Vísir - 05.01.1957, Blaðsíða 6

Vísir - 05.01.1957, Blaðsíða 6
VÍSIB Laugardaginn 5. janúar 1957 hærri vexti en flestir Indones- iumenn. Hann talar ensku og hollensku reiprennandi og rnikill mælskumaður, ¦hrein- skilinn og djarfur. Hann leggur mikla stund á, að ganga snyrtilega til fara, og öll framkoma hans og her- manna hans ber því vitni, að þar sem hann stjórnar eru agi og hreinlæti í flokki æðstu dygð'a. Hann gengur vanalega klæddur olífugrænum her- mannafötum, með skammbyssu í belti, jafnvel í skrifstofu sinni. í ýmsu hefur hann sam- ið sig að siðum hvítra manna, hefur enga óbeit á kokteilboð- Japönum, sem höfðu hernumið eyjarnar. Herleiðtogi. í lok styrjaidarinnar var hann skipaður hershöfðingi á Suður-Súmötru, en 1950 hers- höfðingi á hersvæði nr. 1 í Norður- og Mið-Súmötru. —¦ Árið 1952 fór hann á fund Sokarno forseta ásamt nokkr- um öðrum hershöíðingjum og krafðist .þingrofs og' handtöku mohammeðskra uppreistar- manna og um tuttugu leiðtoga, sem stundað höfðu fjárbralls- og svikastarfsemi. í júlí 1955 bjuggust margir við. að hann yrði skipaður yf- irhershöfðingi Jndonesiu, en svo varð eigi, sennilega vegna þess, að hann er ekki mo- hammeðskrar trúar. And-kommúnisti. Kommúnistum er bölvanlega við Simbolin og í blöðum þeirra og róttæku blöðunum er títt deilt hart á hann. Um afstöðu hans í byltingu þeirri, sem nú geisar á Súm- ö.tru eru ekki Ijósar fregnir fyrir hendi enn. Maludin Simbolon. um og i^s ^natta Wndlinga öðrum fremur. Hann er íþróttamaður sem fyrr var sagt, og ver góðri stundu dag j hvern við iðkan þeirra, m. a. ] iðkar hann knattspyrnu. Hann er veiðimaður áhugasamur og tekur oft ungan son sinn með sér á veiðarnar. Hann á þrjú börn. Bókmenntaáhugi hans og stjórnmála er mikill. Les hann mikið þýzk hernaðarrit og enskar og bandarískar bækur stjórnmálalegs efnis. Maludin Simbolon er fæddur 13. desember 1916 í Tartutung á NjQ-rður-Súmötru, í miðju Batak-héraði, en Batakarnir voru mannætur fyrir tæpum 100 árum. Þeir voru kristnaðir seint á 19. öld. Kennari. Menntun hlaut harin í hollenzkum miðskóla og tók svo kennarapróf var kennari 1938—43, í Solo á Mið-Jöyu. Næstu tvö árin hlaut hann hernaðarlega þjálfun hjá kémr 7ríí)Kí KXM0M LAUFÁSVEGÍ 25 . SÍMÍ 1463 LESTUR-STÍLAR-TALÆFÍNGAR FÆÐl REGLUSAMUR maður getur fengiS fast fæði í privathúsi. Tilboð sendist, síroaruiraer ti^reint, dagbl. Výji, merkt: „Mtöbær". (23 NOKKRIR menn geta fengið fæði. Sími 81390. (20 Atvii Duglega og reglusama stúlku vantar strax til afgreiðslustarfa í veitinga- stofu hér í bænum. Gott kaup. Uppl. í síma 4288. IIÚSGAGNASKÁLINN, Njálgötu 112 kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira Sirni 81570. (43 mm^ -: HITINN kemur. — Mið- stöðvarofnar hreinsaðir og viðgerðir. Sími 3847. (208 FATAVIÖGERÐIR, Aðal- alstræti 16. Önnumst alls- konar