Alþýðublaðið - 03.11.1928, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 03.11.1928, Blaðsíða 6
6 ALI»*ÐUBLAÐIÐ IBBt 9 B11 IBSfi wm ! HorgnljMir "i Svantur. i Sloppap, livftii* 1“ S£ven>andirnæF£atnaðaF o. m. £1. | Mattbilður Bjomstíóttir. S Laugavegi 23. 1 i i i , ókeypis suóur eftir. Á eítir verð- utr stigÍJin danz og lúörasveit skexntir gestum meðan peir sópa aö isér mummum. Leisið vandiega au,{/íýsingu firá K. R. í blaðiniu í dag. Pað ætti ekki að Jetja neiam, að ágóðanum v;?rður varið til eflingar ípröttaadingum. Alpýðufræðsla »VelvakandaK. Nú er Joláð þriðjungi fyrMestr- anina. Dr. Björn Pórðarson lýsti Pjóðabandalaginu. einkum skipu- lagi pess. Pótt kostn'aöur v;ð það sé að sjáifsögðu talsverður, Jnyndi bsrkosínaöur þjóðanna á einu ári duga því tíDl framdrátt- ar í 758 ár. Annars var dr. Björn Þörðarson miikiiu bjart- sýnni á ávöxt bandalags þessa beldur en væmta má af aðgerð- um þess1 hingað til. Ásmundur dósent Guðmundssoni skýrði sögu og kenningu siðbótarfrumherjans mikila, Amosar spámanns, . sem krafðist réttíliset:s og g'ðiar brey íni, í stað. guðs tigniunar/orms eins og yfirskynis. Pétur Sigurðs- som dró fram misimun Völsunga- sagnanna og benli á göfgismun þeirra. Messur Fólk er beðið að athuga að ég hefi flutt Amatörverzlun raína í Kirkjustræti 10. Þorl. Þorleifsson auistur efíir. Hæg sunmanátt á Halamiðum. útlit hér uim sióð r og á Vestfj örðum: Vaxandi suuin- an- og suðaustainrátt og verður allhvöss ineð nóttu. Regn öðru hvebju. Á Norðurllandi og Aust- fjörðum úirkomuiaust og milt. Togararnir: ,,Geir“ fcom í nótt frá Englandi og enskur togaxi, ,,Vambery“, korn inn hingað í DótL „íslands Falk“ kom hingað í nótt. Samvimmféiag Isfirðlnga. Bátar þeir, ,sem félagið á i ismíðum í Noregi, verða fullsiníð- aðir í lok þessa mánaðar. Með „Lyru“ í fyria kvöld fóru utan 5 vélstjórar til að vera við niður- setningu vélanna og auk þeirra Haraidur Guðmundsson skipisfjóri, sem er einn eigendanna. Með „Novu“, um miðjan þenna mán- uð, fara svo skipstjórar þeir, sem bátana sækja, utan, og aðr- ir skipverjar, sem verða á bát- iösef Húnfjöið kveður. Eins ogJón Leifs vakti athgýgli á í gær ællar Jósef Kúnfjörð að kveða á morgun kl. 2 x/s í Nýja Bíó, Ágóðinn rennur til Elliheim- ilisins. Stúkan „íþaka44 heldur danzskemiun kl. 9 ann- að kvöíld- Athygli skal vakin á því, að „MgbL“ f,er dagavilt ura danziim DagsbrúsiarfélagarS Munið, að fandurinjn í kvöild og framlwegís er i tempiarasalnum, við Bröttugötu og byrjair kl. 8. Nú werður kveðskapur lisla- manna til skemtunar og erlndi til umhugsunar. á morgun: í dómkirkjuinni M. 11 séra Friðrik Haillgrlltnlsson. Ferm- ing- KI. 5 séxia Bjarni Jónisson. í íríkirkjunn; kl. 5 séia Áxrni Siiig- urðsson. Spílalakirkjunni í Hafnerfirði kl. 9 £ m. hámsssa, kl. 6 e. m. guðsþjónusta m:ð predikun. —■: I Sj ómannasto funni M. 6 e. m. guðsþjónusta. AJJir velko'mnir. 1 HjáJ præðish: rnum samkomur kl. II £ m. og M. 4 og 8 e. m. og sunnudiagaskóli kl. 2. Að- gangur að salmkomunni kL 8 kostar 25 aura. Trúlofun ,sína haía opinberað nýJega Klara Vémundardöt i: og Ársæll Kjartansson, tæði til hemilis á Laugavcgi 95. Veðrið. Hi:i 9—1 stig. Stór loftvægis- lægð, en fremur grunn, fyrir suð- vestán Jand: Hreyiisi hún hægt Stóra hlutaveltu ætlar glímufélagið Ármann að baJda að Álafossi kl. 3% sið- degis á morgun. Meðal margra bæði tji/1 Hamborgar eða Kaup- miánnahafnar og farmiði kr.'ng um land. Báðir farseðla’rnir eru á 1. íarrýymi á skipum Eónskipa- féíags Islands. Sjá nánar auglýs- ingu