Vísir - 14.09.1956, Side 6
h
vlsra
Föstudaginn 14. septemfeer 1956
VlSXE
ÐAGBLAÐ
Ritstjóri: Hersteinn Pálsson
Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson
Skrifstofur: Ingólfsstræti 3
o| AfgreiOsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm línur)
Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H/F
Lausasala 1 króna
Félagsprentsmiðjan h/f
Maður, líttu þér nær.
>jóðviljinn fer út á hálan ís
forustugrein sinni 12. þ. m.
Þar segir meðal annars svo
á einum stað: „Ef leiðtogar
j Sjálfstæðisflokksins fengju
þau algeru völd, sem þeir
þrá á íslandi, myndu þeir
[ ekki hika við að halda þeim
i í skjóli eriendra byssu-
stingja og ofsækja andstæð-
i inga sína, fangelsa þá og
banna samtök þeirra. En
Hancííða- og myndhstarskólans á ísl. og amerísku
SÁLÐÞRYKKI í Skipholti 1 er opm daglega
kl. 2—10 síðd.
í hverju landinu af öðru.
Hún geríist fyrst í Rúss-
landi, því að jafnvel þótt
þjóðin væri þar þjökuð af
óstjórn keisaraveldisins,
hafði hún ekki löngun til að
gera kommúnista að herr-
um sírmm, og þegar þeir
hrifsuðu völdin í bylting-
unni lauk því eina, stutta
skeiði, er Rússar nutu nokk-'
urs frelsis.
Vi/p ióíksbíll
tveggja dyra, einkabíll af árnerískri Chevrolet-gerð til sölu.
Uppl. í síma 4033.
þessi völd hefur Sjálfstæð- Kommúnista.r hafa hvarvetna
isflokkurinn ekki fengið og
hann fær þau ekki. . . . “
Það er kaldranalegt, að það
skuli vera málgagn kornm-
únista, sem kemst svo að
orði, því að það ætti að vita,
i að slík orð þijófa að rifja
upp fyrir hverjum lesanda
I þess, hvernig völd kommún-
ista í öllum löndum eru til
komin. Kommmiinistar hafa
hvergi ge+að náð völdum
i eftir. lýðræðisleiðum, þeir
hafá hvarvétna orðið að
beita vopnum og ofbeldi til
þess að ná þeim, og þeir
verða að beita vopnum og
ofbeldi til þess að geta hald-
ið þeim, þegar þeir hafa náð
þeim. Þessi saga hefur.gerzt
orðið að beita hervaldi>til
þess að koma málum sínum
fram. Þegar herskarar
þeirra flæddu vestur um
áífuna í kjölfar undanhalds
þýzku herjanna, var stund-j
in komin til að ná völdun- ;
um í fleiri löndum. Flokkar
kommúnista voru hvarvetna
í mihnihluta, en alls staðar
tókst þeim þó að ná völd-
unum, og skýringin var
mjög einföld. í öllum þeirn
löndum, sem þeir náðu
völdunum í, voru óvígir
herir frá Rússlandi, og það
voru þeir, sem fengu þeim
völdin í hendur. Annars
hefðu völd kommúnisla
hvar vetna farið rénandi.
Síldarnætur frá ítaliu
Útvegum fyrsta flokks síldarnætur óuppsettar frá ítalíu,
til afgreiðslu snemma á næsta ári. Verðið hagkvæmt, Verð-
tilboð' send gegn teikningum og sundurliðun á nótunum.
t*órður Swiusson aV (o. ft.i'.
Bronze og Kökk
í sprautukönnum. — Fjölbreytt litaúrval.
SMYRILL, húsi Sameinaða.
Sími 6439. — Símnefni „SMYRILL REYKJAVÍK“.
Uppreist gegn kúgun.
