Vísir - 15.06.1956, Síða 4
VtSIR
Föstudaginn 15. júní 1956.
ísfendingar í N. - Dakota áhuga-
samir unt kosningarnar.
„Ég trúi því ekki, að ísland snúí baki
við hinum vestræna heimi.
„Bismark Tribune", sem er
eitt helzta blaðið í Bismarck,
Jiöfuðborg Norður Dakota-fylk-
is í Bandaríkjunum, en þar eru
f jölmargir íslendingar búsettir,
birti fyrir nokkrum dögum
grein um ísland í sambandi við
íhöndfarandi kosningar, og
nofnist greinin „N. D. Íeeían-
ders Watching Island Elect-
ions Closely" (ísleiidihgar í
Norður-Daltota fylgjast af á-
huga mcð kosiíingum eyríkis-
ins“.
Greinin fer hér á eítir:
Þingkosnirigar fara fram
þarm 24. júní á fslandi, sem
hefir mikla hernaðarlega þýð-
ingu^ og margir vel metnir
Norður Dakota-menn, svo sem
stjprnmálamenn heimsins, biða
úrslitanna með mikilli eftir-
vaentingu. Stjórnmálameftn eru
uggandi vegna þess, að kosn-
ingaúrslitin kunni að hafa
áhrif á umræður íslendinga um
það, að ameríska varnarliðið
verði kvatt burt frá NATO -
bækistöðinni þar.
Norður Dakota-menn láta sig
málið skipta vegna þess, að þeir
eru af íslenzku bergi brotnir og
fylgjast af áhuga og samúð
með atburðum, sem gerast í
landi forfeðra þeirra.
Kosningar til Alþingis, sem
er elzta þing heims, í þessum
mánuði og er mjög mikilvægt í
varnarkerfi hins vestræna
heims vegna legu þess miðja
vegu milli Moskvu og New
York, kunna að ákvarða fram-
tíðarstefnu íslands að því er
NATO snertir.
Kosningar voru knúnar fram
vegna rofs á stjórnarsamvinnu,
en þar var deilt um, hvort
breyta ætti NATO-samkomu-
laginu, sem- olli því að amerískt
herlið kom aftur til landsins
samkvæmt herverndarsamn-
ingi árið 1951 meðan á Kóreu-
styrjöldinni stóð.
í Norður Dakota eru fleiri af
íslenzku bergi brotnir en í
nokkru öðru fylki Bandaríkj-
anna, en ísland var heimkynni
-víkingat sem unnu frelsinu.
Meðal þeirra eru tveir af
hæstaréttardómurum Norður
Dakota.
Þetta fólk af íslenzkum upp-
ii
runa viðurkeimir, að það er
þeim óvi'ðkomandi hvernig
„gamla landið“ kýs að haga
stjórnmálum sínum. En í sam-
ræmi við aðra samlanda sína
ameríska af öllu þjóðerni, við-
urkenna þeir líka hlutverk
NATO til þess að vernda frið-
inn og Norður-Atlantshafs-
bandalagið, sem ísland stendur
að.
Guðmimdur Grímsson dóm-
ari í hæstarétti Norður-Dakota
rifjaði upp í viðtali við B. Tri-
bune margar heimsóknir sínar
til íslands og sagði, að enginn
vafi væri á samstöðu íslands
með hinum vestræna heimi.
„Jafnvel í ályktun þeirri, sem
Alþingi samþykkti fyrir páska
og Sjálfstæðismenn voru einir
á móti, var lýst yfir því, að ís-
land vildi halda áfram sam-
vinnu sinni með hinum NATO-
ríkjunum“, sagði Guðmundur
Grímsson dómari.
„Það er að vísu rétt, að í þess-
ari sömu ályktun var þess kraf-
izt að endurskoðaður yrði her-
verndarsamningurinn þannig,
að að lokum yrðu amerískir
hermenn að hverfa af landinu,
en samt lít eg ekki svo á, að í
kröfunni felist úrslitakostir.
Það vifðist með öllu óskiljan-
legt, hvernig óvarinn flugvöll-
ur geti verið traustur hlekkur í
varnarkeðju NATO eða hvern-
ig ísland gæti varizt af sjálfs-
dáðum, undir hinum óvissu
kringumstæðum, ef kröfunni
|yrði framfylgt.“
Guðmundur Grímsson lagði
síðan áherzlu á að hin íslenzka
þjóð bæri hlýhug til Banda-
ríkjanna, þar sem svo margir
þeirra hefðu komizt vel af, og
hann lauk máli sínu í viðtalinu
með því að segja, að hann hefði
trú á því, að dómgreind fslend-
inga myndi valda því að varn-
arliðið yrði áfram í landinu til
sameiginlegrar varnar því og
hinum vestræna heimi.
Hinn hæstaréttardómarinn af
íslenzkum ættum er ..Nels G.
