Vísir - 18.05.1956, Page 2

Vísir - 18.05.1956, Page 2
2 VÍ&IR Föstudaginn 18. maí 1956» Útvarpið í kvöld. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.20 IKveðjuávarp til íslendinga. <Frú Bodil Begtrup ambassa- dor Dana á íslandi). — 20.35 Ólympíuleikarnir í 60 ár: Sam- íelld dagskrá gerð af Pétri' Haraldssyni. prentara. — 22.00 □Tréttir og ■ veðurfregnir. — 22.10 Garðyrkj uþáttui’. — 22.30 ILétt lög: Nýjar ítalskar plötur til kl. 23.10. Hvar eru skipin? Ríkisskip: Hekla var væntan- leg til Rvk. í nótt eða morgun Æ.ð vestan úr hringferð. Esja var vaéhtanieg til Akureyrar í gær- IkvÖldi á austurleið. Herðubreið Ikom til Rvk. í nótt frá Aust- Mmó áLMENNINGS Föstudagur, 18. maí, — 138. dagur ársins. : Fló3 j var kl. 1.24. ! Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja ® lögsagnarumdærni Reykja- évíkur verður kl. 23.25—3.45. Næturvörður er í Reykjavíkur apóteki. Síxni 1760. — Þá eru Apótek iAusturbæjar og Holtsapótek opin kl. 8 daglega, nema laug- aardaga, þá til kl. 4 síðd., en auk i>ess er Holtsapótek opið alla •ssunnudaga frá kl. 1—4 síðd. 'Vestiirbæjar apótek er opið til kl. 8 daglega, nema á laug- íardögum, þá til kl. 4. Slysavarðstofa Reykjavíkur á Heilsuvernöarstöðmni er op- to allan sólarhringinn. Lækna- -vörður L. R. (fyrir vitjanir) er A sama stað kl. 18 til kl. 8. — íSími 5Q30. Lögregiuvarðstofan ,j hefir síma 1166. Slökkvistöðin j hefir síma 1100. Næturlæknir '«rerður í Heilsuverndarstöðínni. ©imi 5030. K.F.U.M. Biblíulestrarefni: 1 Kor. 1, 26—31. Kraftur Guðs. Landsbókasafnið er opið alla virba daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22 snema laugardaga, þá frá kl. tlO—12 og 13—19. Listasafn Einars Jónssonar er opið á miðvikudögum frá M. 1.30—3.30, Bæjarbókasafnið. Lesstofan er opin alla virka *daga kl. 10—12 og 13—22 mema laugardaga, þá kl, 10»—12 og 113—16. Útlánadeildin er op- to alla virka daga kl. 14—22, mema laugardaga, þá kl. 13-19. Xokað á sunnudögum yfir suni- .■armánuðma. iíæknibók-asaínáð í -Iðnskólahásiiiu, er opið'á' tmánudögum, miðvikudögæn <03 föátudögum-kl. 16— fjörðum. Skjaldbreið fer frá Rvk. á mánudaginn til Breiða- fjarðar. Þyrill er á leið til Þýzkalands. Skaftfellingur fer frá Rvk. í dag til Vestm.eyja. Eimskip: Brúarfoss fór frá Sauðárkróki í gær til Norður- og Austurlandshafna og þaðan til London og Rostoek. Dettifoss fór frá Helsingfors 12. maí; er væntanlegur til Rvíkur í kvöld, 18. maí. Fjallfoss fór frá Leith 15 maí; væntanlegur til Rvk. í kvöld. Goðafoss fór frá New York 11. maí til Rvk. Gullfoss fór frá Léith 15. maí; væntanlegur til Rvk. í dag. Lagarfoss fer væntanlega frá Hull á morgun til Rvk, Reykja- foss fer væntanlega frá Ham- borg á morgun til Antwerpen, Rotterdam og Rvk. Tröllafoss fór frá Rvk. 8. maí til New York. Tungufoss fór frá Gauta- borg, 16. maí til Kotka og Ila- mina. Heiga Böge, fór frá Rott- erdam í gær tií Rvk. Hebe fór væntanlega frá Gautaborg í gær til Reykjavíkur. Skip SÍS: Hvassafell fór frá Rostock í gær til Gautaborgar og Rvk’. Arnarfell er í Kristian- sund. Jökulfell fer í dag frá Hornafirði til Faxaflóahafna. Dísarfell er í Rauma. Litlafell fór í gær frá Hornafirði til Rvk. Helgafell er í Kotka. Etly Da- nielsen fer frá Raufarhöfn í dag til Bakkafjarðar og Húnaflóa- hafna. Karin Cords fór 13. þ. m. frá Stettin áleiðis til ísafj. Galtgarben losar á Breiðafjarð- arhÖfnum. Flugvélarnar. Saga er væntanleg kl. 11.00 til Rvk. frá New York. Flugvél- in fer kl. 12.30 láeiðis til Osló og Stafangurs. Leiðrétting. I greininni „Ævintýri í Aust- urlöndum", sem birtist í kvennasíðunni á miðvikudag, var villa, sem rétt þykir að leið- rétta. í málsgrein, sem nefnist „Musterið fyrst" og er ofan til í fjórða dálki, hafðl skökk lína verið sett inn í stað 6. línunnar. Setningin á að vera svo: En sé það beðið um eitthvað, segir það: „Við gerum það á morg- un.