Vísir - 21.09.1956, Síða 3
Föstudaginn 21. september 1956.
'7ISIE
8
ð| gar
Sté'rbætt aðstaða við
©g séits græsimetis.
M&séé t?£M í&wtiattamm í&vsijj&Tm
S.WM.
Flestir íslendingar, sem komnir eu á miðjan aldur, sem kallað
er, munu minnast eins eða fleiri samferðamanna, sem áttu við-
kvæðið „ég et ekki gras“ á reiðum höndum, er þeim var boðið
grænmeti að borða. Og það eru raunar sára £á ár, síðan við
fyrst sáum tómata, gúrkur, blómkál og annað grænmeti á
borðum vorum.
i nypin
hreyknir af nýja skálanum
okkar. Hann er byggður sam-
kvæmt fyllstu kröfum tímans.
Grænmtið er viðkvæm vara.
Það er ekki nóg að rækta góða
tómata og gott grænmeti,
geymsla og meðferð getur ráðið
úrslitum um það, hvort ,,mat-
urinn verður góður“ þegar þar
að kemur.
Fyrir rúmurn 20 árum síðan
komu fyrstu garðyrkjubænd-
urnir í raun og veru með af-
urðir sínar til Reykjavíkur, a.
Rætt við Stefán
á Syðri-Reykjum.
Af þessu tileíni hefir blaðið
snúið sér til formanns Sölufé-
Ýmsar nýjungar
á döfinni.
Má vænta fjölbreyttari
grænmetisframleiðslu úr gróð-
urhúsum á næstunni?
„Eg tel hæpið að mikilla breyt
inga sé- að vænta á næstuni í
sjálfri gróðurhúsaræktinni og
alls engin stökkbreyting er fyr-
í þeim efnum að
haldið sé inn í hið mikla must- mínu áliti. Þó má í þessu sam-
eri við Öskjuhlíð. jbandi geta þess, að ýmsar nýj-
„Sölufélag garðyrkjumanna, ungar eru á döfinni annað slag-
sem við skammstöfum S.F.G., ;ið, þótt fæstar þeirra marki
m. k. svo nokkuð bæri á því. lags garðyrkjumanna, Stefáns
Ýmsir Reykvíkingar munu enn garðyrkjubónda á Syðri-Reykj-
minnast þess, að um það leyti um í Biskupstungum og beðið
var stundum á sumrin og haust kann um örstutt viðtal áður en irsjáanleg
in hægt að fá keypt grænmeti
á bak við Iðnó. Þar voru komn-
ir garðyrkjubændur frá Reykj-
um í Mosfellssveit, Fagra-
hvammi í Ölfusi og jafnvel víð-
ar að, höfðu sett upp borð, rað-
að á þau ýmiskonar grænmeti,
jafnvel tómötum og falbuðu
vöru sína. Þetta spurðist brátt
um þæinn, menn kunnu því vel,
að fá nýtt grænmeti „beint úr |
gróðurhúsunum“, sem þá voru
svo til alger nýlunda hér á
landi og fæstir höfðu augum
litið. Og þessir menn voru
einskonar frumherjar og gerðu
góða verzlun.
segir Stefán, „er stofnað í árs-
byrjun 1940. Stofendur voru
14 garðyrkjubændur hér á
RauS aldin
á boðstólum.
Óg varna voru rauð
aldin á boéstólum. Fæstir
könnuðust við þau; sumir kþlb-
uðu þau túmötur, aðrir tómata
og nú fóru nienn að deila um,
hvort borða ætti þessa ávexti
með salti eða pipar; einhverjir
voru að tala um, að sykra þá,
en menn lærðu brátt átið og
hafa síðan komizt að þeim gull-
væga sannleika, að þessi ,,gló-
aldin“ okkar Islendinga hafa
það fram yfir appelsínur, epli
og aðra ,,sæta“ ávexti, að mað-
ur fær aldrei leið á þeim.
Nú, og svo fór þetta íslenzka
grænmeti að koma í verzlan-
irnar. Þórður á torginu og aðr-
ir torgsalar komu fram á sjón-
arsviðið, fleiri og fleiri rækt-
uðu, fleiri og fleiri seldu og'
umfram allt fleiri og fleiri fóru
öð borða þetta holla og Ijúf-
fenga „gras1^ en það var dýrt
drottins orðið, um það bár öll-
um saman. '
Það er vert ,að minnast alls
þessa nú, því nú hefir risið af
grunni suður undir Öskjuhlíð
sannkölluð menningarstofnun í
þessum efnum hér í 'bæ-qg, er
þar átt við hina nýju sölumið-
stöð Sölufé.lags garðvrkju-
manna, ' sem stendur 1 v'ið
Reykjavíkurbraut númer 6.
