Vísir


Vísir - 30.11.1956, Qupperneq 1

Vísir - 30.11.1956, Qupperneq 1
12 bis. 12 bls, #é. árg. Föstudaginn 30. nóvember 1956. 272. tbf. Vfi Sl i gær. Manni bjargað úr Reykjavíkurhöfn. Tvö síys urðu hér í bænum í gœrdag, annað við uppskipun í Eeykjavíkm'höfn, hitt var um- í’erðarsiys á Suðurlandsbraut. Samkvæmt skýrslu lögregl- unnar varð haður, sem var að ..vinna' við uppskipun úr skipi er Já við Ægisgarð, íyrir stroffu og ú'estist í henni. En losnaði úr ihenni aftur og féll þá úr nokk- utri hæð niður í lestina. Hann mun hafa meiðzt í baki og var liuttur í sjúkrabifreið í Slysa- varðstofuna. Laust fyrir kl. 8 í gærkvöldi ■varð maður fyrir bíl á Suður- landsbi aut. Hann var fluttur í Slysavarðstofuna, en ekki var kunnugt um meiðsli hans. Bátar slitna upp. í gær var lögréglunni til- kynnt að trillubátar væru að slitna upp við Ægisgarð og byrjaðir að brotna. Lögreglan gerði eigendum bátanna aðvart ög aðstoðaði sjálf við að festa bátana. Fleygði sér í höfnina. í nótt íleygði sjómaður af erlendu skipi, sem statt er í Heykjavíkurhöfn, sér í sjóinn af Ingólfsgarði. Skipverji á varðskipinu Þór, Atli Guð- mundsson, sá atferli mannsins og varpaði sér til sunds þegar í stað. Náði hann manninum, en lögregluþjónar sem komnir voru á vettvang vörpuðu nið- hir línu til Atla og aðstoðuðu hann við að draga manninn upp. Hinn erlendi sjómaður var nokkuð undir áhrifum áfengis en ekki varð honum meint af volkinu. Yfirmenn hans á skip- inu óskuðu eftir því að lög- reglan tæki hann í vörzlu í nótt. Erfiðar flugsamgöngur við Akureyri. Frá fréttaritara Vísis. — Akureyri í morgun. I nótt var ofsahláka á Akur- eyri og í rnorgmi hafði snjó leyst langt upp í hlíðar. Var ra. a. autt orðið upp á Vaðla- heiðarbrún. í nótt var 7 stiga hitii á Ak- ureyri. . Veðrig hefur verið mjög um- hleypingasamt og stormasamt norðanlands í haust. Af þeim ^ökum hafa flugsamgöngur verið stopulli bæði í október og nóvember en mörg undan- farin ár og í nóvember verið flugfært milli Rvíkur og Akureyrar. í gær var ekki hægt að fijúga og fekki heldur búizt við að þaS myndi vera hægt í dag. Jafnan hafa verið miklir flutningar með flugvélunum, einkum að sunnan, þegar flog- ið hefur verið og má segja að hver flugvél hafi komið full- hlaðin farþegum eða vörum hingað norður frá Reykjavík. Aftur á móti hafa verið nokk- uru minni flutningar frá Akur- eyri til Reykjavíkur. VISIR Vám'se riB id Harður árekstur. í gær varð harður árekstur jm.illi tveggja vörubifreiða á Vogunum á Reykjanesbraut. Báðir bílarnir sem voru stöðv- arbílar frá Þrótti stórskemmd- ust, en slys varð ekki á mönn- um. Itemur ekki út á morgun, t Jaugardagmn 1. desember. Stjórn fuSitrúaráðsins endurkjörin. Svo sem frá var skýrt hér í blaðlnu í gær, var aðalfundúr fulltrúaráðs Sjálfstæðisflokks- ins haldinn í Sjálfstæðishúsinu í gærkveldi. í stjórn ráðsins voru endur- j kjörin þau Bjarni Benedikts-1 son, Birgir Kjaran og' Gróa! Pétursdóttir og sem varamenn | voru endurkjörnir Jóhannj Hafstein; Guðmundur Bene-: diktsson og Ragnar Lárusson. Aðrir í stjórn fulltrúaráðsins eru Þorvaldur Garðar Krist- jánsson formaður Varðar, María Maack formaður Hvatar, Stef- án Hannesson, formaður Óðins og Pétur Sæmundsen formaður Heimdallar. Eins og meun rekur minui tiJ, geröi vestan stórviðri 'hér aðf aranótt laugardags, og þá fimm báta út úr höfninni :>g inn að Kirkjusandi. Björg- unaraðgerðir liófust þegar á laugardag, og þegar dimmi: var orðið, var komið íyrir jósamótor, svo að menn þyrftu ekki að vinna í myrkri. En allt í einu slokkn- uðu öll ljós, og þegar athug- að var hverju þetta sætti, kom ,,í ljós“, að Ijósamótorn- um liafði verið stolið! Er hann þó all-tór og erfiður viðfangs. Það er ósennilegt, að þjófurinn liafi komizt á brott með hann óséður, og ættu þeir, sém hafa orðið varir við ferðir manns eða