Vísir - 21.09.1956, Blaðsíða 2

Vísir - 21.09.1956, Blaðsíða 2
nf 1? 2 «StS Föstudaginn 21. september 1956, Útvarpið í kvöld. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30 TJm víða veröld. (Ævar Kvaran ieikari). — 20.55 íslenzk tónlist: Lög eftir Sigfús Einarsson, — .21.15 Upplestur: Kvœði. (Inga Huld Hákonardóttir). — 21.30 Tónleikar: Sónata fyrir fiðlu ; og píanó éftir Fjölni Stefáns- t son. (Ingvar Jónasson fiðla og Gísli Magnússon píanó). —- 21.45 Náttúrlegir hlutir. (Ing- ólfur Davíðsson magister). — tnmó LME'JíMIXtíS Föstudagur, 265. dagur ársins. s i j 21. sept. —■ ! Flóð 1 var kl. 7.20. Ljósatími bifreiða og annarra ökutíekja 4 lögsagnarumdæmi Reykja- •víkur verður kl. 20.25—6.20. Nætni'vörður :ra?Si>l er í Ingólfs apóteki. — Sími 1330. — Þá eru Apótek Austurbæjar og Holtsaþótek opin kl. 8 daglega, nema laug- ardaga, þá til kl. 4 síðd., en auk þéss er Holtsapótek opið alla sunnudaga frá kl. 1—4 síðd. — ‘Vesturbæjar apótek er opið til M. 8 daglega, nema á laugar- elögum, þá til kl. 4. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er op- in allan sólarhringinn. Lækna- -vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl. 18 til kl. 8. — Sími 5030. Lögregluvarðstofan j hefir síma 1166. Slökkvistöðin \ hefir síma 1100. Næturlæknir •verður í Heilsuverndarstöðinni. Sími 5030. j K. F. U. M. Biblíulestrarefni: II. Kor. 12, 11—18. Páll og Títus. Landsbókasafnið er opið alla virka dagá frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22 siema laugardaga. þá frá kl, 10—12 og 13—19. Listasafn Einarg Jónssonar er.opið daglega kl. 13.30—15.30 árá 1. júní. Bæjarbókasafnið. Lesstofan er opin alla virka daga kL 10—12 og 13—22 nema laugardaga, þá kl. 10—12 og 13—16. Útlánadeildin er op- in alla virka daga kl. 14—22 aema laugardaga þá kl. 13—16. Lokað á sunnudögúm ýfir sum- armánuðina. Þj óðmin jasafnið <opið á þriðjudögum, fimmtu- dögum og laúgardÖgum M. 1— 3 é. h. og á sunnudögúm kl. 1— 4 e. h. Tæknibók asafnið í Iðnskóíahúsinu er opið á. <mánudÖgufn, miðvikudö^ltni óg föstudögúxr,'ki, T8—-19. 1 22.00 Fréttir og veðurfregnir. Kvæði kvöldsins. — 22.10 Kvöldsagan: „Haustkvöld við hafið“, eftir Jóhann Magnús Bjarnason. (Jónas Eggertsson). -— 22.30 Létt lög (plötur) til kl. 23.30. Ríkisskip: Hekla er á Aust- fjörðum á nórðurleið. Esja fer frá Rvk. kl. 13 á sunnudaginn vestur um land í hringferð. Herðubreið kom til Rvk. í gær- kvöldi frá Austfjörðum. Skjald- breið er á Breiðafirði. Þyrill er á leið til Þýzkalands. Skaftfell- ingur á að fara frá Rvk. í dag til Vestm.eyja. Eimskip: Brúarfoss fór frá Hamborg í gær til Rvk. Detti- foss km til New York á þriðju- dag frá Akureyri. Fjallfoss fer frá Rvk. á mánudag til.vestur- óg norðurlandsins. Goðafoss fór frá Hamina í fyrradag til Len- ingrad, K.hafnar og Rvk. Gull- foss kom til K.háfnaf í gær- morgun frá Leith. Lagarfoss fór frá Keflavík 13. sept. væntan- legur til New York í dag'. Reykjafoss kom til Antwerpen í gær; fer þaðan í dag til Rott- erdam, Hull og Rvk. Tröllafoss; fór frá Akureyri í fyrradag tilj Antwerpen, Hamborgar og Wismar. Tungufoss kom til Rvk. í íyrradag frá Aberdeen. Skip S.