Vísir - 15.06.1956, Side 3
VlSIR
Föstudaginn 15. júní 1956.
Réðu ráðherrar framsóknar engu?
Hverjir áttu meirihluta í ríkis-
stjó'rn á biðraðaárunum?
Kraiar og framsókn áttn 4 ráft-
lierra af sex.
Tíminn er í miklum vandræðum með að verja hallæris-
stjórn Framsóknar og Alþýðuflokksins á árunum 1934—1939
og grípur til hinna fáránlegustu ósanninda, til þess að reyna
að afsaka 'þá óstjórn og úrræðaleysi, sem einkenndi valdatímabO
þessara flokka.
Og eins og vant er, þegar
Tímamenn eru komnir í rök-
þrot, snúa þeir öllum staðreynd-
um við. Nú halda þeir því
t. d. fram, að innflutningshöft
hafi aldrei verið strangari en
síðan Sjálfstæðisflokkurinn
kom í ríkisstjórnina 1939, og
loks hafi keyrt um þverbak þau
þrjú ár, sem Ingólfur Jónsson
hefir verið viðskiptamálaráð-
herra.
H Hér skýtur nokkuð skökku
við fyrri skrif Tímans, því
fram undir það síðasta hefir
í þar þótt betur henta, að saka
Sjálfstæðismenn um of mik-
ið frjálslyndi í innflutnings-
málum.
En í einu er Tíminn sjálfum
sér samkvæmur — hann talar
jafnan um allt, sem nú á að
hafa íarið miður.í samstjórn
Framsóknar og Sjálfstæðis-
flokksins eins og Sjálfstæðis-
menn hafi einir ráðið öllu í rík-
isstj'órninni. Hvérskonar mál-
ílutningur er þetta? Það er ó-
fagur vitnisburður um mann-
dóm og hæfileika framsóknár-
ráðherranna.
Yoru þeir aðeins viljalaus
verkfærí í höndum hinna?
Eða e£ svo er ekki, hvernig
gat framsókn tþá verið svona
lengi í stjórn með Sjálfstæð-
isflokknum?
Hvérjum er ætlað að trúa
svona málflutningi? Sannleik-
urinn er sá, að enda þótt skoð-
anamunnr hafi vitanlega kom-
ið fram milíi flokkanna um
lausn ýmissa vandamála, sem
stjórnin þurfti að fjalla um, þá
var þeim langoftast ráðið til
lykta með fullu samkomulagi,
innflutningsmálunum engu síð-
ur en öðru. Hitt er svo vitan-
legt, að samkomulag hefir því
aðeins náðst um ágreinings-
atriðin, að báðir hafi komið
nokkuð til móts hvor við annan,
eins og jafnan hlýtur að þurfa,
þegar flokkar, sem hafa að
ýmsu leyti ólík sjónarmið,
starfa saman. En það er dárleg-
ur vitnisburður hjá aðalmál-
gagni Framsóknarflokksins um
ráðherra hans, að Sjálfstæðis-
mernn hafi jafnan snúið á þá í
þessum viðskiptum og leikið
sér að þeim eins og tindátum.
En svo aftur sé vikið að
haftamálinu: Hverjum er
ætiað að trúa þvi, að inn-
flutningshöft og vöruskortur
hafi nokkru sinni síðan 1939
komizt til jafn við það sem
var á árunúm 1933—1939
hvað þá meira?
Jú bíðum við. Þrjú ár á
þessu tímabili minntu um
margt á árin 1934—1939, en
það voru árin 1947—1950. Það
var hið fræga tímabil biðrað-
anna og svartamarkaðsins. Þá
var tilfinnanlegur skortur á
ýmsuni nauðsynjavörum, en
smygl og allskonar óheiðarleg'-
ar gróðaaðferðir þrifust með
miklum blóma.
En. Iivemig var ríkis-
stjórnin. skipuð þessi ár? Jú,
flokkar Hræðslubandalags-
ins — Alþýðuflokkurinn og
Framsókn — áttu 4 af 6 ráð-
lierrum í stjórninni og fóru
með viðskiptamálin!
