Vísir - 03.01.1957, Side 4

Vísir - 03.01.1957, Side 4
visre Fimmtudaginn 3- janúar 1957 WlSXB. DAGBLAÐ I Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur: Ingólfsstræti 3. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sínii 1660 (fimm línur) Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. Kattarþvottur kommiínista. i ♦ f>að hefur verið næsta fróðlegt að heyra eða lesa ávörp þau, sem ýmsir pólitískir for- ingjar hafa beint til þjóð- arinnar nú um áramótin. Þeir atburðir hafa gerzt síðustu vikurnar, að enginn vafi var á þvi, að mikilla skýringa mundi verða þörf, margvíslegra afsakana vegna þeirra „efnda“ á l gullnum loforðum, sem gef- j in voru á síðasta ári, í sam- bandi við fyrirhugaðar kosningar, síðan í sambandi \ við stjórnarmyndun rauðu og rauðflekkóttu flokkanna. T Einkum mátti gera ráð fyrir, I að kommúnistar mundu ] þurfa mikla prentsvertu og T pappir til þess að gera hreint fyrir sínum dyrum, 1 enda er tveim höfuðpaurum ] teflt fram í Þjóðviljanum á * sunnudaginn, til þess að gefa viðeigandi skýringar á því, hvers vegna öll loforð ' hins rauða liðs hafa verið ' svikin. Þjóðviljinn hefur hvað eftir annað sagt, að „hernám“ íslands væri hættulegt á friðartímum, en þó hálfu hættulegra á ófriðartimum, | því að það gæti kallað tor- j tímingu yfir þjóðina. Sam- j kvæmt þessari skoðun sinni hefðu kommúnistar átt að herða sókn sína gegn varn- arliðdnu um allan helming, þegar ófriðarbliku dró á loft í Mið-Evrópu og fyrir botni Miðjarðax-hafs. En hvað gerðu þeir? Þeir breyttu } þveröfugt við það, sem | vænta mátti eftir yfirlýs- i ingar þeirra og svardaga í J þessu efni. Þeir hættu bar- ; áttu sinni gegn varnarliðinu J og samþykktu, að það skyldi [ vera áfram í landinu um ó- ákveðinn tíma. Með þessu hafa þeir þá viljað kalla enn meiri hættu yfir þjóð- ina, en þeir töldu hana vei’a í áður. á ný, til þess að leiða yfir sig smán og hættur her- námsins til lengdar.“ Menn Tveir menn finnast mmi örendir í bænum. JVatikur wninni húttar slys uwn íwrawnótin. Að því er lögreglan í Reykja- vík tjáði Vísi voru áraniótin ró- leg og tíðindalaus hér í bænum, óspcktir að heita má engar og slys ekki teljandi. Nokkur minni háttar slys urðu þó af völdum sprengja á gamlárskvöld. Helzt þeirra var það er skipverja á m.s. Lagar- fossi, ei’ staddur vai’ her í Reykjaivíkuthöfn mistókst að skjóta neyðarskeyti sem hann var með og ætlaði að sprengja að gamni sínu. Um leið og spi’engjan spi'akk lenti hún í Það fór svo, að vegna þrengsla i blaðinu fyrir áramótin varð ekki rúm fyrir Bérgmál, svo ég á eftir að óska Iesendum dálksins usson, Múlahverfi 3 og vai'ð að gleðilegs nýs árs og þakka sam- flytja hann í slysavarðstofuna' skiptin á liðna árinu, sem ég þá til aðgei’ðar. Að því búnu var 8el‘i hér með. Nú hefjum við nýtt hann fluttur heim til sín. Eldflaug veldur skemmduni. ár með nýjum kröftum og vona ég að lesendur dálksins láti liann njóta sömu vinsælda og áðui'. Það cr mér alltaf kærkomið, að Um áramótin hafði eldflaug icsendur sendi Bergrnáli bréf mn lent vegna mistaka, inn um op- inn glugga á húsi við Ránar- götu og hlutust af nokkrar hvaðcina, er þeir vilja til mál- ann-a leggja, en mörgu góðu lief- ur verið til leiðar komið, og ættu að hugleiða þessi orð!