Vísir - 22.08.1956, Blaðsíða 8

Vísir - 22.08.1956, Blaðsíða 8
Þeir, sem gerast kaupendur VÍSIS eftir 10. kvers mánaðar fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. — Sími 1660. VÍSIR er ódýrasta blaðið og þó það fjöl- breyttasta. — Hringið í síma 1660 eg gerist áskfifendur. Miðvikudaginn 22. ágúst 1953. Aisékn al fer&unt FerÍafélays- iits tnei mesta móti í sumar. Síðasta sumarleyisferðin hefst um næstu helgi. Um næstu Iielgi éfnir Ferð'a- félag Islands til síðustu sum- arieyfisferðar sinnar á þessu sumri, en bað er f jögurra daga ferð norður úm Kjöl og Auð- kúluheiði í Húnavatnssýslu og þaðan sem leið liggur til Reykjavikur. Lagt verður af stað í þessa ferð á laugardaginn kl. 2 e.h. og haldið þá um kvöldið norður ó Kjcl. í fyrrakvöld kom um 30 manna hópur úr 10 daga ferð um öræfi landsins. Farið var norður Sprengisand í Nýja- dal og þaðan til Gæsavatna, í Öskju og Herðubreiðartindir, til Mývatns og að því búnu sem leið lá til Reykjavíkur. — Farið var í þremur bílum og gekk ferðin í alla staði hið ákjósanlegasta, enda var veð- ur eins og bezt varð á kosið, Fararstjórar voru þeir Jóhann- es Kolbeinsson og Eyjólfur Halldórsson. Létu farþegar mjög vel af ferðinni og töldu sig hafa séð öræfaheiminn í hinu fegursía Ijósi. Efnt verður á vegum Ferða- félagsins til fjögurra helgar- ferða um næstu helgi. í þrjár þeirra verður lagt af stað á laugardaginn kl. 2 e.h., en það eru ferðir í Þórsmörk, Land- mannalaugar og norður á Kjöl, þ. e. til Hvítárvatns, Kerlingar- fjalla og Hveravalla, en fjórða ferðin er dags ferð á Esju og verður lagt af stað í hana á sunnudagsmorguninn kl. 9. Ur öllum ferðunum verður komið aftur á sunnudagskvöld. í heild 'hefur þátttaka í ferðum Eerðafélags íslands verið með allra mesta móti í sumar og sennilega verið met- ár hvað þátttöku snertir. Mest hefur aðsóknin verið í Þórs- mörk og Landmannalaugar og hefur um flestar helgar í sum- ar orðið að senda þangað marga bíla. Þykir fólki og gott að gista í sæluhúsum Ferðafélagsins á þessum stöðum, enda eru þau bæði að heita má ný, vel við haldið og rumgóð. Eisenhower á undan áætlun. Eisenhower er nú kominn til San Fransiseo tií að sitja flokks þing republikana og vekur það athygli, að hanti kom þangað degi fyrr, en ráð var fyrir gert í upphafi. Eru uppi getgátur um það, hverju þetta kunni að sæta, og þá helzt getið til, að Eisenhow- er vilji kanna andstöðuna gegn Nixon, sem þó er talinn líkleg- ástur til að verða kjörinn vara- forsetaefni flokksins. Þó er rætt um það, að Eisenhower hafi í huga að nefna 4—-5 varaforseta efni, sem velja skal um, ef and-j staðan gegn Nixon reynist meiri, en búizt var við. Það vakti athygli, að bæði Nixon og Stassen tóku móti forsetanum, þegar hann kom til San Fransisco. Samið brátt um Kýpur? Vel má vera, að bráðlega verði umit að taka upp samn- inga um Kýpur og er jafmvel rætt um, að nú væri komimn tími til að biría stjórnarskrár- frumvarp það, sem Bretar hyggjast leggja fram sem samn ingsgrundvöll. Herstjórnin á Kýpur hefur lagt bann við því, að verka- menn, sem vinna fyrir herinn, geri verkfall. Engin ákvörðun hefur verið tekin um það, að flytja Mak- arios biskup heim úr útlegð- inni. Fíiar eru mjög vinsælir í hringleikahúsum, og þegar eigandi slíks fyrirtækis var nýleag á ferð um Hamborg og heimsótti dýragarð Hagenbecks, varð hann „skotinn“ í fílskálfi, sem þar var. Kálfurinn, sem heitir Hammonia, var seldur manni þessum og við það tækifæri var hann veginn til gaman. Reyndist hann 410 kg. Starfsárið hófst h|á Þjóðieikhusinu í gær. Æfingar hafnar á þrem lelkrittinf. Sýnmgar hefjasí um miSjan september. gerist í Keflavík? Er stjórnin farinn að „stjómau? Er Framsókn búin að ieggja sér tii nýja líntt í Þaa hefur flogið fyrir, að líf sé að færast í tuskurnar á Keflavíkurflugvelli, en þar hefur mikil deyfð ríkt undan- farna mánuði. Er þetta kannske eitt merki þess, að stjórnin sé nú farin „að stjórna“? Meðal þeirra fregna, sem varnarmálunum? Lítið heyrist tilkyrmt um samningsviðræður milli ríkis- stjórnarinnar og Bandaríkja- , , ,, j, stiornar og virðist Hermann berast um þessi mal, er, að , ,, . , . hafa þungar ahyggjur af storvirkar vmnuvelar, sem . , brellum sinum. legið hafa onotaðar og að Þvi ■ er virtist tilbúnar til brottflutn- j Hvernig fer um loforð hins ings um lengri tíma, hafi nú | forfallaða utanríkisráðherra um verið teknar til viðgerðar og meiri vinnu á Keflavíkurflug- eftirlits og séu nú tiltækar til velli en nokkru sinni fyrr? nótkunar. Þá er talið að ýms : Eða á kannske að semja um tæki, sem búið var að senda leigu á vallarsvæðinu og afla héðan, séu komin aftur til j sér gjaldeyris með slíkri lands- lahdsins. 