Vísir - 04.04.1956, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 4. apríl 1956.
V f S I R
BB
JB
Ég hygg að Akrahorgin
reynasf föiuverður sjóbátur
Meyiídist vel í ís við Ðanntörlk.
Víðtal viS Þórð fiuðmundsson skipsijóra.
M.s. Akraborg hefur nú haf-
iiS áætlunarferðir til Akraness
Borgarness, en á báðum
Jiessum stöðum var skipinu vel
fagnað við fyrstu komu í fyrri
viku, — Tíðindamaður frá Vísi
fór með skipinu til Borgarness
á 2. páskadag og var hvert rúm
skipað. I viðtali sagði Þórður
Guðmundsson skipstjóri, að
tiann teldi Akraborgina vand-
að skip í alla staði.
Akraborginni hefur þegar
verið lýst rækilega í Vísi, svo
að það væri aS bera í þakka-
fullan lækinn að endurtaka það,
en allir sem tíðindamaðurinn
talaði við bæði á Akranesi og í
Borgarnesi, svo og farþegar,
létu í ljós ánægju sínar yfir
skipinu, og töldu vel að farþeg-
u.m búið og rúmt um þá. Er það
og sannast sagna, að bæði á
laugardag og á annan, er mjög
margt var farþega á skipinu,
var alls ekki um nein þrengsli
að ræða, eins og forðum daga
átti sér stað á Laxfossi, enda er
farþegarými á Akraborginni
mjög rúmgott og auk þess vist-
legt og smekklegt.
Tíðindamaður Vísis bað
iÞórð skipstjóra að segja frá
heimferðinni og reynslu af
skipinu til þessa. Kvað hann að
orði á þessa leið:
Heimferð.
„Við vorum tilbúnir til heim-
ferðar frá Marstal á sunnu-
dagsmorgun 18. marz, en 15.
marz eða þremur dögum fyrr
hvessti og þjappaðist ísinn
isaman og var ekki fært að
komast út af þeim sökum. Hinn
21. marz að morgni lónaði ís-
inn frá. Lögðum við af stað kl.
:9,30 að morgni og komumst til
Rundköbing norður fyrir og
svo suður með Langalandi að
austanverðu og var nú greið-
fært til Kiel, en þangað kom-
um við um kvöldið. Sigldum
svo gegnum Kielarskurðinn og
tókum 82 smálestir af olíu í
höfn vestast við skurðinn, en
þangað komum við kl. 2,30 um
nóttina. Var svo enn lagt af
stað kl. 11,30 að morgni hinn
22. marz, og slepptum hafn-
sögumanni kl. 10 mínútum fyrir
3 og var nú tekin bein stefna
heim. Fengum við ágætis veð-
■ur, suðaustan átt, 3—5 vind-
stig, en tíðum rigningu eða
súld, þar til við kornum undir
Portland. Þá var bjartviðri. —
Til Reykjavíkur komum við kl.
18,40 þann 26. eftir rúrnlega
4 sólarhringa ferð.“
Reynsla.
„Og reynslan af skiþmu?“
„Skipið hefur ekki enn verið
reynt í vondu veðri, en eg gæti
trúað að Akraborgin reyndist
töluverður sjóbátur. En um eitt
er reynsla fengin. Akraborgin
var reynd í Danmörku við þau
ísskilyrði, sem við eigum ekki
við að búa hér, og stóðst vel þá
raun. Hún er að sjálfsögðu
styrkt að framan, ef á hana
kynni að reyna vegna ísalaga
eða ísreks, einkum í Borgar-
firði. í Marstal varð sem kunn-
Ugt er að saga ísinn til að koma
f jafnaðar á heimleið. Það hefur
fyrstu ferðum til Akraness
verið klukkustund á leiðinni
eða tæplega það og XVi klst.
milli Akraness og' Borgarness.
Þykir mönnum skipið gang-
g'ott, vistiegt og rúmt. Áhöfn er
14 menn, skipstjóri, tveir
stýrimenn, 3 vélstjórar og að-
stoðarmaður í vél, 4 hásetar,
bryti og 2 stúlkur. Bæta mun
verða við þernu vegna mikilla
anna.
