Vísir - 18.05.1956, Side 7
Fostudaginn 18. maí 1956.
vtsra
Nýtt útgerðarfélag stofnað
á ísafirði.
lii félagsins er síofnað fyrst og fremst tif
þess að skapa vmnustöðvum við
næ§ verkefni.
Djúpið
Frá fréítaritara Vísis
ísafirði í gær.
Stofnað var 11. maí s.l. tog-
araútgerðarfélag r. ísafirði, er
nefnist Hafrafell h.f.
Tilgangur félagsins er að reka
togaraútgerð frá ísafirði fyrst
og fremst með það fyrir augum
að afla hraðfrystihúsunum hrá-
efnis til vinnslu og annast kaup
og sölu á sjávarafla, eftir því
sem bezt hentar hverju sinni að
dómi félagsstjórnarinnar.
Stofnendur félagsins eru:
Hraðfrystihúsið h.f., Hnífsdal,
Hraðfrystihúsið Norðurtangi
h.f., ísafirði, ísfirðingur h.f.,
Isafirði og hreppssjóður Eyrar-
hrepps, og nokkrir einstakling-
ar í þessum félögum. Þá var
toæjarsjóði ísafjarðar og íshús-
félagi ísfirðinga h.f. boðíð að
gerast stefnendur, en báðir
heimild til að hækka það í kr.
1.500.000,00. Áformað er að
byggja eða kaupa dieseltogara
og verður reynt að hraða á-
kvörðun í því máli, eins og
frekast er kostur.
Á undanförnum árum hafa
aðkomutogarar lagt á land á
ísafirði um 4000 tonn af fiski
árlega, sem farið hefur tiT
vinnslu í hraðfrystihúsunum á
ísafirði, Bolungavík, Hnífsdal
og Súðavík. Flestar útgerðir
þessara togara eru nú að koma
sér upp eigin hraðfrystihúsum
og er því sjáanlegt, að hrá-
efnisskortur verður hjávinnslu-
stöðvunum, ef ekkert er gert
til þess að afla hráefnis í stað-
inn. Þess vegna hafa þessi
hraðfrystihús bundizt samtök-
um um stofnun togaraútgerð-
ai’félags, til þess að tryggja
kvörðun um! að> gerast þátttak-í
endur í félaginu.
í stjórn félagsins voru kjörn-
ir: Matthías Bjarnason, for-
maður, Ingólfur Árnason, Ein-
ar Steindórsson, Þórður Sig-
urðsson og Eggert Halldórsson.
1 varastjórn voru kosnir: Ás-
berg Sigurðsson, Guðmundur
M. Jónsson, Ingimar Finn-
björnsson, Helgi Björnsson og
Kjartan J. Jóhannsson.
Hlutafé félagsins er kr.
150.000,00 en stjórnin hefur
Nýr listmálari
opnar sýningu.
í kvöld kl. 8.30 opnar ungur
listmálari, Hafsteinn Aust-
rnann, frá Ljótsstöðum í Vopna-
firði, málverkasýningu í Lista-
mannaskálanum.
Er þetta í fyrsta skipti, sem
hann heldur sjálfstæða sýn-
ingu, en áður hefir hann tekið
þátt í sýningum, bæði hér og
í París.
Hafsteinn Austmann hefir
lært hjá Þorvaldi Skúlasyni,
Kjartani Guðjónssyni og í
Handíðaskólanum, en auk þess
hefir hann verið einn vetur við
nám í París.
Á sýningunni eru um 70 mál-
verk, olíumálverk^ vatnslitar-
myndir og tréskurðarmyndir.
Það var og Hafsteinn Aust-
mann, sem málaði leiktjöldin
að „Systur Maríu“ fyrir Leik-
félagið.
Sýningin mun standa í 10
daga og verður opin kl. 1—11
daglega.
Grasgarði verður ætlað
rúm í Laugadalnum.
Frá adatfundí Garöyrkjuféfags íslands.
þessir aðilar-,ha{a.- fresítað lá-oibetur1- staíísgþúhdVö'll
þann hátt að koma í veg fyrir
atvinnuleysi verði lijá verka-
fólki í þessum byggðarlögum,
sem óhjákvæmilega verður, ef
ekkert er gert, til þess að afla
nýrra framleiðslutækja.
Þeir aðilar, sem standa að
stofnun Hafrafells h.f., vænt.a
þess, að stjórnarvöldin greiði
fyrir þessu aðkallandi nauð-
synjámáli og ríkisábyrgð fáist
til þessara fyrirhuguðu togara-
kaupa.
Nýlega var haldinn aðalfund-
ur Garðyrkjufélagsins.
Félagig átti sjötugsafmæli sl.
vor og var þess minnzt í blöð-
um og útvarpi og saga félagsins
rakin í Garðyrkjuritinu.