“ Sumarskóli Guðspekinga verður haldinn í júní að Hlíð- ardal og hefst 16. júní. Þeir, sem hugsa sér að láta innritast í skólann, segi til sín sem fyrst. Húsrúmið er takmarkað. Skóla- nefndina skipa: Anna Guð- mundsdóttir, Axel Kaaber, Guðrún Indriðadóttir og Stein- unn Bjartmarsdóttir. Foreldrar, hafið ekki vín um; hönd í heimahúsum. Veðrið í morgun: Reykjavík S 2, 7. Síðumúli logn, 7. Stykkishóimur V 1, 7. Galtarviti SSV 6, 7. Biönduós SSV 3, 6. Sauðárkrókur SV 4, 7. Akureyri VNy 2. 7. Grímsey V 2, 6. Grímsstaðir á Fjöllum SV 4, 3. Raufarhöfn SV 1, S. Fagridalur logn, 5. Dalatangi SV 2, 5. Horn í Hornafirði VSV 3, 7. Stórhöfði £ Vestmanna- eyjum logn, 6. Þingvellir S 1. 4. Keflavíkurflugvöllur SSA 4, 7. Veðurhorfur, Fmtaflók Suð- austan kaldi. Skýjað, en víðast úrkQmulaust. ., , , ; !‘ Tjöia Sólskýli Garðstóiar Vindsængiir FerSatöskur Svetnpokar Bakpokar Ferðaprímusar Spritttöflur ,,6eyár"h.f. V eiðafæradeildin. Vesturgötu 1. í hvítasuimumatinn: Nýreykt hangikjöt, nautakjöt í huff, guilach og hakk, rjúpur, svið og dilkakjöt. — Grænmeti, agúrkur, gulræhir, stein- selja og salat. Verzlun Axels Sigurgeírssonai Barmablíff 8. Sfanl 770». Hangikjöt, rjupur, svínakjöt, kótelettur og steik. ur JCjöt & ZkóL Horni Baldursgötu Þórsgöíu. Siml 3828. Nýreykt diikakjöt, svið, rjópur, hamborgar- hryggur, folaldakjöt i buff, gullach, nautakjöt í buff, gullach og hakk- að. Skjoiakjöföúðfn Nesv-eg 33. JSími 82853. Glænýr steinbýtur, sigin grásleppa. Fiskverzíun Hafliða Baldyinssonar Hverfisgötu 123. Síini 1458. HarSfískur er holl og góð fsp§a. Hyggin hús- móðir kaupir liann fyrir börn sín og fjölskyldiL Fæst í ölkm matvöra- búðurn. ________Harðíisksalan. Nýreykt, hangikjöt, nautakjöt í buff, guBacb, hakk og filei, aíikálfa- steik, svínasteik, íifur og svið. Ðiikakjöi, bangikjöt, svraakjöi, alíkálfakjöt, nauiakjöt, folaldakjöt, rjápur, kjúklingar og sviS. K.FÚ T »PM! Xöóy ípr/ííá ÍSí; m ii b y a s ulliln Snorrabraut 58, Sími 2853, 88253. Útibú Melbaga 2. Sími 82938. SlkjaMbarg v38 SMIagötsu SSmú Æ msiw rsirœt i svið, rjápur, folaldakjöt gullach, saltkjöt og gulrófur. í helgarmatinn eigí síðar en á fö Semduwn 'htúmt Rétíarboltsveg 1. — Síini 6682, Hangikjöt Ijúfíengt og gott, útbeinuð læri. létt- saliað dilkakjöt, folaldakjöt í buff og guiach, nauta- kjöt, alikálfakjöt,. rjúpur, svið. — Álegg, salöt, súpur í .pökkum. kr. 4,95. K'gSi jSk útwxiis' Hóimgarffi 34. Sími 81995, — Kaplaskjóli 5, Sími 82245, Folaldakjöt í buff og gullach, hakkað fol- aldakjöt, léttsaltað fol- aldakjöt, reykt folalda- kjöt og brossabjúgu. jtteyrkhúsift Grettisgöta 50B. SímJ 449? Haagikjöt, svið hani- flettar rjúpur, foialda- kjöt í buíf og gulíacb, alikálfakjöt í bitff og gullack, hakkað nauia- kjöt, svínakótelettur, svínasteik, saltkjöt og rófur. *J4jaíti- oHý&ðdon . ©i>&vafl&göíia l6, sfeni 2373 Færafiskur laeall og \ flakaður, hellagflskí, smálúða, úfMeyttur salt- fiskur, skata, .raaðmagi og hakkaður fiskur. i.» m og ftsolur liepar Sími 1240. Folaldabuff og giiiach, vmarsnitcel, léttsaltaÉ dilkakjöt, léttsaltað fol- aldakjöt, rjápur, ný- reykt hangikjöt, hakk- að nautakjöt og hakkað saltkjöt, KJttTttÚttlN CÓ&UMÐARSTfG 2, Sítni 7371.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.