fataviðgerðir og breytingar, einnig glugga- tjalda- og rúmfatasaum, púðauppsetningar o. fl. — Fljót og góð vinna. Reynið viðskiptin. — Geymið aug- lýsinguna. (207 BLÁGRÆNN Parker '51, með gullhettu, tapaðizt á leiðinni vestan úr bæ inn í Hlíðar síðastl. miðvikudag. Vinsamlegast hringið í síma 80582. GóS fundarlaun. (22 POKI með bílkeðjum hef- ir tapazt frá Reykjahlíð í Mosfellssveit til Reykjavík- ur. Hringið í síma 3217. (20 KVENUR fannst 27. f. m. í Rauðarárholti. Uppl. Meðal- holti 7. Sími 80996. (17 • TAPAZT hefir rauðkofl- ótt barnataska á Vesturgöt- unni. Skilist vinsaml. Vest- urgötu 28. (693 2. JAN. tapaðist skrall- skrúfjárn með rauðu skafti, sennilega í Hlíðunum. Finn- .andi hringi vinsamlegast í síma 2095. Há fundarlaun. (724 SKÓMMTUNARSEÐLA. VESKI með skömmtunar- seðlum o. fl. tapaðist í gær- dag í miðbænum. Finnandi gjöri svo vel og hringi í síma 81014. (24 WmmMí^ REGLUSÖM kona óskar eftir 2 herbergjum og eld- unarplássi. Barnagæzla ef óskað er. Uppl. í síma 80160 eftir kl. 3 sunnud. (18 REGLUSAMUR iðnnemi óskar eftir herbergi. Uppl. i síma 4926. (11 GOTT herbergi til leigu í Vogunum^ aðgangur að eld- húsi ke'mur til greina. Uppl. í síma 6909. (12 SJOMAÐUR óskar eftir litlu herbergi, helzt í vest- urbænum. Sími 2346. (13 TIL LEIGU stórt svala- herbergi fyrir karlmann, sem hefir síma, Uppl. í Skipholti eða síma 83273. (14 1—2 HERBERGI óskast nálægt miðbænum. — Gæti lánað símaafnot. — Uppl. í síma 1247.______________(727 GÓÐ stofa til leigu nú þegar fyrir reglusaman ein- hleypan mann eSa konu. — Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir 7. þ. m., merkt: „Vest- urbær — 312". (10 UNGT kærustupar óskar eftir 1—2 herbergjum og eld- húsi eða eldunarplássi. Hús- hjálp kemur til greina. — Uppl. í síma 4559 í dag. (000 STÓR stofa til leigu, hent- ug fyrir 2. Uppl. á Hraun- teig 12, uppi.___________(725 LITIÐ einbýlishús við Ný- býlaveg til leigu í nokkra mánuði. Tilboð sendist Vísi strax, merkt: „Einbýlishús — 308".^_____________{12Q GOTT herbergi til leigu rétt við miðbæinn fyrir reglusaman mann eða stúlku. Tilboð sendis Vísi, merkt: „311". — (723 2—4 HERBERGI og eld- hús óskast strax fyrir reglu- sama fjölskyldu. Tilboð ósk- ast til afgr. blaðsin, merkt: „Fyrirframgreiðsla — 310". (722 GOTT jherbergi til leigu í Hlíðuniun. — Uppl. í síma 82152. (719 GOTT herbergi með lítils- háttar aðgangi að eldunar- plássi óskast fyrir einhleyp- an, reglusaman mann. Sími 80238.