Vísir - 30.11.1956, Blaðsíða 11

Vísir - 30.11.1956, Blaðsíða 11
,5'ösíudaginn 30. nóvember 19;56. , r*»YfelK TV mUm tt ,JF>4 Aijþijpgi: upphaf vél- væðingar landbúnaðarins. í á lís|ip nýsköpuaafsiiórnarlmiar. .4 funduni efri .deildar. hef- úr únílánlarha tvd 'dága verfð rætt íön ímmvarp rikis'stjórn- árinnar um Etéiinðd til skipa- ifcaúpá, iá.ntökú óg sérsfakrá rá^stáfaná í úíg.maliuh til þess að síuðia að. jafhvægi. í byggð landsíhs. ' Við umræðurnar hefur, for- sætisráðherra, Hermann Jónas- söö, einkum leitast vlp að færá sonh’úr á tvö atriði: í fýrsta lá'gi að þeim 32 togurum', seai kéyptir voru til laiídsins fyrír! forgöngu nýsköpuriarstjóriiar- j ■In’riar,. hafi venð úthjftthðj inj’ r.okkurs tillffs til Stáða úti á' .íandi. Og í öðru lagi að í tið 'ífeiftú'- stjóriiár háfi landbúriáð- úririn verið vanræktur. Áf þessu tilefni hafa þeir jóhann Þ. Jósefsson og Sigurð- úr Bjarnásön rifjáð nökkuð upp þróun nýsköpunaráranna, og riáfa með því örlög stáðhas’firiga ráðherrans orðið þau, sem efni stóðu til: Vélvæðing íandbúnaðarins. Á þingfundinum í gær upp- ’íýsti Jóh. Þ. Jósefsson, að íyrstu fundir nýbyggingaráðs, sem gtjórnin fpl að skipuleggja nýsköpunina, liefðú éinmitt áð miklu leyti snúizt um málefni landbúnaðarins,. Uhnið heíði verið .að 'því að afla landbún- aðarvéla, sem á því skeiði hefði verið mjög erfitt að fá í út- löndum, en þó tekizt éftir margþættar aðgerðir. ■ Á þessum árum hefði' vél- yæðing landbúnaðarins. hafizt, Ííýbygg.ráð hefði beitt sér fyr- ir því að útbreiða meðal bænda þekkingu á súgþurrkun. sem síðan hefði rutt sér til rúms, — uílariðja í landinu hefði verið í efl’d með, stuðningi til kaupa ái hýjúm vélum, — innflutningur jéppabifreiða vérið hafinn til' ómetánlegs gagns fyrir sveit- ifriár. Abu r ðarverksmióju- málið. Þá hefði ennfremur Áburð- arverksmiðjumálíð verið föst- um tökum og í ,stað þess að býggja litla og tiltölu- lé'ga dýra verksmíðju, serir helzt hafði verið áformað, hefði mál- ið vprið ráririsakáð til' hlítar nieð þeiiTÍ íáfsælu lausn, sem e-kki hefði sízt komið landbún- áðin’úrii í 'hag. Taidi Jöídann mál þéssi ekki berida til þess,-að ÍánSbúnaðinurri heíði verið gléymt, eíris og' forsætisráð- herra vildi ’ialcia frám. Gat hánri auk fráfriángf eindra áð- gerðá' ýmí'ssa íagásetninga írá þessu . tíriiabili, sem lagt Ixafa grundvöiíittn. að bse'ttum' ;hag fcænJa. ■" . . ■. \ . Að því er snertir dreifiijígú' nýsköpunartogaranna sagði ræðumaður að þriðj ungúr þeirra hefði farið til staða utan! Rvíkur og Iiáfnarfjarðar, og hefði ekki verið tiltækilegt, vegná ýmissa ástæðna að beina1 út á land fleiri skipum á þeim’ tíma. Á stÖðurix eins og t.d.j Ólafsfirði, Sáuðárkróki og t Eskififði liefð'i ékki verið fyrir! hérid sú áSstáð'a til hagriýtingár áflans, áeiri nú væri. , Hún hefði fyrst skapazt fyrir þann áhuga á