Vísir - 22.08.1956, Síða 1
46. árg.
MjSvikudaginn 22. ágúst 1956.
191. tH.
Tllraunir cfarlar issei ádrátt t stóriHn stsl
Dragnótaveiðar hafa . um
langí skeið verið bannaðar inn
an landhelgilíiiu og hafa því að
rnestu lagzt niður, því erfitt er
að stunda slíkar veiðar utan
hinna nýju fiskveiðitakmarka.
Það er þó komið upp úr dúrn-
um, að það er ekki að svo
stöddu hægt að banna dragnóta
veiðar frá landi, vegna gam-
alla laga um landsréttinái jarð
eigenda, er lönd eiga að sjó. í
hinum gömlu lögum segir, að
jarðeigandi eigi sjávarafnot 60
faðma - frá' landi á stórstraums-
fj.örn og enn sem komið er
munu ekki hafa vérið sett lög er
foanni ádrátt.
bili, en dómsmálaráðunéytið
mun ekki að svo stöddu hafa
^ séð sér fært að stöðva þær sak-
jir skorts á.Iagaheimild og hefur
:leyft þeim, sem að tilrauninni
standa, að halda áfram veíðum
á eigin ábyrgð.
Vísir hefur ekki fiaghað,
hvernig gengið hefur undan-
farna daga, en vitað var að í
fyrstu tilrununum veiddist vel
af kola og ýsu. Það er bátur
héðan úr Reykjavíg, sem er
við þessar tilraunir ásamt mönn
um þar vestra.
; A Snæfellsnesi og víðar hér
við land hagar svo til að koli,
ýsa og jafnvel þorskur gengurj
svo nærrl landi, að hægt er að(
veíða með ádrætti. Fyrir nókk-
uru var býrjað á slíkum til-
raunum í stórum stíl á Snæ-
fellsnesí og veiddist vel.í nót-
ina.
Veiðinni var þannig hagað,
að annar endi tógsins var fast-
ur í landi, en bátur sigldi út
með nótina í hálfhring og kom
hinum endanum 1 land en spil
í landi dró síðan nótina að.
Landhelgisggezlan koxnst að
þessu og stöðvaði veiðarnar í
Þar sem hagar tii éins og á
Snæfeilsnesi er ekki hægt að
stunda slíka veiði nema stillt
sé í sjó og helzt í björtu, en
það er ókostur, þar sem veíði í
dragnót er venjulega bezt í
dimmu.
Ekkert skal um það spáð,
hvort slík veiði eigi nokkra
framtíð. Ekki eru taldar líkur
á því að veiði, sem stjgnduð' er
aðeins 60 faðma frá landi hafi
mikil áhrif á vöxt eða éyðingu
fiskstofna nema þá á stöðum,
sem vitað er að eru beinlínis
uppeldisstöðvar kola, eins og t.
d. Hamarsfjörður eystri, þar
sem dragnótaveiði var alger-
lega bönnuð með sérstökum
lögum.
George Gottfried frá New York kom nýlega inn í forngripaverzlun í London — og keyptl
hana í heild, svo að eigandmn varð að setja sp jald út í gluggann, þar sem hann tilkynnti, að
allt væri útselt, en hann væri fús til að kaup a forngripi, sem menn hefðu til sölu. Myndin
sýnir Bandaríkjamanninn fá kaupmanninum ávísun fyrid upphæðmni — og veit enginn,
hversu há hún var.
a
stór
virkra flökunarvÉa.
fll'erai sencSir ulan tli a5 fySgj-
ast mei smíð! þeirra.
SSver vél i'lakar á við 2’©—25 isieim.
úez-ráðstefnunni lýkur
sennilega í dag.
Réðstefnan hefur yfirieitt.
farið vei fram.
í dag mun Ijúka fundinum
um Súezmálið, sem staðið hef-
wr í London síðan 16. þ. m.
Seytján þeirra ríkja, sem
fulltrúa ejga á fundinum, hafa
nú tjáð sig samþykk tillögum
Dullesar, eftir að gerðar hafa
verið á þeim smávægilegar
breytingar til að samræma
skoðanir fulltrúanna. Spán-
verjar komu fram með breyt-
ingartillögu, sem fór meðalveg
milli tillagna Indlands og Vest-
urveldanna. Standa nú Rúss-
Jand og Indónesía að mestu ein
Sjö manfis farast
A
l
Nýlega gerði mikið illvirðri í
Ontariofylki í Kanada.
Var talsvert tjón af því, með-
al annars í skógum landsins,
þar sem tré féllu í tugatali. Á
stað einum 80 kílómetrum fyr-
ir norðan Toronto féll tré á
bifreið sem. þar var á ferð og
biðu allir farþegarnir, sjö tals-
ins bana af völdum tr-sins.
gegn því, að algert saiiikomulag
náist á ráðstefnunni. Verið er að
athuga, hvernig skuli leggja
tillögurnar fyrir Egypta, en lagt
hefur verið til, að þær verði
lagðar fyrir þá, áður en endan-
lega verður gengið frá sam-
þykkt þeirra á ráðstefnunni.
