Vísir - 05.01.1957, Blaðsíða 8

Vísir - 05.01.1957, Blaðsíða 8
Þeir, sem gerast kaupendur VÍSIS eftlr. 10. hvers mánaðar fá blaðið ókeypis íil mánaðamóta. — Sími 1660. WISIK. VÍSIRtsr^dýrasta blaðið og þó þaðfjfil- breyttasta. — Hringið í síma 1660 og gerist áskrifendur. Laugardaginn 5. janúar 1957 300 erfðaskrár aldraðra kvenna til athugunar, aður en Bodkim læknir var sakaður unt morft Mál James Bodkins læknis í Yard, Herbert Hannam, fór að Eastbourne, Englandi, vekur gefa honum nánar gætur. Hann sivaxandi athygli. Hann var hafði grun um, að einhver nýlega sakaður um að hafa mundi hafa haft mikinn hagn- myrt 81 árs gamla, auðuga að af dauðsföllunum í East- ekkju þar í bæ og grunaður um bourne, sem þóttu grunsamleg í vaxandi mæli. eitthvað fleira. Morðákæran var ákveðin Adams hefur stundað lækn- eftir að Scotland Yard hafði ingar í Eastbourne í 30 ár,. en í mánuðum saman unnið að at- þessum litla bæ við sjávarsíð- hugunum í sambandi við um una býr aðallega efnað, aldrað 1 fólk 300 erfðaskrár auðugra^ gam- alla kvenna^ sem látist hafa í Eastbourne undangengin 20 ár, en læknirinn stundaði þær allar. Konan, sem Adams var sak- aður um að hafa myrt, hét Edith Alíce Merrill, og var ekkja auðugs stórkaupmanns. Hún lét eftir sig riúklar eignir. Hún lézt í nóv. 1950 og var lík hennar brennt.og öskunni dreift yfir Ermarsund. Adams var einnig sakaður um að hafa brotið lög um „hættuleg lyf" og fyrir að reyna að fela fyrir lögreglunni tvær flöskur með morfini í. . Starf aði í bænum í þrátíu ár. Grunur hefur lengi hvílt á lækninum^ en það var ekki fyrr en s.l. sumar, sem éinn áf kunnustu mönnum Scotland Akureyrartogarar selja í Þýzkalandi. Frá fréttaritara Vísis. — Akureyri » gær. Þrír Akureyrartogarar selja þessa dagana afla sinn í Þýzka- landi. Svalbakur seldi í Cuxhaven í gær, samtals 237 lestir fyrir 111 þúsund mörk. Kaldbakur er kominn til Hamborgar með fullfermi og selur í dag. Hinir togarar Útgerðarfélagsins á Akureyri ( eru sem stendur á veiðum. Þá er Akureyrartogarinn Jörundur á leið til Þýzkalands með 180—190 lestir af fiski. Hann selur væntanlega n. k. þriðjudag og sennilega fyrir austur-þýzkan markað. Undirbúa vertíð í Eyjum. Frá fréttaritara Vísis. — Vestmannaey j um í gærkveldi. Vertíð fer nú að byrja í Vest- Dauðsfallafjöldi í East- bourne er hærri en í hokkrum öðrum bæ í Englandi. Aður en Adams vax handtek- inn hafði hann sett tryggingu fyrir að mæta í rétti, er þess væri krafist. Hann hefur feng- ið fyrir verjanda einn kunnasta lögfræðing Bretlands, Sir Hartley Shawcross. „Getið þér sannað það?" Eastbourn hefur verið vin- sæll baðstaður allt frá dögum Viktoriu drottningar. Fyrir handtökuna, þrátt fyrir ákærur um ýms brot, falsanir, brot á likbrennslulögum o; fl., hélt Adams áfram læknisstarfi sínu unz hann var handtekinn. Adams er allmjög tekinn að reskjast. Hann er ókvæntur, írskur að ætt, af mætu fólki kominn. Síðari fregnir herma, að lík tveggja auðugra kvenna hafi verið grafin upp og tekin til rannsóknar. Leynilögreglumaður • bar það fyrir r'étti, að Adams hefði