Vísir - 15.06.1956, Qupperneq 9
Föstudaginn 15. júní 1956.
vlsm
fö&rmáhr' se$gh* frettir
dTTAMA.
á baugi?
„íþróttadagurinn" um síðustu
lielgi varð mun mciri iþróttavið-
burður en nokkrurn grunaði. Það
er aagljóst-, að Frjálsíþróttasam-
bandið hefiír gert mikið rétt með
því að færa lágmarkið niður í
hinum ýmsu greinuro, þannig að
allur fjöldinn gat náð sér í stig,
ef hann aðeins maetti til lciks.
Og nú mætti f jöldinn til leiks.
Um 300 marins koinu og reyndu
krafta sina- við kúluvarp, há-
stökk og 100 m. hlaup á sunnu-
dag og mánudag, en á laugar-
daginn drukknaði þátttakan að
mestu í regni og kulda.
Iþróttadagsneínd undir for-
ystu Þórarins Magnússonar á
miklar þakkir skilið fyrir dugn-
að sinn og ósérhlífni, en það sem
helzt má að íramkvæmdinni
finna, var skortur aðstoðar-
manna og skortur tíma- og
keppnivalla. Það er ekki hægt
að búast við því, að 5 manna
nefnd geti aðstoðarlítið séð um
keppni 3—400 manna á 2—3 dög-
um. Og það næst ekki til allra,
sem þátt vilja taka i slíkri íjöida-
• keppni sem þessari, nema hafa
nægjanlegt athafnasvæði og
nægjanlegan tíma. Á sunnudag-
inn varð keppnin t. d. að víkja
fyrir Islandsmeistaramótinu í
knattspyrnu, sem var að hef jast.
Næsta ár ættu frjálsíþrótta-
menn að tryggja sér afnot af
Iþróttavellinum alla þá helgi,
sem „íþróttadagur" verður halö-
inn.
Á íþróttadaginn gat að líta
mislita hjörð við keppni. Þarna
voru gamlir kappar; íþróttafull-
trúi ríkisins, Þorsteinn Einai’s-
son, sem eitt sinn var metliafi í
kúluvarpi, hljóp t. d. 100 m. með
Jens Guðbjörnssyni, formanni
Glímufélagsins Ármanns; Gísli
Halldórsson, form. Í.B.R. kastaði
kúlu; Baldur Jónsson vallarstjóri
stökk hástökk; Sigurður Sig-
urðsson, Olympíuþátttakandi
1936 og margfaldur methafi í
stökkum, brá nú undir sig betri
fætir.um; þá hljóp Sverrir Jó-
hannsson, margfaldur sigurveg-
ari í Víðavangshlaupinu, 1500 m.
hlaupi; meistarar síðustu 10—15
ára, sem hættir eru æfingum,
brugðu á leik, t. d. Kjartan Jó-
hannsson, sem fyrstur þorði að
hlaupa hérlendis, án þess að
hugsa mest um að springa ekki;
Magnús Jónsson, söngvari, sem
1950 keppti í 800 m. hlaupi á Ev-1
rópumeistaramóti; Clausen-bræð
ur og fleiri og fleiri, sem oflangt
j-rði að telja. Þarna voru knatt-
spyrnumenn og glímumenn,'
handknattleiksmenn og skiða-
menn; skrifstofumenn, iðnaðar-
menn, verzlunarmenn og lög- J
regluþjónar; og allir voru í góðu
skapi; keppnisgleðin lýsti af
hverju andliti.
★
Reykjavíkurmótin í knatt-
spyrnu er ólokið enn. Leik Fram
og KR íyrr í vor var frestað, en
leikinn á miðvikudagskvöld. KR
vánn með 2:0 og stendur þá jafnt
Val að stigum. Verða þessi félög
því að leika aftur saman til úr-
slita í mótinu.
„En nú verðið þér að hafa mig
aísakaðaiú ég þarí' að fara út á
Stadion á æfinguj1 sagði Gunn-
ar Nieisen,- danski slórhlaupar-
inn, vio Kormák, þegar hann átti
tal við. 'hann i vetnr.
„Eg héit þótta vreri sá tíini,
sem menn notu.ðu til hvnldar og.
slægju slöku við æfingar," sagöi
ég og lest með-hryilingi á snjó-
inn á götunum. En sá rauðhærði
brosti hara og sagði:
„Nú er ég 27 ára, ég hef æít á
hverjum degi, siðan ég var- 20
ára, hvemig sem viðrar. Eg hef
ekki neir.a trú á oíboðslega erf-
iðum asfingarskrám, eins og.t. d.
