Vísir - 14.09.1956, Side 12
Föstudaginn 14. septembér 195C
►elr, scm gerut kanpendui VlSIS eftlr
16. hvere mánaSar fá MaSið éfceypl* tU
májaaðamóta. — Síml 1S®@.
VlSIR er ódýrasta blaSið og þó þa8 fjðl*
breyttaata. — HringiS 1 li.rna IKf »y
jrcrlst áskrifendmr.
Það vill svo einkenniléya til
að í kvikmynd sem gerð hefur
verið eftir sögunni um Gilitrutt
koma fram tvær íslenzkar feg-
urðardrottningar, sem sé Guð-
laug Guðnnmdsdóttir, sem tók
l>átt í keppninni um titilinu
Miss Universe og hin nýkjörna
fegurðardrottning Ágústa Guð-
mundsdóttir.
Kvikmyndina hafa gert þeir
. félagar Ásgeir Long og Val-
g'arð Runólfsson. Jónas Jónas-
son hefur aðstoðað þá við hand-
ritin og stjórnað leiknum. Þeir,
segja frá því hróðugir að báöar
stúlkurnar hafi þeir valið til að
leika í hvikmynd sinni löngu
áður en þær tóku þátt í feg-
urðarsamkeppninn i.
Fyrstu myndirnar af þeim
saman í leiknum voru teknar
í byrjun apríl 1955. Ágústa
leikur hina lötu húsfreyju í
myndinni, en Guðlaug kemur
fram sem hirðmey í draumi
húsfreyju, er hana dreymir að
hún sé prinsessa. Allir kannast
við söguna af Gilitrutt, svo því
skal bætt við til skýringar, að
draumurinn er uppdiktaður af
þeim þremenningum að líkind-
um til að punta sveitamenr.sk-
una með svolitlum Ho'llywood
glans.
Aðspurðir segja þeir félagar,
að þeir hafi uppgötvað Guð-
laugu í Ingólfsapóteki, en
Ágústu greip Valgarð niður á
Lækjartorgi er liún var að fara
inn í strætisvagn. Ánnars upp-
lýsir Valgarð það, að það hafi
nú í raun og veru verið Jónas
sem hafi bent sér á hana, því
Jónas hafi aug'un opin á þessu
sviði.
Gilitrutt er leikin af Mörthu
Ingimarsdóttur, en Valgarð
leikur bóndann.
I Gilltrutt leikur Ágústa einnig prinsessu í draumi húsfreyju.
Úrslit urðu þessi: Friðrik
vann Prins, Arinþjörn va:m
Miehring, Ingi gerði jafntefli
við skák Freysteins og Bouw-
meisters fór í bið. Hafa íslend-
ingar því þegar fengið 2 Vb vinn
ing og þaf með sigrað, hverníg
sem biðskákin kann að fara.
Á móti þessu vekur mikla at-
hygli viðureign Ungverja og
Rússa. Þar gerðust m. a. þau
tíðindi, að Ungverjinn Barcza
vann stórmeistarann Smyslov,
og' annar stórmeistari Rússa,
Botvinnik, á í miklum erfið-
leikum við Szabo.
íslenzk-amerísk sýning á
sáldþrykki opnuð hér.
Tvö ísSsmk fyrirtækí sýna vlnnubrögð ssn.
Ágústa Guðmundsdóttir í hlut-
verki „húsfreyju“ í kvikmynd-
inni Gilitrutt.
Handíða- og myndlistaskól-
inn opnaði í gær mjög athygl-
isverða sýningu á sáldþrvkki í
hinum nýju húsakynnum sín-
um í Skipholti L
Meginhluti sýningarinnar eru
serigrafmyridir eftir ameríska
listmálara.
Ameríska sýningin er far-
andsýning á' vegum menning-
ardeildar utararíkisráðuneytis
Bandaríkjanna. Fyrsti sýning-
arstaður er Reykjavík. Síðar í
haust og vetur verður sýningin
haldin í mörgum öðrum löndum
Norðurálfu. Upplýsingaþjón-
usta Bandaríkjanna hafði með-
algöngu um sýninguna,
Á þessari sýningu Handíða-
og mj-ndlistaskólans er einnig
allmargt amerískra auglýsinga-
spjalda, bókmynda, tauþrykks
o. fl„ sem unnið er með sáld-
þrykksaðferð þeirri, sem á
ensku er nefnd screen process.
Tvö íslenzk fyrirtæki, „Lisf-
preri:t“ og „Gljáprent“ sýna einn
ig vinnubrögð sín, m. a, aug-
lýsingaspjöld, litakort, alman-
ök, umbúðir, félagsmerki og
fána, prentun á silki, baðmull,
nælon, gler, málma o. fl., og er
þetta allt unnið með sömu að-
ferð.
Danir mótmæla einhliða
ákvörðunum þríveldanna.
l/ot)íi iií tt iiaaa vík isnétih vrrtt-
futaeSwa' /t mtwrgiUM.
Khöfn í gærkveldi.
H. C. Hansen, forsætis- og ut-
anríkisráðherra Dana kvaddi í
dag ambassadora Breta, Frakka
og Bandarikjamanna i Kaup-
manmahöfn á sinn fund.
