Vísir - 13.07.1956, Blaðsíða 4

Vísir - 13.07.1956, Blaðsíða 4
fT' VTSIR Föstudaginn 13. júlí 1953» WSSIZt .pp Ð A G S L A © Rltstjórl: Hersleinn Pálsson Auglýsingastjöri: Kristján Jónsson. Skrifstofur: Ingólfsstræti 3 Stíffr*iSala: Xngólfsstrseti 3. Sími 1660 {finam líaurj Ctgefandi: BLAÐAÚTGÁFAISt VlSIB H/X Lausasaln 1 króaa Félagsprentsmiðjan h./f 6&t% ii sekan. Sjötugur í dag: Július Havsteen sýs ÍUMMÍÍS 3 UI* Alþýðublaðið segir í gær, að það sé vonlaust verk að rökræða við Vísi um at- kvæðaöflun kratanna í kosn- ingunum á dögunum, en ómerkir samstundis þessi ummæli sín með því, að skrifa meira en tveggja dálka innlegg í slíkar ,,rök- ræður“. Er það mjög svo í samræmi við aðrar ,,rökræð- Einn af merkustu embættis- mönnum landsins, Júlíus Hav- steen bæjarfógeti á H'úsavík og sýslumaður í Þingeyjarsýslum,. er sjötíu ára í dag. Júlíus Havsteen er fæddur á Oddeyri við Eyjafjörð 13. júlí 1886, sonur hjónanna Jakobs V. Havsteens, kaupmanns og ræð ismanns á Oddeyri, er sæmdur var etatsráðsnafnbót árið 1908, og konu hans, Thoru Havsteen, íædd Schwenn. Jakob V. Hav- steen var sonur Jóhanns kaup- manns Havsteens á Akureyri, bróður Péturs amtmanns Hav- steens á Möðruvöllum og voru sögn ritstjórans, var þetta: „Forustumenn flokkanna sömdu um tilhliðrunarsemi í framboðum." Tilhliðrunar- 1 þeir Jakob og Hannes Hafstein semin var í því fólgin, að | Því bræðrasynir. Móðir Júlíus- Alþýðuflokkurinn var lagð- ur niður í flestum kjördæm- um landsins, og atkvæðun- um ráðstafað að geðþótta foringjanna, að svo miklu leyti sem hægt var. ur“ þessa blaðs, og kemur Það er sama hvaða nafni þetta engum á óvart, þótt því verði fótaskortur að þessu leyti. Finnst Vísi ástæðulaust að harma það fyrir sína hönd, en margir munu líða önn fyrir Alþýðublaðið, og fer þó fækkandi. ,Samstarf Alþýðuflokksins og Framsóknarflokksins í kosn- ingunum var hvorki heild- sala né smásala á at- kvæðum“, er svo fyrsta röksemd blaðsins, og aðr- ar eru eftir því. Bera þær nefnist, hvort menn vilji kalla það heildsölu eða smá- sölu, eða kannske bara sam- vinnuverzlun — útkoman verður ævinlega sú sama, sem Alþýðuflokkurinn getur aldrei fengið nokkurn mann til að efast um. Útkoman verður ævinlega sú, að beitt hafi verið kosningaklækjum til að hafa rétt af öðrum kjósendum. Þannig er það ,,lýðræði“, sem í viðskiptun- um fólst. ar bæjarfógeta, frú Thora, varj að. Skulu hér aðeins nefnd tvö, í föðurkyn'af gamalli kaup-1 en þau eru vatnsveitan og höfn- mannaætt í Plamborg, en þang- | in. að mun hún upphaflega kominj Þegar Júlíus Havsteen kom frá Holtsetalandi eða Fríslandi. j til Húsavíkur árið 1920, var Júlíus Havsteen ólst upp í drykkjarvatn sótt í brunna eða því vitni að ritstjórinn hafi Það er ekki nema eðlilegt, þótt lært margt og mikið í skóla margra húsbænda, þar á meðal hjá báðum aðilum hræðslubandalagsins. Það, sem flokkar þessir gerðu, að Alþýðublaðið kveinki sér við að „rökræða“ þetta, því að svo augljós er sekt flokk- anna, þótt lokadómurinn hafi ekki verið upp kveðinn. Baráttumálið gamla. En þó að Alþýðublaðið telji vonlaust að ,,rökræða“ þetta mál — enda eru kosninga- ! svikin fordæmd svo af al- I þýðu manna, að skoðunum j hennar verður ekki breytt | •— má kannske spyrja blaðið 1 um það, hvað sé orðið af i hinu gamla baráttumáli Al- i þýðuflokksins í kjördæma- j málinu. Menn minnast þess, j að flokkurinn barðist einu i sinni fyrir því, að landið yrði i gert að einu kjördæmi, til j þess að sem mestur jöfnúður [• yrði á þingmannatölu flokk- í anna, hún yrði í sem mestu I samræmi við fylgi flokkanna j meðal þjóðarinnar. Það var eitt mesta mál flokksins. Þegar kosningalögunum var breytt fyrir fjórtán árum, varð þetta ekki að ráði, en þó var reynt að auka .jöfnuð milii flokkanna innbyrðis með því að úthluta allt að ellefu þingsætum til upp- bóta. Alþýðuflokkurinn stóð að þessari breytingu