En þótt kommúnistar ráði öllu sultarkjör, sem þeir áttu við
í löndunum fyrir austan að búa.
járntjaldið, hefur þeim ekki Fyrir fáeinum mánuðum end-
tekizt að kæfa frelsisþrá al-
þýðu manna. Hún lifir, og
þegar kommúnistar herða
tökin, hefur það aðeins þau
áhrif, að frelsisþráin brýzt
út og almúginn gerir upp-
reist. Laust eftir miðjan
júní fyrir þrem árum gerðu
verkamenn í mörgum borg-
um Austur-Þýzkalands
verkfall og' uppreist, þegar
kommúnistastjórnin þar
krafðist af þeim meiri af-
kasta. Mælirinn var fullur,
þegar enn átti að heirnta af
þeim meiri vinnu við þau
urtók þessi saga sig í Pozn-
an í Póllandi. Þar kröfðust
verkamenn meira brauðs og
töldu auðsótt hjá „verka-
mönnum" þeim, sem í
stjórninni sátu. Eri þeir
fengu sömu svör og grannar
þejrra I Austur-Þýzkalandi.
Þeim bauðst blý fyrir brauð,
og það voru rússneskir
skriðdrekar, sem voru látn-
ir gefa þeim skammtinn —
að ösk hinna
konimúnista í
landanna.
Við þökkum innilega íyrir þá miklu samúð,
sem okkur heíur verið sýnd við andlát og jarð-
arför
Séra Asgeirs Asgeir,«§onar.
Ragnhildur Ásgeirsson
og Ragnhildur Ásgeirsdóttir.
Végabrcf þarf ckki iengur til
þ.ess að ferðast til NorS,urland-
anna, eins og kunnugt er, og geta
því allir ferð-ast eftirlitslaust mitli
þcsara landa eins og þá lystir.
Að þessu frelsi þykja hín mestu
þægindi, þótt sannleikurinh sé
sá, að alltaf er bezt að hafa vað-
ið fyrir neðan sig og hafa vega-
bréf með, þegar farið er i ferða-
lög til annarra landa. En áður
en ég vík nánar að þessu ætla ég
að gcta eins, er ég var spurðiu’
að i bréfi i gær. Maður nokkur,
scm nýtegá er komimi úr utanför
til Danmerkur segir svo frá, að
á heimleið haí'i Jvánn verið lcraf-
inn um vegabréf af skipsmanni á
Dronning Alexandrine.
Farþegaskrá.
Hann segir að það fiafi ekki
koinið að sök, þar sem hann hafi
átt vegabréf og því getað sýnt
það. Nú vildi liann fá að vita,
hverju það sætti, að beðið væri
um vegabréf, þegar hann hefði
ekki farið til annarra landa en
Norðurlandanna. Útlendingaeft-
irlitið tjáði mér að einföld skýr-
ing myndi vcra á þessu. Það
nuini hafa verið bryti skipsins,
sem hafi beðið hánn úm vega-
bréf, og háfi hánn' gert það lil
þcss eihs að geta samið farþega-
skrá, en hvert annað skilriki
mýndi hafa dugað. Það ér þyl at-
veg óþarfi fyrir þann, er spurn-
inguna bar- fram að ætla að ís-
lenzkir aðilar liafi sett neinar
nýjar' reglur í þessu efrti. Læt ég
svo þetta nægjá, og vona að dugi
sem skýfing á atriðinu.
Vegabréf ívauðsynlcg.
En svo er hitt, að enda þólt
vegabréf þurfi ekki tii Norður-
Iandánna eru þau samt mjög
nauðsynleg, og skyldi ölíúm ráð-
lagt, er fara til annarra landa, að
hafa slik skilfiki með. Nefna
mætti dæmi þess'. Þegar sækja á
peninga í banka l. d. ávísún, þá
fæst hún ekki greidd nema ein-
hver persónuskilriki séu sýnd, og
cr þá hentugást að hafá að hai'a
ívegabréf, þótt i því tilfelli dugi
lcannske gamalt vegabréf, sera
jekki er lengur í gildi. Benda
niætti líka á, að komi eitthvað
i fyrir, sem ekki var i ferðaáætl-
uninni, svo sem slys, getur ver-
. ið nauðsynlegt að eiga á sér ein-
hver óýggjaiidi skilríki.
//
ttuinarbíú :
Brautin rudd".
Mæla með vegabréfum.