ældliti hans °S varð af mikið, lögreglan beðin um aðstoð að högg. Sviðnaði maðui'inn og húsi einu við Laugaveg og hand Moskvukommúnistans í ró og næði, ber þau saman við það, sem hann er sálfur búinn að samþykkja á Al- þingi aðeins fáeinum dögum, áður en hann grípur pennann til þess að skrifa þetta. Öðrum höfuðpaur- kommún- ista, Hannibal Valdimars- syni, tekst ekki betur, þeg- ar hann afsakar „efndirnar“ í vai'narmálinu í sama blaði. Hann lýsir því sem sann- færingu sinni, að' „yfirgnæf- andi meirihluti þjóðarinnai', og einnig mikiil meirihluti kjósenda Alþýðubandalags- inst sé þeirrar skoðunai't að frestun hafi vei'ið heppilegri eins og á stóð. ... “ Þetta þýðir umbúðarlaustt að það er „heppilegra“ að hafa varnarlið áfram í landinu, þegar bliku dx-egur á loft og hættan af dvöl þess verður meiri, að því er kommún- istar hafa jafnan haldið skemmdir í herberginu þar sem margt lagfært, sem aflaga fór, ‘ með því að hefja fyrst umræður um málið í þessurn dálki. Eins og eðlilegt er hafa menn yfirleitt litinn tima til þcss að sinna rit- Aðfaranótt s.l. sunnudags var (störfum, þegar verið er að lialda lielg jól eða kveðja gamla árið. En nú erum við komin yfir ára- hún lenti. Grunur um íkveikju. brenndist í framan og var flutt ur í slysavarðstofuna til aðgerð- art en ekki þóttu írxeiðsli hans meiri en svo, að hann var flutt- ur heim til sín að læknisaðgerð lokinni. Önnur meiðsli á gamlárs- kvöld, sem lögreglan hafoi spurnir af, voru þau að drengur meiddist á fæti af spi'engju- kasti og annar meiddist lítillega á hendi. Lögreglan tók nokkra pilta, er fóru óvarlega með spi'engj- ur eða voru með önnur ærsl í miðbænum á gamlárskvöld og geymdi þá nokkra stund inni hjá sér en sleppti þeim aftur er leið á nóttina og full kyrrð var komin á úti. Ölvun var sízt meiri nú en venja er til á gaml- árskvöld og ekki ýkja rnikið að gera af þeim sökum. Fundust örendir. Tveir menn fundust örendir hér í bænum um áramótin. tók hún þar mann sem gert hafði tilraun til þess að kveikja í húsinu. Sendiferðabílnum R-4113 vár stolið frá Sendibílastöðinni á Borgartúni s.I. laugai'dag og var lögreglunnii tilkynnt um stuldinn um miðjan þann dag. Skömmu síðar kom tilkynn- ing frá sýslumanni Árnesinga að hann hefði frétt til hinnar stolnu bifreiðar austur á Stokks eyri og tveim mönnum í henni. Hafði hann grun um að bifreið- in myndi vera á vesturleið aft- ur og kvaðst myndi sitja fyrir henni við Ölfösárbrú. Þar hand- tók hann bílþjófinn og farþega hans skömmu síðar. Á nýái'snótt var jeppabifreið stolið hér í bænum og var lýst fram! Menn, sem þannig • ^aður ka^ði ^aiiið a Sötu inni í niótiii og vænti ég' þess þá, að nú fari ég aftur að heyra frá les- endiini uin sitthvað, er þess væri vert að ræða um. Aukin fjölbreytni. Þessir rabbdálkar um allt og ekki neitt eru til þess ætlaðir fyrst og fremst, að almenningur sem eittlivað hefur fram að færa, geti þar komið þvi á framfæri. Það