kosn- ingalaganna_ og er ekki vitað annað en að hann hafi sætt föðurhúsum og lærði þar undir skóla. Hann tók inntökupróf í Latínuskólann árið 1899, 12 ára gamall og útskrifaðist það- an 18 ára gamall vorið 1905 með I. einkunn. Um haustið sigldi hann til Kaupmanna- hafnar til laganáms. Tafðist hann nokkuð við laganámið sakir heilsubrests, en embættis- prófi lauk hann í júnímánuði árið 1912 við Hafnarháskóla með hárri I. einkunn. Því næst hélt hann heim og kvæntist unnustu sinni og frændkonu, Þórunni Jónsdóttur fræðslu- málastjóra Þórarinssonar og Láru Hafstein, systur Hannes- ar Hafstein, en Lára var fyrri kona Jóns. Fi’ú Þórunn var stórglæsileg og ástúðleg kona og vár hjartagæzku hennar, rausn og höfðingsskap við- brupðið. Árið 1912 var Júlíus Hav- steen settur sýslumaður í Eyja- fjarðarsýslu um tíma í fjarveru Guðlaugs Guðmundssonar sýslu manns, en síðan fulltrúi hans, unz hann lézt. Var hann þá settur í embættið á eigin á- byrgð, þangað til Páll heitinn Einarsson tók við embættinu árið 1914. Var Júlíus þá um skeið fulltrúi hans, jafnframt sig sæmilega við þessa nýju því sem hann var héraðsdóms- skipan, enda var hún mikil | lögmaður og lögreglustjóri á breyting til batnaðar. En Siglufirði á sumrin síðan hefur mikið Vatn svonefnda Búðará og voru fá vatnsbói, sem talin voru örugg að.drekka úr sakir taugaveiki- sýkla, enda voru taugaveiki- faraldrar ekki fátíðir á Húsa- vík á þeim árum. Einn tauga- veikifaraldurinn gaus upp árið sem Júlíus Havsteen kom til Húsavíkur. Þá veiktust 24 Hús- víkingar og tveir ungir efnis- menn dóu. Þá fyrst komst skrið ur á vatnsveitumálið. Árið 1925 var kosin vatnsveitunefnd og var Júlíus Havsteen formaður hennar í 20 ár. Vatnsveitan var síðan lögð á árunum 1926— 1927 og stjórnaði því verki hinn ágæíi verkfræðingur Finnbogi R. Þorvaldsson, nú prófessor. Þegar vatnið úr leiðslunni var rannsakað, reyndist það ekki síður heilnæmt en hið ágæta Gvendarbrunnavatn okkar Reykvíkinga, enda hefur tauga- veiki ekki orðið vart á Húsavík síðan, Þegar Júlíus Havsteen kom til Húsavíkur voru hafnai’skil- yrðin fyrir sjómennina á Húsa- vík og fyrir upp- og framskip- un hin lélegustu, því höfn vant- aði og hafskipabryggju. Tók Júlíus þegar að berjast ötullega fyrir hafnargerð og smíði haf- skipabryggju. Samdi hann hafnarreglugerð fyrir Húsa- víkurkauptún, sem var staðfest runnið til sjávar ög Alþýðu- flökkurinn orðið fyrir hverjú áfallinu af öðru, svo að heiðarlegar baráttuaðferðir voru honum ekki að skapi lengur. Niðurstöðut kosninganna. Það,. sem mestu veldur urn.það,, mergurinn málsins, sem að Alþýðublaðið vill ekki „rökræður" þarf ekki um. „rökræða“ kosningarnar er Að endingu væri kannske ekki '! það,' að niðurstöður þeirra f leiða svo greinilega í ljós I það, sem sjáifstæðismenn j hafa haldið fram, að væri I tilgangurinn með atkvæða- ! braski framsóknar og krata. í Úrslitin urðu þau, að' j hræðslubandalagið fékk í fleiri þingsæti út á færri » atkvæði en áðui'. Það er út vegi að leggja eina spurn- ingu fyrir ritstjórann og aðra krata: Hvað halda þeir, Jón Baldvinsson mundi segja um athæfi flokksbræðra sinna nú, ef hann væri ofar moldu og mætti fylgjast með niðurlægingu þeirra og mis- árin 1914 1. júlí 1923. Var Júlíus Hav- —1919. Þegar Páll Einarsson steen þá kosinn formaður hafn- Var skipaður hæstaréttardóm-! arnefndar og hafnarstjófi og er ari, var Júlíus aftur settur í, það enn. Einnig var hann gjald- embætti hans á eigin ábyrgð og keri háfnarsjóðs frá sama tíma gegndi því allt árið 1920,; en j og til 1953, éða í 31 ár. Á árun- Veiitingu Ifyrir Þingeyjarsýslu j um 1933—1936 var gerð 200 fékk hann 27. sept. 1920. Átti metra löng hafskipabryggja á hann þá um að velja þrjár sýsl- ur, Þingeyjarsýelu, Skagafjarð- Húsavík, sem jafnframt er hafnargarður að sunnanverðu ársýslu og Húnavatnssýslu, því hafnarinnar, en á árunum 1942 að svo einkennilega vildi til, að ;þær losnupu i allar; ,úm sama léyti'. Hann kaus Úingéyj- arsýslu, og þar hefur hann nú verið sýslumaður í 35 ár. Átti hann þegar í stað vinsældum að fagna á Húsavík og.