Ekki þurfti þetta ástand að
skapast vegna þess, að þá vær:
heimskreppa. Verzlunarárferð
hér var þá mkilu betra en t. d
næstu árin á eftir. Nei, það var
aðeins gamla sagan, að um leið
og þessir flokkar fá of mikil
völd í þessum efnum, sigla þeir
öllu í strand. Stefna þeirra er
þannig, að hún skapar alltaf
öngþveiti í efnahagsmálum.
Þeir sjá aldrei aðra leið en
innflutningshöft og pólitísk-
ar innflutningsnefndir, sem
hafa það hlutverk eitt, að
hlyniia að gæðingum stjóm-
arinnar. Það græddi margur
vel á þVí, að vera framsókn-
maður á þeim árum, og það
var líka oft slett vel í krat-
ana, til að hafa þá góða.
Þjóðin hefir þannig fengið að
reyna það í tvö skipti, hvernig
er að trúa þessum flokkum
fyrir viðskiptamálunum. Sú
reynsla hefir orðið henni svo
dýr, að fullkomin ástæða er til
að ætla, að hún kveinki sér við
hið þriðja. Dómur þjóðarinnar
yfir Hræðslubandalaginu þ. 24.
júní nk. verður væntanlega í
samræmi við þau lífskjör, sem
flokkar þess bjuggu henni þeg-
ar þeir fóru með völdin.
Hafi Tíminn engin betri
rök til þess að verja stefnu
Framsóknarf lokksíns en þau,
að snúa haftapólitík hans
upp á Sjálfstæðismenn, þá
hlýtur að vera fokið í flest
skjól í herbúðum Hræðslu-
bandalagsins.
Kommúnistar stefna enn
a5 heimsdrottnun.
Ummæli Gaitskell, foringja
brezkra jafnaðarmanna.
Hugh Gaitskell, formaður
brezka verkamannaflokksins,
sagði nýlega í New York, að
leiðtogar Sovétríkjanna trúi því
ennþá af trúarlegu ofstæki, að
kommúnismi hljóti að ná yfir-
ráðiun í heiminum, enda þótt'
svo virðist sem einhverjar
stefnubreytingar hafi átt sér
stað handan járntjaldsins.
Stórblaðið New York Herald
Tribune birti viðtal við Gait-
skell, sem lét m.a. í ljós skoðun
sína á hinni fyrirhuguðu fækk-
un í her Sovétríkjanna:
„Fljótt á litið er þessi fyrir-
hugaða fækkun mjög kærkom-
in. En ég vildi óska þess, að
okkur væri betur kunnugt um
hana í smáatriðum. Er orsökin
fyrir henni sú, að vegna til-
komu kjarnorkuvopna, sé ekki
lengur þörf á miklum her? Við
vitum ekki hver heildarherafli
Ráðstjórnarríkjanna er, og þar
af leiðandi getum við ekki gert
okkur nema óljósa grein fyrir
fyrirhugaðri fækkun. En okkur
er fullvel kunnugt um, að eins
og stendur, er her Rússa í
Evrópu langtum fjölmennari en
her vesturveldanna.
Eftirlit er nauðsyn.
Það mun alltaf verða erfið-
leikum bundið að gera sér Ijósa
grein fyrir mikilvægi slíkrar
breytingar, þangað til við höí-
um komið á raunhæfu alþjóð-
legu eftirliti með vopnafram-
leiðslu og herstyrk.“
Gaitskell komst svo að orði,
er hann ræddi um „hið nýja
viðhorf“ í stjórnmálum Sovét-
ríkjanna: „Brejiingin liggur
aðeins í því að einræðisvaldið
hefur færzt úr höndum eins
manna í hendur fleiri manna.