Í.S.: Hvassafell er á Sauðárkróki. Arnarfell kemur til Óskarshafnar í kvöld. Jök- ulfell fer væntanlega frá Gauta borg í dag áleiðis til íslands. Dísarfell er á Hvammstanga; fer þaðan í kvöld til Blöndu- óss. Litlafell er í olíuflutning- um í Faxaflóa. Helgafell kemur til Thamshavn á morgun. Saga fjord er væntanlegt til Sauðár- króks í kvöld. Cornelia B I átti að f'ara 18. þ. m. frá Ríga áleið- is til Stykkishólms, Ólafsvíkuí- og' Borgarness. Katla er í Lúbeck. Flugvélíirnar. Saga er væntanleg kl. 9.00 frá New York; fer kl. 10.30 á- leiðis til Oslóar, K.hafnar og Hamborgar. Leiguflugvél Loft- leiða er væntaxileg kl. 22.15 frá Luxemborg og Gautaborg; fer kl. 23.30 áleiði til New York. I.O.O.F. 1==13892í012=. 9 II. Happdrætíi Sjálfstæðxsflokksins. Byrjuð er sala miða í happ- drætti Sjáifstæðisflokksiins. — Skriftsofur happdrættisins éru í Sjálfstæðishúsiriu, sími 7100. Hver miði kostar 100 kr. en vinningur er glæsileg Hudson Rambler bifreið, vei'ð 112.000 kr. Þeir, sem vilja tryggja sér ákveðin nú'mer, ættu að hafa samband við skrifstofu happ- drættisins strax x dag. Husfréyjan, 3. tbl. 7. árgángs; er nýkömið út. Forsíðumynd er af Hús- mæðraskólánum á Hallox'ixxs- stað. Annað efni.er:'Nökkur orð um heimliisiðnað. Okkar á milli sagt. eftir Svöfu Þorleifsdótíur. Grasakonan, kvæði eftir Huld i. Einn dagur úr skógj-æktarfoi',' efíir Öddhýju A- Metúsálemá- döttúr o. ín.' f].' í Nýslátrað dilkakjöt, íifur, hjörtu, svið. — Gulrætur, blómkál, hvítkál. — Appelsínur, melónur. /erziim V s/fxefi Jitjta'jelríJo Barmahlíð 8. mar Nýreykt hangikjöt, nautakjöt í huff, gull- ach, hakk og fílet, alikálfásteik, svína- sieik, lifur og svið. JCjölverzftinin Búrfetí Skjáldborg við Skúlagötu. Sími 82750. GLÆNÝR OG FEiT- UR ROÐFLETTUR STEINBÍTUR, þorskflök og nýfryst rauðspretta. e" útsölur liennar. Sími 1240. FÖLALDAKJÖT af nýslátruðu í buff, guH- ach og steik. //eijllúiÍL) Grettisgötu 50B. Sími 4467. NÝSLÁTRAÐ dilka- kjÖt, lifur, hjörtu, ný svið og nýtt grænmeti. Sljófalijötiiiéin Nesvegi 33, sími 82653. kjöt, lifur, hjörtu, svið og ailskonar grænmeti. Jfjafti cJfijtíion Hofsvallagötu 16, sími 2373. NÝ ýsa og nýr silung- ur. fjiiluerztun ’JJaffiL Ífa ÍJt/i niionar Hverfisgétu 123. Sími 1456. í helgarmatinn: Nýsiáírað dilkakjöt, lifur, hjörtu svið. ------- Ailskonar grænmeti. Jfjöil) úJin Grundai'stíg 2. Sími 7371. MÁGNÚS THOR1.ACIUS hæstaréttarlögmaður Málilutningsskrífstofa Aðalstræti 9. — Sírai 1875 W í É tliiktthjjöt Hjá okkur er bezt að gera kaupin. Laugavegi 78, sími 1636. KJÚT cellophan- umbúðum. A nstuv'strmii Símar 1258 og 3041. niLKAMJirr svið í matinn, alikálfakjöt, ungkáifakjöt, svínakjöt, hangikjöt, rjúpur. AUt fáanlegt grænmeti. Hjörtu, lifur og svið gulrófiir og hvífckál. Jfjot & Jiiltir Horni Baldursgötu og Þórsgötu. Simi 3828. Harðfiskur er holl og góð fséða. HyggÍn hús- móSir kaupír harm íyrír börn sín og fjöiskyldtL Fiést' í ölltíöfi'' máfvöní-; búðum. Jlaijfisiia fán i.f msamm hbe /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.