Vísir - 05.01.1957, Side 6

Vísir - 05.01.1957, Side 6
6 vísrn Laugardaginn 5. janúar 1957 hærri vexti en flestir Indones- iumenn. Hann talar ensku og hollensku reiprennandi og mikill mælskumaður, hrein- skilinn og djarfur. Hann leggur mikla stund á, að ganga snyrtilega til fara, og öll framkoma hans og her- manna hans ber því vitni, að þar sem hann stjórnar eru agi og hreinlæti í flokki æðstu dygða. Hann gengur vanalega klæddur olífugrænum her- mannafötum, með skammbyssu í belti, jafnvel í skrifstofu sinni. í ýmsu hefur hann sam- ið sig að siðum hvítra raanna, hefur enga óbeit á kokteilboð- Japönum, sem hófðu hernumið eyjamar. Herleiðtogi. í lok styrjaidarinnar var hann skipaður hershöfðingi á Suður-Súmötru, en 1950 hers- höfðingi á hersvæði nr. 1 í Norður- og Mið-Súmötru. —- Árið 1952 fór hann á fund Sokarno forseta ásamt nokkr- um öðrum hershöíðingjum og krafðist -þingrofs og handtöku mohammeðskra uppreistar- manna og um tuttugu leiðtoga, sem stundað höfðu fjárbralls- og svikastarfsemi. í júlí 1955 bjuggust margir við, að hann yrði skipaður yf- irhershöfðingi Indonesiu, en svo varð eigi, sennilega vegna þess, að hann er ekki mo- hammeðskrar trúar. And-kommúnisti. Kommúnistum er bölvanlega við Simbolin og í blöðum þeirra og róttæku blöðunum er títt deilt hart á hann. Um afstöðu hans í byltingu þeirri, sem nú geisar á Súm- ö.tru eru ekki ljósar fregnir fyrir hendi enn. Maludin Simbolon. um og Wndlinga öðrum fremur. Hann er íþróttamaður sem fyrr var sagt, og ver góðri stundu dag hvern við iðkan þeirra, m. a. iðkar hann knattspyrnu. Hann er veiðimaður áhugasamur og tekur oft ungan son sinn með sér á veiðarnar. Hann á þrjú börn. Bókmenntaáhugi hans og stjórnmála er mikill. Les hann xnikið þýzk hernaðarrit og enskar og bandarískar bækur stjórnnjálalegs efnis. Maludin Simbolon er fæddur 13. desember 1916 í Tartutung á Norður-Súmötru, í miðju Batalt-héraði, en Batakarnir voru mannætur fyrir tæpum 100 árum. Þeir voru kristnaðir seint á 19. öld. Kennari. Menntun hlaut hann í hollenzkum miðskóla og tók svo kennarapróf var kennari 1938—43, í Solo á Mið-Jöyu. Næstu tvö árin hlaut hann hernaðarlega þjálfun hjá Atvinna Duglega og reglusama stúlku vantar strax til afgreiðslustarfa í veitinga- stofu hér í bænum. Gott kaup. Uppl. 1 síma 4288. HÚSGAGNASKÁLINN, Njálgötu 112 kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira Simi 81570. (43 umm HITINN kemur. — Mið- stöðvarofnar hreinsaðir og viðgerðir. Sími 3847. (208 msm t©i liiiiii KÍWK 7RÍ í)Ki 1C 7j öí?