Vísir - 14.09.1956, Qupperneq 3
Föstudaginn 14. september 1956
VtSIR
Pegar m
’órtisá
1 j §& IB.'ULcftl*
5
ifllr ianga baráttu viB fámSril hvolfdi
þelii eneS fárra stunda millibili.
F'vásöggmúw II 7íIí» WmrM NMmtfm-
eitir ÆSmm Viiliers.
I fomiála höftmdar fyrir þessari átakanlegu frásögn, getur
hann þess, að nýjustu og fullkomnustu fiskiskip Breta séu svo
fengsæl vegna nýrra veiði- og hjálpartækja, að 'þau hafi verið
útilokuð frá veiðum á beztu fiskimiðum af því að fiskurinn
gekk til þurrðar, og togveiðar voru bannaðar. Fyrst setti Nor-
egur og síðar ísland nýja fiskveiðalöggjöf, sem bönnuðu tog-
veiðar. Skipin voru of afkastamikil. Þau voru sökuð um að
veiða of mikinn fisk og of oft, og hið stöðuga umrót á hafs-
botninum með hinum miklu botnvörpum eyðilagði uppeidis-
stöðvar fisksins.
Togarinn „Lorella“, 559 tonn skreið fram hjá Spurnhöfða og
tók stefnu norður með strönd-
inni, norður með ströndum
Englands og Skotlands, fram-
hjá Orkneyjum, Hjaltlandi og
Færeyjum áleiðis til íslands, þ.
e. a. s. til fiskimiðanna við ís-
land, því hin nýja fiskveiða-
löggjöf íslendinga heldur er-
lendum fiskiskipum alllangt
frá ströndinni. Þetta var löng
leið til fiskistöðva, en ef veðrið
héldist bærilegt, mundi skipið
ná þangað á þremur og hálfum
sólarh.ing.:
Veitt 30 mihir
út af Horni.
,,Lorella“ var komin á fiski-
miðin norðan við ísland á tæp-
um fjó'rum sólarhrignum og
hóf veiðar um 80 mílur norður
af Horni. Þetta voru góðar
fiskistöðvar en stórviðrasamar.
Þarna var ekki eins nístandi
kalt og landmenn gætu ímynd-
að sér, því að dálítil álma af
Golfstraumnum flutti örlítið
hlýrri sjó þarna norður eftir
alla leið sunnan úr Mexíkóflóa
og þótt sjórinn væri að vísu
kaldur, var hann samt hlýrri
en á norðlægari slóðum. Ef
sjómenn vissu ekki þá stað-
reynd, að Golfstraumurinn
væri þarna, myndu þeir ekki
trúa því. Þarna var vissulega
svalt. Vestan- og suðvestan-
vindar, þótt hvassir væru oft,
voru ekki mjög kaldir. Það voru
austan- og norðaustánveðrin,
sem kældu mönnum um kjúk-
urnar.
Þótt kalt væri í veðri, tókst
Blackshaw skipstjóra og mönn-
um háns að, fiska talsvert dág-
að stærð, lagði úr höfn frá
Hull 14. janúar 1955 til veiða
á íslandsmiðum. Ratsjá, loft-
skeytatæki, bergmálsdýptar-
mælir, áttavitar, rafmagns-
hraðamælar — öll hin marg-
víslegu og dýrmætu siglinga-
tæki þess voru í eins góðu lagi
og fagmenn á hverju sviði gátu
bezt gert. Skipið sjálft var, eins
og vant var, í fyrsta flokks sjó-
færu standi og bar það með
sér, jafnvel þarna í fiskihöfn-
inni í skammdegisbirtunm, Já,
vissulega var þetta skip fært
í allan sjó, jafnvel þótt ferðinni
væri heilið til fiskibankanna
milli norðurstrandar íslands og
íshellna Grænlands, á þessum
tíma árs.
„Sleppið aö framan“, kallaði
Blackshaw skipstjóri til stýri-
mannsins.
' „Sleppið að framan“, endur-'
tók stýrimaður.
Nokkrir skrúfusnúningar, og
skipið rann mjúklega frá hafn-
arbakkanum, eins og það hafði
gert svo oft áður, fram skipa-
kvína í dimmunni, og var á
skömmum tíma komið út á
Humrr.
Lagt upp í
leiðindaveðri.
Veður var kalt og hryss-
ingslegt, en undir þiljum var
hlýtt og skipið var öruggt.
Fyrir Blackshaw gamla, föður
skipstjórans á ,,Lorellu“, sem
alla sína skipstjórnartíð hafði
stýrt fiskiskútum, hefði þetta
skip sonar hans verið hinn
fégursti draumur. Híbýli skips-
hafnarinnar voru í kléfum
niðri i skipinu óg .innréttingu
yfirbyggingarinnar var svo
haganlega fyrir komið, að inn-
angengt var milli eídhúss, mat-
stofu, híbýla og vélarúms, svo
að enginn þurfti að koma út
íyrir dyr. • ; ,,,.
Þó að kaldranalegt væri á
Humru, var samt ennþá hryss-
ingslegra, þegar kom út á
Norðursjóinn, meðan skipið
til að hefja veiðar aftur. Ólag
komst á ratsjá skipsins, svo
hún kom ekki að notum. Þetta ....