1 réttindasölu? Starfsár Þjóðíeikhússins 1956—1957 hófst í gær, þriðju- dag, þegar lokið var sumar- Ieyfum starfsmanna stofnunar- innar. Vísir átti í morgun tal við Guðlaug Rósinkranz, þjóðleik- hússtjóra, og skýrði hann blað- inu svo frá, að tekið væri til starfa af krafti, og væri til að byrja með verið að æfa þrjú fyrstu leikritin, sem leikhúsið tekur til meðferðar í vetur. f gær var byrjað að æfa Spá- dóminn, verðlaunaleikrit Tr. Sveinbjörnssonar, og er Indriði Waage leikstjóri, en hlutverk eru sex í leikritinu. Æfingar voru raunar hafnar í vor, áður en sumarleyfin hófust, svo að þeim mun nú miða vel áfram. í dag verður svo byrjað að æfa útlent leikrit, Tehúsið Ágústmáninn, eftir John Pat- rick, en það leikrit hefir farið mikla sigurför vlða um lönd. Leikstjóri er Einar Pálsson, og er þetta í fyrsta skipti, sem hann setur leikrit á svið fyrir Þjóðleikhúsið. Hlutverk erv. 12 í þessu leikriti. Loks er byrjað að æfa leikrit síra Sigurðar Einarssonar í Holti, Fyrir kóngsins mekt, og er Haraldur Björnsson leik- stjóri. Hlutverk eru 10—15. Búið er að leggja drög að starfsskrá fyrir allan veturiun, en þar sem ekki hefir verið gengið frá henni til fulínustu af leikhúsráðinu, er ekki hægt að skýra nánar frá henni að sinni. — Leiksýningar munu hefjast um miðjan september. fötien Akureyrar. Akureyri í morgun. Akureyrmgum varð starsýnt á skrautlegan vagn á götum bæjarins í gær. Er það blaðsöluvagn, sem Æg- ir Kjartansson blaðasali hefur látið gera. Ekur hann vagninum um bæinn og hefur á boðstólum öll dagblöð og vikublöð, er út koma hér á landi. Hyggst Æg- ir í framtíðinni einnig selja tó- bak og vinnuvettlinga. Ægir hefur stundað blaðasölu á Ak- ureyri í fjöldamörg ár og allir bæjarbúar þekkja hann. Bílstjóri á Akureyri meiddist illa í andliti í gær, er hann ók sendiferðabíl á brúarstöpul á Eyjafjarðará. Var hann fluttur í sjúkrahús og gert þar að meiðslum hans. Skotæfingar vamarliðsins í landi Voga á Suðurnesjum hefjast, eins og venja hefur verið 1. september n.k. Æfingamar s mda til 15. október. Loks fengu þeir þerri. Frá fiéttaritara Vísis. Húsavík T gær. — Tíðarfar hefur verið mjög ( stirt til hcyskapar í sumar fyr- ir norðan, en í gær breyttkt snjög til batnaðar og var þá é- spart teldð til heyþurrkunarl því mjög lítið hefur verið heyj- að. Til clæmis hafa sumir bæncl- ur ekki hirt meira hey en sem svarar einu kýrfóðri. Þó eruo þeir seni hafa súgþurrkm® nokkru betur settir. Bóndi nokkur í Reykjahverð: kvaðst ekki muna eftir jafrt slæmu sumri til heyskapar óg þessu. Bæði var það, að tún. voru sérstaklega seinsprottiia vegna vorkuldanna og þegar kom fram á slátt gerði óþurrka dag eftir dag og ekki náðist inn. það sem búið var að slá og hef- ur það hrakist á túnunum í sumar. Útengi er mjög illa sprotti® og sumt varla sláandi vegna kuldanna, enda fór hitinn nið- ur undir frostmark í ágúst og mun slíkt vera einsdæmi á síð- ustu áratugum. Af sömu ástæðus: er mjög illa sprottið í görðum og er varla að uppskera nái sér þótt góð tíð verði það sem eftir er sumars. Þótt illa hafi gengið til lands- ins hafa aflabrögð verið með bezta móti í ágúst. Nokkrir bátar róa á handfæri og með línu. Lágmark í sundi fyrir OL. Eftirtalin lágmarksafrek £ sundi hefur S.S.Í. sett íslenzk- um sundmönnum, ef um þátl- töku af þeirra hálfu á að vera að ræða í Ólympíuleikunum í Melbourné. Konur: 700 m. skriðsund 1:07,5 min. 400 m. skriðsund 5:25,0 ■— 100 m. baksund 1:17,5 —■ 200 m. bringusund 3:00,0 — Karlar: 100 m. skriðsund 1:07,5 mín. 400 m. skriðsund 4:45,0 mln. 1500 m. skriðsund 19:20,0 —* 100 m. baksund 1:09,0 — 200 m. bringusund 2:43,0 —- 4x200 m. skriðs. 9:00,0 — Lágmarksafrekum þessum verður að ná tvívegis í 33 eða 50 m. langri laug, að öðru leyti gilda sömu reglur og fyrir frj álsíþróí tamenn. ðkumenn á Húsavík stofna bindindisfélag. Fýrir nokkru var í Húsavík stofnuð deild í bindindissam- tökum ökumanna. Stofnendur eru 30 og era þeir allir búsettir í Húsavík og næsta nágrenni. f stjórn deild- arinnar voru kjömir Þoi'vald- ur Árnason. Trdr:ði Úlfsson og Höskuldur Pj’---'V"sson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.