Johnsen, sem einnig er fæddur
á íslandi, nánar til tekið á
Akranesi. Johnson dómari
sagði m. a. þetta: „Eg trúi því
ekki, að ísland muni snúa baki
við hinum vestræna heimi. Lög-
gjafarþing þess er hið elzta í
heimi og það fiefir ævinlega
snúizt öndvert harðstjórn og er-
lendum yfirráðum. Það hefir
sömu aðstöðu, og hjá því er
það sáma í húfi og Danmörku
og Noregur, Kanada og vort
eigið land.
Talið er, að á þessi mál verði
! minnzt, er þjóðhátíðardags ís-
j iendinga verði minnzt að
Mountain í Pembina-héraði í
Norður-Dakota, en þar verður
Valdimar Björnsson aðalræðu-
maður dagsins.
Millilandaflug vél frá Flug-
félagi íslands, Gullfaxi, liefir
átt annaríkt við Grænlandsflug
síðustu sólarhringana.
í fyrradag flaug Gullfaxi til
svokallaðrar Norðurstöðvar,
sem er 8 gr. og 30 mín. norð-
lægrar breiddar og hefir íslenzk
flugvél aldrei lent svo norðar-
lega á hnettinum áður. Flug
þetta er á vegum dönsku
Grænlandsstjórnarinnar og
mun Flugfélag íslands fara
þangað fjórar ferðir í sumar.1
Sú næsta verður um miðjan
júlí og hinar rétt á eftir. Að
þessu sinni voru fluttir all-
margir Danir og auk þess 4 ís-
lendingar, sem starfa í Græn-
landi í sumar.
Gullfaxi kom úr leiðangri
þessum í fyrrinótt, en fór aft-
ur til Thule á Grænlandi kl. 4
síðdegis í gær. Er þetta önnur
ferðin af sjö, sem Flugfélag ís-
lands fer til Thule í sumar.
Fyrsta ferðin var farin 28. maí
sl. og þá með 55 farþega, alla
danska. Jafnmargir farþegar
voru fluttir í gær.
Gullfaxi var væntanlegur
aftur um kl. 1 í dag til Reykja-
víkur.
Verðlækkun
á sumarlílómum.
Fjöíbreytt úrval.
Ennfremur mikið úrval af
irjtsplön twn
Við Miklahorg og Lauga-
veg (Móti Stjörnubíó).
0LVSIKG
m skohm bifrefða í lögsaparutntíæmi
Reykjavíkur.
Samkvæmt bifreiðalögum tilkynnist hér með, að síðari
hluti aðalskoðunar bifreiða fer íram frá 18. júní til 27. júlí
n.k., að báðum dögum meðtöldum, svo sem hér segir:
Mánudaginn ..
Þriðjudaginn ..
Miðvikudaginn
Fimmtudaginn
Föstudaginn ..
Mánudaginn . .
Þriðjudaginri . .
Miðvikudaginn
Fimmtudaginn
Föstudaginn ..
Mánudaginn ..
Þriðjudaginn . .
Miðvikudaginn
Fimmtudaginn
Föstudaginn .,.
Mánudaginn . .
Þriðjudaginn . .
Miðvikudaginn
Fimmtudaginn
Föstudaginn ..
Mánudaginn ..
Þriðjudaginn ..
Miðvikudaginn
Fimmtudaginn
Föstudaginn ..
Mánudaginn ..
Þriðjudaginn ..
Miðvikudagirin
Fimmtudaginn
Föstudaginn . .
18. júní
19. júní
20. júní
21. júní
22. júní
25. júní
26. júní
27. júní
28. júní
29. júní
2. júlí
3. júlí
4. júlí
5. júlí
6. júlí
9. júlí
10. júlí
11. júlí
12. júlí
13. júlí
16. júlí
17. júlí
18. júlí
19. júlí
20. júlí
23. júlí
24. júlí
25. júlí
26. júlí
27. júlí
R-4501
R-4651
R-4801
R-4951
R-5101
R-5251
R-5401
R-5501
R-5651
R-5801
R-5951
R-6101
R-6251
R-6401
R-6551
R-6701
R-6851
R-7001
R-7151
R-7301
R-7451
R-7601
R-7751
R-7901
R-8051
R-8201
R-8351
R-8501
R-8651
R-8801
til
■4650
4800
4950
5100
5250
5400
5500
5650
5800
5950
6100
6250
6400
6550
6700
6850
7000
7150
7300
7450
7600
7750
7900
8050
8200
8350
8500
8650
8800
9000
Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðar sínar til
bifreiðaeftirlitsins, Borgartúni 7, og verður skoðun fram-
kvæmd þar daglega, kl. 9—12 og kl. 13—16,30, nema föstu-
daga til kl. 18,30.
Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram
fullgild ökuskírteini.
Sýna ber skilríki fyrir því, að bifreiðaskattur og vá-
tryggingariðgjöld ökumanna fyrir árið 1955 séu greidd, og
lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Hafi
gjöld þessi ekki verið greidd, verður skoðun ekki fram-
kvæmd og bifreiðin stöðvuð, þar.til gjöldin eru greidd.
Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoð-
unar á réttum degi, verður hann látinn aæta sektum
samkvæmt bifreiðalögum og lögum um bifreiða-
skatt og bifreiðin tekin úr umferð, hvar sem til
hennar næst.
Þetta tilkynnist öllum, sem Klut eiga að máli.