Félagið hefir frá upphafi
gengizt fyrir hagnýtri fræðslu
í garðyrkju með ársriti sínu,
g'arðyrkjusýningum og út-
varpserindum; (t. d. 10 fræðslu
erindum á þessu sviði).
Það tekur einnig árlega þátt
í gróðursetningu trjáplanta í
Heiðmörk. Eitt af áhugamálum ' riksson um varnir gegn spírun
félagsins nú er að komið verði kartaflna. Þá eru greinar um
á fót grasgarði í Reykjavík. I garðyrkjutilraunir Schierbecks
Hefir félagið leitað til borgar- landlæknis og Einars Helgason-
stjóra og bæjarstjórnar með,ar °S aldamótahvöt Árna
málið og mun væntanlegum j Thorsteinssonar landfógeta
grasgarði ætlað pláss í Laug- j ,,Venjið unglingana á garð-
búnaðarráðherra í tilefni af 70
ára afmæli þess sl. vor. Óli V.
Hansson og Ingólfur Davíðsson
skrifa um runnarækt, bæði um
reynsluna hér með ýmsar teg-
undir og benda einnig á marg-
ar tegundir fleiri sem líklegt er
að geti þrifizt hér á landi. Mun
runnarækt eflaust fara stórum
vaxandi til skjóls og skrauts.
Hafliði garðyrkjuráðunautur,
Jón H. Björnsson o. fl. skrifa
um erlendar gárðyrkjusýningar
og ýmsar nýungar; Sturla Frið-
Fækkun í herafla Rússa
i
en varað við of glæstum vonum.
Bandarískir stjórnmálamcnn
og blöð þar í Iandi fagna yfir-
l'ýsingxi frá Moskvu um fyrir-
liwgaða fækkun í herafla Rússa
um 1,200,000 manns, en vara
inenn við þvi að gera sér of
gíæstar vonir um árangur. fyrr
en loforðinu hefur verið. fylgt
eftir í framkvæmd.
í filkynningu frá Hvíta hús-
inu segir m. a., að yfirlýsingin
írá Moskvu hefði verið þýðing-
armeii’i, ef rússneska sendi-
nefndin á afvopnunarráðstefn-
unni í Lundúnum hefði verið
fúsari á að samþykkja tillög-
ur þær um afvopnun, sem þar
komu fram, einkum tillögu for-
seta Bandaríkjanna um eftirlit
úr lofti.
Forseti utanríkismálanefndar
öldungadeildarinnar, Walter
Georgé, sagði:
..Það er ógerlegt að vita, hver
er tilgangur sovétleiðtoganna
með þessafi tilkynningu. Of
snemmt er að draga þá ályktun,
að þeir hafi gei’t nokkrar breýt
ingar á grundvallai’stefnu sinni,
sem er frjálsum þjóðum gamal-
: kunn.
n!a j niÍKV- / stsrí
„Sjá þann hinn
mikla flokk ..
í dag kom í bókabúðir all-
nýstárleg bók, sem heitir „Sjá
þann hinn mikla flokk “,
en það skal tekið fram strax,
að 'þetta er ekki sálmabók, þótt
nafnið kunni að benda til þess.
Hins vegar eru þetta palla-
dómar þeir, sem birtust í blað-
inu „Suðurland” á árinu 1954
—1955 og vöktu mikla athygli
og var miklum .getum að því
leitt, hver væri höfundur þeirra,
jen hann kallar sig Lupus og
vill, eins og hann segir sjálfur
í eftirmála bókarinnar, „fá að
leynast enn um sinn“. Útgef-
íandi bókarinriar er Bókagerðin
.Thule, en bókin er prentuð í
: prentsmiðjunni Oddi h.f.
búnir að athuga rtíálið gaum-1 Palladómarnir eru um al-
gæfilega, og það tekur sinn þjngismennina og fylgir mynd
lima- ; hverjum dómi, dregin af hinum
Forseti hermálanefndar öld-! mikla snillingi í þeirri list,
ungadeildarinnar, Richard B, Halldóri Péturssyni.
Russel, sagði: „Ég myndi sýna Palladómarnir eru sérlega
þessu máli töluvert meiri á- ; skeœnmtilega og fjörlega skrif-
huga, ef jafnframt hefði verið agjr 0g er sennilegt að þessi bók
Víkjum ekki af verðinum.
Samt sem áður ættu menn
ekki að visa á bug þessu fyrir-
heití um fækkun herafla án
þess að íhuga málið nánar. Við
skulum ekki víkja af verðin-
um, en við ættum að vera reiðu
skilgreint ákvæði um herriað-
arlegt eftirlit.“
Öldungadeildarþingmaðurinn
John L. McClellan sagði: „Ég
held, að við ættum ekki að
láta glepjast af gyllivonum . , .