Austur-Evrópumenn fara eítir,
en það má enginn dagur íalla
úr.‘‘
Þessi orð hans komu í hug
mér, þegar ég frétíi, að Gunnar
hefði verið að hlaupa „draum-
míiu“ á föstudagskvöldið vestur
-- a
i Kaliforniu. Og enda þótt hann
tapaði hlaupinu á síðasta metra,
eftir að hafa háð 100 m. enda-
sprett gegn Ron Delany frá Ir-
landi, þá samgleðjumst við hon-
um samt, því að Gunnar brosir
jafn blítt hvort sem hann vinn-
ur eöa tapar. Ron Delany valtti
fyrst eítirtekt, þegar hann tók
þátt. í EM í Bern 18 ára og komst
i úrslit í 800 m. i þeirri hörðu
keppni, en í úrslitahlaupinu varð
hann síðastur. 1 vor heíur liann
unnið öll miluhlaup í Bandaríkj-
unum, nema 2, sem Landy tók
þátt í.
Delany hljóp nú miluna á
3:59.0 mín., en Gunnar Nielsen
á 3:59.1. Þriðji varð Fred Dwyer
(4:00.1) og fjórði Bob Seaman
(4:01.4).
Á sama móti hljóp Ira Murchi-
son 100 m. á 10.2 sek., sem er
sami tími og heimsmet.
2ÖÖ m. á 22,2 sek.
S.I. Iaugardag héldu KE-ingar
innanféiagsmót í 100, 200 og 1500
m. hlaupum.
Hilmar Þorbjarnarson, Á,
hljóp þá 200 m. vegalengdina á
22,2 sek., sem er bezti árangur,
sem hann hefur náð á þeirri vega
lengd. 100 m. hljóp hann á 10,6
sek., en meðvindur var um of.
Guðjón Guðmundsson, KR hljóp
á 11,0 og Einar Frímannsson á
11,1 sek.
Svavar Markússon hljóp 1500
m. á 4:09.2 mín.
SundknaUleÍksmenrt
taka sig á.
Eitt sinn þóttu Frakkar og
Þjóðverjar cinhverjar snjöll-
ustu sundknattleiksþjóöir.
Undanfarig hafa þær dregizt
mjög affur úr, og þykir ráða-
mönnum íþróttahreyfinganna í
þessutn löndum það heldur
hart, ekki sízt þegar þess er
gætt, að báðar hafa þessar þjóð
ir sigrað á Olympíuleikum hér
áður fyrr. Nú eru þær þó að
rísa úr rotinu en heldur virð-
ast Þjóðverjar fljótari til. Fyrir
nokkru kepptu Frakkar og
Þjóðverjar í sundknattleik,
bæði A- og B-lið þeirra. A-lið
Þjóðverja sigraði með 8 mörk-
um gegn 6.
Þt-ssi mynd var tekin fyrir nokkrum dögum á KR-vellinum í
Kaplaskjóli, er KR-ingar voru þar að æfingu. Nær á myndinni
er Guðjón Guðmundsson, en bak við hann Einar Frímannsson,
er þeir taka sprettinn.
17. júní-mótið, sem hefst í
kvöld, býður upp á 2 spennandi
hlaup; 800 m. og 5000 m. Þetta
er í fyrstá sinn i vor, sem lang-
hlauparar okkar reyna sig við
fullboðlega vegalengd. Sigurður
Guðnason og Kristján Jóhanns-
son, ÍR-ingar, og Hafsteinn
Sveinsson og Kristleifur Guð-
björnsson, KR-ingar, þreyta með
sér kepprti. Sigurður er án e a
sigurstranglegastur. Hann hef-
ur unnið tvö 3000 m. hlaup í
vor og er í góðri þjálfun. Krist-
ján sýndi á EÓP-mótinu, að æf-
ingin er að koma, og allt hvað
hlaupavegalengdin eykst er hon-
um í vil. Kristleifur er aðeins
17 ára, en er alveg framúrskar-
andi langhlauparaefni. Það sýndi
hann m. a. i Viðavangshlaupinu
í vor, þar sem hann varð 2. á eft-
ir Stefáni Árnasyni, en á undan
Svavari Markússyni. I S00 m.
keppa sömu 4 menn, hlaupa und-
ir 2 mín. á EÓP-mótinu um dag-
inn. Röðin var þá: Þórir, Svavar,
Dagbjarlur, Ingimar. Allir þess-
ir menn geta bætt tima sinn frá
i vor verulega, verði veðrið sæmi-
Iegt. Eins var keppnin það óviss
og spennandi þá, að röðin getur
hæglega breyzt. En hvernig?
Það er spurning sem ég læt þá
sjálfa um að svara i kvöld.
Kormákr.
Velkomnir
í heimsstyrjöldinni fyrri
særðist næturvörður einn, John
Coffey að nafni, svo illa að hon-
um var vart hugað líf. Svo fór
þó að hann tók að hressast, en
sjón hans fór hrakandi og var
hún alltaf léleg upp frá þessu.
| En fyrir 3—4 árum varð
hann fyrir happi. Hann vann
þá 75 þúsund sterlingspund í
getraunum. Coffey vissi vel að
1 sér mundi ekki langra lífdaga
auðið. Hann tók sig því til og
fór að nota peningana. Fyrst
hélt hann veizlu fyrir þá, sem
i höfðu verið honum góðir með-
, an hann var næturvörður.
