Vísir - 15.06.1956, Qupperneq 1
4
12
bls.
12
bis.
S6. árg.
Föstudaginn 15. júní 1956.
133. m.
íiur fisktolia.
Árangur af för forsætisráðherra til
M.
rgfait meiri fundarsékn í gi
i»egar forsætisráðherra, Ól-
afur Thors, dváldi í Sambands-
lýðveldinu Þýzkalandi 6.—10.
snai s.l. átti hann viðræður við
jþýzk stjórnarvöld m. a. um
viðskipti landanna.
Fékk hann við það tækifæri
jfj\rirhieit um mjög verulega
lækkun á innflutningstolli af
iiraðfrystum fiski, en hinn hái
follur hefur verið talinn hindra
sölu á þessari vörutegund til
Sambandslýðveldisins frá ís-
iandi.
A grundvelli samninga innan
Alþjóðatollabandalagsins
(GATT) höfðu þegar verið á-
kyeðnar ýmsar lækkanir á inn-
flutningstollum af fiski í Sam-
feandslýðveldinu. Þannig hafði
verið ákveðið að lækka toll af
hraðfrystum fiskflökum úr
15% í 10% af verðmæti, en
forstætisráðherra fékk því til
leiðar komið, að Sambands-
stjórnin hefur nú ákveðið að
lækka einhliða þennan toll í
5% eða um % af upprunalega
tollinum.
Þá hefur ennfremur verið
ákveðið, að felldur verði niður
innflutningstollur af ferskum
fiski (ísfiski) þ. e. þorski,
karfa, ýsu, löngu og lúðu á
íímabilinu 1. ágúst til 31. des-
ember og ufsa á tímabilinu 1.
ágúst til 1. febrviar. Hefur inn-
flutningstollur af þessum fisk-
tegundum numið 5 %—10%.
Hefur þetta sérstaka þýðingu!
fyrir ísland, þar sem yfirgnæf- :
andi meirihluti fisks af þessum;
tegundum, sem fluttur er inn
tii, Sambandslýðveldisins á
fyrrgreindu tímabili kemur frá
íslandi.
Tollalækkanir þessar þurfa1
samþykkis Sambandsþingsins,'
en talið er öruggt, að þingið
fallist á þær fyrir lok þessa
annarra
Fundur sjálfstæðismanna í bíóhúsinu í Keflavík í gærkvöMíi
var glæsilegasti stjórnmálafundur, sem haldinn hefur rerið þa:r
fyrr og síðár og færði sönnur á baráttugleði og sigurvissu
Sjálfstæðisflokksins þar.
mánaðar.
firisvar á
Slökkviliðið var þrívegis
kvatt á vettvang í gær, en i öll
skiptin vit af litlu tilefni og
skemmdir ýmist engar eða ó-
verulegar.
Fyrst var slökkviliðið kvatt
út um hálfþrjúleytið að Lang-
holtsvegi 148 vegna elds sem
kviknað hafði í skúrbyggingu,
Slökkviliðið kæfði eldinn strax
og skemmdir urðu litlar.
Næst var slökkviliðið kallað
að Laugav. 126 á fjórða tíman-
um í gær, en þar var aðeins um
línusnertingu að ræða og engar
skemmdir.
Síðast var það beðið að koma
inn á Laugarnesveg laust fyrir
kl. 9 í gærkveldi. Þar hafði eld-
ur komizt í rof í kartöflugarði,
en án þess að valda tjóni.
Tugir maitna meiiast Sífshættu-
tega í járnhrautarslysi.
Eitt mesta járnbrautarslvs síðari tíma varð
í gær i Frakklanði.
Eitt mesta járubrautarslys á
siíóari áratuguni varð í gær í
Frakklandi, nálægt Reims, er
ikraðlestin niilli Luxembom'gar
®g Parísar hljóp af sporinu.
¥£ir 10 manns létu þegar lífið,
yfir 30 liggja nú lífshættulcga
meiddir í sjúkrahúsum, en alls
iminnu hafa hloíið meiðsl uin
150 manns.