er nú einmitt svo að margir telja sig ekki nægilga til þess færa að skrifa greinar, en þeir geta þá í þess stað sent bréf til Bergmáls og lýst i því hugmynd- um sinum og verða þá bréfin birt og lagfærð, ef þess er óskað- Þetta vita reyndar margir og nota sér, en ekki væri það litið ánægju efni fyrir ritstjóra dálksins að fleiri bættust i hópinn á þessu ári. Það eykur á fjölbreytni dálks ins, þegar fleiri taka þar til máls, eftir henni í útvarpið. Bíllinn'Cn erfitt er fyrir einn mann að i hefur fundizt mannlaus suður í hafa ætið á liraðbergi nægilega Keflavík. fjölbreytt efni til þess að skrifa um. Það er lík-a sannleikur, er allir kannast við, að betur sjá augu en auga. Það getur margt farið framlijá Bergmálsritstjór- skrifa, hljóta að vera gædd- ir sérstökum brjóstheilind- um, og sennilega gera,. þeir ráð fyrir, að lesendur þeirra sé allir einkennilega „inn- réttaðir", ef þeir taka slík- an kattarþvott fyrir góða og gilda t'öru. Það væri ekki úr vegi að ræða Efstasundi rétt eftir hádegið a gamlársdag og þar eð hann reis ekki á fætur aftur var lögregl- unni gert aðvart. Er lögreglu- mennirnir komu á vettvang var maðuririn örendur. Á nýársdagskvöld fanst ann- ar maður örendur undir stýri bifreiðar sinnar í bílskúr inni í Blesagróf. í gær voru lögregl- Þegar kommúnistar hafa þann- ig svikið það, sem var eitt meginatriðið í stefnu þeirra, segir Einar Olgeirsson við fylgismenn sína í Þjóðvilj- anum á sunnudaginn: „En Alþýðubandalagið ákvað að bíða betri tímat það myndi ekki líða á löngu, unz aftur blési byrlegar fyrir þjóð vora að losna við her úr landi sínu, eins og hún hafði í alþingiskosningunum á- kveðið að gera. En á meðan yrði að skera upp herör með [ þjóðinni, svo ekki tækist að J villa henni sýn og blekkja einnig lítið eitt um þann unni dánarorsakir ekki kunn- þátt katarþvpttarins, sem1 ar, en líkur til að þar hafi ver- snertir. „bjargráð“ . ríkis- (ið um kolsýrlingseitrun að stjórnarinnar. Það skal þó ræða. ekki gert að sinni, því að nú fer alþýða manna einmitt að finna fyrir blessun bjargráð- anna. Hún mun birtast í hækkandi vöruverði og auknum tilkostnaði á öllum sviðum, hærri framfærslu- kostnaði, þótt almenningur i fái hann í engu bættan. Þá ' mun hver um sig geta kveð- ið upp dóminn yfir þeim ráðstöfunum, sem kommún- istar áttu sinn þátt í að gera að lögum, og þá er hætt við, að gleðivíman renni af mönnum. Eldsvoði. Á sunnudaginn var slökkvi^ liði'ð kvatt vegna elds í íbúðarherbergi, en Sá, sem i því bjó var fjarverandi. Mik- ill eldur vár í herberginu þeg- ar slökkviliðið kom á vettvang’ ög . vínbúðinni. og uiðu miklai skemmdirj kíiiii lesandi skrifar: „Það er bæði á herberg.inu og öllu því, ] engin nýlunda, að ös sé í vinbúð- inni, en þó mun sjald-an vera jafn erfitt að eiga þangað erindi, og fyrir stórhátiðar. Á gamlársdag að Vesturgötu 57 anuni, sem vert væri að gaumur sem kviknaði þar| væri Sefinn, og eðlilegt að í dálk- inum væri rætt. Þess vegna verð- u r að treysta nokkuð á þátttöku alls almennings i þessu efni. urðu miklar skemmdiri framinn var svo mikil ös i vínbúðinni