í allri sýsl- unni og hafa þær vinsældir sí- feilt vaxið. Veldur þar miklu ástúðlegt viðmót og göfugt hjartalag Júlíusar Havsteens, en auk þess eru þau fá fram>ara- málin á Húsavík í embættistíð þyrmingu á -hugsjón hans í hans, sem hánn hefur ekki verið hefur hann og staðið mjögl framarlega í leikstarfsemi á Húsavík, oft leikið og stjórnað leiksýningum; en hann er ágæt-« ur leikari. II Sem dómari hefur hann’ kappkostað að vera réttdæmur og um fram allt mannasættir. Honum svipar til Eysteins hvíta að því leyti, að honum þykir góður friðurinn. Hann vill held- ur sleppa sekum en dæma sak- lausan. Og hann mundi aldrei Ijá sig til þess að hengja bak- ara fyrir smið. Júlíus Havsteen er það, sem Englendingar mundu kalla „a real gentle- man“, sannur heiðursmaður, en það segja Englendingar ekki um hvern sem er. Hann er maður eðliskátur, manna fyndn astur í viðræðu, trygglyndur og vinfastur og vill öllum vel. Hann átti að lífsförunaut ein- hverja glæsilegustu og yndis- legustu konu þessa lands og með henni átta mannvænleg börn. Vafalaust verðá þeir margir, sem senda hinum aldna heiðúrs- manni hugheilar heillaóskir í dag. Karl ísfeld. —1’94'á var ’ geréur öfíugur og mikill hafnargarður út frá svo- nefndtim Höfðá, til móts við hafskipabryggjuna. Við þetta hefur skapazt hin ágætasta höfn á Húsavík. Þá hafa og verið steyptar stéttir í fjörunni til síldarsöltunar og eru þar nú fimm síldarsöltunarplön. Mörg fleiri mál hefur Júlíus sýslumaður látið til sín taka á Húsavík, en vatnsveitumálið og hafnargerðina. Hann var í skóla nefnd kaupstaðarins í 25.ár og kjördæmamálinu? hvatamaður eða frumkvöðuU formaður hennar í 20 ár. Þá Á þessum tíma árs snýst hug- ur manna sem fyrr um sildveið- •arnar. Á liverjum morgni er það fyrsta spurningin, sem menn bera upp við kunningjana hvort nokk- uð liafi frétzt af sildveiðum. Og alla daga eru stanzlausar liring- ingar fólks í ritstjórnarskrifstofu blaðsins til þess að spyrja uin veiðarnar, ýmist yfirleitt eða um hvernig einstöluim skipum hefur gengið. Þetta er eðlilegt. Svo margir eiga afkonni sína undir gangi sildveiðanna. Reynsla síðari ára hefur kennt manni að vera ekki of vongóður, þótt tals- verð sild veiðist fyrst i stað, eða í uppliafi tímabilsins. Þannig var það í fyrra, að fyrstu vik- urnar veiddis t talsvert og ef flett er blöðunum frá þeim tirna, þá kemur i ljós, að margir dagar voru taldir ágætir aflad-agar, en útkoman var samt sem áður mjög léleg, þegar á heildina er litið. Betri veiði samt. En þótt þetta ár verði kannske ekki neitt metár, þá er það þegar að verða ljóst að meira hefur veiðst en í fyrra á sama tiina og reyndar aflinn orðinn hátt í það magn, er veiddist allt sumarið þá. Það vona vist flestir, að áfram liald verði á veiðinni, og værf sjálfsagt ekki vanþörf á að sild- ar-afurðirnar yrðu verulegar þetta árið, þar sem þær eru allt- af auðseljanlegastar af útflutn- ingsvörum landsmanna. Það þarf þolinmæði og þrautseigju til þess að stunda sildveiðar ár eftir ár og verða fyrir sama aflaleysinu. Reyndar hrein furða, hve vel gengur þrátt fyrir allt, að fá fólk til þess að stunda veiðarriár. Betri skilyrði. En skilyrði eru nú öll betri en áður til þess að taka á móli síld- inni, þegar hön veiðist. Áður fyrr meðan mikil síld veiddist var lielzti gallinn, að ekki vorú tíékih til þess að táka á móti hénni nægi lega liratt, en nú er það breyti. Margfalt. jneiri afli mætti berastiá land, án þess að skip myndu þurfa að tefjast neitt að ráði, hvað þá að biða dögum saman eft ir löndun. Ennþá er aðallega ver- ið að veiða síld til söltunar, em ! svo kemur bræðslusíldin og Þá

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.