sagt,' er hann var handtekinn: „Morð? Getið þér sannað, að það hafi verið morð. Eg, held ekki, að þið getið sannaðá mig morð. Hún átti skammt eftir hvort sem var". . Ákæruvaldið hefur ekki enn látið neitt uppi um hvernig það ætlar að sanna morð á Adams lækni. Don Camillo og Peppone — mýndin er af finnskum leikurum í hlutverki ofannefudra góðkunnhigja, í janúarlok fara þeir Valur Gíslasou og Róbert Arufinnsson í gerfi þeirra félaga. Don Camillo og Peppone bráð- lega sýnd í Þjóttaikhiísinu. Vínarbníinn. Firner9 seiur teiiiinn a svmö her. Kviknar í skrifstofuvélum. Eldur kviknaði í nótt á skrif- stofu Vélsmiðjunnar Keilis inn í Vogahverfi og var slökkvilið- ið kvatt á vettvang. Virtist sem eldurinn hafi kviknað í rafmagnsskrifstofu- vélum, er stóðu í rafsambandi yfir nóttina og höfðu þær eyði- lagzt af eldinum. Við þetta myndaðist og mikill reýkUr á skrifstofunni og urðu meiri skemmd.ir af völdum réýks og vatns heldur en af eldi. Slokkvi starfið gekk greiðlega. I nótt hafði maður, Sigurjón Hallbjörnsson að nafni; dottið í stiga í Landssímahúsinu óg meiddist við það á höfði. ~ Sjúkrabifreið var fengin- til þess að flytja manninn í slysa- varðstofuna. . Don Camillo og Peppone eru orðnir góðkunningjar ís- lenzkra lesenda og bíógesta og bráðlega eigum við eftir að fá nánari kynni af |þeim félögum á sviði Þjóðleikhússins. Til Reykjavíkur er kominn í boði Þjóðleikhússins, Austurríkis- maðurinn, Vínarbúinn, prófes- sorí leikbókmenntum, leikstjór inn og leikritahöfundurinn Walter Firner, sem komimi er itil að setja áðurnefnt leikrit á svið. I gær ræddu blaðamenn við Firner, sem með vandfengnu samþykki höfundarins Gio- vanni Guaresci, fékk leyfi, til að gera leikrit úr sögu Gio- vannis um Camillo. Leikritið Don Camillo og Pepponen er ekki síður vinsælt en kvikmyndin og bókin, því í Vín, þar sem 15 stór leikhús eru Sþ-menn komnir til Budapest. Oiiu haidiö lcyndu um fcrðaiagj þeirra. Tveir embættismenn frá Sam I frelsissinna verði sinnt meðan einuðu þjóðunum eru komnir til, hún sé við völd. Budapest t;l þess að athugaí þörfina fyrir hjálparstarfsemi. | • Mikil leynd var um ferðalög þessara manna, þar sem Kad- ar-stjórnin vildi ekkert láta spyrjast um ferð þeirra fyrr en þeir væru kpmnir til Ungverja lands. Hún hefur áður þver- mannaeyjum og eru menn sem skallast við, að sendimenn frá óðast að búa sig undir hana. Tveir bátar réru í gær, en fengu sama og engan afla enda vitlaust veður í gær. í dag var veður skárra en enginn réri. Samgöngur hafa verið slæm- ar við Vestmannaeyjar undan- farið, því að ekki hefur verið hægt að fljúga þangað vegna hvassviðris. Sþj. kæmu til landsins í athug- unarskyni, og ætla menn, að hún mundi nú fegin að fá að- stoð þ'á, sem af athugun þess- ara manna kann að leiða. Brezk blöð segja í morgun um væntanlega stefnuyfirlýs- ingu Kadarstjórnarinnar, að milli hennar og ungversku þjóðarinnar sé sama djúp stað- fest og áður, og engum kröfum Orðabék tii - eftir 25 ár. Eftir 25 ára uridirbúning hef- ur Gyldendal gefið út þá stærstu dönsk- ensku orðabók, sem