Enginn fer í gráfgötur um,
að það mun verða erfitt að láta
skipið bera sig, og raddir hafa
heyrzt um, að það væri of stórt,
en líklegt er þó, að reynslan
tali þar um öðru máli, og að
það reynist lofsvert en ekki
Akraborginni á flot. Var það
hinn 10. febrúar og var unnið
að því allan daginn til kl. 6
en það dugði ekki til, svo að
hún kæmist að bryggju. Var
svo sagað allan næsta dag, til
þess að koma skipinu að
bryggju, álíka vegarlengd og
milli Ægisgarðs og' Ingólfs-
garðs, og var þá gengið á ísnum
hringinn í kringum skipið. —
Hinn 7. marz var farið út, til
að rétta kompás, gegnum 6—10
þumlunga ís og upp í 18 þuml,
Hinn 8. marz var reynsluferðin
farin. Var siglt norður með
Langalandi, en þar var ferja
frá Helsingjaeyri föst í 18 þuml.
ís. Var siglt um rennuna, sem
ferjan hafði myndað og inn í
Svendborgarsund og var þar
auður sjór á þriggja mílna
kafla. — Við Danmörku reynd- _ , ,, . „ „,
. , ., , , , _ , .., Bandarikjunum um, að Eden
íst Akraborgm dugleg að brjota f ,aii „ . , r.
, . , , , , . , , forsætisraðherra .Breta hafi
! sent Eisenbower Banda.'ikja-
forseta boðskap og bent honum
á hve ískyggilegar liorfurnar
séu í Israel og Arabalöndum.
Fregnirnar hafa ekki verið
staðfestar í London, en þær
hafa ekki heldur verið bornar
til baka opinberlega.
lasts, að ráðist var í skipasmíð-
ina af þeim stórhug, sem reynd
ber vitni. Reynslan hefur oft
verið sú, á ýmsum sviðum, hér
á landi, að öllu hefur verið full
þröngur stakkur skorinn,
stundum vafalaust af fjár-
skorti, en líka stundum af því,
að menn hafa ekki gert sér
fyllilega grein fyrir, að þar sem
allt er í framför og vexti sem
hér, er betra, sé þess kostur,
að stefna að marki af bjart-
sýni og stórhug. Það hefur
veriS gert hér, þrátt fyrir mikla
erfiðleika, og eru það áreiðan-
lega almennar óskir, að gifta
megi fylgja Akraborginni.
a.
ísinn og hún lendir vart i þeim
ís hér, að hún reynist ekki vel
í honum.“
vel
Vandað í alla staði.
„Og þið álítið skipið
vandað?“
„Það er án vafa mjög vel til
þess vandað í alla staði. Er eg
eindregið þeirrar skoðunar og
sama er að segja um Erling
Þorkelsson vélstjóra, sem er
frá skipaeftirliti Gísla Jónsson-
ar, en hann hefur mikla reynslu
í þessum efnum. Þess má geta,
að þetta er fyrsta skipið, sem
skipasmíðastöðin smíðar úr
Fulltrúar Breta, Frakka og
Bandaríkjamanna andmæltu í
gær á fundi Öryggisráðsins á-
sökunum fulltrúa Rússa um að
viss vestræn ríki áformuðu í-
hlutun í löndunum fyrir botni
Miðjarðarhafs og nálægum
slóðum.
Lodge fulltrúi Bandar. neit-
es hafði áður sagt við frétta-
menn, að Eisenhower forseti
landi, og þótt hún sé kunn fyrir aði> að þau þefðu aðhafsf eða
vandaða vinnu, mun það hafa ( myndu aðhafast nokkuð ósæmi
verið metnaðarauki að vanda legt j þessum málum> en Dull_
sem allra bezt til þessa fyrsta
skips, sem hún srníðar úr landi,
og var mikið um skiptö skrifað múMdi ekki senda herlið til þess
í dönsk blöð. Og það ei ánægju- j ara lancla) nema örvggi Banda-
legt, þegar skipið er nú heim ríkjanna væri teflt“i hættu.
komið og tekið í ^ notkun, að Daiiy Telegrah í London, sem
ræðir þessi mál, sakar Banda-
ríkin um hálfvelgju í stuðn-
menn eru almennt ánægðir með
það, og fagna komu þess.“
Eden sendir Eisenhow-
er boðskap.
Bretar og Bandarfkin á öndverðum meið
varðandi Austurlönd.
Fregnir hafa verið birtar í lagið, og Daily Mail segir full-
um fetum, að Bretar og Banda-
ríkjamenn standi á öndverðum
meið að því er varðar löndin,
sem að ofan eru nefnd. Þá
sjaldan Bandaríltin hefji raust
sína um þessi mál nú orðið sé
það gegn Bretum, og Dulles
vaði í villu og svima um Nass-
er, ætli hann einlægan lýðræð-
issinna, að því er virðist, og
geri sér ekki grein fyrir slótt-
ugheitum hans, en hann sé
Göbbels nútíðarinnar, tali
tveim tung^im, og láti ekkert
tækifæri ónotað til að rægja
Breta við Arabaþjóðirnar og
víðar, en brosi þó til þeirra og
vilji hafa not af þeim. Segir
blaðið, að Bretland eigi að fara
sínar götur þar eystra, og muni
Bandaríkin þá sjá að hyggileg-
ast sé að fara að dæmi þeirra.
