Vísir - 30.07.1956, Blaðsíða 4

Vísir - 30.07.1956, Blaðsíða 4
VÍSIR Mánudaginn 30. júlí 1956 irí sm DAGBLAÐ Sttstjórl: Hersteinn Filuoa ^ Auglýsingastjórl: Kristján JónssoiL Skrifstofur: Ingólfsstræti 3 SfgraiBila: Ingólfsstrætl 3. Simi 1660 (ftmxn lissxl Shgafandi: BLAÐAÚTGAFAN VlSIH H/l 4 Lausasala 1 króna FélagsprentsmiCj an h/f síff: f Rússar sigruðu Sv-land með 5 mörkum gegn 2. Mtkíll mannfjöldi horfði á skemmtilegan leik. Hræddir menn. Þeir verða æ hræidari með hverjum degi, mennirnir við Alþýöublaðið og Tímann. Þeir sjá æ betur, að svindil- brask þeirra og svik við kjósendur, er þeir drógu lokur frá hurðum og hleyptu kommúnistum í ríkisstjórn íslands, kunna að hafa hinar háskalegustu afleiðingar fyrir land og þjóð. Þeim verður æ ljósara, að þessar tiltektir þeirra og taumlaus metorðagimd Hermanns • Jónassonar hafa haldið því, að vinaþjóðir okkar á Vest- urlöndum gerast tortryggnar 4 einlægni okkar að því er viðkemur viðnám gegn heimskommúnismanum. Þess vegna reka blöð þessi upp rama-vein, þegar berast er- Leikurinn á - laugardaginn varð, eins og marga grunaði, skemmtilegastur þeirra þriggja, er Rússarnir léku hér. Akranes- liðið í heild, að undanskildum bakvörðunum; kom þar frám sem úrval S. S.-lands (.landslið) og var leikur þess bæði góður og skemtilegúr. Liðið var án efa heilsteyptasta úrval, sem lands- liðsnefndin hefur teflt fram í sumar og sannast þarna, að betra er að taka kjarnann úr einu góðu liði, en að velja sterkustu 11 sinn úr hverri áttinni, sem alls ekki falla sam- an, þegar út í leik kemur. Liðið blá-hornið af 25 m. færi. Menn voru ekki búnir að jafna sig eftir þetta, þegar Rikarður geysist upp völlinn, - hrisstir þannig lauk Rússana af sér ögglega • með spyrnu, 3:1! Og hálfleiknum. Síðari hálfleikur varð ekki eins skemmtilegur og dofnaði mjög, er Ríkarður yfirgaf völl- inn um miðjan hálfleik. Hann var tvímælalaust bezti maður úrvalsins, vann geysilega og var driffjöður liðsins bæði í sókn og vörn. Á 16. mín. komst snerpu og bjuggust menn við að sjá knöttinn liggja í netinu. En markvörður Rússanna var vel staðsettur og varði méistaralega hið hættulega skot. Á 25. mín. kom annað mark úrvalsins. Þórður Þórðarson fær knöttinn frá Helga markmanni, kemst ihn fyrir miðvörðinn og leikur óhindraður inn í markið. Nú stóðu leikar 3:2 fyi'ir Rússana og ,var auðséð, að þeim fannst og skorar öi’- þetta of lítill munur. Þeir juku vinstn-fótar hraðann og breyttu iölunni i 5:2 á næstu 3 mínútum. ,1 bæði skipti var þar að verki vinstri innherji.' Þannig láuk þesáum ieik með verðskulduðum sigri Rússanna, én lofsverðum ár- angri úrvalsins. Áhoi’fendur voru milli 5 og 6 þús., sem verður að teljast furðulega góð aðsókn eftir há- degi á iaugardegi. lend blöð, þar sem málefni Jék af miKlum krafti mest allan fslands eru rædd, því að nú iejkinn, og máttu Rússarnir tvi- sjá liðsoddar Framsóknar og! yegis lílta sél. lyndílj að fótfráir Skagamenn „skildu þá eftir” og hann innfyrir af sinni alkunnu ! Kormákr. Alþýðuflokksins, að kann að hafa verið dýru verði keypt að hleypa kom- múnistum í ríkisstjórnina, ef það á að kosta einangrun hinnar íslenzku þjóðar frá hópi vestrænna þjóða. En svo var Hermanni Jónassyni' leilíl í mun að setjast í forsætis- ráðherrastólinn, að svikin miðað spil; sem voru loforðin við kjósendur stuttum, hröðum leik, skoruðu tvö falleg mörk, úr ó- væntum skyndiupphlaupum. — Þarna mættust lið með gjöró- líkar leikaðferðir. Akranes með sín leiftursnöggu og oft stór- hættulegu upphlaup, sem gera þeirra hvað mest spenn- j andi, en Rússarnir með sitt hnit- svikin miðað spil, sem þróast með allt frá um að engin samvinna skyldi höfð við kommúnista, og hann kærir sig kollóttan, þótt það baki landi hans hið mesta tjón. Bjánaleg