Vísir - 21.09.1956, Side 9

Vísir - 21.09.1956, Side 9
Föstudaginn 21. september 1956. VÍSIR heldur er óumdeilanlega sú um,“ segir fröken Helga Sig- kona, sem húsixeyjur hafa metsa tiltrú fti3L Þ.egar um mat- reiðslu og aiia meðferð' maívæla er, að ræða. Fröken Helga telur að hér sé merkum áfangá náð þar sem hin nýja sölumiðstöð er risin af gruiim og tekin til starfa og hún ræðir málið á breiðum grundv -lli. „Ein höfuð ástæðan fyrir því,“ segir fröken Iielga, „að fólk hefur ekki borðað meira! grænmeti hér á landi er hve stuttan tíma á ári hefur verið hasgt að fá það' nýtt og ferskt. I raun og veru hefur þa'ð ek-ki ' verið nema 2—4 mánuði á ári ’hverju. Nú skilst mér að-þetta hiál sé áð nokkru ley-ti ieyst, með hinni ný-ju sölumiðstöð S.F.G. Það er óraetanlegt fy-rir húsmæðurnar að fá grænmeti fer-skt, þvi. aUar. hyggnar hús- mæður kaupa heldur nýtt ísl. grænmeti en t.d. niðursoðnar báunir eða niðursoðið græn- vara, Tegir” Pállenda gengur þar sem þaðauðveldar okkur ÍLÍl mikið út af því. Og hér eru gul- þjónusíuna við neytendur og rauðrófur og álít eg,: að sölumið^töðin nýja ,sé stórt sppr í ré.tta átt.“ urðardóttir að lokum. — Á næstunni er von matreiðslu- bókar frá hendi fröken Helgu um meðferð og matreiðslu nýs grænmetis og mun þar m.a. verða komið inn á geymslu þess í hráu ástandi. Munu húsmæð- ur ná efa taka þeirri bók vel og 'færa sér vel í nyt þá fræðslu, ;sem hún hefur að geyma. Það er fyllsta ástæða til ad( óska Sölufélagi garðyrkju.-i manna til hamingju með hircj nýju myndarlegu húsakynni ogf þá starfsemi, sem þar er ací- vænta í framtíðinni og hús-< mæðrunum og neytendunumj, ætti að mega óska meira ogj; betra grænmetis. St. Þ. Starfsfóik Sölufélágsins. Framh. af 3. síðu. bætta aðstaða, sepi h.in nýja þær eru minni. í einni geymsl- sölumiðstöð veitir, að geta haft uni er Páll Marteinsson, ráðs- í för með sér hagstæðara vcrð- maður, hér á ncðri hæðinni. Er lag- á. vörun.ni, Öllu,. sem miðar hann.að flokka blómkál og.hér að .vöruvöndun, tökum við me.ð . . er. gnægð káls ,af ýmsu tag-i, góð -þakklæti vej-zlunarmennirnir, rófur, piúrrur, ýmiskonar grænmeti og ánægju legt ar að.sjá, hversu vel er um allt gengið og snyrtilega, epda siuo'.a hin góðu húsakynni að því. Er eg sit með v-indilinn, á einkaskrifstofu Þorvalds for- stjóraj að aflokinni kaffi- ux-soðið er ekki lifandi fæða og engar vítamíntöflur geta kom- íð- í stað, hins nýja grænmetis. Eg á.bví vart betri ósk til handa húsmæðrunum í landinu og fjölskyldunum, en að þær venj- Íst nú á að neyta grænmetis daglega, borði það ekki ein- Bifreiðir koma, bifreiðir fara og vörumim er ckið út um bæ- inn. (Myndirnar tók Studio). Merkum áfanga náð segir íröken Keiga Sigurðardótir, Þá hefir og verið -leitað álits j ungis sem bragðbæti einstaka frökenar Helgu Sigurðardóttur, ^ sinnum, en hagnýti .það svo skólastjóra Húsmæðraskóla ís- vej að heimilisfólkið sakni drykkjiy í vistlegri kaffistofu iands, sem eins og vitað er, hefir þess ef það er ekki daglega á ásamt s-tarfsfólkinu, ræðum við ekki ’ einungis mikla reynslu, borð-inu með kjöt- og fiskrétt- ýmislegt urn ræktun og sölu á' grænmeti. Þorvaldur segir mér m. a. að Sölufélag garðyrkju- manna hafi selt tómata og grænmeti fyrir urn 5 miiijónii- króna á síðasta ári. og hafi 2/3 hlutar selst í fteykjavík. Miðað við heildarsölu, séu tómatarnir stærsti liðurinn, um 45%. Þar iiæst komi gúrkurnar með um 20 %. Ennfrémur að árleg neyzluaukning á grænmeti, þegar miðað ,sé við magn, sé um 12—15%-. Þá