SkaJ nú farið nokkrum orð-
um um þessa mérku byggingu,
vikið lítillega að þeirn félags-
skap, sem hún er tengd og eink-
um að því hlutverki^ sem sölu-
miðstöðinni er ætlað að inna af
hendf í framtíðinni, 'en það má
í raun og veru segja, að henni
sé ætlað að vernda líf og heilsu
bæjarbúa, með því að halda
lífinu í garðyrkjubændum um
leið, mundi einhver máske
segja.
Stefán Árnason,
formaður S.F.G.
Suðvesturlandi og fyrsti for-
maður þéss var Jón heitinn
Hannesson í Deildartungu.
Áður en félagið var stofnað
má líkja ástandinu hjá garð-
yrkjubændunum við það, sem
var hér sunnanlands áður en
Sláturfélag' Suðurlands var
stofnað. Menn voru aö snapa
þetta út og suður og eyddu
miklum tíma í að afsetja vör-
|Una og hafði þetta allt mikil
óþægindi og rnikinn kostnað íl
för með sér og mætti margt um
það segija. S.F.G. er • þvi fyrst
og ifremts stofnað til þess að
framleiðendur gætu einbeitt
sér að framleiðslu og störfum
héim'a ’fyrir. En’svo má á hinn
bóginn ekki gleynia þyí, til hve
mikilla hagsbóta S.F.G., einkum
nú á síðári áríur.. er oi'ð-iB fyrir
neytendur og þó má segja^ að
sölumiðstöðin við Öskjuhlíð
marki þar algef tímámót.
Við höfum vprið' á sannköll-
uðufn 'hrakhólum síðan félagið
hóf starfsemi sína hér í bæ.
Meðan vörugeynisian var í
k j allar a F erð askr if stof unnar,
gátum við í raun og veru ekki
litið upp á nokkurn rnann, eða
svo finnst okkur a. m. k. nú.
Málningarverksmiðjan Litir
og lökk leigðu okkur næsta
húsnæði. Það var að vissu leyti
sæmilegt, sem það náði, en varð
brátt allt of lítið með aukinni
framleiðslu og sölu á græn-
meti. — Það má því hver sem
vill lá okkur það, þó við séum
tímamót eða fái mikla þýðingu.5
T. d. er í sumar verið að gera
tilraunir með ætisvepparæktun'
í Fagrahvammi. Þá er hafinn
undirbúningur undir að reyna!
nýja káltegund „Aspargeskál",
sem er mjög Ijúffengt og ryður
sér mjög til rúms erlendis,
einkum í Svíþjóð.“
Er ekki gróðurhúsfram-
leiðslan styrkt?
„Nei, hún verður algerlega
að standa á eigin fótum og
keppa á markaði, sem hvað
verðlag snertir er okkur ó-
hagstæður,"
Og' hvað viltu annars segja
í sanibandi við nýja húsið?
,,Ja, ef þetta á að vera eitt-
hvert heillaóskarabb frá „Vísis“
hendi vegna þess að við höfum
náð þessum áfanga, þá þakka
eg að sjálfsögðu fyrir það og
eg verð að segja, að mér er
þakklæti efst í hug. Eg þakka
bæjaryfirvöldunum fyrír að
hafa úthlutað okkur ágætri lóð
og skera hana ekki við neglur
sér. Sýndu þau með því mikinn
skilning á nauðsyn stofnunar-
innar. Þá þakka ég Þóri Bald-
vinssyni og Teiknstofu land-
búnaðarins fyrir að teikna fyr-
ir okkur gott og hentugt hús
og við að sýna okkur mikla
þolinmæði í því starfi. Þá vil
eg síðast en ekki sízt þakka
starfsliðinu okkar í sölufélag-
inu, sem flest hefir istarfað all-
lengi í þjónustu okkar. Það
hugsar jöfnum höndum vel um
hag framleiðenda og neytenda,
en það er að sjálfsög'ðu hagur
fyrirtækis^ að hafa góða vöru
og fullkomna þjónustu
vetna.“
Þorvaldur Þorsteinssou3
forstjóri S.F.G.
sitjum á shlrifstofu Þorvalds
Þorsteinssonar forstjóra S.F.G.
eftir að hafa veitt eftirtekt
tveimur brosmildum skrif-
stofustúlkum á fremri skrif-
stofu og gefið sölumanninum,
Kristjáni Benjamínssyni, horn-
auga á sínu prívati. Hér hangir
mynd af Jóni heitnum í Deild-
artungu, fyrsta formanni fé-
lagsins og hér er loftið þrungið
af öllum þeim vísdómi um sölu
og dreifingu grænmetis í þess-
um bæ, sem vert er að vita.
Fýrsta spurningin snýst um
stærð hússins og fyrirkomulag.
