Vísir - 30.11.1956, Blaðsíða 7
VtSIR
Föstudaginn 30. nóvember 1956.
7
Ðýrkeypt reynsla af vöruskipta-
verzlun við kommúnista.
Hrísgrjónin eru Burmabúmn
■ekki síöur mikilvæg en fiskurinn
Islendingiún. Þau eru þeirra
aðalúti'lutning'svara. Fyrir bann
fá þau næstum aiian þann gjaid-
eyri, sem iandið þarfnast tsl inn-
fluttra nauðsynja. Og nú érn
engar hrísgrjónabirgðir fyrir
iientli í iandinu og' efnahagslegt
öngþveiti ríkir.
1 fljótu bragði kann að virð-
ast, sem þetta stangist óþægi-
lega á. Ætla mætti, að þar sem
toirgðirnar eru ekki lengur fyrir
Irendi, hafi útflutningur og sala
gengið vel, og gjaldeyrir fengist
til alls nauðsynlegs innflutnings.
Birgðirnar — og það miklar
toirgðir — voru seldar að vísu,
en til kommúnistaríkjanna á
vöruskipta grundvelli, og þau
viðskipti hafa reynst afar óhag-
stæð. Nú verður að vísa frá
kaupendum, sem bjóða góðan
gjaldeyri fyrir hrísgrjónin, en
ekkert er til, ekki einu sinni til
að standa við gerða samninga.
Þegar samið var við kommún-
istríkin óítuðust menn í Burma,
að ekki vrði unnt að losna við
birgðir, sem safnast höfðu fyrir,
og freistuðust til áðurgreindra
samninga, en viöskiptafullt.rúa
Burma skorti alla reynslu, og
mótaðilinn notaði sér það, og
þess vegna varð endirinn sá, að
Burma hefir ekki meira af hrís-
grjónum til útflutnings, en kyn-
stur af vörum, sem hvorki er
liægt að nota eða losna við.
Það var m.a. samið um, að
selja til Ráðstjórnarríkjanna
■400.000 .smálestir af hrísgrjónum
árlega i 10 ár, en önnur komm-
únistariki sömdu um að taka
við 200.000 smálestum fyrsta
árið. Jafr.vel áður en um þetta
var samið héldu hrísgrjónakaup-
menn í Rangoon því íram, að ef
torísgrjónin væru lækkuð iítils
toáttar í verði, væri hægt að
selja þau öðrum þjóðum fyrir
gjaldeyri, sem mikil þörf var
:fyrir, og kaupa fyrir hann vörur
Jólatónleikar
/
i
Dómkirkjunni.
Jólatónléikarnir, sem farið
er að halda ár hvert í Dóm-
Idrkjunni. eru mörgum orðið
mikið tilhlÖkkunafefni og er
farið að Iíta á jólatóhieikana
sem fastan þátt að inngangi
jólahátíðarinnar.
Það er kirkjunefnd kvenna
| eftir þörfum og frjálsu vali, en
| því var ekki sinnt.
| Viðskiptasendinexndin gleypti
það, er Rússar buðu að gréiða
| $ 100.80 á smálest, en þeir hækk-
| uðu svo verðið á þeim afurðum,
sem Burma fékk, svo að raun-
verulega fengu Burmabúar 10 —•
30% minna fyrir hrísgrjónin en
þeir höfðu áður fengið, Við- s
skiptasendinefndin. sem farið
hafði til Indlands til samninga
gerði nú Indlandi tilboð um hfís- i
grjón fyrir $ 95.20 smálestina \
fyrir það, sem það keypti á !
þessu ári, skyldi verðið og lækka j
niður í $ 89.60 á næstu tveimur '!
árum, en jafnvel þetta verð var i
raunverulega hagstæðara en
það, sem þeir fengu hjá komm- jj
únistum. Viðskiptasendinefnd- i
inni til undrunar vildi Indland \
semja um kaup á 2 millj. smál. j
á næstu 5 árum. En nú kom í jj
ljós, við nánari athugun, að j
birgðir voru minni í landinu en
búist hafði verið við, en nokk-
i
ur hluti uppskerunnar hafði ,
skemmst í rigningum. Viðskipta- |
þjóðum, sem komu með peninga j
í höndunum, vrarð að vísa frá, !
og sumar, eins og Pakistanir, j
1 urðu að leita til kínverskra ■
t kommúnista og kaupa hrísgrjón !
af þeim, en hungursneyð af
völdum uppskerubrests var í
landinu.
En hrísgrjónin, sem Pakistan '
fær frá hinu kommúnistiska !
Kína, eru annaðhvort frá Burma
(sem Kína hafði fengið í vöru-
skiptum frá Rússum), eða af
kinverskum birgðum, sem fyrir
hendi eru, vegna innflutnings
Burma hrísgrjóna frá Rússlandi.
Og þannig fá kínverskir komm-
únistar peninga út í hönd fyrir
| hrísgrjónin, sem Burma seldi
Rússum fyrir vörum, sem þeir
geta hvorki notað eða losnað
við.
