Vísir - 18.05.1956, Page 11
Pöstudagiim 18. maí 1956.
VISIB
Baitdsög og rennibekkur
til solu á Baldursgötu 9. Uppl. í síma 2673.
Hipu*. nýi björgimarbátur
SVFÍ, Gísli J. Jolmsen, liggur
enn veðurtepptur í Færeyjum,
sökum l>ess að stöðugir vesían
stormar eru á hafihu milli Fær-
eyja og Islands.
Báturinn iagði af stað frá
Gautaborg 5. þ. m. að morgni,
kom til Egersund i Noregi dag-
inn eftir, fór þaðan aðfaranótt
8. — tafð'ist þar veðurs vegna
— og kom til Færeyja aðfara-
nótt lokadags^ en gert hafði
verið ráð fyrir, að báturinn
kærni til Reykjavíkur þann dag.
Á leiðinni til Færeyja fékk
báturinn vestanstorm og sam-
kvæmt nýkomnu skeyti frá bát-
verjum er enn beðið í Færeyj-
um vegna þess, að stöðugt eru
vestansíormar á hafinu.
liyítt osr mislitt.
cjf n/faamtáóon
*
Haínarstræti 19. — Sími 3184.
<LsrCo
„(iíslf J. JoHnsetn^ 0
enit v«ðnrte|»4ai r
í livrejjnni.
Popitnfrakkar
í fjölbreytiu úrvali.
L.H., MULLER
.rauxeitv; nrj !
hraðjivottaefni.
Manstu eftir þessti...?
Hærfaínaður
Karlmanna í
fjölbreyttu
úrvaii.
L.H. MULLER
Spuntiýkin
skyrturnar komnar.
L.H. MULLER
Húsnædi
til leilcu. Uppl. hjá Mar-
gréti Árnason, Brautarbolti
22, eftir kl. 7 í kvöld.
Humber '50
í góðu lagi til sölu og sýn-.
is í dag frá kl. 1-—7.
Ingólfsstræti 9.
Sími 81880.
BEZT AD AUGLf SA1 VfSl
Það er kunnara en frá þurfi að segja,
hversu rniklar sveiflur eru á tízkvmni
í klæðaburði kvenna, og það eru víst
sérfræðingar einir, sem muna hvernig
tízkan var fyrir aðeins fimm árum, að
ekki talað um fyrir 15 til 20 árum. —
Skyldu þeir vera margir hér, sem vita,
hvemig tízkan var í „hinum stóra
heimi“ fyrir hartnær 40 árum? Myndin
hér að ofan er tekin á Fimmtu breið-
götu í New York sumarið 1917, og er
af konum, sem dreifa blómum meðal
hermanna, er voru á leið til skips, því
að Bandtetríkin höfðu þá sagt Þjóðverj-
vun stríð á hendur.
Stærsta íarþegaskip, sem srníðað hef-
ur verið vestan hafs, heitir United
States. Það er.um 50,000 lestir að stærð,
og því nmn minna en „drottningarnar“
brezku, sem eru stærstu skip í h&imi —
eða a. m. k. hin þyngstu, því að í Uníted
States er notað mikið af aluminiuip í
yfirhygginguna. En United States er
liraðskreiðasta farþegaskipið, því að í
jómfrúför sinni í júli 1952 fór það aust-
ur um haf, 2942 milna leið, á 3 dögutn
10 klst. og 40 naín., en síðan. vestur utn
haf, 2902 mílur, á 3 dögypi. 12 ;kístt og..
12 xnín. Lengd þess er 99ð-:ieí J3g:.það. -
getur' flutt 2000 farþega.
til
sagnir um menn, sem rænöu hir.a ríku
til að miðla hinum .fátæku. Hrói höttur
var m. a. hetja af því tagi, í Banda-
rikjunum er til sögu- og.. kvikihynda-
hetja, sem heitir JHopalong. Cassidy, en
sá maður berst alltaf fyrir réttlætinu
gegn yfirgangi og ofbelai. Hafa komið
fjölmargar skáldsögur um kúreka
þenna, og síðan 1934 iiafa verið .gerðir
tugii- kvikmynda eftir- sögum-þessum.
Sögphetiunav . Hopalong,.., hefur.sami
maður.,. .leikið;, ;£rás öniverðu,; ,;Wmiam
austur tun land í hringferð
hinn 24. þ.m. Tekið á móti
flutningi til
Fáskrúðsfjarföar,
Reyðarfjarðar,
Eskifjarðar, |
NorðfjarðEir,
Seyðisfjarðar, í ,
Þórshafnar,
Raufarhafijar,
Kópaskers og
Húsavíkur
í dag og árdegis á iisorgros,
Farseðlar seldir á þriðjudag. 1
i
fer til Vesimannoeyjja í fevöli»
Voromóitaka í dag.
ánu:-á,gpeðingi símxRþ..
i