Vísir - 18.09.1956, Qupperneq 1
fti. érg.
Þ'ri&jucTaginn 18. september 1956.
214. tbL
Akurnesingar öruggir ura að síidin
komi, er líður á haustii.
M.b. Böðvar leitar síldar með Asdic-
tækjum og dýptarmælum.
vorun
Akranesi í morgun. j
Mjög er nú clauft yfir sjósókn
eg aflabrögðum á Akranesi um
þessar mundir, meir en helm-
ingur bátaflotans hefur hætt
síidveiðum sökum aflatregðu,
16—11 bátar «ru þó að enn þá,
en viðbúið er, að þeim fækki
eitthváð, ef ekki úr rætist fljót-
lega.
. Annars er það allra von og
rsærri því vissa, að síldin gangi
inn í flóann og. þéttist þegar
lengra líður á haustið, því sú
hefur reynslan verið undanfar-'
in ár, og þá byrja allir bátar
veiðar aítur.
Það sem aflast hefur af sííd
fram að þessum tíma hér á* 1
Akranesi hefur að mestu verið
saltað og fryst til útflutningsj
og þess vegna er eftir aó sjá fyr1
ir nærri allri beitusíld bátaflot-
ans á komandi vetrarvertíð en
foeituþörf allra Akranesbáta er
sem næst 8—ið þúsund tunnur,
miðað við róðra frá jan.—maí
eða 4 —5 mánuði.
Nú fyrir fáum dögum hefur
m.b. Böðvar verið sendur út til
sildarleitar, og mun hann senda
flotanum fréttir um veiðihorf-
ur ef hann verður einhvers var,
•— hann er ekki með stóru
amerísku nótina og tekur hana
ekki fyrr eh horfur eru á að
eiíhvað veiðist í hana, en til
þess verður síldin að vera í
þéttum torfum. Við síldarleit-
ina notar hann Astictæki og
dýptarmæla, og setur svo út rek
net þar sem einhver síldarvon
er.
Nokkrir trillubátar hafa róið
héðan í sumar með línu, og hef-
ur afli þeirra verið mjög rýr,
vanalega 400—800 kg. í róðri á
7—8 bjóð af góðfiski sem við
köllum þ. e ýsa, smálúða og
koli, heldur hefur afli bátanna
glæðzt nú síðustu daga.
Bæjartogararnir hafa fiskað
heldur vel í sumar, en þeir hafa
engann afla lagt hér á land síð-
ustu vikurnar, Akurey hefur
landað í Rej'kjavík en Bjarni
Ólafsson er búinn að sigla eina
ferð til Þýzkalands, og seldi
mjög illa.
Kartöflurækt á Akranesi er
nú ekki nema svipur hjá sjón,
miðað við það sem áður var beg
ar hver lóðarskanki var nýttur
fyrir kartöflur og rófur, enda
er sagt að fögrum konum fari
mjög fækkandi í seinni tíð á
Akranesi, að ég ekki tali um
kartöflustofninn, það er hrein
tilviljun að sjá göml.u góðu
Akranskartöflurnar hér í þess-
um bæ. Uppskeruhorfur eru
með betra móti.
Fréttaritari.
Bandaríkin styrkja fiota sann
á IViiðjarðarhafi.
Máðsiefnur að hefjast x Kairá
ojr/ hondan.
Fulltrúar þeii-ra þjóða, sem
þekkst hafa boð Breta, að sitja
Lundúnaráðstefnuna um stofn-
ans á Miðjarðarhafi, til að
styrkja þann flota, sem fyrir
er. Er talið að sett hafi verið
tn. saitað-
ar á Djúpavík.
un notendabandalagsins, eru nú (upp „fljótandi“ herforingjaráð
sem óðast að koma til London. undir stjórn Randalls M. Vic-
Elchir í vmnuskúr.
Kviknaði út frá tjöru-
potti á koíofni.
Klukkan tæplega ellefu í gær
morgun var slökkviliðið kvatt
að vinnuskúr við SuðurpóL
Hafði kviknað þar í vinnu-
skúr, sem bærinn á. Eldurinn
hafði kviknað út frá tjörupotti,
sem var þar á kolaofni.
Þegar slökkviliðið kom á
vettvang, var skúrinn alelda og
brann hann allur innan.
Untferðarsiys
i nótt.
í nótt varð umferðarslys á
Fulltrúi Pakistan er þangað
kominn og hefur hann skýrt frá
því, að Pakistan hafi einnig
þegið boð Nassers, um að koma
til Kairo, til að taka þátt í við-
ræðum um endurskoðun samn-
ingsins frá 1888. Telur hann
stjórn sína vera andvíga því að
nauðung verði beitt við Egypta
og sé sjálfsagt að vísa málinu
öllu til aðgerða Sameinuðu
þjóðanna. Virðist sú skoðun all
almenn meðal ýmissa þjóða,
sem þó taka þátt í Lundúnaráð-
stefnunni, að vísa beri málinu
til Sameinuðu þjóðanna og að
ekki skuli beitt valdi í deil-
unni. Öll þau ríki, sem boðið
var, hafa nú tilkynnt þátttöku
sína.
tory flotaforingja. Opinberlega
er látið í veðri vaka, að liðstyrk
ur þessi eigi að leysa annað lið
af hólmi, en ekki hefur orðið
vart við að fækkað hafi í flot-
Ötvun víð akstur veld-
ur umferðarslysi.
Reknetaveiði í Húnaflóa lauS
um mánaðamótin ágúst-sept.
ember. Úthaldstími bátanna
var um 2—3 vikur.