Ekkert virðist benda til þess,
að þeir séu nokkuð fráhverfari
flokkseinræði; og að því er ég
komst næst af viðræðum mín-
um við Sovétleiðtoganna, þá
hafa þeir alls ekki í hyggju að
leyfa nokkra andstöðu gegnl
kommúnistaflokknum, hvorki í
Rússlandi né í leppríkjum
i.A
Meimsyfirráðastefnan. 1
Er Gaitskell var að því
spurður, hver væru skilyrðim
fj7rir samkomulagi við Rússa að
undanskildri sameiningu Þýzká
lands, afvopnun og fleiri vel-
þekktum ágreiningsmálum,
svaraði hann:
„Að mínu áliti mun aldrel
komast á langvarandi sam-
komulag milli Sovétríkjanna
og hinna frjálsu landa heims,
á meðan leiðtogar Sovétríkj-
anna halda áfram að trúa á og
vinna að heimsyfirráðum
kommúnismans.
Meðan þeir ríghalda af trú-
arlegu ofstæki í þá skoðun sína
að kommúnistastefnan hljóti að
ná heimsyfirráðum, þá hljót-
um við að gera ráð fyrir að þeir
haldi áfram að miða stjómar-
stefnu sína við öflugan áróður
og efnahagslega íhlutun og not-
færi sér til hins ýtrasía innan-
landsdeilur í öðrum löndum og
grípi jafnvel stundum itl hern-
aðaraðgerða.“
Rússar eru frelsarar!
í sambandi við áróður Sovét-
ríkjanna í efnahagsmálum lét
Gaitskell svo ummælt:
„Eins og stendur er víðsvegai*
í heiminum litið á okkur sem
heimsveldissinna, en á Rússa
sem frelsara. Þrátt fyrir það
hefur Bretland nú veitt 500
milljónum manna sjálfstæði, a
sama tíma og Rússar hafa und-
irokað 100 milljónir manna í
Austur-Evrópu.“
f sambandi við samvinnu
milli kommúnista og jafnaðar-
rnanna sagði Gaitskell, að slíkt
samstarf gæti því aðeins orðið
er kommúnistar hefðu breytt
skoðunum sínum svo mjög, að
þeir væru ekki léngur kom-
múnistar, í þeim skilningi sem
lagður er í það nafn nú á tím-
um. Að lokum sagði Gaitskell:
Ég tel afar ólíklegt að slíkt
muni eiga sér stað, á meðan
frelsi einstaklingsins, umburð-
Frh. á 9. síðu.
Leonard Cottrell:
Zerobia drottning i
er var iiEeépötru
En hun varð að lúta í lægra
haldi fyrir
ar hennar höfðu til að bera og
Odenathus, maki hennar.
Zenobia vár mjög Jineigð til
veiðiferða og‘ tók þátt í slíkum
ferðum með rnahni sínuni. Eigi
var; henni. að skapi að ferðast í
lokuðum vagnij og .fór vanalega
ríðandi, og gat því fyljilega not-
iö þeirrar hrifningar,, sem þvi
fylgir, að leggja sig í liœttur.
pegar Odenatiius var lurkkað-
ur til keisaralegrar tignar naut
hún sömu virðingar og lxann og
tvívegis stjónruðu þau sameigin-
lega herferðum gegn 'hersveit-
urn Persakonungs, og liröktu þær
að borgarhliðum Ctesiplion. Iler-
irnir, sem þau stjómuðu, og al-
menningur í héruðunr þeim, sem
þau frelsuðu, viðurkenndu enga
valdliafa nema þau, og töldu þau
ósigi'ancli. þau voru að nafninu
Róiitaveldi.
til þjónar keisarans, en vald
hans var litlu meira en naínið
tónit, og í reyndinni voru það
þau, sem valdið Iiöfðu i lönd'um
austur þar á þessum tíma.
Palmyra var umferðar-
íniðstöð.
Þetta var gullöld Palmyru
Hin fjölmenna ferðamannaleið
yfir Sýrlandsauðnir til Persíu og
Iridlands var á þeirra valdi, sem
ríktu í Palmyru. Eftir hinum
fögru, breiðu aðalgötum borgar-
innar fóru sturidum úlfaldalést-
ir, sem í voru 2000 áburðardýr,
klyfjuð sekkjum með baðinullar-
dúkum, kryddvörum, ibenviði,
perlum og ýmsurn verðniæt.um
steinum frá Indlandi og silki frá
Kína, en milli bagganna sátu
sólbrenndir reiðmenn, með sam-
Sýrlandi,
meiri.
ankipruð augu og skorpnir cft-
ir mánaða ferðalög u'm auðnirn-
ar.
