Vísir - 18.05.1956, Side 1

Vísir - 18.05.1956, Side 1
 12 lliS. 12 bls. «8. árg. Föstudaginn 18. maí 1956. 113. tbf. ðisflokksins 0 9 a Tioimennum Framsókn farin að óttast affeiómgarjtar: Alvarleg viðhorf í efnahagsmálum Kosningabrella, sem kosfar þjóðina margskonar erf- iðleika. Undanfarnar tvær vikur hefur sá orðrómur gengið manna á aniili, að Bandaríkin væri að stöðva allar framkvæmdir á Kefla- víkurflugvelli vegna samþykktar Alþingis að vísa hernum úr ■landi skiiyrðislaust. Blöð Sjálfstæð’isflokksins hafa ekki gert þenna orðróm að um- ræðuefni, vegna þess að þau töldu ekki rétt, að blanda sam- an við kosningadeilurnar svo alvarlegu mál, sem hlýtur að hafa óþægilegar afleiðingar ' fyrir þjóðina eins og sakir Standa með gjaldeyrisöflun hennar og fjárhagsástand. En nú hefur Tíminn skýrt frá því, að Bandaríkjastjórn láti hætta við framkvæmdir hér á landi og er því ekki lengur ástæða til að þegja um hið nýja viðhorf. Eagin tilkynning send. Tímanum þykir sýnilega furðulegt, að Bandaríkin skuli gera þessar ráðstafanir, „áður en fram er lcomin formleg krafa íslenzku ríkis- stjórnarinnar um endurskoð- un varnarsamningsins í sam- ræmi við ályktun alþingis í marz“. Af þessu er ljóst, að engin krafa hefur enn verið send um endurskoðun, þótt nú séu liðn- ir tveir mánuðir, síðan álykt- unin var samþykkt. Þetta virð- ist óneitanlega benda til þess, að utanríkisráðherra Framsókn ar hafi verið sagt að taka álykt- unina ekki mjög hátíðlega. Og Tímamennirnir hafa sýnilega ekki búizt við, að Bandaríkin mundu hyggja á breytingar á vellinum fyrr en þeir hafi feng ið formlega kröfu um endur- skoðun varnarsamningsins. búizt við. Eru þeir nú farnir að óttast þær afleiðingar, sem staf- að geta af vanhugsuðum og á- róðurskenndum ákvörðunum þeirra í stóru máli, sem fyrst og fremst þarfnaðist rólegrai- og rökfastrar athugunar. Framsóknarflokkurinn rauk upp síðasta dag þings- ins til þess að taka skilyrðis- lausa afstöðu í þessu máli án nokkurs undirbúnings og at- liugunar. Sjálfstæðismenn réðu ein- dregið til varfærni og gaum- gæfilegrar athugunar áður en þi;ngið væri látið samþykkja svo skilyrðislausa yfirlýsingu. Þess var þverlega synjað. Nú eru afleiðingarnar að koma í ljós. Framsókn óttast afleiðingarnar. Af skrifuin Tímans er það ljóst, að málið hefur nú tekið aðra og miklu alvarlegri vend- ingu en Framsóknarmenn hafa Bílaverkstæði og 4 bílar skemmast af eWL Öðrum bílum bjargað í nótt. í nótt urðu allmiklar bruna- skemmdir á bílum og bílaverk- stæði sem er skammt frá Há- logalandi við Suðurlandsbraut. Slökkviliðinu var gert að- vart um að eldur væri kvikn- aður þar innfrá laust eftir kl. 4 í nótt og þegar það kom á vettvang logaði upp úr þakinu á húsinu, en það er bragga- bygging. Logaði upp úr báðum endum þaksins og urðu allmiklai’ skemmdir á húsinu. Auk þess skemmdust fjórir bílar, sem voru inni í bragganum méira eða'minna, en ekki var til hlít- ar vitað i morgun,: hve miklar skemmdirnar hafa orðið. !Fleiri bílar munu hafa verið geymdir inni í bragganum en menn sem komu að í nótt og urðu á und- an slökkviliðinu á staðinn munu hafa bjargað einhverju út af bílum. Kosningabrella, sem reynist dýr. Allt bendir til þess að Fram- sóknarflokkurinn hafi ætlað sér að nota ályktun alþingis sem aðaltromp sitt í kosningunum,. í því trausti að ályktunin yrði ekki tekin alvarlega. Þetta hef- ur brugðist. Bandaríkin hafa skilið kveðjuna samkvæmt orða laginu. Kosningabrellan er nú ekki lengur einkafyrirtæki Framsóknar og Alþýðuflokks- ins. Hún er orðin