— (718 GOTT herbergi til leigu á Vífilsgötu 10. (27 HERBERGI til leigu á Kleppsvegi 54^ annari hæS, austurenda. (28 HERBERGI. Reglusamur maSur óskar eftir forstofu- herbergi strax. Tilboð send- ist Vísi, merkt: „333 — 315," fyrir þriðjudag. (31 HERBERGI, ásamt eldun- arplássi, til leigu í Heiðar- gerði 414 helzt fyrir ein- hleypan eða barnlaus hjón. Barnagæzla og reglusemi á- skilin. (30 K. F. I). A MORGUN: Kl. 10 f. h. Sunnudagaskól- inn. Kl. 10,30 f. h. Kársnesdeild. Kl. 1,30 e. h. Drengjadeild- irnar. Kl. 8,30 e. h. Fórnarsam- koma. Benedikt Arn- kellsson cand. theol. talar. — Allir velkomnir. SIMI 3562. Fornverzlunin, Grettisgötu. Kaupum hús- gögn% vel með farin karl- mannaföt og útvarpstæki; ennfremur gólfteppi o. m, fl. Fornverzlunin, Grettis- götu 31.________________(135 INNRÖMMUN málverka- sala. Innrömmunarstofan, Njálsgötu 44. Sími 81762. — KAUPUM eir og kopar. — Járnsteypan h.f. Ánanaust- íim, Sími 6570._________(0OQ AMERÍSKUR ballkjóll nr. 16 og skór til sölu. Uppl. í síma 81597 í kvöld kl. 4—7. VIL KAUPA á tækifæris- verði svefnsófa og djúpa stóla. Tilboð sendist í póst- - hólf 1044.________________(15 KVIKMYNDIR. Vil kaupa 8 m/m kvikmyndafilmur (notaðar). Sími 4721. (695 BARNAKOJUR (162 sm) til sölu. Eskihlíð B. (728 VANDAÐAR barnakojur með dýnu til sölu á Braga- götu 25. (726 BARNAKERRA (ferða- kerra) óskast^ yel með farin. Uppl. í sima 5335. (721 FIÐLA, fyrir byrjendur, til sölu. Sími 7156. (25 BILL OSKAST. Málara- meistari vill kaupa góðan fólks- eða sendiferðabíl og greiða að nokkru út í pen- ingum (t. d. helming) ea hitt meS yinnu. Tilboð send- ist Vísi fyrir 8. þ. m., merkt: „Málarabíll — 314." (29 SANNAR SÖGUR - Georg Washington. Eftir Vems. • STÚLKA óskast til af- greiðslustarfs. Frí öllu kvöld og alla helgidaga. — Uppl. í Verkamannaskýlinu. (635 STULKA óskast til upp- þvotta og fleira. Café Teria, Hafnarstræti 15. (707 HVERN VANTAR 1. flokks smið? Þaulvanur innréttingu og verkstæðisvinnu. Tilboð- um sé skilað á afgr. Vísis fyrir þriðjudagskvöldj.merkt: „Ábyggilegur — 313". (21 't**m REGLUSAMUR, ungur maður óskar eftir kvöld- vinnu. Allt kemur til greina. Tilboð, merkt: „Múrari" sendist dagbl. Vísi. (19 2) Frakkar og Engléndingar höfðu lengi háð hatramma bar- áttu um yfirráðin yfir Ohio- dalnum. Landstjórinn í Virgi- níu sendi Wadiington majór í hættulegan, 1600 km. leiðangur um vegleysurnar um hávetur til mótmæla þvi við Frakka, að þeir gferðust nærgöngulir við lönd þau, sem Englendingar töldu eign sína. r—-------- Frakk- ar voru kurteisir en pétth• fyr- ir, neituðu að hverfa á brott og árið 1754 hófst styrjöld milli Englendinga og Frakka um yf- irráðin í Norður-Ameríku. Frakkar urðu að lúta í Iægra haldit og yfirráð Englcndinga á megtnlandinu voru örugg eftir það. Washington tók þátt í stríðinu og gat sér góðan orðstír. ------------Árið 1759 gekk hann að eiga Mörtu Custis, fagra ekkju, tveggja barna móður. Bjugga þau árum saman í iiamingju- sömu hjónabandi á búgarði hans Mount Vernon í Virginíu, og reyndist Washington dug- andi og úrræðagóður bóndi. En hann undir lítt yfirráðum Eng- lendinga, sem þrengdu sífellt kosti nýlendubúa.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.