Fól hann þeim að tilkynna
stjómum sínum, að danska
stjómin sé mjög undrandi yfir
ríkja skuli ekki hafa haft sam-
band við fulltrúa annarra ríkja,
sem stóðu að Lundúnaráðstefn-
unni áður en Sir Anthony Eden
birti tillögur sínar um stofnun
notendasambandsins. — Segir
h’inn danski forsætisráðhetrra,
að hanri dragi'mjög í efa, að til-
lögur þessar nái fram að ganga
því, að stjómir þessara þriggja, og lætur í Ijós áhyggjur sínar
Sýningin var opnuð fyrir
boðsgesti í gær kl.
5.30. I.r.ðvig Guð-
muridsson skóla-
stjóri ávarpaði gesti
og lýsti sýningunni.
Menntamálaráð-
herra. Gylfi Þ.
Gíslason öpnaðii sýn
ingulia með ræðu.
Lagði- harin ríka á-
herzlu á mikilvægi
lista og ilistiðkana
fyrir samtíðina.
Sendiherrá Banda
ríkjanna, Mr. Muc-
cio, flutti ávarp. —
Rómaði hariii mjög'
fegurð landsíns og
framtak landsmanna
á öllum ■ sviðum,
jafnf í verklegum
efnum sem menning'
armálum og listum.
Báðir ræðumlenn,
menntamálaráð-
herra og sendiherr-
ann fóru miklum
viðurkenningaroji'ð -
um um hið merka
jstarf Handíða- og'
myndlistaskólans
og árnuðu honum allra heilla í
hinu nýja og. glæsilega húsnæði
sem hann nú hefur fengið.
Claiide Foster, 82ja ára gam..
all amerískur milljónari^ ga£
nýlega sí'ðusíu fjármuni sína og
hóf eiulbúalíf í 'kofa sínum.
Foster varð vellauðugur mað-
ur á því að finna upp. hljóm-
fagra bílflautu. Nú lýsti hann
yfir því, að sælla væri að gefa
en þiggja og útbýtti fé sínu.
yfír þróun málanna, eins og nú
er komið.
. Utanríkisráðherra Dana,
Norðmanna og Svía munu hitt-
ast í Stokkhóhni 'á morgun og
ræða SáéziriáHð, — Jensen.
HreMrystlhiísi) á Akureyri tekur
sterfa.
i*4t r rt*ribstf ttt.tE.
. Sfjrir ittjffttrtt
tsiraaitfeiðfiiét
siétðttritts.
Amerísk serigrafmynd.
Philip Hickeri: Helgidómuriim.
olgrað og svælt
fyrir stórfé.
reyktu og drukku
helming jþessa
Bretar .
meira á fyrra
árs en á sama tíma í fyrra.
Upphæð sú, sem varið var til
tóbakskaupa, hækkaði úr 412
milljónum sterlingspunda
(rúmí. 18% milljarða kr.) upp
í 440 milljón pund og drukkið
var fyrir 396 milljón punda á
móti 380 milljón á sama tíma
í fyrra. AIIs hefur því verið
svælt og svolgrað fyrir 836
.milljón sterlingspunda á. fyrstu
6 mánuðum þessa . árs (37
milljarðá' krónnr).
Byggingu hraðfrystihússms á
Akureyri miðar nú vei áfram
og verður byrjað á ísframleiðslw
i því einhvem næstu daga.
Hraðfrystiliúsið er stórhýsi
hið mesta, 70 metra langt og
þriggja hæða hátt. Var byrjað
á byggingunni seint á sl. vetri
og unnið að staðaldri síðan.
Nú er lokið við vélahús fyrir
ísframleiðslu og ísgeymslu, sem
rúmar 260 smál. af ís. En eins
og þegar hefir verið skýrt frá
í blöðum voru tvær fyrstu í-
vélarnar sem vélsmiðjan Héð-
inn í Reykjavík framleiddi,
seldar til Akureyrar. Er önnur
vélin komin norður og búið að
setja hana niður og verið að
tengja hana. Hún mun taka til
starfa að öllu forfallalausu eftir
nokkra daga og framleiðir allt
að 20 smál. af ís á dag.
Þegai- báðar ísvélarnar eru
komnar í gang' er ætlað, að ís-
framleiðsla þeirra fái fullnægt
þorfum Akureyrartogaranna,
en þeir þurfa 80—100 smál. af
ís í hverri veiðiför fyrir heima-
markað, en 110—115 smál. ef
miðað er við sölu á erlendum
markaði.
Að öðru leyti er byggingu
hraðfrystihússins haldið áfrarn
af fullum krafti og búizt við, að
áfram verði haldið í allan vet-
ur. —•
Ferð í Surtsheili.
Páll Arason efnir til ferðaf
í Surtshelli um næstu helgL
Ekið verður um Þingvelli og
Kaldadal og gist í Kalmanns-
tungu aðfaranótt sunnudagsins;.
Daginn eftir verður farið í
Surtshelli og hann skoðaður, en
á heimleið haldið um Reykholt,
Dragháls og Hvalfjörð til Rvík-
ur.
Lagt verður af stað eftir há-
degið á laugardag og komið aft-
ur á sunnudagskvöldið.
.'l 3 oskvu m ót i H:
ísland vann
Hollendinga.
Islendingar sigruðu Hollend-
inga á Olympíuskákmótmu í
Moskvu í gær.