i á þak-- óusturbænum, að niargir sem á- 1 ræddu að f-ara inn og brjótast að afgreiðsluborðinu ey'ðilögðu föt- sem inm var. Innbrot — þjófnaður. Um helgina var stórfelldur þjófnaður j árni,- sem - Byggingarsamvinnu-1 I félag Reykjavíkur átti geymt að jn sin meira eða minna. Eg ætIa j Kleppsvegi 12. Hafði verið far-j ekkj að lýsa aðganginum, sem ið hak við húsið og þar rifinn j)ai- val-; j)vi -allflcstir vita hvern- tréhleri frá glugga til þess að ig hann er á þeiin stað. Hitt er komast inn, en járnið — samtals svo aftur annað mál, að þessi af- 185 plötur — borið út á bíl.j greiðsluháttur cr allsendis ó- Biður rannsóknarlögreglan þáj l)al'fur, og getur þar allt farið sem einhverjar upplýsingar! skiiniIcga fram> ef forráðamenn- * irnir hefðu nokkurn hug á þvi. „ . , . , .. Seta §efið um þenna þjofnað, T *. , . y. . fyrir bfreið a Laugaveginum , . ... .,, i Það mætti t. d. benda a, að í og fótbirotnað. Ökumpðurinn,' ‘S ha ,L;|ainb n mnga J 11 ei ’ þessari verzlun, sem mörgum sem valdur var að slysinu ók gIJ*a að.gf t S® frfm| öðrum, þar sem mikil ös er á ■ . J við hana þegar í stað. Barujc Aðrar slysfarir. Á sunnudaginn varð allharð- ur árekstur mlli tveggja bif- reiða á mótum Laufásvegar og Njarðargötu og einhver smá- I vegis meiðsli á farþegum í Isambandi við hann. Sama dag hafði telpa orðið bfreið Ógerningur er að fullyrða neitt um það nú, hversu lengi sú stjórn verður við völd, sem nú situr, en þjóðin mun kom- ast að raun um það, að telpunni til læknis en gaf sig að því búnu fram við lögregl- urta og skýrði frá málsatvikum. Á hálkunni á gamlársdag féllu tveir menn af- reiðhjólum, annar á Njarðargötu, hinn á Lækjartorgi og meiddust báð- ir nokkuð. Á nýársdag hlauzt af slys er er nú ófáanlegt sem stendur, (svo að allir slíkir flutningar eru nijög grunsamlegir. j í fyrrinótt var brotizt inn á tveim stöðum, Laugavegi 28 og Austurstræti 4 og stolið sæl- gæti á öðrum staðnum og vindl- ingum á hinum. Á sunnudagskvöldið var rúða arn ákveðnuni dögum, er liægt að , . ^kviknaði í 'elbatnunl þrotin í sælgætissölu í Veltu- stuðnmgur kommumsta við er la við Grandagarð. Hafðtndi( en ekki yitag hvort ein. hræðslubandalagsflokkana kviknað ut fra oliukyntri elda- : • , - -ð . er dýrkeyptur . Og hann vél og var slökkviliðið kvatt á| ____ mun verða því kostnaðar- vettvang, en ekki urðu miltlar. * Austur-þýzk sendinefnd er samari, sem sl.jórnin situr skemmdir. En við þetta brennd-j farinn til Moskvu og er Grote- lengur. | St'Saséti á bátnum, Alfreð Lár-* wohi formaður hennár. leysa vandann með afgreiðslu- númerum. Það styttir ekki bið- ina að vísu, en tryggir það að af- greiðsla fari fram með nokkrum 1 siðnienningarbrag. Það má held- ur ekki ætla að afgreiðslumenn- irnir, eða forráðamennirnir liafi gaman af slagsmálum, þótt ein- liverjuni ílygi það i hug. Fyrir- koniulagið mun stafa af venju- legu sinnuleysi, er oftast gerir vart við sig þar sem um einokun er að ræða, Og lögreglan skrifar ... . þáttur lögreglunnar TOr lika heldur skrýtinn þenna dag hjá

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.