Slysið varð um 25 km. írá
Reims. Var það fjórði vagninn
frá eimreiðimii talið, sem fór út
áf sporinu, og slengdist utan í
stöpul undir brú, sem lestin
var að fara undir, og drógust
átta vagnar með út af braut-
inni. Öll tengsl fremstu vacn-
anna slitnuðu og a. m. k. tvéir
fóru veltur og yfir farþega, sem
henzt höfðu út úr vögnunum.
:C=>egar þetta gerðist var hraði
lestarinnar 110 km. á klst.
Björgunarlið kom á vettvang
þegar frá næstu bæjum og er
fejörgunarstarfið iniklum erfið-
leikum bundið og hvergi nærri
lokið.
Þegar seinast fréttist í gær-
kvöldi höfðu 12 lík fundist, en
talið líklegt að fleiri mundu
grafin undir rústunum.
Ekkert liggur enn fyrir um
orsök slyssins. Opinber rann-
sókn hefur verið fyrirskipuð.
Þegar hræðslubandalagsmenn
hafa efnt til funda þar syðira.
hafa áheyrendur sjaldan verið
fleiri en 100—120, og ræðu- |
menn fengið undirtektir í sam- .
ræmi við það. Alþýðubandalag- '
inu kL'fur ekki gengið betur við
að hóa saman mönnum á fundi.
Fundur sjálfstæðismanna bar
þvi margfaldlega af þessum
funduni, því að hvert sæti var
skipað og mjög margir menn
stóðu, en gert er ráð fyrir, að j
eigi færri en 5—600 menn hafi
verið þarna samankomnir. |
Ólafur Thors'* forsætisráð-
herra og Gunnar Thoroddsen
borga'rstjóri fluttu framsögu-
ræður, og, var ágætur rómur
gerður að máli þeirra, eins og
vænta mátti. Röktu þeir bæði
stjórnmálasögu síðari ára og
baráttuaðferðir andstöðuflokka
Sjálfstæðisflokksins, og drógu
upp mynd af þeim óheilindum,
sem væru helzta einkenni fer-
ils þeirra í þjóðmálunum annars
vegar og úrræðaleysis hins veg-
ar.
Auk þeirra Ólafs og Gunnars
tóku fimm innanhéraðsmenn til
máls með þeim, og hvöttu sjálf-
stæðismenn lögeggjan, og loks
tók Daníel nokkur og tveir
að sækja um
sildveiðileyfi.
Þann 4, júní s. 1. auglýsti at-
vmiutmálaráðuneyíið eftir um-
sókmun um síldveiðiieyfi.
Var auglýst bæði í útvarpi og
Lögtoirtingablaðinu. Eru þegar
farnar að berast umsóknir og
hafa borizt 28_ en umsóknar-
frestur er útrunninn 25. þ. m.
I fyrra voru veitt 150 síld-
veiðiieyíi.
framsóknarmenn að auki tit
máls á fundinum og voru mönn
um til skemmtunar.
Stóð fundurinn til klukkan
tvö eftir miðnætti, og var það
mál manna, að þar syðra hefði
aldrei verið haldinn eins glæsi-
legur fundur. Boðar hann gott
um mikla fylgisaukningu Sjálf-
stæðisflokksins þar syðra og'
glæsilegan sigur annan sunnu-
dag..
Er Hanníbal
Hamiíbal Valdimarsson á
að vera haldreipi hins dul-
búna kommúnistaflokk vi®
kosningamar.
Núna er hann í Þjóðviljan-
um talinn „ástsæll verklýðs -
foringi" og trónar hann J>ar
í myndum og texta. En hvað
sögöu konimúnistar um
Hannibal eftir verkfalli®
miklá fyrir jólin 1952? Þá
sagði Þjóðviljinn, að Hannl-
bal væri maður, sem aldréi
niætti nálægt neinum samm-
ingum koma, svo ónýtnr
hefði hann reynzt. Hanní-
bal svaraði í sömu mynt og
kallaði ritstjóra Þjóðviljams
ýmsum ónöfnum, svo sem
„maimorðsþjófa“ og „rit-
íaÍsai'H".
