Vísir - 13.07.1956, Síða 8

Vísir - 13.07.1956, Síða 8
Þ*ír, lem gerast kaupendur VÍSIS eftir 11. kvers mánaðar fá folaðið ókeypis til má-naðamóía. — Sími 1688. 'rjggi stérlega á þessn ári Deiit um slefrtu Breta í iíýpurináSliiu. Hafinn nndirbúningur að nýrri iifisiltl að fBugbrautagerð i þrenii landsf|órðungum. — Víðlal viá Stjiim Pálsson. F.ins og áður hefur verið getið í Vísi voru veittar á fjárlög- sm 500.800 kr. til þess að gera flugbrautir úti um sveitir lands- Éns. Vár þessa mjög brýn þörf til þess að auka öryggi sjúkra- flugsins. Hefur verið unnið af kappi að þessum framkvæmdum í sumár og verða fjölmargar sjúkraflugvélaljrautir tilbúnar fyrir haustið, en sumar eru þegar teknar í notkun. Hefur Vísir áft tal víð Björn Pálsson um þessar framkvæmdir. stiórnarskrá, „Við Haukur Claessen, en hánn er settur flugmálastjóri í fjarveru Agnars Kofoed-Han- sen. flugmálastjóra," sagði Björn Pálsson, „höfum að undan- förnu farið á alla þá staði, sem Mr um ræðir, til þess að merkja torautirnar og koma fram- kvæmdum' í gang. Guðmundur Guðmúndsson slökkviliðsst j óri á Reykjavíkurflugvelli, sem er mikill áhugamaður um þessi mái, bauð fram aðstoð síha við framkvæindirnar. Hefur til- ihögun. verið sú, að hann hefur farið á staðina með 10 hjóla „frukk“ og valta o. fh, og feng- ið á'hvérjum stáð aðstoðarmenn eftir þörfum og aðstæðum.“ Staðarval og merk- íng brauta. . „Gerðu svo vel að segja okk- ur nokkru nánara frá hvernig frá þeim er gengið?“ „Eftir að staðurinn hefur ver ið yalinn eru brautirnar afmark aðar á leiigd' og breidd og þær ruddar og borið ofan í þær, þar sem þess er 'þörf. Reknar . eru niður járnstengur, sem á . eru festir vindpokar en stöngin . er þannig gerð, að efsti hluti stáhgarinnar snýst eftir vindi . með pökahn, og þannig frá gengið, að hann lemst ekki í stöngina. Er þetta nauðsyniegt til að geta áttað sig á vindstöð- unni. ' Þá erú brautirnar auð- .kenndar með sterkkrem-gulum skermum, sem skera sig vel úr frá umhverfinu. Eru reknir nið Úr hælar 'fýrir skermana, sem eru mjóir í íoppinn, gerðir ú'r galvaniserúðu blikki. Sjást þeir vel úr Iofti.“ „En þegar fennir?“ „Ef þa fennir í kaf er ekki lendingarfært á brautunum.“ Yfirvöldini Dorchester, Eng- landi, íóku nýlega í sína vörzlu gamalt hús, sem staðift hefur autt I 100 ár. Er æilunin að gerá við húsið, ef hægt.er, rífa það ella. Þegar húsið var skoðáð, fundust þar Mikið verkefni. „Og þessar flugbrautir eru um land allt?“ „Það er vitanlega um meira verkefni að ræða hér en svo, að unnt verði að fullgera allar. ráðgerðar flugbrautir á þessu ári. Á Austurlandi verður ekki unnt að gera ráðgerðar flug- brautir í sumar og' hluti af Vest urlandi verður útundan, en flug brautir í þessum landshlutum verða örugglega gerðar. Yfir- leitt verður reynt að koma uþp flugbrautum eins víða og unnt er. Það, sem eftir er á Vest- fjörftum, er flugbraut við Bíldu dal og nokkrir staðir í Barða- strandarsýslu.“ Framkvæmdir í sumar. ■ „Og hvar hefur nú verið unn- ið í sumar?“ „Á Raufarhöfn er verið að gera 3 flugbrautir. Er það verk komið vel áleiðis, — byrjað að bera ofan í. — Þá er búið að ryðja 3 brautir í Bakkafirði á Langanesströndum. Búið er að merkja braut á söndunum fyr- ir utan Ásbyrgi. Þá er búið að Málar sögustaði á Græniandi. í nýkomnu Lögbergi segir að F.milc Walters listmálari Eiafi farið I vor tíl Grænlands til þess að mála þar íslenzka sögu- staði. í Lögbergi segir: í lok maímánaðar fór Emile Walters listmálari með amer- ískri herflugvél tii Grænlands í þeim tilgangi að mála íslenzka sögustaði bar. en hann dvaldi, sem kunnugt er, á íslandi í fyrra og málaði þar ýmsa staði, er snerta sögu íslenzka land- námsins í Grænlandi, svo sem umhverfi bæjar Eiríks rauða öi’ fl. 