Ég er ekki tilbúinn að taka góða
og'gilda hvei’ja þá yfirlýsjngu,
sem sovétstjórnin lætur frá sér
fara, af þeirri einföldu ástásðu,
að ég tek framkvæmdir fram
yfir loforð.“
Flugmálaráðherrann, Donald
Quarles, sagði:
„Svo mætti virðast séni hið
nýja viðhorf þeirrá í hérnaðar-
málum korfti nókkuð söint ffam.
Það bendir ekkert til þess,' að
þeir háfi raunvérulega í hyggju
að draga úr kjarnorkuflugstyrk
sínum.
Við ættum að vera þakklátir
og reiðubúnir að viðurkenna,
ef það kemur í ljós, að þeir eru
að taka upp friðsamlegri stefnu,
eft við skulum fylgjast með því,
sem fram vindur, sleggjudóma-
laust, og gera ekki meira úr
slikum loforðum en efni standa
t.il.“
renni út, eins og heitt br.auð úr
Rúgbrauðsgerðinni h.f.
ardalnum. Mun gróðrarstöð
Eiríks Hjartarsonar, sem bær-
inn hefir keypt, verða kjarni
grasgarðsins og uppeldisstöð. I
grasgarðinn þarf að safna sem
f lestum íslenzkuift; jurtatégund-
um og öðrum norrænum gróðri
og ennfremur helztu garð-
skrautjurtum, trjám og runn-
um. Nafnspjald skal setja hjá
sérhverri tegund. Þetta mun
auðvelda fólki mjög að þekkja
gróðurinn og að velja plöntur i
garða sína. Náttúrfræðikennsla
skólanna verður hinn mesti
styrkur að grasgarðinum vor og
haust og ennfremur er vel fært
að rækta jurtir til kennsluaf-
nota allan veturinn í gróður-
húsunum.
Nokkrir áhugamenn eins og
Jón Rögnvaldsson á Akureyri,
Kristmann skáld í - Hveragerði
o. fl. eiga mikil gróðursöfn, sem
grasgarðinum væri mikill feng-
ur í að eignast, og nú er í ráði
að auka innflutiiing plantna
kerfisbundið. Er nauðsynlegt,
að grasgarðurinn geti tekið á
móti plöntum sem fyrst. Jafn-
framt verður grasgarðurinn
skemmtigarður og bæjarprýði.
Borgarstjóri hefir skipað Jón-
as B. Jónsson fræðslufulltrúa og
Gunnar Ólafsson skipulags-
stjóra; — og Garðyrkjufélagið
Ingimar í Fagrahvammi-------í
nefnd til að hrinda málinu á-
leiðis.
í nýútkomnu Garðyrkjuriti
félagsins er m. a. erindi land
vmnu .
Ymsar fleiri greinar eru í rit-
inu og á það erindi inn á sér-
hvert heimili.
Ritstjóri Garðyrkjuritsjns er
Ingólfur Davíðsson.
Garðyrkjufélag íslands vinn-
ur mikið nytsemdarstarf —
hávaðalausa sjálfboðavinnu og
er það sjaldgæft á þessum
kaupkröfutímum. Félagið hefir
jafnan skort starfsfé. Fyrst nú
hefir ríkisstyrkur til félagsins
verið haékkaður í 25 þús. kr.
(úr áðeins 2 þúsund). Kann fé-
lagið landbúnaðarráðherra o. íL
aðilum þökk fyrir. Fer skiln-
ingur á hagnýtri þýðingu garð-
yrkjunnar mjög vaxandi.
Stjórn Garðyrkjufélags ís-
lands skipa nú:
E. B. Malmquist, form.; Jó-
hann Jónasson frá Öxney; frú
Hlín Eiríksdóttir; Ingólfur Dav-
íðsson og Óli Valur Hansson,
garðyrkjukennari.
Utanríkisstarfs-
menn handteknir.
Tvcir starfsmenn utanríkis-
ráðuneytisins franska hafa
verið handteknir, grunaðir um
njósnir.
Voru þeir báðir starfandi um
skeið í Budapest, og voru þeir
neyddir til að láta af hendi
ýmis skjöl gegn því að smygl-
ákærur gegn þeim væru látnar
niður falla.
Búðingur er alls ekki dýr eftirmatur
Otkers búðingsduft hefur komið margri hús-
móður i góðar þarfir . . . en ekld aðeins,
þegar tíminn hefur verið naurnur — hann
er líka sannur hátfðamatur á tyllidögum.
Af búðingnum eru til ýmsar tegundir, hver
með stnu bragði . . . en ailar eru þær dásam-
ga Ijúffengar
BUÐINGSDUFT