liggur beint við aS ;koma inn á yerðlagsmál- in, og nú dregur Þorvaldur upp skýrslu úr skúífu sinjii, sem er gerð um tímabilið 194.8—55 og sýnir að á þessu tímabili hefur smásöluvérð á tómötum hækk- að urn 32%, á sama tímabili mun verðlag á kjöti, mjólkur- afurðum og öðrum landbunað- arafurðum hafa hækkað um! 9.0—100%. og kaup verkamanna ; hækkað um rúm 109%. Með . öðrum orðum mun grænmetið hafa „lækkað“ all-verulega á þessu tímabili og munu hus- mæðúrri'ár sízt harmá það. Frá bæjardyrum kaupmanns. Blaðið hefir súnið sér til Ax.. els Sigurgeirssonar kaupmanns og innt hann eftir áliti kaup- manna á hinni nýju sölumið- stöð. | „Frá mínu sjónarmiði er hér um> algera byltingu að ræða í meðferð og dreifingu grænmet- isíns. Sölumiðstöðin nýja á tví- mælalaust að tryggja okkur og neytendunum betra og fersk- ara grænmeti og ætti hún auk þess að geta stuðlað að því, að lengja þann tíma á ári hverju, sem grænmetið getur verið á borðum neytandans frá því, sem verið hefir. — Rýrnun hlýtur 'að stórminnka í meðferð vör- unnar frá framleiðanda til neyt- enda og þar með ætti þessi sem auglýst var í 64;, 65. og 67. xbl. Lögbirtingablaðsins 1955, á. húseigninni nr. 89 við Laugaveg, hér í bænum, þingl. eign Ólafs-Ólafssonar, fer fram eftir kröfu Gunnars Þor- steinssonar hrl., Búnaðabanka íslands, Jóns Bjarnasonar hdl., og tollstjó.rans í Reykjayík, bæjargjaldkerans í Reykja- vík og Ein’a.rs Ásmundssonar hrl. á eigninni sjálfri miðviku- daginn 26. september 1956, kl. 3 síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík. Hugmyndasam Bæjarráð Reykjavíkur efnir til hugmyndasam- keppni um uppdrætti að íbúðarhúsum, er Reykja- víkurbær hygggst byggja, á skipulögðu svæSi við ElliSavog. Gögn varðandi samkeppnr þessa verða afhent af hr. Sveini Ásgeirssyni í sknfstofu borgarstjóra, Austurstræti 14, gegn 300 kr. skilatryggingu, frá og með laugardegi 22. sept. 1956. Sknfstofa feorgarstjóía, 20. september 1956. T.B.K. T.B.K. ABAll Tafl- og bridgeklúbbsins verður haldinn fimmtudaginn 27. þ.m. í Sjómannaskélanurn: kl. 8,30. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Ævintýr H. C. Andersen ♦ 12- ViS^isvsaiirnir* r ia hmum skrautlega íícnungssal var hún nu fiutt í dimman, saggaíuilan helli. Hún byrjaði á staríi sínu en engin mannvera huggaði hana með vin- gjarnlegu orði. Allt fólkið streymdi ut fyrir borgar- hliðin. ÞaS vildi sjá norn- ina brenna. Luralegur hest- ur dró vagninn, sem hún sat í, kinnar hennar voru náfölar, en fingurnir snéru gi-ænan hönnn. Tíu brynjur iágu við( fætur hennar og þá elleftu var hún að prjóna. Múgur- inn hæddi hana og hróp- aði:: ,,Sjáið nornina, húnj situr með galdra sína.“ Þá komu elléiu hvítir svamr fljúgandi. Þeir settust um- hverfis hana á vagmnn og böðuðu út vængjunum. Nú greip böðullinn hana við hönd sér. Þá kastaði hún í flýti brynjunum yfir svanma og þar stóðu ellefu fagnr pnnsar. „Nú þori ég að tala,“ sagði hún, ,,ég er saklaus.“ „Já, víst er hún saklaus,“ sagði hinn elzti bræðranna, og nú sagði hann frá öllu, sem skeð hafði. Og meðan hann talaði, breiddist út ilmur ems og af milljónum rósa, því að hver viðar- bútur í bálinu hafði skotið rótum og bar greinar. Efst sat blóm eitt mikið, fagurt og hvítt. Konungurinn braut það af og lagði aö brjósti Elísu. ■— Og allai* kirkjuklukkurnar hringdn af sjálfu sér og fuglarni/ komu í stórum hópum. Það var brúðkaups-i skrúðganga til hallarinnar meiri en nokkur konungur hafði áður séð.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.