Gólfflötur hússins reynist
vera 1120 m.2 alls á 2 hæðum
og lóðin er- rúm vallardagslátta
eða 3500 m.2. Það er allt hið
vandaðasta og má byggja ofan
á það 3 hæðir, en þegar þörfin
verður brýn fyrir
hvað grænmetinu
hefir mikið vatn
sjávar.
einhversstaðar rauðar rófur^
púrrur og fleira góðgæti. Er
niður kemur þurfa fleiri skiln-
ingarvit að komast að en nef-
ið! Fyrir þann, sem áður var
kunnugur starfsskilyrðum
S.F.G., er hér sannkallaður
undrageimur. Hér er stór og
rúmgóður afgreiðslusalur og
ein hiið hans, sú, sem sýnr út
að afgreiðslusvæðinu er 5 velti-
hurðir, sem opnast með einu
handtaki. Fjórar bifreiðar er,
hægt að afgreiða í einu og bif-
reiðar eru að koma og fara all-
an daginn með gróðurhúsaaf-
urðir austan úr Árnessýslu og
ofan úr Borgarfirði. Svo eru
það bifreiðar sölufélagisns, sem
eru að taka vörur til dreifingar
út um bæinn og flytja vörur
niður á flugvöllinn rétt fyrir
neðan, en þaðan fljúga flugvéi-
ar með það út um allt landið.
Þorvaldur forstjóri segir mér,
að frá sölufélaginu fái að jafn-
aði 200 búðir afgreiðslu dag-
lega, í Reykjavík, Hafnarfirði
og víðsvegar á landinu. Er því
ekki að undra, þótt hér sé allt
á ferð og flugi. Afgreiðslan
virðist vel skipulögð, þó stend-
ur ýmislegt til bóta í þessum
efnum, tjá þeir mér Þorvaldur
og Kristján sölumaður, en það
er í raun og veru önnur saga
og efni í aðra grein á sínum
tíma.
í afgreiðslusalnum miðjum
er einskonar smá gróðurhús eða
glerhús, sem er afdrep af-
greiðslumanna. Líklega veitir
þeim ekki af að skreppa þang-
að inn, eftir að hafa dvalið í
kæligeymslunum, en nú erum
við' einmitt kofnnir að því allra
helgasta.
Kæligeymsla
fullkomnustu
Á neðri
af
gerð.
hæðinni
eru
þær allar sem s£ fjórar kæligeymslur. Við
viðvíkur,
runnið til
hví-
Heimsókn
í Sölumiðstöðina.
Og'þá c-r komið a8,því. að,við.
Tíu manns vinna hjá fyrir'-
tækinu, 4 hér uppi á skrifstof-
unni, 3 bílstjórar, sem aka út
vörunni og 3 afgreiðslumenn |
auk sendils, og nú leggjum við x
leið okkar niður í kjallarann, ,meS1
þótt hér sé í raun og veru ekki
um neinn kjallara að ræða hvað
þeirri h.liðinni við víkur, sem
veit út að afgreiðslusvæðinu. —
Rúmgóður
afgreiðslusalur.
Gengið er niður hringstiga,
eins og maður sér í afgreíðslusal ,
Búnaðarbankans. (Þeir hafa i
líklega einhvrn tíma þurft að
skreppa þang-að ofan eftir pilt-
árnir, áður en húsið var full-
gert). Og nú verður loftið
þrungið grænmetisilm; mitt ,
stóra nef ér næmt fyrir slíku
og eg kenni angan tómata og
gurkna^ . káls, • róína af ýmsu
tagi, og gott er ef-.ekki leynast
komum í fyrstu kæligeymsluna,
sem er þeirra stærst; hún er
140 m.2 að flatarmáli. Þessi
geymsla mun einkum ætluð
tómötum. Það eru fáir kassar
hér inni nú, því lítið hefur safn-
ast fyrir af þeirir vöru í sum-
ar. Mér telst svo til, að hér
með góðu móti geyma
5—10 þúsund kassa af tómöt-
'um. Það, sem einkum vekur at-
hygli hér inni eru kæliturnarn-
ir. Eru þau tæki af svonefndri
I Thórgerð, sérstaklega ætluð
fyirr grænmetisgeymslur og
lafar fullkomin. Er að sjálf-
' sögðu lrægt að hafa algert vald
á hita- og rakastigi og auk þess
er sérstakur útbúnaður til að
„sterilisera“ eða eyða rotnun-
argerlum. Er hér um að ræða
útfjólubláa geisla. Kæligeýmsia
þessi er í alla staði hin prýði-
legasta og svarar fyllstu 'kröf-
um tímans.
Hinum þrem kæligeymslun-
um er svipað fyrir komið, en
Framhald á 9. síðu.
Bygging og bækistöð Sölufélags garðyrkjumanna.