Vísir - 30.11.1956, Síða 9

Vísir - 30.11.1956, Síða 9
Fösiúáagirm. 30. rióvember 195S. vfsm m kúinahríð m skrlðdrekum ©§ fallfayssutii -<2 esa Eftirfarandi g'rein, fcýdd úr erlendu Maði, birtist 29. f.m,, eða áður en svikráð Rússa og Moskvúkomniúnista í Ung- verjalandi konrn 1 Ijós, með handtcku imgverskra sanm- Ingamanná og myndun sijórnar Kadars, og er hér birt, iiví að hún er vissulega verð umhugs- imar, ekki síðnr nú en þegar iu'm var birt. Látum í Ijós aðdáun okkar á Iþeim, sem hugrakkastir éru hugrakkra manna. Á körlum, konum og börnum Ungverja- lands, sem sótt hafa fram vopn- uð hugrékki einu, gegn skrið- drekum Rús.sa og vélbyssum öryggislögreglunnar. Ættingjar þeirra og vinir hafa verið skotnir til bana tug- um og hundruðum saman. Lík fallinna manna liggja í kös' á götum Budapest og annara borga. En án þess að láta bil- bug á sér finna hafa menn lagt út í baráttuna, vitandi hversu ójafn var leikurinn. Virðing alls heimsins. Mag'yarar hafa á liðnurii öld- um getið sér orð fyrir hug- rekki, æ ofan í æ, en aldrei hefur stafað meiri Ijómi af hugrekki þeirra en á þessum dögum morða og annara hryðjuverka í þeirra eigin landi. Allur heimurinn vottar þeim virðingu. Þeir hafa sannað enn einu sinni það, sem margsinnis héf- rtr sannazt í sögunni, að þegar mannlegar þjáningar eru mest- ar, nær göigi hugans hámarki, — að aldrei logar kyndill frelsisins skærara en þá, — að þar er eldur, sem aldrei slokkn- ’ um framgengt, sem leiði til enn ! aukins og síðar fulls frelsis. Forsætisráðherrann, Nagy, ..segir a'ð Rauði herínn. verði kvaddur burt úr landinu, ör- j yrggislögregian leyst upp og | ráiiðá stjar.nan fjarlægð úr þjóðfánanum ungverska. Engínn veit, hvort hæg't er að treysía á. þéssar tilslakanir, eða treýsta því, að Nagy fái þeim framgengt. Það er ekki víst, að hans veldisdagar end- ist til þess. Því má ekki gleyma, að það var hann, sem kallaði á Rauð'a herinn til þess að skjóta á Ungverja. En kraftaverk má það kall- ast, ef slíkur árangur næst í uppreist, sem sög'ð var kæfð fyrir fjórum dögum. En hvað sem gerist verður ekkert nokkurn tíma framar eins og það áður var. Umheim- urinn hefur horft gegnum.járn- tjáldið og menn hafa fyllst hryllingi. • Svona er hún þá, hin frið- samlega sambúð, sem boðuð hefur verið. Svona er lífið i al- þýðulýðveldunum. Þetta er það, sem Krúsév átti við, er hann ávarpaði Burmabúa: „Vér vilj - um búa með yður sem bræður og vér förum ekki fram á neitt nema bróðurkærleika.“ Ekki Kósakkasverð. Orð, orð, innantóm, hræsni og yfirdrepsskapur. Rússneska kommúnistastjórnin er ekkert annað en afturgenginn „zar- ismi“. — Ungverska þjóðin, I sem 1343 fékk að kenna á járn- bryddum hælum Kósakkanna, . hefur -aftur fengið að reyna bróðurkærleikann en þó voru ekki leiftrandi Kósakkasverð á lofti. Teflt var fram skrið- drekum og brynvörðum bif- réiðum og sprengjum varpað. Þetta fcr hin rússneska heims- veldisstefna, sem hefur haít þær afleiðingar i fylgiríkjun- um, að örbirgðin hefur haldið innreið sína á heimili alls al- mennirigs í löndunúm. Einkan- lega hefur Pólland orðið hart úti, því að þar var. graáðgin og rárishneigðin svo takmarkalaus, að ékki eru nein nútínia .dæmi til, En nú hafa Pólverjai’ drepið við fæti, ög þáö hafa líka hinir hugdjörfu Ungverjar gert. Hér hefur vérið hafist handa, — en engin getur sagt fyrir hvað framtíðin ber í skauti sínu, én svo vitnað