skrif. Stjórnarblaðið Tíminn var ekki burðugt í fyrradag, en þó hátíð á móts við veslings Alþýðublaðið, málgagn litla flokksins, sem hefði þurrk- . azt út í kosningunum, ef , ekki hefði komið til svindil- : brask með atkvæði. Þar seg- ' ir m. a., að það sé fjarska eðlilegt, að þeir ráðherrar, ' (Lúðvík, Hanníbal og Gylfi), sem greiddu atkvæði gegn aðild íslands að Atlantshafs- bandalaginu árið 1949, hafi nú skipt um skoðun og séu fylgjandi áframhaldandi þátttöku landsins í vamar- samtökum vestrænna þjóða, enda hafi aðstæður bi’eytzt. Fær þetta staðizi' Stjórnarflokkarnlr hafa ekki þreytzt á því að lýsa því fyr- ,.ir þjóðinni, hversu mjög sé friðvænlegra í heiminum nú en fyrir nokkrum árum. — Hvernig stendur þá á því, að aftasta manni, og siðan mann frá manni upp völlinn. Báðar aðferðirnar eru skemmtilegar, sú fyrri fyrir æsandi augnablik og taugaspennu, en hin fyrir fegui’ð og stíl. Að vísu sýna Ak- urnesinga oft góða viðleitni til að ná, upp stuttum samleik, en keðjan vill oft slitna Oí þessum leik oftast á Þórði Þ. og Donna) fyrir ónákvæmni í sendingum og tilhneigingu til „prívat sýn- inga“ í kunnáttu og leikni. I leiknum á laugárdaginn bar nokkuð á taugaóstyrk í fyrstu, enda auðfundið, að bæði liðin ætluðu að gera sitt beztar. Strax á fimmtu mín. kom bezta mark- tækifæri Akraness í leiknum. Þórður Jónsson fær knöttinn og nær að skjótast leiftui’snöggt inn fyrir vörnína, þar til hann var 3—4 m. frá marki og mark- maðurinn einn til varnar. En af einhverjum orsökum hitti Þórð- ur ekki á markið, sennilega ver- ið of spenntur. Við þetta komst fjör í leikinn og áttu bæði liðin góð upphlaup til skiptist, en Rússarnir þó mun hættulegri. Móhameð var ekki hundur. Uppþot út af slíku hundsnafni í Lucknow á Indlandi. I fjallalandinu Nepal eru ^ uðu „Svei!“ einum rómi. Nem- menn blátt áfram og harðir af endur vam-æktu skóla og kaup- menn, sem töldu ástæðulaust fyrir íslendinga að taka þátt í varnarsamtökum árið 1949, skuli nú telja það æskilegt og nauðsynlegt, ef minni hætta er á ófriði nú en þá? Hafi ekki verið ástæða fyrir íslendinga árið 1949 að ger- ast aðilar að varnarbanda- lagi, skyldi maður ætla, að ástæðan væri, rninni í dag, svo að fylgt sé röksemda- færslu stjórnarflokkanna. — Forsætisráðherrann, Her- mann Jónasson, sat hjá við atkvæðagreiðsluna um aðild . íslands .. að A-bandalaginu 1949, en í dag vill hann þátt- töku íslands í þessu sama bandalagi. Finnst forsætis- ráðherranum þá meiri þörf Norðankaldinn háði leik Rúss- fyrir varnarbandalag nú en árið 1949? Skrif AJþýðu- blaðsins um þetta eru út í hött, vægast sagt bjánaleg. Gegn jsenslu kommúnísmans. -Atlantshafsbandalagið er, eins og kunnugt er, varnai’sam- f.tök vestrænna þjóða, sem ;bundust samtökum til þess að afstýra því, að hlutskipti þeirra yrði sama og Tékkó- slóvakíu, Búlgaríu, Póllands og fleiri ríkja, sem Rússar . gerðu að leppríkjum eftir ó- •friðinn mikla. >&að er alveg áreiðanlegt, að ekki var reiknað með þeim möguleika, að neitt aðildar- ríkjanna hefði kommúnista í gtjórn. Allir vita, að ef kom,- múnistar hefði aðstæður til þess að fylgjast með varnar- ráðstöfunum vestrænna ríkja, myndu herstjórn Rússa og ráðamenn vita allt um þær þegar í stað. íslenzk- ir kommúnistar eru ekki öðru vísi en aðrir kommún- isíar^ og þeir eru ósínkir á að láta stjórninni í Kreml í té alla þá vitneskju, er henni má að gagni koma í baráttu sinni gegn vestrænum lýð- ræðisríkjum. Það er vegna þessarar staðreyndar, að vestræn blöð líta ríkisstjórn íslands tortryggniaugum. anna nokkuð og spillti mörgum stórhættulegum skotum þeiri’a. Fyrsta markið kom, er 17 mín. voru af leik. Hægri innherji Rússanna (svipar nokkuð til Ríkharðs í leik sínum) lék lag- lega á 2 menn, lagði síðan knöttinn