Aí' þessum sökum mun útlend-
j ingaeftirlitið líka alltaf rnæla með
bætandi, svo þótt eins góðui' Því að fólk liafi íslenzk vegabréf,
teikari sem Don Durye sé lát- [ cl' Það fari til annarfa landa, þótt
inn fara hér með hlutverk l,css sc ekki krafizt til Norður-
þrjótsins, er hæpið að hann ldl^anna’ e/ns °» a^ur cr s'a8(-
hefði getað náð meira út úr er a8efns að vita, að
, , , , , . j ii' ekkert komi fynr, þott vegabrei-
Þessi mynd gæti ems venð smu hlutverki, enda ekki a ið glcymistj en sé tjmi w þess
15—20 ára gömul, því hér er allra meðfæri. Sem spgt léleg æltlI menn að kaupa vegabréf. I
þjóðhollu ekkert nýtt á ferðinni. Leikar- mynd, en nothæf á 5 sýningum, j,ví felst tálsvert meinf 'örýggi, en
stjórnum ar evu að vísu ekki þeir sömu Þó tæplega fyrir eldri en 16 að verá skilríkjalaus. •— kr.
Rússneskir byssustingir.
Allir vita, að ef kommúnisíar
íengju að velja sér bakhjarl
við stjórn íslands, mundu
þeir aðeins óska stuðnings
verkamanna til sjávar og
sveita til að sýnast. Þeir
mundu fyrst og fremst óska
þess, að hingað kæmi rúss-
neskt herlið, og að það
verndaði völd þeirra me'ð
í byssustingjum og kúlum.
Þeir mundi ekki hika við að
fara að dæmi skcðana-
bræðra sihna í Póllandi og
Austur-Þýzkalandi og láta
L skjála á.
ef þeir krefðust hærri launa
ög í þá daga, að undanskildum aj’a
Bárton gamla Mclane, sem hef-j
ur einungis breytzt úr lögbrjót[
í löghlýðinn borgara — gerfið
er þáð sama. Svið og ljósmynd-
un er ekkert gnípað frekar en
S. A.
fyrir vinnu sína við höfnina þá> og lónlistinni á bak við tek-
AB gefur út úrval af
verkum Nordals.
hér; Þeir hafa þegar svift
Dagsbrúnarmenn sáinnings-
réttinum um;ikjör sín með
því að láta fámenna klíku
falla frá aukinni vísitölu-
uppbót. Það sýnir virðingu
þeirra fyrir rétti hins ó-
breytta verkamanns, því að
ef aðrir heí'ð'u gert þetta,
hefði það kallazt þjófnaður.
Munurinn á þessu og aðför-
um kommúnista í Póílandi
og A.-Þýzkalandi er aðeins
stigmunur, ekki eðlismunur. margþvæld að tæplega er við-,ensen.
í kvöld flytur dr. Þörkell Jó-
hannesson, háskólarektor, á-
varp, en síðan verða fluttir
þættir úr verkum Nordals. Há-
t.íðin hefst kl. 8.15.
Að loknum háfíðahöldunum
vei'ða Veiting'ar seíöar I' Þjóð-
ur maður tæpélega effir. , I tilefni ai, sjölugsafmæli.Sig
Þetta er óvenjulegur reyfari urðar Nordals hefur Almenna leikhúskjaH'aránum.
að því leyti, að hann er ekkert bókaíélagið ákveöið, að gefal Ætlást er til, að géstír klæð-
spennandi, og fjallar um gam-J út úrval úr úerkum hans. í ist dökltum fötum eða smóking.
alt en vinsælt efni, karlmennið kvöld efnir félagið til hátíða-J ------
sem stendur eitt og sparkar öll- halda í Þjóðleikhúsinu í tilefni
um lögbrjótum út úr spilling- af afmælinu.
arbælinu, þ. e. a. s. þeim, sem| Verður bók þessi þriðja bók
hann ekki þegar hefur komið félagsins í bókaflokki þeim,
undir græna torfu. | Sem flytur úrvalsrit
Iljúskapur,
f dag verða gefin saman af
síra Sigurjóni Þ. Árnasyni í
kapellu : háskólans Audray
okkar DouSlas hjúkruharkoíia og Sig-
ui'ður S. Magúnsson. læknir
Um leikendur er svo sem fátt beztu höfunda. Aður var kom-, , v ,
að segja. Hér reynir ekkert á ið út úryal úr verkum ÞórisJ t EdlnborgT Heiml
“ Z° Borgssonar °g Jakobs Th°rar-. iU brúðhjónanna verður að
j Laufásyegi 38 í Hey-kjavík.
/