, ! somu attina,
vár nnkið olan. Pegar skip Smám
þarf að sigla í var inn i ein-
hvern íslenzkan fjörð, er rat-
sjáin ómissandi siglingatæki.
slæmar. I stað þess að lygna, af leið? Það hafði hent önnur
hvessti æ meira og gerði af- ' skip. Nei, Blackshaw skipstjóri
spymurok og hélzt enn við' ákvað að forðast land. Hann
sömu áttina. „Lorella" varð að mundi standa betur að vígi
„víkja“ — halda í veðrið á' þegar lygndi, með því að halda
hægri ferð, aðeins svo að skip- j sig nærri fiskimiðunum.
ið léti að stýri, í raun réttri að-! <£rokm fraus
eins að halda við og bíða færis jafnóðum>
j En sama rokið hélzt dag
eftir dag. Hann var alltaf við
á norðau-stan.
saman rak „Lorellu“ út
fyrir það svæði, þar sem sjórinn
var eitthvað ofurlítið ofan viðj veður að lægja og aftur að
Um þessar mundir var skyggnij k °.i,Ínn’, S6m Hm. hlýna. En sí og æ öskraði
ekkert, og snjókoman var al- Í T 3 ÞllfarmU SͰrmUrinn ur «tinni,
veg lárétt. Þetta var meðal ~
allra verstu veðra - jafnvel í ®faðlSt Þft& ,°® allt ÍOr að
_. •* f i , I klamma. Særokið, sem gekk
januar norðan við Island. „f .. , . . ’ „ .
_ .... , . stoðugt yfir skipið, fraus ]afn-
Þarna voru morg onnur skip _____________ „
„ , u n _ . , , °ðum og færði skipið í klaka-
fra Hull og Grimsby í sama 0 ., .
, . biynju. Snjonnn, sem barst a
hættuleg vinna, og þeir komusti
2kki að klakanum, þar sem
hann var verstur. Þeir komust
ikki upp í reiðann — það vaí,
ómögulegt. Skipið hafði útbún-
að til að dæla heitu vat’ni, sem
hægt var að setja í samband
við vatnsslöngur þær, sem not-
aðar voru við þvott á þilfarinu.
Þeir dældu heitu vatni gegn-
um slöngurnar, en vatnið fraus
í þeim. Jafnvel þótt þeir hefðu
getað notað heita vatnið á
þessum stöðum, mundi mest af
því hafa frosið um leið og það
streymdi úr slöngustútunum.
Þríðja skipið j
í erfiðleikum.
Nóttin fyrir 25. janúar var
löng og þreytandi. Enginn af
skipshöfn „Lorellu“ æðraðist
þó enn. Vissulega hlaut þetta
vandanum — ef til vill milli
fimmtán og tuttugu skip, því
þessi fiskimið eru mikið sótt á
þessurn tíma árs. Þarna eru
srfiðar aðstæður, en ef annað
er farið — í Hvítahaf, Barents-
haf, á miðin við Svalbarða,
Bjarnarey eða til Nýfundna-
lands — eru aðstæður enn
verri.
Mörg skip
í nánd.
Blackshaw skipstjóri heyrði
til margra Hullskipa í talstöð
sinni. Venja hans var að stilía
stöð sína á bylgjulengd þá, er
flestir togararnir notuðu, og
hlusta nieð ákafa á samtöl
keppinautanna — annaðhvort
sjálfur eða með aðstoð loft-
skeytamannsins — til að fræð-
ast um, hvernig gengi hjá þeim
eða hverríig fiskaðist. Að vísu
skipið í éljunum, fraus líka
fastur og bættist ofan á klak-
ann, sem myndaðist af særok-
inu. Allt fraus og klakinn
færðist eins og jökull yfir skip-
ið. Þótt sjóirnir gengju öðru
hverju yfir þilfarið, varð það
ekki til þess að skola klakan-
um burtu, eins og í fyrstu, held
ur til þess að bæta á hann.
Þann 25. janúar kl. 3 síðdeg-
is lét Blackshaw skipstjóri loft-
skeytamann sinn senda eig-
endum skipsins í Hull loft-
skeyti um að hann hefði þrauk-
að í sextíu klukkustundir úti
norður-norðaustri, og skipið
hélt áfram að halda upp í veðr-
ið, en hrakit samt jafnt og þétt
undan. Og smám samán varð
ella“ hagaði sér nú ekki lengur,
undan. Og smám saman varð
það þunglamalegra í sjónum
og lét seinna að stjórn, undir
síþykknandi klakabrynjunni.
Blackshaw skipstjóri var
feginn því, að „Roderigo“ var
ekki langt bu'rtu, því að „Lor-
ella“ hagaði sér nú ekki legnur,
eins og gott sjóskip á að gera.
