Vísir - 14.09.1956, Blaðsíða 4

Vísir - 14.09.1956, Blaðsíða 4
VlSIÍl" Föstudaginn 14. Eeptembsf 1958, •4 ........... _ __________ mikil og íögui’, eSa cfri hluti hennar, standa þeim að baki. Menn létu aldrei bugast og Björgvin með sinni sér- stæðu, merku menningu, hef- ur aldrei vcrið fegurri en í dag, og merkinu háldið hátt á öliurn menningarsviðum, á sviði bók- oig alþjóðaílugnetið' til Björg-’ vinjar. if Seinast en ekki sízt ber að> geta þess, ao í Björgvin er há-: skóli og fjölmargar skólastofn-: anir aðrar, á sviði verzlunar, tækni, iðnaðar og siglinga o„: s. frv.1 ! Hvað ber að i Járnbrautarstöðin í BjÖrgvin. >> ^ Frá upphaíí Islands byggðar hafa Is- lendingflT: tatft mikil kynní áf Björgvin Fts3m°I greist “ ar götur, og þar fannst mér j breytingin mest, sem að líkum lætur, er ég kom þar Ungling- j' ur 1914, er Olsen prestur Að- : ventisasafnaðarins í Reykjayík,1 tók mig sér við hönd af mikilli 1 vinsemd og sýndi mér allt markvert. — Siíkár götur sem þarna finnast eru ekki í Osló — manni finnst jáfnvel Karl Johans gatan, sem er svip- iiiciiiitct, buinioLcii, xeiKiistar og stjórnmála. Hér stóð vagga Holbergs og frægasti lands- lagsmálara Norogs fæddist í Björgvin, I. C. Dahl. Snilling- arnir Ole Bull og Edward Grieg, fiðlusnillingurinn og tonskáldið, bjuggu í Björgvin. Þar býr nú tónskáldið Ilarald Sevrud. í Björgvin starfar enn . tónlistafélagið Hármonien, 175 ára gamalt, en því stjórnaði Grieg eitt sinn, og hefur ágæta sinfoníuhljómsveit. — Méðal merkra stjórnmálamanna frá. Björgvin, ber að nefna, Christ-; ie, sem var forseti fyrsta Stór-; þingsins 1914, er Norðmenn lýstu yfir sjálfstæði sínu, og Christian Michelsen, sem var, forsætisráðherra á því mikil- j væga ári 1905, er Norðmenn slitu sambandinu við Svía. í ; C " i'- . ; Auk þess, sem getið hefur verið, er Björgyin mikil iðn- aðarborg og ferðamannamið- stöð, þar sem mikill fjöldi f.erðamanna kemur sjóleiðis till Björgymjar, einkanlega frá Bretlandseyjum og Bandaríkj-. unum, en raunar frá fjölda j mörgum öðrum löndum. Sam- j bandið við aðra landshluta er nú mjög gott. Fleslahd : flug- stöðin við Björgvin var opnuð 1955 og þar með innanlands- skoða? Björgvin er borg sem ekkil er unnt að fá nein verulegi kynni af á einum eða tveimur, dögum, en á 3—4 dögum er þcj unnt að koma í margar merkar1, stofnanir og fara til nokkúrra mcrkra staða í nágrenni borg- airinnar, ef tíminn er vel not- aöur. j Hið fyrsta, sem mönrtum er jafnan bent’ á, er ao fará upp á Floién, sem er kunrtasta fjallið við Björgvin, (sem er nærri umgir.t fjöllum) og er 320 metra hátt, en upp þangað liggur sporbraut, og útsýni stórfagurt uppi á fjallinu, yfir, borgina og umhverfi hénnar. Og þótt ég hefði komið þar áð- ur, og Iangt vaeri umliðið, naut ég þess enn bctur nú. Þá er það Hákonarhöllin, Björgvinj- arháskóii með sínum merku söfnum, Hansasafnið (Hans- eatisk Museum), í Finnegaard- en á Þýzkubryggju, Schötstu- ene, á Överegaten við Maríu- kirkjuna, og svo er safn undir beru íoftl, við Elsero í Sand- viken, þar sem menn getai fengið hugmynd um lifnaðar- háttu BjÖrgvinjarbúa fyrr á öldum. — í málverkasafninu (Bergens liilledgalleri) getur Framh. á II. síðu. Björgvin, 30. ágúst. Björgvin á sér langa og merka sögu. Óíafúr konsmgur kyrri síofnaði bæinn árið 1070. Hann liefur lifað hnignunar- og framfaraskeið — var um hálfrar altiar skeið mesta sigl- ingaborg Noregs eða til ársitis 1920, og er nú önnur mesta siglingaborgin og níestmann- flesta bórg lantísins, með um 150.00 íbúa. — Eysini Ísíend- inga af Björgvin Íiafa jafnan verið mskii, allt frá íslands- byggð. Hákon gamli reisti hér mik- inn kastala, umgirtan voldug- um múrum. Á t.