nokkru sinni hefur komið út í Danmörk. Bókin er nærri þvi 2000 tvídálka blaðsíður og eru i henni 200,000 orð og um 135.000 orðasambönd og þýð- ingar þeirra. starfandi, hefur hann verið sýndur 83 sinnum. Leikstjórn Firners er ekki síður rómuð, því hann hefur sett leikin á svið í Stuttgart, Helsingfors pg Oslo við mikla aðdáun. Það hefir ekki verið vanda- laust að gera leikrit úr hinni vinsælu sögu, sem í raun og veru er safn smásagna og skorti því dramatíska spennu, en Firner mun hafa tekist það með ágætum því hann var sá eini af meir en 100 rithöfundum sem leyfi fékk til að gera leikrit úi' sögunni. Sagði Firner að þrátt fyrir alþjóðlega mannúðarstefnu væri sagan af Don Camillo svo dæmigerð' ítölsk að húri gæti hvergi annarsstaðar hafa gerst og í leikritinu er þessum áhrif- um haldið eins og unnt er. Af hinni stuttu viðkynningu af ís- lenzkum leikurum álítur Firn- er að leikurin megi takast vel þótt undirbúningstíminn sé naumur. Þjóðleikhússtjóri upplýsti að þegar hefði verið skipað í hlut- verk og leikur Valur Gíslason Don Camillo, Robert Arnfinns- son leikur Pepponen. Aðspurður um leikhúsmál í Austurríki lét hinn reyndi leikhússtjóri í ljós óánægju sína yfir nýtilkomnu skipulagi á leikstarfsemi í Austurríki sem hann sagði að hefði stór- tekjur af „útflutningi" á list ekki síður en útflutningi á varningi. I Leikarar eru þar á föstum i i launum og eru fast raðnir. Þetta veldur því að leikurum er nokkurnveginn sama um að- sókn að sjónleikjunum og þeir leggja sig ekki eins fram við I list sína. Þetta er mjög misráðið Tillögur Eisenhowers samþykktar. Eisenhower forseti ávarpar þjóðþingið um miðdegi i dag. Fregnir að vestan herma, að þar sem hann láti sitja í fyr- irrúmi að skýra tillögur sinar várðandi nálæg Austurlonð, megi öllum ljóst vera hversu mikilvægt hann telji, að þær nái fram að ganga þegar. Vanalega flytur hann sam- einuðu þingi sérstakt ávarp. í þingbyrjun eftir áramót um stefnu stjórnar sinnar, ný laga- frumvörp og hag lands og þjóð ar, en jafnvel þessi mikilvægi boðskapur er nú látinn biða. Mikilla umræðna er vænzt um tillögurnar, en að þær verði samþykktar í meginatriðum. Nýjar fjöldagralir í Póllandi. Nýjar fjöldagrafir fundust fyrir skömmu í PóIIandi. f þessum gröfum voru lík manna, sem öryggislög- reglan pólska drap í árslok 1945 í bæjunum Leobs- chiitz (Glubczyce) og Falk- enberg (Niemodlin) i suð- vesturhluta landsins. Hér var um tvær fjölda- grafir að ræða. Báðar höfðu verið grafnar í húsagarðin- um í aðalbækistöð öryggis- lögreglunnar. Nokkrir hinna drepnu voru Þjóðverjar, hinir Pólverjar. ii Höf.undar orðabókarinnar ei-u | sagði hantí og mun með tíman- Hermann Vinterberg, lektor, og' Um verða leiklistinni í Austur- C. A. Bodelsen, prófessor, I riki til tjóns. Ferðin til tunglsins" sýnd í Þjóðleikhúsinu. Hið vinsæla barnaleikiit Ferð in til Tunglsins, sem sýnt var meir en 30 sinnum árið 1954, verður nú sýnt aftur í Þjóðleik- húsinu. Fyrsta sýningin verður í kvöld. Leikstjóri er Hildur Kal- man. i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.