manna með mótor aðfaranótt sunnudags að láta lögregl- Viös'æðBBB* LléíYfls ®s; PiíaeaHS liyrja s tlag. una vita. Utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna hefur hirt yfirlýsingií þess efnis, að Bandaríkin telji það mjög alvarlegt, ef nokkuð verði aðhafst, er skert gæti sjálfstæði og öryggi Bagdad-handa- lagsríkjanna fjögurra, Pakistans, írans, Tyrklands og íraks. Tekið er fram, að þeir báð’i', Eisenhower forseti og Dullers ut- anríkisráðherra, liafi liaft yfirlýsinguna með höndum og fall- ist á hana. • f járnbrautarslysimi mikia i Suður-Incllandi fyrír skemmstu biðu enn fleiri bana en í fyrstu var ætlað, eða samtals 124. Uest- in liljóp af sporinu milli Madras og Tuticorin. Ópel nr. 2,000,000. I sl. viku framleiddu Opel- verksmiðjurnar þýzku — sem eru eign General Motors — 2.000.000. bifreiðina. Verksmiðjurnar eru skammt frá Frankfurt, og eru að kalla nýjar, því að hinar uppruna- legu voru lagðar í rúst í stríð- inu. Bíll nr. 1.000.000. var smíðaður árið 1940. Yfirlýsing bessi er talin mjög mikilvæg og taiin ný aðvörun til þeirra ríkja, sem freistast kynnu til aðgerða, er stefnt gætu heimsfriðinum í voða. j Hún bendir einnig' til ákveðn- ari afstöðu Bandai'íkjanna, varðandi nálæg Austurlönd. Hin óbeina aðvörun nær jafnt til Rússa, sem þeirra þjóða, J sem hafa haft í hótunum við írak, en það er ófriðarblika yfir landamærurn írak, sem undangengin dægur hefur vald- ið eig'i minni áhyggjum en af- leiðingar atburðanna í Egypta- landi. Bandaríkin hafa með yf- irlýsingunni gert tilraun til að bægja frá hinni nýju hættu og vara -menn við aíleiðingum of- beldisflans. og kynnt sér allt, veg'na ásak- ana Sýrlands, og komist að raun um, að þær heföu ekki við neitt að styðjast. Bretar og Frakkar hafa fyr- ir sitt leyti neitað sannleiks- gildi samskonar ásakana, sem Sýrlendingar báru fram á hendur þeim. Talsmaður ísraels á vett- vangi Sameinuðu þjóðanna lýsti yfir því í gær, að það hefði ekki við neitt að styðiast, sem sýrlenzka stjórnin hefði sakað ísrael um, b. e. að draga saman lið við landamærin í ógnunar skyni við Sýrland.. Benti tals- maðurinn á, að fyrir viku hefðu eftirlitsmenn Sameinuðu þjóð- anna verið á landamærunum, Kanadameim verða í liði Sþj. í ræðu, sem Selwyn Lloyd flutti í neði'I málstofunni í gær, sagði hann að vaxandi skiln- ingur væri á því, að aðgerðir Breta og Frakka hefðu verið réttmætar, og taldi hann öllu betur horfa en áður um að sam- starf tækist af nýju við Banda- ríkin um það mál, sem ágr.ein- ingur væri um. — Hann skýrði þingheimi frá því, að innan hálfs mánaðar mundi lið Sþj. í Egyptalandi komið upp í 4400, og yrði þaf með 700 manna kanadiskur herflokkur, og mátti. heyra á ráðherranum, að Bret- um mundi líka það einkar vel, að vita af liði þarna frá sam- veldislandi, (Nasser lýsti ýfir því við Hammarskjöld fyrir nokkru, að hann gæti ekki fall- ist á, að Kanadamenn yrðu í eftirlitsliðinu. Eftir þesu hefur hann. orðið að slaka til, eða Kanadamenn verða með hvað sem hann segir). Pineau í Lundúnunl. Selwyn Lloyd lýsti yfir því, að Pinau kæmi til Lundúna í dag og myndu þeir ræða burt- flutning brezku og frönsku hersveitanna, en engin ákvörð- un hefur enn verið tekinn um burtflutning þeirra. Allt hnigur þó að því, að ákveðinnar yfir- lýsingar um. þetta sé að vænta, og lofaði Selwyn Lloyd þing- heimi því, að gera málstofunni ítarlega grein fyfir viðræðun- um á mánudag n. k. Flugvélaskip úi' brezka flotanum eru enn á austurhluía Miðjarðarhafs enginn hvað fyrir kánn að kóma. Olían. Talsmaður Bandaríkjastjórn,- ar hefur sagý að hún sé reiðu- búin að hrinda í stað áætlun um aðstoð vegna olíuskortsins, undir eins og fram sé komin yfirlýsing um það hvenær Bret- ar og Frakkar flytji burt her- sveitir sínar frá Egyptalandb jj

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.