byggingu frysti- húsa' og fiskverkunarstöðva, • 'sefn' nýsköpunáfstjórni'n hefði hrundið af stað með stuðningi' sínum við slíkár framkvæmd-; ir. — Hefðu þannig staoir úti um iand verið látnir njóta tog-j arar.r.a eftir því sem tök voru, á, og úthlutun þeirra því eðli- leg og ekki ámælisverð. Sigurður Bjarnason leiddi eirinig frarri ým’is rök gégn' máli Hermari'ris og kvað það hiria. níestu blékkingu við ís-1 lenzka þjóð, að halda því frám.t að nýsk^tjórnin hafi ekki unn-' ið að bættum hag landsins. Þáj vísaði hann algjörlega á bug; þeirri staðhæfingu forsætis-j ráðh. að méð frmnv. stjórnar-j innar væri um stefnubreytingu( að ræða í stuðningi við atvinnu lífið úti á landi, Að umræðu lokínni var frumv. visað til fjárhagsnefnd- ar með samhljóða atkvæðum. í Verá frá kr. Eimr-g þýzkir rykfrakkar mjög fallegir Eiitarsson £ Co Laugavegi 31. Sími 281 6. ...: > ' ' ’• : - '• ' ’ ■■% Fjórða bÍEtdi Isienzkra {>)<&$agna og ævinfýra komið út. Sögurnar hafa ekki áður birzt á preníi. Fjórða bindi af íslenzkum þjóðsög'um og 'Sevintýrum úr safni Jóh's Ámasonár er komið (út. I þéssu bindi eru sögur, sem ekki hafa verið prentaðar áður og er þó enn meira til, því von er á emu l>indi enn af sögn- um sem ekki hafa áður verið gefnar út. 5. bindið kémiu- ; væntánlega út á hæsta á'ri. : Er það bókaútgáfan Þjóðsaga sem gefur út þjöðsögur og ævintýri. í hirini upphaflégu útgáfu Jóns Árnásonár er ekiri n'ema lítill hlutí þeii’ra sagriá, sém hortúm' bárUst liváðanséva að áf laridiau. Sum háridritin bárust Jóni ékki nógu snémma til Þ'ess að þau væru tekin méð í ú.tgáfuna og öðrum hefúr hann sléppt, 'eri’ öll liandritin, 30 , bindi alls, éru ’geýmd í Uands- bókasafninu. Það ér . ætlun Þjóðsögu . áð gefa ut áliar þjóðs'ögu’rriar sem eru í handritasafni Jóns Arna- Chúrchill* B2ja ára í dag. Sir Winston . Churchill er 8?ja ára í dag. Honum hafa borizt heilla- óskáskeyti hvaðariæva að úr heiminum. sonar og árangurinn verður 5 bindi, samtals 3500 blaðsíður, og má af því ráða að ekki nema lítill hluti þcssára sagria hefir ' áður birzt á preríti. Þeir Bjarni Vilhjálmsson og Áxrii Böðvarsson hafa séð um útgáfuna, og hafa þeir aðallega farið eftir handritunum, en í fyýst'u útgáfunni var víða vikið frá handriti. Eridurútgáfa á Þjóðsögum Jóns Árnasonár hófst 1954 irieð F uliveldisfagnaöur HeimdaÍIar. Heimdallur F. U. S. í Rvik efnir til fullveldisfagnaðar í Sjálfstæðishúsinu annað kvöld 1. des kl. 20,30 eins og venja er til. Þar *flytur frú Ragnhildur Helgadóttir, alþm., ávarp. — Síoan verður einleikur á. píanó. Félagar úr Þjóðdansafélagi Reykjavíkur sýna þjóðdansa. Þá syngur Þuríður Pálsdóttír og Magnús Jónsson tvísöng og Hjálmar Gíslason syngur gamanvísur, og hermir eftir. Loks verður stigin dans til kl. 2 eftir miðnætti. jútgáfu tveggja fyrstu M'nd- janna. í fyrra kom svo út 3. bindið og