Lögreglustjórinn í Keykjavík,
13. júní 1956.
i 'þotta herbragð heppnaðist og
f riddaraliðið frá Palmyru var bú-
( en þegar svo var komið fyrir
Beduina-riddurunum, sneru róm-
j 1
| versku riddaramir við og ,Jróðu
? þá undii' fótum sér.“
Drottning neitar uppgjöf.
Svipað gerðist bæði við Anti-
ckíu og Emesa, og Zenobia varð
tið lokum að leita hælis innan
veggja Palmyru, en hinn sigur-
sæli Aurclius, sem hafði verið
■ svo forsjáll að fá ýmsa kynílokka
til fylgis við sig, settist nú um
borgina með miklu liði.
En i senatinu í Rómaborg
höfðu menn Arelíus að háði og
‘ spotti fyrir að „hej-ja styrjöld
gegn konu.“ Hann sveið undan
þessu og ber svar lians því vitni:
„Rómverjar halda því fram, að
jég 'heyi styrjöld gegn konu, eins
jag Zenobia væri eini andstæð-
ingur minn, en ekki úvinafjöld
Eg veit eigi tölu á bogum henn-
ar og örvum, né horvélum ýmis
konar, né hve steinabirgðir henn-
ar eru miklar, en það er ekki til
sú sprunga í borgarmúrunum,
að þar séu ekki til vaskir menn
til varnar, og cldi er spúð af
virkisveggjunum á lið okkar. Ég
íek ekki fleira fram. þér ætlið,
að hún sé hrædd? Hún bcrst eins
og sá, sem óttast hegningu. En
ég treysti á guði hins rómverská
ríkis.“
Aurelius lét sendimann farn
með orðsendingu til liennar og
krafðist uppgjafar, en Zenobia
svaraði með háðsyrðum. Setu-
liðið var mannmargt og borgin
Zenobia handsömuS vlð Efrat.
vel víggirt. Vatnsskort þurfti ei
að óttast, því að óþrjótandi birgð-
ir vatns komu úr læk, sem
braust fram milli kalksteins-
kletta neðanjarðar í vininni.
Langa hrið gerði Zenobia sér
vonir um, að kynflokkarnir sem
snúist. höfðu á sveif með Aureli-
us, myndu gera uppreist, en
það bi'ást, og liún fökk vitneskju
um, að stöðugt komu úlfaldalest-
ir nteð vatn og vistir til umsát-
þar til þeir voru nærri örmagna,
urshersins.
Að lokum sá Zcnobia, að von-
laust var utn vörn — eina vonin
að gera djarfléga tilraun til út-
rásar og gera bandalag við forna
fjandmenn — Persa. Henni tókst
að lcomast gegnum víglínu Róm-
verja og flýja allt til Efratfljóts
með lífverði sínum og var liratt
riðið þangað á fráum úlföldum.
EnAurelius bafði komizt á snoð-
ir um flótta liennar og lét veita
henni eftirför, og var hún tekin
höndum á bökkum Efrat, er hún
var að leggja, af stað yfir fljótið.
Aureilius kom fram af mildu
fyrst í stað eftir uppgjöf borgar-
innar. En þegar íbúarnir risu
upp og myrtu rómverska setu-
liðsmenn kom hann aftur og
hófst þá ibrennuöld og víga.
Longinus og aðrir ráðunautar
Zenobiu voru teknir af lífi, og
hin óhamingjusama drottning
var f'iutt til Rómar og feidd um
göturnar í gullhlekkjum, skreytt.
gimsteinadjásnum.
Sögnum ber ekki saman um
afdrif hennar. í sumum þeirra
segir, að hún hafi látizt í fang-
efsi, eftir að liafa árum saman
þráð sínar fögru Jieimastöðv-
ar í sandauðninni, og grátið
liðna velgengni- og frægðartíma.
í öðrum sögurn segir, að fienni
bafi verið sleppt úr fiuldi, Aur-
eiius geíið henni skrauthýsi á
bökkmn Tiberfljóts, og Jiaíi
Zenobia gifzt rómverskum aðals-
manni, og Jifað hamingjusömu
lífi fram á liinztu elliár.
Engar myndir eni til af licnni,.
nema eftir'líkingar á fornri Pal-
myru-mynd, sem fráleitt gcfa
rétta hugmynd um fegurð hinn-
ar glæsilegu drottningar.
Ef til vill var hún fegurst allra.
Palmyru-kvenna, fegurri eru
nokkur þeirra, sem myndir exu
til af — greyptar fyrir 2000 árum.
í gi-afhveJfingai'turaa í útjaðxi
hinnar hrundu, auðu Jxoi’gar, en.
á þeim er hátíðleikans, í'ósemd-
arinnar og fegurðai-innar blær.
þær sýna hinar yndisfögru kon-
ur í dyngjum sínum, þar sem
þær sitja við opnar svalir á
ski'autlegum heimilum sínum,
og hlusta á kliðinn fi'á úlfalda-
lestunum, sem fæi’a þeim skai't-
klæði og dýrgiipi fxá lönclumim.
í austri.