í Iiúðum sínum við markaðs-
torgin sátu hinir velíauðugu
lcaupmenn Palmyru, boginnefj-
aðir, með sáriiaribitnar varir.
Grafreítamyndii' í rústúnum gefa
enn til kymm hvernig þeir litu
út.
Eií.í íbiiöarbúsumim, í íreskó-
myndski-eyttum berbei'gjum sein
vissu að svölum búsagörðum,
hvíldu á silkidýnu konurogdæt-
ur binna auðugu kaupmanna.
þetta voru konui' virðulegar og
stoltar á svip, fráncygar með
bá, hvelfd enni, með skrautlegan
höfuðbúnað og féllu slæðurn-
ar á herðar niður.
Hefur )>á lýst verið nokkuð
þegnum Zeriobiu, 'stríðSmönnum
þeim, er liún og maki liennar
leiddu til sigurs í éyðimerkur-
herferðum, og þeirn, cr heima
sátu, kaupmönnum og konum
þeirra og dæt.rum.
En nú gcrist barmleikur mik-
í 11. Einn af frændum Odcnathus-
ar, Maeonius að nafni, fyllist öf-
und yfir velgengni hans, og
myi'ðir hann. Hafði Odenathus
og begnt. honmn fyrir smávægi-
loga yfirsjón í veiðiferð. Zenobia
bel'ndi manns sins og lét bana
morðingja hans. Hún skipaði nú
sess þann, er maki iicnbar hafði
áður skipað, þótt hún hefði tii
þess engari érfðarétt, því að
Gallienus hafði að'eins sæmt.
Odenallms þciin heiði'j, a.ð fara
mcð stjórn. Eins pg sakir stóðu
lct .Gállienus þáð þó golt heita.
að, Zenobia skipaði sess ihátís.
Zenobia varö að berjast.
En til vaída á efiir Gáljinusi
korii rómverskur hershöfðingi,
síðar Markús Aurelius keis-
ari, og var Iiann af al-lt öðrum
málmi steyptur. Hann var lítilla
ætta, cn licririn valdi hann fil
keisara. Ilann var dugandi hers-
höfðingi og gerðu Zenotoia og
ráðamenn herinar sér Ijóst, að
liún yi'ði að berjast, ætti hún að
lialda völdum sínum.
pegar Aurclius var í eitt
hundrað milna fjarlaigð frá.
Palmyru og stefndi þangað her
sínum, réðst Zenobia gegn lion-
um með bogmannasveitum sín-
um og brynjuðu riddaraliði. Yfir-
maður hers hennar var Zabdas,
sem liafði getið sér frægð með
því að sigra Egypta.
Fyrsta orrustan var háð ná-
lægt Antiokíu, hin næsta við Em-
esa. í bæði skiptin fór Zenoriia
fyrir liði sínu, „vopnuð sem Di-
ana, en útlits sem Venus". Á
sandauðninni miðri stóðu her-
menn liennar i þéttuni fylking-
iim. Ti! beggja liliða var ótölu
legiir grúi liermunna, vopnaðir
spjótúm og riðu þeir úlföídum, og
vár hlutverk þcirra að finna
veikan lilekk í varnarkeðju Rórn-
verja. Zosimus, rómverskur
sagnarita.ri, lýsir orrustunni á
þessa leið:
„þegar Aurelius keistari sá, að
riddaraliðið frá Palmyra vai' bú-
ið traustum, sterkum stálbrynj-
um, skipaði hann fótgönguliði
sínu og öðru liði að taka sér
stöðu liandan Orontes, og skip-
aði jafnírapit riddaraliði sínu að
ráðast ekki til atlögu, heldur
biða árásar, og haga þá vöminni
seni það myndi leita undpa.