fyrir fætur miðherja, sem skoraði af stuttu fæi’i. Einni mínútu síðar gerir Jón Leos- son þá vitaverðu skyssu, að slá hendinni í knöttínn innan víta- teigs. Jón má vara sig á að gera þetta oftar, ef hann hyggst komast í landsliðið. Vinstri inn- hei’ji skoraði laust en örugglega úr vítaspyrunni, 2:0 fyrir Lok- omotiv. Á 27. mín. komst Þórður Jónsson enn einu sinni inn fvr- ir, en varð nú of seinn, varnar- maður komst á milli og spillti skotinu. Glæsilegasta mark leiksins kom á 38. mínútu. Hægri bakvörður kemur leik- andi upp völlinn og skorar í ser og þar þýðir orðið „muhammad“ mikill og sterkur. Þetta er því ágætisnafn á ti’yggan hund. Múhamedstrúar- menn erú í minnihluta í Uttar Pradesh nálægt Delhi og fyrir þeim þýðir orðið aðeins Múhamed spámaður. Nylega fór ferðamaður frá Nepal, Maganlal Shah að nafni til Lucknow í Uttar Pradesch og þar varð hann fyrir því óláni að týna hundinum sínum. Hann elskaði hundinn sinn mikið og hafði á honum festi úr slifri. Maganlal auglýsti þá í dagblaði þar: „Hundur týndist frá Hindustan- gistihúsinu. Hann er mórauður á lit og síðhærður. Gegnir nafninu Muhammad.“ Auglýsingin færði honum hundinn aftur. En ekki var þó öllu lokið. Hundrað þúsund Múhamedstrúarmenn urðu æfir af reiði og 5 þúsund af þeim sýslumenn lokuðu búðum sín- um. Mótmælafundur var hald- inn í stærsta musteri borgar- innar. í ríkisþinginu greip kom- múnisti tækifærið og úthúðaði stjórnirmi fyrir að „hún hirti ekki um það þó að minnihlut- inn, sem væri Múhamedstrú- armenn, yrði fyrir móðgunum“. Dagblaðið beiddist auðmjúklega fyrirgefningar fyrir að hafa birt auglýsinguna um hundinn og hundavinurinn Shah var tek- inn fastur fyrir að móðga al- menning. Reiði og uppnám ríkti næstu viku. Seppinn Muhammad og húsbóndi hans, sem hafði orði3 að þola allt þetta mótlæti, höfðu verið látnir lausir gegn trygg- ingu og flýðu upp í fjallavígi sitt í Nepal. — Maganlal sagði sem satt var: „Maður getur breytt nafni sínu, en hundur getur það ekki. Enginn hunöur söfnuðust saman á götunni við gegnir öðru nafni en því sem skrifstofur dagblaðsins og hróp-1 hann er vanur.“ Enski bjórinn getur líka valdið krabba. En hann er ekki hættulegur fyrir magann. Aimað hvert barn, sem fæð- ^ lungnakrabba en hefði ekki ist í Bretlandi í dag, er dæmt til slík áhrif á magann. ! að deyja af krabbameini, verði | Loks skýrðu ýmsir læknar frái ekki hægt að stemma stigu við því_ að mjólkurneyzla virtist þeim vágesti. Brezka læknafélagið efndi til ársþings síns í Brighton í Suð- ur-Englandi um miðjan þenna mánuð, og var þetta eitt af því, sem haldið var fram í fyrir- lesti’i á þinginu. Eirm ræðumanna komst svo að orði, að unnt mundi vera að koma í veg fyrir 16,000 þeirra dauðsfal]a_ sem nú verða árlega í Bretlandi af völdum krabba- meirxs, ef menn hættu að reykja vindlinga. Auk þess mundi vera hægt að bjarga fleiri mannsiíc- um, ef allir menn gerðu sér að reglu að láta taka röntgen- myndir af bi’jóstholi sínu, þegar þeir ei’u orðnir hálf fimmtugir. Dr. Percy Stock heitir lækmr einn, er var meðal ræðumanxxa á þinginu, og sagði hann, að bjórdrykkja hefði áhrif á hafa þau áhrif, að mönnuni væi’i síður hætt við krabba, ef þeir neyttu mjólkur reglulega. Enn er deilt herkostnaðinn. Deilan um greiðslu kostnað- ax’ við hersveitir Vesturveld- anna í V.-Þýzkalandi heftur blossað upp aftur. Scháffer fjánnálai'áoherra hefur endurtekið, að herkostx* aður yrði ekki greiddur. —* Moncton landvarnaráðherrai Breta sagði í neði’i málstofunni í gær, að Vestur-Þjóðverjum. bæri til þess siðferðileg skvlda meðan þeir hefðu ekki bol- magn til þess að taka vix-kan þátt ívörnum Evrópu. Scháffer kvað V.-Þ. þurfa á fénu að halda til hins nýja hers síns.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.