Gagnrýni í bnezkum
blöðum.
Cassanrda gagnrýnir Mollet
harðlega í Daily Mirror fyrir
skrif hans, en hann telur hann
skrifa svo sem reynd ber vitni,
af því að hann ætli til Moskvu
í næsta mánuði. Kemur þar
fram sem í fleiri blöðum, að
Mollet og Pineau fari sínar göt-
ur í meðferð þessara mála, í
stað þess að reyna að ná Sam-
komulagi .við bandamenn sína,
og spái þetta ékki góðu um’
saml’tarf vestrænu þjjóðanna.
Minnir hann á, að Bretiand hafi
tvívegis úthellt blóði sona sinna
á franskri grund á þessari öld,
en Bandaríkin hafi á undan-
gengnum árum stutt Frakkland
fjárhagslega svo nemi hálfri
milljón sterlingspunda á dag,
og mætti ekki minna vera en
að rætt væri við bandamenn
Frakka, áður en lagt er á nýj-
ar brautir. Daiiy Herald óskar
hins vegar Mollet til hamingju
með að segja það sem segja
þarf opinskátt, því að' aðrar
leiðir hafi verið reyndar til
þrautar. .
Samarastíflu.
Feisal konungur í Irak vígði
í gær Samarastífluna og ýms
mannvirki henni tengd. Brezk
og þýzk fýrirtæki önniuðust
verkið, sem kostaði 300 milljóm-
ir sterlingspunda.
Þjóðverjar reistu stíflugarð
mikinn í Tigrisfljóti, en fyrir
ofan hann er lón sem rúmac
eins mikið vatn og lónið ofan.
BoulderDam verksmiðjunnar í
Bandaríkjunum, og Bretar
grófu hina miklu áveituskurði,
sem leiða vatnið um mikil sand
auðnaflæmi, sem valda munu
byltingu í landbúnaði Irak, er
þau komast í rækt. Vatnsaflið
er einnig notað til rafmagns-
framleiðslu. Með framkvæmd-
um þessum á og að vera tryggt,
að Bagdad stafi ekki' framar
hætta af flóðum.
Upphaflega áætlun gerði
brezkur maður fyrir hálfri öld,
en fé skorti til að hefjast handa
þar til 1952, er ákveðið var að
nota til framkvæmdanna arð
I þann, sem í hlut írak'sffellur af
olíuvinnslunni.
Skipið gekk 13 sjómíiur til ingi sínum við Bagdadbanda-
Manstu effir þessu.....................?
BEZT AÐ ÁUGLYMf VlcI
Þann 27. október 1904 var fyrsta
neðanjarðarbrautin í New York tekin í
notkun, og fóru embættismenn borgar-
innar og ýmsir forvígismenn á sviði at-
vinnumála og kaupsýslu í fyrstu ferð-
ina. Var þá notazt við opna vagna, eins
og myndin sýnir. Þegar betta gerðist,
var lengd neðanjarðarbrautanna tæp-
lega 35 km„ en nú eru þær orðnar
hvorki meira né. minna en 385 km. og
þær flytja 5,5 milljónir manna dag-
lega til og frá vinnu.
Næsta ár eru 30 ár liðin frá því, að
Charles Lindbergh flaug eiun síns liðs
austur um liaf — frá New York til
Parísarborgar, tæplega 5800 km. leið á
33% klst. Hann lagði af stað þann 20.
maí og kom til Parísar að kvöldi næsta
dags. Flugvél hans, „Spirit of St. Louis“,
var aðeins með einum hreyfli og svo
þröngt í henni, að einn benzíngeymir-
inn var fyrir framan flugmannssætið,
svo að Lindbergh varð að gægjast út
um hliðarglugga.
Þjóðböfðingjaheimsóknir ti! Banda-
ríkjanna eru nú orðnar mjög tíðar, og
er myndin hér að ofan frá 'því, er
Brazilíu-forseti kom í fyrsta skipti í
heimsókn til Washington. Var það
Enrico Gaspar Dutra, og vat lionum
fagnað mjög innilega, en hann og Harry
S. Truman forseti gerðu þá sanming
með sér um að Bandaríkin skyldu veita
Brazilíu ýmiskonar styrki og aðstoð til
þess að efla efnahagslíf Brazilíu, sem
er á ýmsan hátt skammí á veg komið.