Er Hanníbal svona miklu
betri maður í dag en eftir
verkfallið 1952, eða sýnir
þetta ekki, að kommúnisíat
láta sig litlu skipta, hverju'rn
þeir heita fyrir sig, ef verða
mætti til jþess að dylja hið
sanna iimræti sitt?
Frá fréttaritara Vísis.
Akureyri £ gær. —
A k ureyrartogarinn Jörundur
bý.r sig um þessar mundir á
síMveiðar og hyggst fara út um
n.k, mánaðamót.
Jörundur lagði afla sinn
upp á Sauðarkróki á föstudag-
inn i vikunni sem leið, en fóft
að því toúnu til Akureyrar og
fer ekki á v.eiðar aftur fyrr'en.
síÍGveiðitímabilið' hefst.
Á skipinu verður 22ja manna
áhöfn í sumar.
Aðrir togarar. '
Svalbakur kom þessa dagana
til Sauðárkróks með á að gizka
140 lestir af nýjum fiski. Afl-
inn fer til vinnslu í bæði frysti-
húsin á staðnum.
| Harðbakur veiðir í salt. í gær
. fréttist að hann myndi vera
búinn að fá um 80 lestir.
Kaldbakur er væntanlegur
tií Isafjarðar á morgun og fer
aflinn í frystihús.
Bjand Ásgeirsson
sendiherra, látinn.
Bjarni Ásgeirsson, sendiherra
Islands í Noregi, andaðist í nótt,
eftir all-langvinn veikindi.
Bjarni Ásgeirsson var fædd-
ur í Knarrarnesi á Mýrum 1.
ágúst 1891. Hann var um langt
skeið þingmaður Mýramanna,
fyrst kosinn á þing' 1927. Land-
búnaðarráðnierra var hann 1947
—49. Sendiherra I Noregi 1951.
Eftirlifandi kona hans er Ásta
Jónsdóttir;
MewrtaskóiantHR
Sjálfstæðismenn efiia til
hátiðaltalda í kvöld.
Sjálfstæðisfélögin J Reykja
vík efna til hátíðahalda í
kvöld kl, 20.30 í Tívólí.
Margt mjög skemmtilegt
verður á dagskránnL Fyrst
leikur Lúðrasveit Reykja-
víkur, þá verður samkoman
sett, síðam syngur karlkórinn
Fóstbræður. Þá verður flutt
ávarp, en að því loknu syng-
ur Baldur Hólmgeirsson
gamanvísur. Þá verður aftur
flutt ávarp, en síðan syngur
Guðinundur Jónsson óperu-
söngvari einsöng. Síðan
verður flutt ávarp og að því
loknu syngur Hjálpar Gísla-
son gamnavísur. Þá verður
Ihappdrætti og dans.
Ávörpin flytja Jóhann
Hafstein, Ragnhildur Heiga-
dóttir, Gunnar Thoroddsen
og Bjarml Bemediktsson,
Kl. 23.30 syngja óperu-
söngvararnir Stina Britten
Melander og Einar Krist-
jánsson. Að því loknu verður
dregið í Happdræítinui,
Eins og sjá iná af þessu, er
sérstaklega vamdað til dag-
skrárinnar og er efcki vafi á
því, að mikil aðsókn verðui
að hátíðmni. :.
Skólaslit Menntaskólans f
Reykjavík fara frain í 110.
skipíi kl. 2 e. h. í dag.
Rektor Menntaskólans, Pálmi
Harinesson lýsir skólaslitum og’
útskrifar um leið 95 stúdenta.
Af beim voru 59 í máladeild og
36 í stærðfræ'ðideild.
Að því er Pálmi rektor tjáði
Vísi, lætur nærri að um þessar
mundir séu 900 ár liðin frá
stofnun skólahalds á íslandi,
þar sem sagt er að ísleifur Giss-
urarson hafði tekið höfðingja-
syni til læringar. Voru siða-
skiptin þá nýlega um garð
gengin og þurfti hinn nýi siður
— kristnin — mjög á lærðunj
mönnum að halda.