AÍlt hefur verið með friði og
spekt á ráðstefnurmi, engin
styggðaryrði hafa verið látin
falla nema þegar Shepilov útaiu
ríkisráðherra Rússa tólc að
hrópa um nýlendukúgun. Men-
zies forsætisráðherra Ástralíu
svaraði Shepilov af mikilli ein-
beitni.
Skortur er nú mikill á hafn-
sögumönnum við Suezskurðinn.
Hafa fæstir leiðsögumannanna
snúið aftur úr sumarleyfum sín
um og hafa siglingar tafist af
þessum sökum. Skipalestum
hefur fækkað úr 4 niður í 3 á
dag. Hafa Egyptar beðið um að-
stoð í þessu efni, en erfitt mun
að bæta úr, þar sem þjálfun
leiðsögumanna te’ur langan
tíma.
Allmörg frystihús hér á landi
senda menn til Þýzkalands tii
þess að fylgjast með smíði stór-
virkra flökunajrvéla, sem
keyptar verða hingað'.
Flökunarvélar þessar eru
smíðaðar í Baderverksmiðjun-
um í Lúbeck og hefur verk-
smiðjan óskað eftir því að kaup
endurnir sendu menn utan til
þess að fylgjast með smíði vél
anna frá upphafi til- enda og er
búizt við að það taki 3—4
mánuði.
I fyrra keyptu Vestmanna-
eyingar slíka flökunarvél, sem
var notuð á síðustu vetrarver-
tíð og gaf mjög góða raun. —
Flákar hún á við 20—25 vana
flökunarmenn og sparar því:
stórlega vinnuafl.
. Annars framleiðir. verksmi'ðj-
an ýmsar gerðir flcikunarvéia,
jþ.. á. m. vélar sem .sérstaklega
eru aulaðar tíl þess að flaka
j karfa-, aðrar til þess að. flaka
þorsk' og þær þriðju til þess að
flaka ýsu og smáfisk ýmsan.
Hafa ýmsar fiskveiðiþjóðir
pantað flökunarvéiar frá verk-
smiðjunni og nú síðast Rússar
sem hafa pantað bær f- stórum
stíl og ætla að setja þær I
togárana sjálfa. Verða tvær
flökunarvélar í hverjum togara.
í dag munu fyrstu íslending-
arnir, fimm talsins og frá
ýmsum frystihúsum, hafa ferið
utan flugleiðis, en bráðlega fer
annar álíka stór hópur til
Lúbeck og í sömu erindum.
Má, þegar vélar þessar komast
í notkun. búast við verulegri
byltingu á sviði fiskiðnaðarins
hér á landi, enda ber brýna
nauðsyn til þar sem fólksekla
er hér ríkjandi í stórum stíl.
Þá má og geta þess í þessu
sambandi að Keflvíkingar
byggja sameiginlegá flökunar-
stöð og verður flakað í henni
fyrir öll frystihúsin á staðnum.
Söltun Suðurkndssíldar:
r
gerðr
Akranes var
mmtung
mninga.
á latigar-
Síðastliðinu Iaugardag nam
heildarsöltun Suðurlandssíldar
13.2,19 tunnum.
Ýirssir staðir; yo.ru þó ekki
„komnir á blað“ hjá Síldar-
söltunamefnd, en sölturi var þá
orðin mest á Akranesi, nam
þar 3.131 tunnu. Þá kom ÓI-
afsvík með 2407 tunnur, Bol-
unglrvík irieð 1698, Stykkis-
hólraur með 1560 og Grafarnes
með 1357.
Báturri mun nú fara óðum
fjölgandi’ við veiðar þessar, en
samið befur ver.ið um sölu á
65.000 tunnum Suðurlandssíld-
ar, og hugsanlegt er að hægt
verði að seljá meira, ef ástæða
þykir til vegna mikils afla.
Gert er ráð fyrir, að sild
verði söltuð á 40 söltunar-
stöðvum á svæðinu frá ísafirði
tií Vestmannaeyja.
Síldarútvegsnefnd,. sem gaf
Vísi upplýsingar. um þetta í
morgun, hafði þá ekki fengið
upplýsingar um afla og söltun
þeirra báta, sem stunda nú rek-
netaveíðar á Húnaflóa, en þar
hafa verið sæmileg aflabrögð
að.undánförnu. Síld sú, sem var
söltuð, fer upp í samninga um
Norðurlandssíld, en þegar bát-
ar hættu veiðum þár, seint í
júlí, var enn eftir að salta
talsvert magn upp í samninga,
sem gerðir höfðu verið eftir að
veiðar voru hafnar og veitt upp
í fyrri saónninga.
Afskípun á Norðurlandssíld
er hafln fyrir nokkru til allra
landa, sém samningar voru
gerðir við.'