I Á þeim tíma var allgóð vei'ði
i og á hálfum mánuði voru salt-
aðar 1000 tunnui- hjá Alliance
á Djúpavík.
Einn dekkbátur og nokkrir
trillubátar róa frá Djúpavik
og hefur afli þeirra verið mjög
góður í haust og hefur ekki
aflast eins vel í Húnaflóa i
mörg ár. Er það álitið þar
nyðra, að áhrif friðunarinnar
séu nú að koma í ljós.
Tuttugu og tvö rikí hafa til-
kynnt þátttöku sína í Kairoráð-
Talsvert var um að vera
hjá lögreglunni í gærkvelcli og
nótt.
í gærkveldi kl. 20,45 var til-
kynnt að umferðarslys hefði
orðið á mótum Hofteigs og
Gullteigs. Hafði 7 ára gamall
drengur, Guðmundur Guð-
bjartsson Hofteigi 20, lent þar
utan í bíl og hlotið meiðsli, sem
reyndust þó ekki alvarleg, þeg-
Sjópróf hefjast á
stefnunni. Egyptar og Ráðstjórn ar á Slysavarðstofuna kom.
Suðurlandsbraut á móts við
Múlakamp.
Hafði maður, Ágúst Péturs-
son að nafni, orðið þar fyrir
bíl og slasast mikjð á höfði og
skorizt á hægri hendi. Var hann
fluttur í slysavarðstofuna.
Búkarestnitttíð:
Hilmar sigraði í 200 m.
hlaupinu í gær.
Vlthjálmur sefti nýtt Islandsmet í
í morgmi barzt frétt frá;
frjálsíþróttamótinu í Bukarest.
I gær hljóp Hilmar Þor-
björnsson 200 metrana á 21,4
sek. og vann hlaupið.
Næstir honum urðu tveir
Rýssar og hljóp annar á sama
tima, en hinn .á 21,5 sek.
,1 fyrradag var keþpt f 100
nietra hlaupi. Var • Hilmar
þriðji þar, en á undan honum
úrðvt Willy Williáms frá
jBandaríkjunum, sem hljóp á
10,5 sek. og Rússinn Sukarev,
sem hljóp á sama tírna.
Bandaríkjamaðurinn Willy
Williams setti nýlega heimsmet
í 100 metra hlaupi. Rann hann
skeiðið á 10,1 sek.
Hinn keppandi okkar í
Búkarest, Vihjálmur Einársson,
Í.R., setti í fyrradag nýtt ís-
landsmet í þrístökki. Stökk
hann 15,32 metra og wrð fjórði
í röðinni.
arríkin hafa sent Sameinuðu
þjóðunum orðsendingu og farið
þess á leit að höfð verði gát á
atburðunum í Súezdeilunni, og
þá sérstaklega þeim ráðstöfun-
um, sem þríveldin hyggjast
gera, en þau miði að því að
þröngva Egyptum til að láta af
hendi egýpzkt land og svipta
það sjálfsforræði. Ráðstjórnar-
ríkin hafa einnig sent þríveld-
unum afrit af bréfi sínu til
Sameinuðu þjóðanna og leggja
áherzlu á, að þau skoði aðgerð-
ir þeirra sem yfirgang og nauð-
ung og móðgun við Egypta.
Talsmenn , Ráðstjórnarríkj-
anna hafa ótvírætt látið í það
skína, að þau muni ekki sitja
aðgerðarlaus hjá, ef valdi verði
beitt í deilunni. Nasser hefur
boðað viðskiptabann á hendur
þríveldunum og hefur hann
leitað stuðnings hjá Ráðstjórn-
arríkjunum til að koma þessum
áformum sínum fram.
Eftir umræðurnar í brezka
þinginu og yfirlýsingu forsæt-
isráðherra um það, að hervaldi
verði ekki beitt nema í ítrustu
nauðsyn og að brezka stjórnin
muni fara í öllu að alþjóðalög-
um, hefur brezka stjórnarand-
staðan lýst yfir því, að eining
ríki nú milli verkamannaflokks
in's og íhaldsflokksins, um
stefnuna í Súezdeilunni, enda
sé markmiðið það eitt, að halda
skurðinum opnum.
■'Bandaríkin hafa með íeynd
flutt aukinn flotástyrk: til Mið-
jarðarhafsins. Fiiiim skip með
1800 sjóMða úr landgöngusveit
flotáns erú á leið til stöðva flot-
Kl. 22,15 i gærkveldi var lög-
reglunni tilkynnt um mann,
sem væri ölvaður við akstur.
Brá lögreglan þegar við og fór
að leita mannsins. Fann -hún
hann á Háteigsvegi og hafði
hann ekið þar á konu og meitt
hana á höndum og fótum, en
þá ekki alvarlega.
Isafirði í dag.
I dag hefjast sjópróf á ísa-
firði í máli skipstjórans á
þýzka togaranum Meclitild, sem
lenti í árekstri við togarann.
Ask á sunnudagsnótt út af ísa-
fjarðardjúpi.
Viðgerð á þýzka togaranum
mun verða lokið eftir tvo til
þrjá daga. Búizt er vi'ð að skip-
ið muni þá sigla til heimahafn-
ar til frekari viðgerðar.
Lögreglan tók manninn og
fór með hann á lögregluvarð-
stofuna. Reyndist hann mikið
ölvaður og ennfremur voru
heflar bílsins í ólagi.
„Ég'saigM.
.Þíð' getið tíka £e«gi8> Mutdeild
kj«rrum"5“
hinum bæitu lífs-