'Þóttu myndirnar með á- gætum, — gerðar af þróttmikilli en um leið viðkvæmri list. ís- land heiðraði listamanninn með því að veita honum allríflegan heiðursstyrk. — Ennfremur veitti ísland frú Thorstínu heiðursstyrk í viðúrkenningar- skyni fyrir ritgerðir hennar um ísland, sem birzt hafa í blöðum merkja braut í Ljósavatns- skarði og á Stóruvöllum í Bárð- ardal. Enn fremúr við Lóma- tjörn í Höfðahverfi, Umiið er að flugbrautum við Reykjahlíð í Mývatnssveit og er Guðm. Guðmundsson þar nú. Þá eru framkvæmdir um það bil að hefjast við flugbrautir í Ólafs- firði. Búið er að merkja braut við Höfðavatn á Höfðaströnd, um 4—5 km. frá Ilofsósi. Kross braut verður gerð að Gauks- stöðum á Skaga. Að Króksstöð- um í Miðfirði hefur verið merkt braut. Búið er að ryðja góðar brautir að Gjögri í Reykjarfirði.j Ágæt flu.gbraut er komin á Skip' eyri við ísafjörð og ein góð braut að Látrurn í Aðalvík. Flug braut hefur verið merkt í Bol- ungavík. Þá eru komnar 3 braut ir á Melgraseyri, á sléttum mel um. Á Arngerðareyri er búið að merkja og valta brautir. Lend- ingarmöguleikar eru víða í Bai’ðastrandarsýslu, Önundar- firði, Neðri Hvestu við Bíldu- dal, Breiðuvík fyrir v.éstan Pat- Framhald á 6. síftu. Eins og undanfarin sumur starfrækir Reykjavíkurbær vinnuskóla. Eru nú í vinnuskól- anum um 250 unglingar á aidr- inum 13 til 16 ára. Eins og undanfarin sumur er vinnan aðallega fólgin í gróð- ursetningu trjáa og. plantna, umsjá og viðhaldi skemmtigarða bæjarins, hreinsun skólalóða og sjósókn á handfærabát Aðsókn að vinnuskólanum hefur verið meiri, en hægt var að sinna sagði, Kristján Gunn- arsson, yfirkennari, stjórnandi vinnuskólans í viðtali við Vísi. Það hefur orðið að takmarka fjöldann, við unglinga á aldrin- um 13 til 16 ára^ en það er mikil eftirspurn eftir störfum fyrir unglinga undir 13 ára aldri. Sveitirnar taka ekki við fleiri unglingum eins og stendur, en nauðsyn er að finna heppileg störf fyrir þá unglinga, sem ekki komast í sveit að sumrinu. Meirihlutinn. stúlkur. Handfæraveiðarnar eru vin- sælar meðal di’engja og í vor fóru 20 drengir á skak á vél- bátnum Græði, á vegum skól- ans. Yfirgnæfandi meirihluti af vinnuskólanemendum eru stúlkur eða 170 talsins en 80 drengir. Mun ástæðan vera sú að auðveldara er fyrir drengi að fá sér vinnu ýfir súmarið. Kaup er gréitt eftir aldursflokk um. ‘15 ára og eldri fá kr. 7,50 um tímann, 14 ára fá kr. 6,25 og 13 ára fá kr. 5,50. Lundúnablöðin í morgun telja ákvörðun brezku stjórnar- innar um, að Kýpur fái sjálf- stjórn og nýja stjórnarskrá, skref í réíta átt, en flest taka fram, aft þetta sé aiVeins eitt skref af mörgum, er stíga verfti — og eitt kaiiar það smáskref. Eden tók fram, að ekki komi til mála að þessi áform kæmi til framkvæmda, fyrr en búið væri að koma á lögum og reglu, en undirbúningur að nýrri stjórnarskrá yrði þegar hafinn, og færi Radcliffe lávarður, kunnasti stjórnlagafræðingur Breta, til Kýpur í því skyni. Sir John Harding landstjóri á Kýpur flutti útvarpsræðu og ’ fagnaði ákvörðuninni. Nú væri tækifæri til að byggja frá grunni, sagði hann, en skilyrð- ið væri að ró skapaðist í land- inu. Karamaniis