íð hans og, Magn.úsar lagahætis sonar hans var borgin löngum konunga- setur. Frá. þessum tíma ér Hákonarhöllin. Hún var ein af þeim mörgu byggingum, sem fór illa í apríl 1944, er þýzkt skip hlaðið sprengiefni sprakk 1 höfninni. Norskur hafnsögu- maður neitaði að sigla skipinu inn í höfnina, vegna farmsins, enda var það bannað sam- kvæmt hafnarreglugerðinni. -— Þessi ógnaratburður síðari heimsstyrjaldarinnar var reið- arslag fyrir borgina og íbúa hennar. Þjóðverjar sigldu sjálfir skipinu inn í höfnina, og vildu eftir á kenna Norðmönn- um um sprenginguna. Eldur kviknaði í fjölda möi'gum hús- ,um, meðal annars eyddust þá .af eldi n.örg hinna sögufrægu húsa á Þýzkubi’yggju, en þetta •gamla hverfi er að nokkru frá dögum Hansakaupmanna, sem aiáðu verzluninni (aðallega iskreiðarverzlun) á sitt vald á 14. öld og urðu svo voldugir, að þeir réðu öllu í borginni í tvær aldir. — Fjöldi manns fórst af völdum þessa ógnar- atburðar og 54 hús brunnu til kaldra k,ola og . nærri hundrað manns misstu sjón af völdum glerbrota, og margir hlutu brunasár. Þarna er nú stórt af- girt svæði, þar s.em ekki hefur verið byggt upp enn. Miklar viðgerðir er verið að fram- kvæma í Hákonarhöll. Áhrif kirkjunnar manna eigi ■jsíður en konunga hafa iöngum verið mikii í Björgvin, jaínvel meðan borgin var konungaset- ur. og voru reist þar 25; klaust- ur. Af mörgum kirkjumgsem reistar voru á fyrri öldum standa þrjár, allar frá 1100, Maríukirkjan, Krosskirkjan og Dómkirkjan. ! , Verfclnn og sigíirigar ! hsfa írá fyrstu tíð verið .undírstaða veimegunar Björg- vinjar, r.em iiggur ákaflega vel við útflutningi fiskafurða og annárá afurðá, og vegna ágætra •hafnarskiiýrða varð hún mikil siglingamiðstöð, Norðmenn eru mésta sigiirigaþjóð héims og ,frá Björgvin sigla skip til I fiðstra heimsins hafnarborga. Nýtt blómaskeið í sögu Björg- vinjar hófst. þégar eimskipin komu til sögunnar. Verúlegur hluti skipastóls Norðmanná er skráðúr í Björgvin. í síðari heimsstyrjöldinni urðu banda- mönnum ómetanleg not af hinum mikla skipastól Norð- manna. •—• Eftir heimsstyrjöld- ina, — eða nánar tiltekið 1. janúar 1946 — var Björgvinjar- skipastóil 417.000 smálestir, en á styrjaldarárunum misstú Björgvin skip samtals 390.00 smálestir (alls 108 skip). Til samanburðar má geta gess, að Osló átti á sama tíma 1.250.000 smálesta skipastól og hafði misst í styrjöldinni 81 skip samtals 572.000 smál. — Áföllín hafa vc-rið niörg. Frá byrjun 18. aldar varð borgin fyrir hverju stóráfallinu á fætur öðru. Árið 1702 geis- aði stórbruni í allri borginni, en margoft hefur orðið hið mésta tjón þar af öðrum brun- um. Drepsóttir hafa geisað og ,á tímum styrjalda beið borgin | mikinn hnekki og var lengi að j ná sér. Seinasti stórbruninn ' varð 1916, en fyrir bragðið var ,.hægt að endurskipuleggja þanr. I borgarhluta, og eru þar nú I fagrar stórbyggingar og breið- I inni sér aðcins í Sivlefoss. í Neröydal — til hægri á iiriýnd-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.