! Katólskar kirkjur og sjúkra-
j hús fengu stórar gjafir. Dætur
átt.i hann tvær og þrjá sonu og
þau fengu sitt húsið hvert og
hvert sína bifreið. Sjálfur fékk
hann sér bifreið og ók í henni
langa.r leiðir með vinnufélaga
sína frá fyrri dögum. Vænst
þótti honum þó um húsið sitt.
í því voru 11 herbergi, nýtízku
eldhús og baðherbergi með
títránugulum glerplötum og
öllu tilheyrandi.
0:0
í s.l. viku léku Pólverjar lands-
leik í knattspyrnu við Norðmenn
á UlIeválvelJinum í OsIó‘
Leikar fóru þannig, að hvorugt
liðið setti mark, en sagt er, aS
Norðmenn hafi átt mun meira í
leiknum og sigurinn skilið, og
hafi frábær markvarzla pólska
markmannsins, Edwards Saym-
kowiak, stuðlað að jafnteflinu.
Langir kaílar leiksins stóðu milli
norsku íramherjanna og pólska
markmannsins eins, ef svo má
að orði kömast. Beztu Norðmenn-
irnir vor.u Tore Nilsen, sem lék
sinn fyrsta landsleik, og mið-
framvörðurinn Torbjörn Svend-
sen, sem lék 61. landsleik sinn,
síðan 1947. Það er talið norður-
evrópsk met í landsleikjafjölda.
Valbjöm gegri
R. Larsen.
Danski stangarstökkvarinn
Ricliard Larsen virðist vera í
góðri æfingu.
í félagakeppni í Spörtu H.K.
11. maí stökk hann 6.85 m. í
langstökki( hljóp 100 m. á 11.2
og stökk 1.73 m. í hástökki.
í landskeppninni í sumar fær
Valbjörn tækifæri til að reyna
sig við Larsen, hefir stokkið
hæst. 4.20 í fyrrasumar, en er
ekki farinn að keppa í stangar-
stökki á þessu sumri.
Fréttir í fáunt
orðuan.
~k Á meistaramóti Suður-
Ameríku vanii Ramon
Sandoval 800 m. og 1500 m«
Hann setti suður-amerískt
met á 800 m. með 1:49.0
mín., en hljóp 1500 m. á
3548,4 mín.
★ Kanadamenn liyggjast senda
88 keppendur til Melboume.
Þessum 88 keppendum eiga
að fylgja 22 fararstjórar, þ.
e. cinn með hverjum 4 kepp-
endiun. Það þekkist 'þá jafn-
vel meira fararstjóradekur
en meðal íslenzkra íþrótta-
manna!!
*
tjrslitaleikur dönsku bikar»
keppnfnnar fór fram s.l. laugar-
dag. Meistarar urðu Frem, og
unnu þeir AB í úrslitaleiknum
með 1:0.
Sigurmarkið skoraði Olcif'
Henriksen, bróðir Pers landsUÖs-
markmanns, en Olaf kom sens
varamaður inn í leikinn.
Alathea Gibsen.
Althea Gitson heitir blökku-
stúlka frá New Y ork, sem
unnið hefur hverja stórkeppn-
ina á fætur annarri í tennis i
Evrópu, síðan um síSustu ára—
mót. Hún býr sig undir aci;
keppa í Wimbledon í Bretlandi,.
en Wimbledon-keppnin er
stærsta tenniskeppni á ári
hverju í heiminum.
Hélt niðri í sér
andunum í 6 mín,
Frakki nokkur hefir nýlega
sett heimsmet í þeirri list, að
vera í kafi og halda niðri í sér
andanum.
Frakkinn, sem heitir Martin
Pauliquen, kafaði og kom ekki
upp aftur fyrr en 6 mínútur og
29 sekúndur. Fyrra metið var
5 mín. 52 sekúndur.
Svo fór þó, að aldrei bjó hann
sjálfur í húsinu, því að degi
áður en þau hjónin ætluðu að
flytjast í húsið, andaðist hann.
Hafði hann þá notað 57 þúsund
af vinningsupphæðinni.
Heppinn knatt-
spyrnumaður.
Brasílski knattspyrnumeist-
arinn Julinho, sem nú keppir
fyrir ítalskt félag, þykir hepp-
inn með afbrigðum.
Fyrir nokkru bar svo við, að
hann misti af járnbrautarlest
vegna þess( að hann hafði
gleymt heima hjá sér verndar-
grip sínum. Lestin, sem hann
átti að fara með, lenti í árekstri
og stórskemmdist, en margir
særðust eða biðu hana.
Heimsdrottmm —
Framhald af 3. síðu.
arlyndi, þingræðislegt stjórn-
skipulag og almennar laga-
reglur eru undirstaða lýðræð-
isríkjanna. í heild, en eru ekki
virt viðlits í einræðisríkjum
kommúnista. , . , Lj