Og nú vita Burmabúar, að
fyrir hverja einustu smálest
sem á næsta áratug fer til
Rússa hefðu þeir fengið
greiðslu út í hönd. ef þeir
seldu hrísgrjónabirgðir sín-
ar annað.
Embætttsmaður í Rangoon
sagði um þetta, að frekari i
viðskipti á vöruskiptagrund- i
velli yrðu ekki gerð við (
j kommúnistaríkin, og, rnundi j j
þjöðln þakka sínúm sæla, eí j
j þessi viðskipti yrðí; áfturköH- j
uð. En til þess eru vist ekki j
'm'klar líkur. ! )
JágésSavar komnir til |
iDómkirkjunnar, gengst. fvr |
fir. þessum, tónieikum og áttj
rfrumkvæöið, að þvl að þessí
.ifagri menningársiður var upp
’tekinn hér í Réykjavík.
i Jólatónleikarnir fara fram,
<eins og að venju, á fyrsta sunnu
idegi í jólaíöstu (á sunnudáginn
kemur) og heíjast kl. 20.30.
JSfnisskráiri er þessi: Dr. Páll ís- 1
ólfssón leikur á orgel vérk eftir
Bach og Reger, frú Þuríð'ur Páls
'dóttir syngur einsöng með
■Dómkirkjukórnum.. Nokkurn
Ixluta efnisskrárinnar armast
ikór og hljómsveit barna. .'
Júgoslavneska lið.ð, 700 hienn,
er komið til Port Said.
Er það fyréta lið!ð, sem kom
sjóleiðis, og hið fyrsta sem fór
um herstöð bandamanna, er það
kom til landsins t;l að gegna
störfura í eftirlitsliði Sþ.
Lið þetta hefur brynvarða
hervagn.a og meiri vopnabúnao
annan en aðrir herfiokkar, sem
komnir eru.
Hammarskjöld hefur lýst yfir,
.að í efthíStsliði. Sþ. verði 6000
I
i
i
i
KVENLEG FEGTJRÐ |
Bókin fjallar um fegrun, snyrtingu og líkamsrækt kvenna, óæskilega fitu- 4
myndun og hvernig á að megra sig, vandamál konunnar á breytiiígaárúnum, i
lækning á hörundsgöllum, hárið, fæturna, hendurnar, ilmvötn, skartgripi og J
margt fleira. Hér má finna töflur um þyngd og' mál og hitaeiningaþcrf kvenna.
Til skýringar efninu eru um 300 teikningar og litmyndir. Ennfremur eru mynd-
ir af fegurðardrottningum íslands. Ritstjórn bókarinnar hefur annazt frú Ásta j
Johnsen fegrunarsérfræðingur. |
ÍSLENZKIR PENNAR sýnisbók íslenzkra smásagna á 20, öld. f
Bókin gefur skýra mynd af íslenzkri smásagnagerð á 20. öld. Sögurnar eru 25 j
að tölu, eftir jafnmarga rithöfunda, — allt frá Einari H. Kvaran, Jóni Trausta )
og Guðmundi Friðjónssyni til hinna yngri höfunda: Indriða G. Þorsteinssonar, s
Ástu Sigurðardóttur, Thór Vilhjálmss-n rg Jóhannesar Helga. |
HílkAt J'.l.S! '1 ,1)1 '<<• :
* *<»
II. C. ANDERSEN: ÆVINTÝRI
í fyrrahaust gaf Setberg út tvær myndskreyttar ævintýrabækur eftir H. C.
Andersen, í tilefni 150 ára afmælis skáldsim. Nú lýkur þessari myndskreyttu
afmælisútgáfu með tveiiruu- nýjum bókum: ..Nýju fötin keisarans". „Hans
klaufi“ — og ,.Pápi veit, hvað hann syngur”, ..Prinsessan á bauninni", „f*að
er alveg áreiðanlegt“.
SETBERD
Vilhj. S. Vilhjálmsson: VIÐ SEM BYGGÐUM ÞESSA BORG.
Þetta eru endurminningar níu Reykvíkinga: Séra Bjarni Jónsson, Eiríkur
Hjartarson, raffræðingur, Þórarinn Jónsson á Melnum, Steinúnn Þórarinsdóttir,
Pétur Pétursson verkamaður, Jónas Eyvindsson símaverkstjóri, Jón Bjarna-
son trésmiður, Runólfur Stefánsson í Holti og Pétur Björnsson skipstjóri.
Sigrid Undset: KRISTÍN LAFRANZDÓTTIR, — HÚSFRÚIN
Hér liggur fyrir 2. bindi þessa stórbrotna skáldverks í þýðingu Helga Iijörvar
og Arnheiðar Sigurðardóttur. „Kristín Lafranzdóttir" sameinar það tvennt, að
vera eitt af öndvegisritum heimsbókmenntanna, en jafnframt stórbrotin, spenn-
andi ástarr og ættarsaga.
rnerih.