sé í Latimer — þfcir hafa með guðs hjálp kveikt þann kyndil, sem aldrei verðui' slökkt á. um heimild til handa síjórn Blaðamannafélags íslands til að ákveða vinnustöðvun félagsmanna fer fram hjá formanni félagsins í dag, föstudag og á morgun, laugardag, kl. 10—22 báða dagana. SÉjórnin. austur um land til Bakka- fjarðar hinn 4. des. n.k. Tekið á móti flutningi til Hörna- fjarðar, Djúpavogs, Breiðdals- víkur, Stöðvarfjaröar, Borgar- fjarðar, Vopnafjarðar pg Bakkafjarðar í dag og árdegis á morgun. Farseðlar seldir á mánudaginn. ii tf tií Vestmannaeyja í kvöld. Vörumóttaka daglegá. il vina og kimningja •irlendis og erlendis, Eins' og áður er Báðstofa Fe rða s kr i f s t of u n n a r' birg af Úóðlegum munum. Komið ‘imanlega, senn líður að iólum. Sjáiun um sendingar il allra landa. Yðar er að ’ /elja. FvriitMshriisinÍta rúkisins laðstofan við Arnarhólstún er tímaúrið á Olympíoleikunum vegna öroggs gangs. OMEGA fást kjá úwssniS Lækjartorgi. — Sími 80081. ar. — í heilan áratug var sömu sögu að segja í Ungverjalandi og öðrum leppríkjum Rússa í Austur-Evrópu: Þótt roenn ættu að heita frjálsir voru þeir í rauninni bundnir þrældóms hlekkjum, því að márk rúss- neskra kommúnista' vár að kúga til undirgefni sáiir frjálsrá manna. Lygár voru á borð bcrnar, I>að var séð um, að menn fengju ekki fregnir af því, sem var að gerast í umheiminum. Öllu var snúið við,,eftir því sem henta þótti, í blékkingar skýrii, og sagan fölsiið. iMein bjúggu við ógnir lögregluríkis, í skugga hersins rauða. Það var sjálfsmorð .... En. það slokknaði aldrei á kyndli frelsisins. Fjölmennur hlýtur hann að hafa verið, hóp- urinn, sem með leynd var í andstöðu við hina kommúnist- isku kúgara. Það var heimskulegt. Það var vonláust. Það vár sjálfs- morð.... Og þó.... ef til vill greiðir það- götuna. að markinu, sem ógerlegt virtist að ná. Að annað fýlgiríki fái frelsiskröf- Ævintýr H. C. Andersen ♦ 8 SnædrottnngÍR Pau óku um dimma skóginn, en vagninn Ijóm- aði svo það glampaði í augu ræmngjanna. Hann er úr gulli, hrópuðu ræn- ingjarnir og hlupu úr fylgsni sínu, börðu öku- manninn og þjónana til clauSa og drógu GerSu niÖ- ur úr vagmnum. Hún er feit og hún er falleg, hróp- aði ræningjakerlingin, já, Kún hlýtur ao bragðast vel. Og svo dró hún langan gijáfægoan hníí úr slíðrum. j Ö! hrópaði kerlingin allt í einu, en þá var það dótt- ir hennar, sem hafði kiipið ^hana í eyrað. Hún á að leika sér við mig, sagði ræmngja stelpan. Þeir skulu ekki fá að drepa þig, sagði hún. Þú skalt sofa hjá mér í nótt, Og íiæii- ingjastelpan hlódg fór með Gerðu að rúminu sínu, en Gerða gat ekki sofnað. Dúfurnar fyrir utan glugg- ann sögðu, urr, urr, við höfum séð hann Kay litla, hann var í sleðanum með Snædrottmngunm. Hvað eruð þið að segja þarna uppi, kallaði Gerða og hvert fór Snædrottningin? Hún fór nú reyndar til Lapplands, sögðu dúfurn- ar. Og um morgunin sagði ræningjastelpan Gerðu hvað dúfurnar höfðu sagt, og litla ræningjastelpan spurði hreindýrið sitt: Veiztu hvar Lappland eiO Hver ætti svo sem að vita það betur en ég, sagði hreindýrið. Taktu nú eftir, ég skal leysa af þér bandið svo þú getir hlaupið til Lapplands með þessa litlu stúlku og farið með bana t il Snædrot thingarinnar, þar sem leikbróðir hennar éi. Svo skar hún á bandið og sagði: Hlauptu nú, en gættu vel að litlu stúlk- unni. ,:;É23

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.