vandamál þjóðarinnar og hún verður að bera afleiðingarnar. Skyndileg stöðvun gjaldeyristekna. Það er ekki holt fyrir þjóð- ina að byggja afkomu sína að verulegu leyti á framkvæmd- um varnarliðsins né treysta á slíkar gjaldeyristekjur til lang- Frk. a' 8. síðu. í gærdag var !slökkviliðið tvívegis kvatt á vettvang. í annað skiptið að Café Höll í Austurstræti, en þar hafði kviknað í feiti út frá vöfflu- járni. Skemmdir munu litlar sem engar hafa orðið. Seinna í gær var slökkviliðið aftur kvatt á vettvang og þá að íbúðarhúsi við Holtsgötu. Eldurirtn kom þar upp í fata- skáp í forstofu hússins og urðu allmiklar skemmdir á yfir- höfnum sem þar voru geymdar. Bjarl og hlýií a Aknreyri. Frá Akureyri var Vísi símað í morgun að þar væri hú blíðu veður, hiti og glampandi sól- skin. Snjó sem gerði í hríðarkast- inu um og eftir síðustu hélgi er nú að mestu leyti tekinn upp og jörð auð að kalla. Sömuleið- is hefur umferð batnáð á göt- um og vegum úti og víðast hvar þurrir örðnir. i» TiSiogur kjörnefndar voru sambykkfar einróma. Fulitrúaráð Sjálfstæðisíélaganna hélt fund í Sjálf- stæðishúsimi í gærkveldi og var hann mjög vel sóttur. Var fiar samþykktur í einu hljóði framboðslisti Sjálf- stæðismanna í Reykjavík við næstu kosningar. Formaður fulltrúaráðsins, Birgir Kjaran, stjórnaðí fundinum, en Guðmundur Benediktsson, hæjargjald- keri, formaður kjörnefndar skýrði frá tiliögum kjör- nefndarinnar um skipun listans. í nefndinni eru fimmtán manns, fulltrúar frá öllum Sjálfstæðisfélögunum í Reykjavík. Hefur hún unnið að undirbúningi listans undanfarið. Urðu allir nefndar- menn á einu máli um tillögur sínar og var þeirn ágæt- lega tekið á fundinum. Að lokinni ræðu Guðmundar Benediktssonar tóku nokkrir fundarmanna til máls og mæfiu með tiUögum nefndarinnar. Því næst voru tillögurnar samþykktar einróma og verður listinn skipaður sem hér segir: 1. Bjarni Benediktsson, ráðherra. - 2. Björn Óiafsson, alþingismaður. 3. Jóhann Hafstein, bankastjóri. 4. Gunnar Thoroddsen, borgarstjóri. 5. Frú Ragnhildur Helgadóttir, stud. juris. 6. Óiafur Bjömsson, prófessor. 7. Ásgeir Sigurðsson, skipstjóri. 8. Angatýr Guðjónsson, verkamaður. 9. Sveinn Guðmundsson, vélfræðingur. 10. Davíð Ólafsson, fiskimálastjóri. 11. Frú Auður Auðuns, forseti bæjarstjórnar. 12. Kristján Sveinsson, læknir. 13. Pétur Sæmundsen, viðskiptafræðingur. 14. Birgir Kiaran, hagfræðingur. 15. Ólafur H. Jónsson, framkvæmdastjóri. > * j 16. Sigurður Kristjánsson, forstjóri. : Fundurinn einkenndist af heim baráttuvilja, sem Sjálfstæðisflokkurinn einn er gæddur á bessum tíma bandalaga og glundroða. Lofar hann góðu um starfið, sem framundan er. w Enn eru Drumntond- morðht rannsökuð. Enn er hafin rannsókn í Drummond-málmu svonefnda i Suður-Frakklandi. í ágúst 1952 vár Sir Jack Drummond, brezkur vísinda- maður, kona hans og dóttir, myrt skammt frá bóndabæ einum, og hefur bóndinn þar, sem nú er 77 ára, verið dæmd- ur fyrir morðin, en sök hans þykir þó ekki fullsönnuð. >— Þessa dagana er unnið að því áð taka jarðvegssýnishorn á morðstaðnum og rannsaka þau. Skip tekin í landhetgi á stöðuvatni. Það er hægt að taka skip að veiðum í landhelgi víðar en á söltum sjó. Á því fengu skipverjar á þrem kanadískum veiðiskipum að kenna fyrir nokkru, en þau höfðu verið að veiða í hirium bandaríska hluta Erie-vátns. Voru skipstjórarnir dæmdir í 300 dollara sekt hver. • Þrjátíu flugfélög í ýmSum’ löndum hafa nú fest kaup á Vickers Viscountflugvélum I Brötlandi.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.