í biLaðimu á morgun, Alþýðublaðið ier sex síður í dag. Félag lóðaleigjenda. Bent /skal á að veila athygli auglýsingu hér í blaðinu í dag frá félaginu. Áheit á frikirkjuna í Reykjavík. Frá konu 5,00 kr., frá N. N. 5,00 kr„ frá konu 15,00 kr., frá K. J. 43,00. Samlals 68,00 kr. __ Með þökkum meðlekið. Aftn. Gestsson. í Landakotskirkju oig ^ágætra muna verða farseðiiar I heildsölu hjá Tóbaksfrerzlun íslands M. eftir MssIlcjFSm JÓBasíBon, kennara við barnaskóla Reykjavíkur. VI. Hættir. Biarnafjöldi er mismunandi i enskum skólum. Víðast þar sem ég kom voru börnin ekki fleiri í sama skóla en þrjú til fjögur hundruð. En oft voru þrír skólar á sömu lóð eða í grend, smáþarnaskóli, telpnaskóli og drengjaskóli, Margir Engl ndingar halda þeirri skoðun fram, að heníugra ,sé að hafa telpur sér og drengi 'sér, þegiar börnin stálpasí. Telja þeir, að annað eigi v,ið drengi en telpur að mörgu leyti Líta þeir svo á, að piltum og síúlkum sé ætlað gerólíkt hlulverk í dagiegu lífL - Aðrir hyggja, að sama eigi yfir bæði kynin, að ganga, msðan börnin séu á barnaskólaaldri. Margir samskólax eru í Eng- landi. Þeir eru venjulega, fjöl- mennari en h'n'r skólarnir. Eru þar tíðum upp undir jmsund niem- endur og jafnvel fleiri. Nýju skölahúsin á Englandi eru fram úr skarandi myndarleg og hentug. Lciksvæði eru stór. Skýþ eru rcist á leiksvæðunum, svo að börnin geti haft þar afdrep, þegar slæm eru veður. Stiærsta stofan í skólahúsinu er salurinn eða höllin. Þar koma öll börtvin saman á hvcrjum rnorgni. Vanalega eiga skólastjórar ekki heima í skólahúsunum. En þeim er ætluð þar skrifstofa. Karlar hafa kennarastofu sér og konur aðra. I, Víða eru skóla u msjónarm ö nnum reist hús á skólálóðinxii. Hafa. þeir umsjón með skólahúsinu og sjá um hreinlæti alt. Þá eru sérstakar stofur æfl- aðar fyrir náttúrufræðikenslu, myndasýningar, hándavinnu, mat- reiðsju og önnur héimiiisverk. Samsöngur er í skólasalnum. Regla er prýðileg í enskum skólum. Velverkuð ' Skata, nýkomln. Þeir, er paritað hafa, vitji hennar sem fyrst. Jása ©u.. jSÝ0ifitggriiiiBir. Simi 1240. Saumaskapur íekimi á Lauga- vegi 108, efstu liæð. Föt tekintil viðgerðar á sama stað. Ljósmyadastofa Þorl. Þorleifs- sonar, Kirkjustræti 10 (við Bað- húsið) opin sunnudaga kl. 1—5, aðra daga frá kl. 10—7. Skólastjórar ganga á undan með góðu eftirdæmi og eru sífelt til taks, hvað sem í skerst. Þeir koma í skólann á settum tíimla. Im'nSi í skr.fsioíum þeirra eru bæk- ur, sem þeir sjálf.r rita nöfn sín í á hverjum degi, þegar þeir koma og er þeir fara. Þetta gera einnig allir kennarar. Skal nákvæmlega tekið' til á hvaða mínútu þeirt koma í skólana og fara úr þeinu Þetta mun eiga nokkurn þátt í því, að enskir kennarar eru ekJri hirðulausir um að koma í skölana á réttum tíma. Þessar bækur eru sýndar umsjónarmönnum og skólanefndum Áöur á tímum yar þess lítíD gætt, hvert kenslustofur sneru. N.i er hilst til að hafa þær möt suðíri og sóL > Þegiar skólahús eru reást i úthverfum, bagar oft svo til, að hægt er að láta gnasflöt fylgja skólalóðinni. Fá nemendur að leika sér þar og temjia sér ýmsar íþróttir. En í vfðbót er rúmgott leiksvæöi og steinlímt. Auk steixir girðinjga eða járngirðingia eru oft gírðingar trjáa kring um lóðina. Blómbeð eru- höfð þar, sem minst- ur er ágangur. Stöku sinnum get- ur að líta risaeik á skólalóðinnL Gnæfir hún tignarleg yfri ait a»n- að. (Frh.) Ritstjóri og ábyrgðarmaðnr: Haraldur Guðmundsson. A1 þýðuprents mið jan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.