„Roderigo“ var vinaskip „Lor-
ellu“, því skipstjórarnir voru
mestu . mátar. Einum sólar-
hring eða svo áður höfðu þeir
báðir heyrt „Kingston Garnet“
segja frá því, að það ætti í
örðugleikum, vegna þess að vír
hefði komizt í skrúfuna. Þeir
á rúmsjó í norðaustan .storaii. i vissu, að hinn þrautseigi og
Þetta vai” óvanalega langur að- Jmikilhæfi
gerðaleysistími fyrir - vel búið myndi
skip, jafnvel í janúar við ís-
land.
Hann gat þess ekki í skeyt-
inu, en um þessar mundir hafði
var venjulega lítið á þessu að'' „Lorella hrakizt lengia og
skipstjóri þess
vera einfær um að
græða. Þrátt fyrir ,,fisksjána“
og allar þessar nýtízku tilfær-
ingar, eru ennþá til „fiski-
leyndar.mál“! í öllu falli fékk
hann íréttir af veðrinu og
hvernig öðrum skipum reiddi
af, ef hann hlustaði nógu lengi.
Hinn mikli togdreki „Roder-
igo“ frá Hull, spánnýtt og
vandað skip, 810 rúmlestir er
hleypt hafði verið af stokkun-
um fimm árum áður, hið
trausta skip „Kingston Garn-
et“, „Kingston Zircon“ og nokk
ur pnnur skip úr Kingston-
fiotanum, ,,Imperialist“, „Lan-
f célía“,’ „Conán Doyle“, Grims-
ana fra 18. til 23. januar. En . _ . , . .
, l.w-íogái’mp. „Gi’imsby Manor
þann 23. hvessti 'af norðaustn, |■ J ° ’’ .
„ !;0g talsvert slangur af oðrum
sem var afle.it yindstaoa. Veor- i, , ... ... ,
inu fylgdu dimm él og slæmt
skyggni, og þegar tíminn leið
og veðrið hélzt hið sama, var
sjór úfiarí óg s’jólag iLlt.
lengra frá landi, nær og nær
ísbreiðum Norður-íshafsins.
En eftir því sem skipið nálg-
aðist meir hafísinn, óx loft-
kuldinn og ísbrynja skipsins
þykknaði að sama skapi.
Vírar eins og
símastaurar.
Það voru nógir staðir fyrir
ísinn til að festast, á. Hann sett-
ist á alla víra og gerði þá svo
gilda, að framstagið varð éins
digurt og.símastaur, hann sett
bjarga skipi ,sínu úr slíkum
nauðum, jafnvel undir þess-
um hættulegu kringumstæðum.
En báðir skipstjórarnir höfðu
vakandi augu og eyru fyrir
öllu, ef til þess kæmi að hjálp-
ar þeirra gerðist þörf. Sjálfa
grunaði þá ekki, að þeirra eig-
in skip stefndu beint í voðann.
„Kingston Garnet“ komst úrt
erfiðleikunum, en ísingin hafði
slitið niður loftnetið, og það
gat því ekki skýrt frá afdrifum
sínum. ;
,,LoreIIa“ lætur j
illa að stjórn.
Þann 26. voru skipin nærri
hvort öðru, bæði héldu upp í
Versta veöur
skellur á.
,,Lorella“ hélzt ekki lengur
við á fiski, aðstæður urðu svo
„LorelIa.“
brezkum togurum voru á fiski
á þesusm slóðum og lentu öll í
þessu sama veðri.
Mörg þeirra sigldu í var. én
„Kingston Garnet“, ‘,,Ródefigó“
ist á stigreipin stáltröpp-i vindinn og reyndu eftir mætti
urríár í reiðanum, hann mynd- I forðast landið. „Lorella16
aði’ kiákahólk utan um stór- var lítið eitt norðar og ísbrynj-
sigluna, hann settist á vinnu- an heldúr þýkkari. En þótt
lampana k þilfarinu, á brúna, ' skipin væru tiltölulégá nærri
á stálborðstokkana., á bátana. hvort öðru, sáu þau ógerla
Klakinn fyllti bátana og mynd- hvórt til annárs fyrir éljum og
aði klakasteypu utan um þá og
bátagálgana, svo allt varð ein
hella og óhreyfanlegt. . ,
Allan þenna tíma, þegar fært
óg. „Lorella" héldu sig á rúm- var, vann skipshöfn „Lorellu"
sævi! Skiþúnum bárust engar á þilþarinu við að höggva
fréttir um það, hvort veðrið klakann af skipinu. En það var
mundi versna eða hvað lengi
það héldist. Fyrr eða seinna
hlaut að draga úr því. Það var
eins öruggt eða örugg.ara að
þrauka út storminn á rúm-
sævi en leita upp urídir land í
álandsvindi í þessu slæma
skyggni —■ einkanlega fyrir
,,Lorellu“ sem var með bilaða
ratsjá — til að leita lægis í
einhverjum þröngum firði á
þessari hættulegu strönd.
Hvernig færi, ef skipið. villtist
særoki. Þau voru í stöðugu
sambandi gegnum talstöðvarn-
ar. Öll ríin skipin heyrðu glöggt
til þeirra, jafnvel þau, sem
lágu í öruggU; yari á ýmsum ís-
lenzkum íjörðum. (Atburða-
Framh. á 9. siðu.
&Ssm
„Roderigo."