistar
nú hafa komið ár sinni laglega
fyrir borð. í þessu sambandi
má heita táknrænt, að Ulbricht,
aðstoðarforsætisráðherra „al-
þýðulýðveldisins“ austur-
þýzka, hefir óskað Islending-
um til hamingju! Einhvers
staðar stendur: Guð varðveiti
mig fyrir vinum mínum.
þess, að á næstu 18 mánuðum
kunni að nást samkomulag
um málið. Tribune segir enn-
fremur, að ályktun Alþingis
geri ráð fyrir endurskoðun
samningsins frá 1951, en Is-
iendingar vilji sjálfir taka í sín-
ar hendur gæzlu vallarins, og
hefir blaðið það eftir Tbor
Thors sendiherra í Washington.
Er það og haft eftir sendiherr-
anum, að ekki sé gert ráð fyrir,
að ísiendingar segi sig úr At-
lantshafsbandalaginu.
Mörg erlend blöð benda á, að
kosningar séu fram undan á
íslandi, og þess vegna hafi
„vinstri flokkunum" þótt þetta
vænlegt til framgangs.
Harry S. Truman hefur gaga
rýnt harðlega stjórn Eisenhow-.
ers m. a. fyrir ónóga efnahags-
lega aðstoð við þjóðir, sem liafa
orðið aftur úr.
Telur Truman nauðsynlegt
að auka efnahagslega og tækni
lega aðstoð stói'mannlega, ella
muni Rússr veita hana, en það
hefði þær afleiðingar fyrr eða
síðar að þessar þjóðir glötuðu
sjálfstæði sínu.
Truman kvað afstöðu Eisen-
howers varðandi köldu styrj-
öldina til þess fallna að ala á
falskri bjartsýni.
aðsókn að Asgríms-
sýningu á Akureyri.
Akureyri, í gær.
Asgrímssýningunni lauk á
Akureyri á 2. dag páska og
höfðu þá hátt á 4. þúsund
manns skoðað hana.
Var óvenjumikil aðsókn að
sýningunni og kom allmargt
fólk úr nærliggjandi sveitum
til þess að skoða hana.
Alls voru sýnd 40 málverk,
það eizta frá 1903. Þá voru og
sýndar nokkrar pennateikning*
ar eftir listamanninn og hafði
hann sótt efni þeirra í íslenzk-
ar þjóðsögur.
Sænsk blöð vekja einnig at-
hygli á kátínu forráðamanna
austur-þýzka leppríkisins, og
önnur segja, að áróður komm-
únista hafi glapið íslendingum
sýn.
Að sjálfsögðu er þessum tíð-
indum fagnað i Rússlandi, er
þar hrósar blaðið Isveztia happi
yfri því, sem gerzt hefir.
Hús eyiileggst af eldi og hús-
mtinir stúrskeiwnast
s iirðu ekki á iniiiiniieii.
Bandarísku blöðin New York
Times og New York Heraid
Tribune ræða einnig þetta mál,
og segja, að þessi ákvörðun Al-
þingis hafi valdið Eisenhower
áhyggjum, en hins vegar vænta
í morguií kl. 4,43 var slökkvi
iiðið kvatt að Drafnarstíg 5 A.
Er það bær úr timbri og
steini, sem hefur verið kallað
Brekkuhoit, þrjú herbergi og
eldhús.
Húsið var alelda þegar
slökkviliðið kom á vettvang,
en fólk var komið út. Heima
var aðeins kona með börn.
Eins og áður er sagt, var hús
ið alelda, þegar slökkviliðið
kom, en því tókst fljótlega að
slökkva eldinn og stendur hús-
ið uppi, en það brann allt inn-
an og innanstokksmunir stór-
skemmdust. Skömmu seinna
var slökkviliðið kvatt aftur á
staðinn og hafði þá kómið upp
eldur í næsta húsi við, en hann
var óðar slökktur og varð ekk-
ert tjón'af. . £