Vísir - 05.01.1957, Blaðsíða 3

Vísir - 05.01.1957, Blaðsíða 3
Laugardagínn 5. janúar 1957 VÍSIR ææ gamlabiö ææ (1475) MORGUNN LÍFSINS eftir Kristmann GuSmundsson. Þýzk kvikmynd með ísl. skýringartextum. Aðalhlutverk: Heidemarie Hatheyer. Wilhelm Borchert Ingrid Andree. Sýnd kl. 5, 7 og 8888 TJARNARBÍO 8888 Sími 6485 HIRÐfífUÐ (The Court Jester) . Heimsíræg, ný, amerísk gamanmynd. Aðalhlutverk: Danny Kay. Þetta er myndin, sem kvikmyndaunnendur hafa beðíð eftir. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGAVEC 10 - SIMl 3367 ææ stjörnubio ææ Sími 81936 Verðlaunamyndin Héðan til eilífðar (From Here to Eternity) Stórbrotin amerísk stórmynd eftir sam- nefndri skáldsögu James Jones. Valin bezta mynd ársins 1953. Hefur hlotið 8 heiðursverðlaun, fyrir: Að vera bezta kvikmynd ársins, Bezta leik í kven- aukahlutverki, Bezta leik í karl-aukahlutverki, Bezta leikstjórn, Bezta kvikmyndahandrit, Bezta ljósmyndun, Bezta sam- setningu, Beztan hljóm. Burt Laneaster, Montgomery Clift, Deborah Keer, Ðonna Reed, Frank Sinatra. Ernest Bodmime. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. Bönnuð innan 14 ára. .. .. Oryggismerkin sjáíHýsandí fást í Söluturninum v. Arnarhó! ð&AUSTURBÆJARBlOæ — Sími 1384 — Ríkarður Ijónshjarta og krossfararnir (King Richard and the Crusaders) Mjög spennandi og stór- fengleg, ný, amerísk stór- mynd í litum, byggð á hinni frægu sögu „The Talisman" eftir Sir Walter Scott. — Myndin er sýnd í G|NemaScoPÉ Aðalhlutverk: George Sanders Virginia Mayo Rex Harrison Laurence Harvey Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefsí kl. 2 e.h. TILKYNNING Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið, að innlendar framleiðsluvörur, sem ekki er auglýst sérstakt hámarks- verð á, megi hækka í heildsölu um 2.83%, þar sem það á við vegna hækkunar opinberrar gjalda við' stofnun út- flutningssjóðs. Smásöluverð sömu vara má þó ekki hækka frá því sem verið hefur. Hinsvegar nær tilkynning verð- Iagsstjóra nr. 1. frá 2. jan. 1957 um lækkun á smásölu- verði vegna afnáms söluskatts ekki til þessara vara. Reykjavík, 4. jan. 1957. Vci'ðlagsstjórímt 8888 HAFNARBIÖ 8838 Captain lighífoot Efnismikil og spennandi ný, amerísk stórmynd í litum tekin á írlandi. — Byggð á samnefndri skáld- sögu eftir W. R. Bunett. Rock Hudson Barbara Rush kl. 5, 7 og 9. ææ tripolibio ææ Sími 1182. | MARTY Myndin hlaut eftirtalin Oscarverðlaun árið 1955: 1. Sem bezta mynd ársins. 2. Ernest Borgnine fyrir bezta leik ársins í að- alhlutverki. 3. Delbert Mann fyrir beztu leikstjórn ársins. 4. Paddy Chayefsky fyrir bezta kvikmyndahand- rit ársins. MARTY Er fyrsta amer- íska myndin, sem hlotið hefur 1. verðlaun (Grand Prix) á kvikmyndahátíð- inni í Cannes. MARTY hlaut BAMBI- verðlaunin í Þýzkalandi, sem bezta ameríska mynd- in sýnd þar árið 1955. MARTY hlaut BODIL- verðlaunin í Danmörku, sem bezta ameríksa mynd- in sýnd þar árið 1955. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ' Skrif$to£uherbei*gI á góðum stað í bænum óskast. TilbOð sendist afgr. Vísis merkt: „Skrifstofa — 309". Samband Mafreiisfu- og Franireiðslumanna Jólafagnaður og árshátíð sambandsins verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu, miðvikudaginn 9. janúar 1957. Jólatrésfagnaðurinn hefst kl. 3 e.h. Árshátíðin hefst kl. 10 e.h. Minnst 30 ára afmælis samtakanna. Aðgöngumiðar fyrir meðlimi félags starfsfólks í veit- ingahú.sum, Félags Framleiðslumanna, Félags matreiðslu- manna og Matsveinafélag S.M.F. verða seldir í veitinga- húsinu Naust, sunnudaginn 6. jan. og mánudaginn 7. jan. kl. 5—7 e.h. sími 7759. Athugið að kaupa miða tímanlega. Árshátíöarncfndín. 115 ÞIÓDLEIKHtíSID „Feröin til Tunglsins" barnaleikrit eftir BASSEWITZ Þýðandi: Stefán Jónsson. Leikstjóri: Hildur Kalman. Músik eftir Schamalstich. Hl j ómsveitar st j óri: Dr. Urbancic. FRUMSÝNING í dag kl. 15.00. Næsta sýning þriðjudag kl. 18.00. Töírafíautan ópera eftir MOZART sýning sunnudag kl. 20.00. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15—20.00. Tekið á móti pöntunum sími: 8-2345 tvær línur. Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldar öðrum. Hlúrarar geta tekið að sér múrvinnu nú þegar. Tímavinna eða ákvæðisvinna. Tilboð merkt: „meistarar — 307" sendist afgr. blaðsins fyrir mánudagskvöld. D E S I R E £ Glæsileg og íbúðarmikil amerísk stórmynd tekin í De Lux-litum og GnemaScopE Sagan um Desiree hefur komið út í ísl. þýðingu og verið lesin sem útvarps- saga. Aðalhlutverk: Marlon Brando Jean Simmons Michael Rennie Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARÁSS9ÍÓ Drottnari Indlands (Chandra Lekha) Fræg indversk stór- mynd, sem Ir.dverjar hafa sjálfir stjórnað og tekið og kostuðu til of fjár. Myndin hefur allsstaðar vakið mikla eftirtekt og hefur nú verið sýnd, ó- slitið á annað ár í sama kvikmyndahúsi í New York. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BEZTAÐAUGLYSAIVIS? i LEIKFÉLÍfí! Þaö er aldrei að vita Gamanleikur eftir Benard Shaw. Sýning sunnudagskvöld kl. 8. Aðgöngumiðar kl. 4—7 í dag og eftir kl. 2 á morgun. — Sími 3191. Síðasta sinn. i LJOS ÖG HITI (horninu á Barónsstíg) SÍMI 5184' Blaöburöur Vísi vantar unglinga til aS bera blaðiÖ í eftír- talinbverfí: Skerjafjörður Hagar Mikkibraut Skjólln Langahfeft Sogamýri I Sogamýri II Tjarnargata Kkppshoh I Skólavörinstígur Skarphéðinsgata Upplýsingar í afgr. — Sími 1660. Dagblaðíð Vísir Vetrargarðurinn Vetrargarðurinn MÞansteikur i Vetrargarðinum í kvöld kl. 9. Hljómsveit hússins leikur. ASgöngumiSasala frá kl. 8. Sími6710. V.Q,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.