>iW LAUFASVEGÍ 25 . SÍMÍ 1463 LESTUR • STÍLAR -TALÆFÍNGAR FÆÐ8 REGLUSAMUR maður getur fengið fast fæði í privathúsi. Tilboð sendist, símanúmer tilgrejnt, dagbl. V(si, jnerkt: „IVIiðbaer“. (23 NOKKRIR menn geta fengið fæði. Sími 81390. (20 FATÁVIÐGERÐIR, Aðal- alstræti 16. Önnumst alls- konar fataviðgerðir og breytingar, einnig glugga- tjalda- og rúmfatasaum, púðauppsetningar o. fl. — Fljót og góð vinna. Reynið viðskiptin. — Geymið aug- lýsinguna. (207 STÚLKA óskast til af- greiðslustarfs. Frí öllu kvöld og alla helgidaga. — Uppl. i Verkamannaskýlinu. (635 STÚLKA óskast til upp- þvotta og fleira. Café Teria, Hafnarstræti 15. (707 BLÁGRÆNN Parker ’51, með gullhettu, tapaðizt á leiðinni vestan úr bæ inn í Hlíðar síðastl. miðvikudag. Vinsamlegast hringið í síma 80582. Góð fundarlaun. (22 POKI með bílkeðjum hef- ir tapazt frá Reykjahlíð í Mosfellssveit til Reykjavík- ur. Hringið í síma 3217. (20 KVENUR fannst 27. f. m. í Rauðarárholti. Uppl. Meðal- holti 7, Simi 80996. (17 TAPAZT hefir rauðkofl- ótt barnataska á Vesturgöt- unni. Skilist vinsaml. Vest- urgötu 28. (693 2. JAN. tapaðist skrall- skrúfjárn með rauðu skafti, sennilega í Hlíðunum. Finn- .andi hringi vinsamlegast í síma 2095. Há fundarlaun. (724 SKÓMMTUNARSEÐLA. VESKI með skömmtunar- seðlum o. fl. tapaðist í gær- dag í miðbænum. Finnandi gjöri svo vel og hringi í síma 81014. (24 REGLUSÖM kona óskar eftir 2 herbergjum og eld- unarplássi. Barnagæzla ef óskað er. Uppl. í síma 80160 eftir kl. 3 sunnud. (18 REGLUSAMUR iðnnemi óskar eftir herbergi. Uppl. i síma 4926. (11 GOTT herbergi til leigu í Vogunum, aðgangur að eld- húsi kemur til greina, Uppl. í síma 6909. (12 SJÓMAÐUR óskar eftir litlu herbergi, helzt í vest- urbænum. Sími 2346. (13 TIL LEIGU stórt svala- herbergi fyrir karlmann, sem hefir síma, Uppl. í Skipholti eða síma 82?73. (14 1—2 HERBERGI óskast nálægt miðbænum. — Gæti lánað símaafnot. — Uppl. í síma 1247. (727 GÓÐ stofa til leigu nú þegar fyrir reglusaman ein- hleypan mann eða konu. — Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir 7. þ. m., merkt: „Vest- urbær — 312“. (10 UNGT kærustupar óskar eftir 1—2 herbergjum og eld- húsi eða eldunarplássi. Hús- hjálp kemur til greina. -— Uppl. í síma 4559 í dag. (000 STÓR stofa til leigu, hent- ug fyrir 2. Uppl. á Hraun- teig 12, uppi. (725 LÍTIÐ einbýlishús við Ný- • býlaveg til leigu í nokkra mánuði. Tilboð sendist Vísi strax, merkt: „Einbýlishús — 308“. , (729 GOTT herbergi til leigu rétt við miðbæinn fyrir reglusaman rnann eða stúlku. Tilboð sendis Vísi, merkt: „311“. — (723 2—4 HERBERGI og eld- hús óskast strax fyrir reglu- sama fjölskyldu. Tilboð ósk- ast til afgr. blaðsin, merkt: „Fyrirframgreiðsla — 310“. (722 GOTT jherbergi til leigu í Hlíðunum. — Uppl. í síma 82152, (719 GOTT herbergi með lítils- háttar aðgangi að eldunar- plássi óskast fyrir einlileyp- an, reglusaman mann. Sími 80238,— (718 GOTT herbergi til leigu á Vífilsgötu 10. (27 HERBERGI til leigu á Kleppsvegi 54, annari hæð, austurenda. (28 HERBERGI. Reglusamur maður óskar eftir forstofu- herbergi