voru í því söguiýsem j ekki voru í fyrstu útgáfu af 'þjöðsögunum. É I í fjói'ða bindinu, þessu sem nú. jer komið út, er efninu skípt í. jflokka er nefnast: Náttúrúsög- ur, helgisögur^ viðbui'ðasögúr og útilegumannasögur og stjíipu- sögur. Mjög skemmtileg eru rit- handasýnishorn þau, sem prýða. útgáfuna. Eins og flestum mun. kunnugt eru handrit þau, sem Jóni Árnasyni bárust, hvaða- næva af landinu, Þau eru rit- uð af leikum sem lærðum. Yngsi skrásetjarinn er 11 ára gamall, Páll í Árkvörn í Fljóts- hlíð, er skrifa'ði sögur eftir gam- alli konu þar á bænum. Gunnar Einarsson prent- smiðjustjóri, Hafsteinn Guð- mundsson, prentsmiðjustjóri og' Bjarni Vilhjálmson magister skýrðu blaðamönnum frá út- gáfunni í fyrradag. Fjölbreytt stúdentabkð. Stúdentablaðið 1. desember 1956 er Icomið út. Er það fjöJ- breytt að efni og hið vandað- | asta að öllum frágangi. j Blaðið hefst á greininni 1- ’desember eftir formann stúd- entaráðs, Bjarna Beintéins- sonar, s'tuS. jur. Þá er greiri, eftir Pétur Benediktsson banka stjóra er hann nefnir: Það er svo bágt að standa í stað. Ræðir barikastjórinn þar um ísiand og heimsmálin fyn* og nú í 'stríði og friði. Þá er grein eftir Braga Sigurjónsson ritstjóra; Með friðinn að meginmarki og fjallar um hlutverk íslands 5. samfélagi þjóðanna. Gísli Hall- dórsson verkfræðingur ritar greinina Áttavilltar friðardúf- ur, um framtíðarhlutverk fs- lendinga og friðinn. Sigurður Helgason, stud. jur., formaður vöku, ræðir markmið Vöku í greininni Verum á verði. Fjöl- margar aðrar greinar eru í. blaðinu. Eitír Kelyin lindemaim Kristján Eldjárn segtr í grein om Kelvin Lmdemann: ,,í friðsæíu skógarhúsi á Norður-Sjálandi býr Kelvin Linde- mann,. rithöfundurihn 'umdeildi, sem r.ýlega setti allt' á anriari jendan í' Darimörku,' þegar 'sagá hans, Én a'ften í Kolera-árét, ’fóróað birtas’t undir dulnefni i Berliriské Áftenavis, ogjlærðir; og léákir reyridu, s'nilld síha á, þýí viðfangséfÍH að afhjúpa höiy: undinn. Öllum bar saman ufn, að þarna vaeri snillingur áð ver'ki, og getgáturnár srieiddu síður en svo hjá þékktustu rítiiöfund- um Dána, e-n að lokurn bárust bó böndin að .Kelvin Lindemanri og hann kom fram úr felustað sínum, frægari o'g úmdeíldári eri áður. Það er þessi saga hans, sem nu kému-r -'út hjá ísafoldar- prentsmiðju undir nafninu Rauðu regnhlífarriar, fen það nafn hefur hún hlotið á ýmsum þeim tungum, sem hún hefur þegar verið þýdd á“. ♦ ir.ar.; Lc túzyvt&n 13ö ýe spumiælön cr s.xyrta í uli v eídLuagsins. Fæsí í Reykjavík: Klæðaverzlun And- résar Andréssonar. ; Vk'rzi. Herra Tízknn Hafnarfirði: Verzlunin Edda. ísafirði: Verzlunin Selfossi: Verzlunin & Co. Stjörnu-skyrtan er hagfeld í þvotti, aUtaf sem ný og engin straiihing. STJÖRNU-SKYRTU- USfBÖÐip Síraár 2115 ©g 4Í|5. ísól. Sölvason

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.