forsætisráð- herra kvað stefnu Grikklands óbreytta, en leiðtogi tyrkn- eska þjóðernisminnihlutans fagnaði tillögunum. Tók hann þó skýrt fram, að óbreytt væri Síðasta sýning Svíanna í kvöld, Sænski fimleikafíokkurmn frá K.F.U.M. — Gymnaster í Stokkhóhni og þjóðdansaflokk urinn frá S. F. V. sýndu að Há- iogalandi við mikla hrifningu áhorfenda í fyrrakvöld. " Þótti sýningin takast með á- gætum vel, enda létu áhorfend ur það óspart í Ijós. Þess skal og getið að báðir þéssir flokk- ar eru í hópi þess bezta sem Svíar Hafa á skípa á sviði fim- leika og þjóðdans, Síðasta sýning : ilokkanna í Reykjavík er að Háiogalandi í kvöld kl. 20.30. afstaða hans um skipun efri- deildar þings, að þar hefðu grísku og tyrkneskumælandi menn jafna aðstöðu. Þar með hefðu hínír tvrknesku raun- verulega neitunarvald og gætu hindrað samþýkkt um samein- ingu við Gríkkland. Að eins Yorkshire Post tek- ur ákvörðuninni án allrar gaga rýni. Segir blaðið, að e. t. v. hefði verið gott að fela Nat» lausn malsins, en N. A. væri bara alls ekki fúst til þess að taka það að sér. Manchester Guardian segir, að Nato-ráðið' verði að láta sér skiljast, að ef það sinni ekki niálinu geti all- ar varnir á eystra armi samtak- anna farið út um þúfur. Það er talið misráðið, að hafa reynt að fá Tyrki til sveigjanlegri stefnu. Nú segir M. G., sé þrennt mik- ilvægt: Koma í veg fyrir, aðTyrk- ir noti sér, hve hikandi Bret- ar séu. Koma í veg fyrir, aft Grikk ir haldi áfram að spana uipp grískumælandi Kýpurbúa í málinu. Koma því til leiSar, a® sama skammsýni og áSuir verði ekki ríkjandi hjá Bretum í málinu. Mjög harðar deilur urðu á þingi í gær. Einkum sló í brýnu milli Edens og Gaitskells, og varð forseti að áminna þing- menn um að gæta stillingar, en mikill hávaði varð, er íhaids- þingrtiaður kvað Gaitskell hafá talað sem landráðamann. ■-----♦------ í íilefni af þjóðhátíðardegi Frakka tek- ur sendiherrann og frú hans á móti gestum þann 14. júlí kL 17—19 að Skálholtsstíg 6. •jf Krúsév ávarpaði verkame»si. » Stalingrad í gær og sagSs„ aS Bandaríkin væru „au8- ugasía land heims í dag, tei® RáSstjórnarríkin yrðu þ»S> á morgun“, Tito talaði lík»„ en var f áorður. Þeir voru á leið til Krasnograd. . hundrúð'Ugluhreiðrá,:sem'hafþ 'og tímaritum um þrjátíu ára verið gerð þar síðustu öldiná, skeið, og fyrir bók hennar og þurfti fjórar vörubifreiðir Modern Sagas, sem hlaút ágæta til að flytja éfni þeirra á ritdóma í blöðum og tímái’ilur.i brott. frá háfi til hafs. Eisenhower fer tít Frisce eg tekur vi& útnefningu. Flytur aðeins 5-8 ræður í kosningabaráttunni. Eisenhower Bandaríkjaforseti er væntanlegur til Washington mánudag eða þriðjudag n. k. og tekur þá aftur affi fullu við embættisstörfum. Hall, formaður miðstjórnar republikana^ sagði að Eisen- hower kæmi á flokksþingi í San Fransisco, sem haldið verður í; ágúst, til þess. að taka við út- nofningu. — Hann kvað flokk- inn mundi byrja harðá baráttu fyrir endurkosningu forsetahs, en sjálfur mundi hann aðeins halda 5—8 miklar ræður og yrði þeim utvarpaffi og sjón- varpað. Hall ræddi við Eisenhowei' í gær á cúgarði hans við Gett- j jfsburg tilkynnti þétta að heim- sókninni lokinni. Adlai Stevenson hefur ný-> léga lýst yfir, að hann fagni yf- ir því, að Eisenhower hafi talið’ sér fært heilsu sinnar vegna, að gefa kost á sér af nýju. Stulkur í meirihluta í vinnuskóla Reykjav. Þær eru alls 170, drengír

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.