strax. Tilboð send- ist Vísi, merkt: „333 — 315,“ fyrir þriðjudag. (31 IIERBERGI, ásamt eldun- arplássi, til leigu í Heiðar- gerði 4þ helzt fyrir ein- hleypan eða barnlaus hjón. Barnagæzla og reglusemi á- skilin. (30 K. F. (J. M. Á MORGUN: Kl. 10 f. h. Sunnudagaskól- inn. Kl. 10,30 f. h. Kársnesdeild. Kl. 1,30 e. h. Drengjadeild- irnar. Kl. 8,30 e. h. Fórnarsam- koma. Benedikt Arn- kellsson cand. theol. talar. —- Allir velkomnir. SÍMI 3562. Fornverzlunin, Grettisgötu. Kaupum hús- gögn, vel með farin karl- mannaföt og útvarpstæki; ennfremur gólfteppi o. m, fl. Fornverzlunin, Grettis- götu 31. (135 INNRÖMMUN, málverka- sala. Innrömmunarstofan, Njálsgötu 44. Sími 81762. — KAUPUM cir og kopar. — Járnsteypan h.f. Ánanaust- lun. Sími 6570. (000 AMERISKUR ballkjóll nr. 16 og skór til sölu. Uppl. í síma 81597 í kvöld kl, 4—7. VIL KAUPA á tækifæris- verði svefnsófa og djúpa stóla. Tilboð sendist í póst- hólf 1044. (15 KVIKMYNDIR. Vil kaupa 8 m/m kvikmyndafilmur (notaðar). Sími 4721. (695 BARNAKOJUR (162 sm) til sölu. Eskihlíð B. (728 VANDAÐAR bamakojur með dýnu til sölu á Braga- götu 25. (726 BARNAKERRA (ferða- kerra) óskast, vel með farin. Uppl. í sima 5335. (721 FIÐLA, fyrir byrjendur, til sölu. Sími 7156. (25 BILL OSKAST. Málara- meistari vill kaupa góðan fólks- eða sendiferðabíl og greiða að nokkru út í pen- ingum (t. d. helming) en hitt með vinnu. Tilboð send- ist Vísi fyrir 8. þ. m., merkt: „Málarabíll — 314.“ (29 SANNAR SÖGUR - Georg Washington. Eftir Verus. HVERN VANTAR 1. flokks smið? Þaulvanur innréttingu og verkstæðisvinnu. Tilboð- um. sé skilað á afgr. Vísis fyrir þriðj udagskvöld, merkt: „Ábyggilegur — 313“. (21 REGLUSAMUR, ungur maður óskar eftir kvöld- vinnu. Allt kemur til greina. ■Tilboð, merkt: „Múrari*- sendist dagbl. Vísi. (19 2) Frakkar og Engléndingar höfðu lengi háð hatramma bar- áttu um yfirráðin yfir Ohio- dalnum. Landstjórinn í Virgi- níu sendi Washington majór í liættulegan, 1600 km. leiðangur um vegleysurnar um hávetur til mótmæla því við Frakka, að þeir gerðust nærgöngulir við lönd þau, sem Englendingar töldu eign sína. ------ Frakk- ar voru kurteisir en 'þéttir fyr- ir, neituðu að hverfa á brott og árið 1754 hófst styrjöld milli Englendinga og Frakka lun yf- irráðin í Norður-Ameríku. Frakkar urðu að lúta í lægra haldi, og yfirráð Englendinga á meginlandinu voru örugg eftir það. Washington tók þátt í stríðiiiu og gat sér góðan orðstír. -------Árið 1759 geklí hann að eiga Mörtu Custis, fagra ekkju, tveggja barna móður. Bjuggu þau árum saman í hamingju- sömu hjónabandi á búgarði hans Mount Vemon í Virginíu, og reyndist Washington dug- andi og úrræðagóðm: bóndi. En hann undir lítt yfirráðum Eng- lendinga, sem þrengdu sífellt kosti nýlendubúa.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.