Vísir - 10.01.1957, Blaðsíða 1
47. árg.
Fimmtudaginn 10. janúar 1957.
7. tbt'
..v ,..¦vT>-.^J^,.. ..^.....^j
Danska skipið
Magga Dan er nú
komið suður í ís-
haf með brezkan
Suðurskautsleið-
angur, sem á að
ganga þvert yfir
jökulhettuna —
3300 km. leið —
í janúar að ári.
Elísabct drottn-
ing skoðaði skip-
ið, áður «n það
lét úr höfn í Lon
don fyrir nokkru,
og sést hún hér
með skipstjóran-
um, Hans Peter-
sen. Yfirmaður
Bretanna, dr. Vi-
vian Fuchs, sést
til hægri á mynd
inni.
Farþegar með Loftleiðum
mhu nærri 22 þús. 1956.
Flutningarnir jukust um tæp 30%.
Snjóhjolbarðar útrýma keðjunum
Strætisvagnar Reykjavíkur fá 8 nýja vagna,
sent rúma 80 farþega hver.
IVrjum hiðskvlum komíð npp.
Nú "er tekið að nota nýja sé alauð. Undir slíkum kring-
snjóhjólbarða á bílum hér í
bænunj og virðast þau ætla að
koma í stað snjókeðjanna eftir
þeirri reynslu sem þegar hef-
ur fengizt.
Strætisvagnár Reykjavíkur
munu hafa gert fyrstu tilraun
með slíka sn jóhjólbarða á stór-
um bílum nú um og fyrir jólin.
Og samkvæmt upplýsingum frá,um-
umstæðum fara bæði göturnar
og keðjurnar illa á keðjuakstri.
Nýir strætisvagnar.
Strætisvagnar Reykjavíkur
hafa nú fest kaup á 8 nýjurri
strætisvögnum, þremur sænsk-
um og fimm af þýzkri ger'ð, og
verða þeir allir með snjódekk-
forstjóra Strætisvagnanna, Ei-
ríki Ásgeirssyni, hefur reynsla
sú, sem þegar hefur fengist,
verið með hreinum ágætum og
ekki annað sjáanlegt en hjól-
barðar þessir komi að fullu í
stað snjókeðjanna áður. Taldi
forstjórinn, að ef sú yrði raun-
in á að þeir kæmu í stað keðj-
anna væru þau til ómetanlegs
hagræðis fyrir alla bíla, en sér-
staklega þó fyrir strætisvagn-
an, sem jafnan þarf að taka í
Strætisvagnar þessir rúma
hver um sig 80 farþega eða
samtals 640 farþega. Er að
þessu geysimikil bót frá því
sem verið hefur þar eð margir
gömlu bílanna voru úr sér-
gengnir orðnir og hálfgerð
skrifli.
Sænsku vagnarnir þrír eru
þegar komnir til landsins. Einn
þeirra kom yfirbyggður og er
hann kominn i notkun. • Hina
tvo er nú verið að byggja yfir
notkun árla morguns, og auk * Bílasmiðjunni og verða þeir
þess miklum erf iðleikum bund- I teknir í notkun innan sakmms.
ið að setja keðjur á svo stóra
og þunga vagna. Hér er veðr-
áttu pg þannig háttað, að ým-
ist þarf að setja keðjur á bílana
eð taka þær af að vetri til og
oft er ísing á götum þótt jörð
&foorhruse*
greftraður.
Lík Moorehouse liðsforingja,
sem Egyptar myríu, verður
greftrað í dag í Bretlandi.
¦ Fer sú áthöf n fram með mik-
illi hernaðarlegri viðhöfn að
viðstöddum foringjum úr her-
deild haris, sem er frá York-
shire, o. s. frv.
Þá hafa verið fest kaup a
fimm þýzkum 80 farþega dies-
elvögnum af ' Mercedes-Benz
gerð, sem koma til landsins inn
an skamms. Með þessum átta
bílum rætist mjög úr farkosti
strætisvagnnna enda brýn þörf
orðin.
Ný biðskýli.
í fyrradag var tekið í notkun
nýtt og gott biðskýli i Selásn-
um, enda brýn þörf fyrir bið-
skýli þar. Áður í vetur var bú-
ið að koma upp biðskýli í Laug-
arneshverfi.
Að ekki hefur verið komið
upp fleiri skýlum stafar af efn-
isskorti, en nú er von á all-
miklu efni með næstu skipsferð
og úr því má búast við að bið-
skýlin komi hvert af öðru þar
sem þéirra er mest þörf.
Féll af vinnu-
palli.
I gær varð slys á horni
Bjargarstígs og Grunndarstígs
er maður féll af vinnupalli.
Hann meiddist í andliti og
kvartaði undan sárindum í öxl,
að öðru leyti véit blaðið ekki
hve mikil meiðslin voru. Hann
var fluttur í sjúkrabifreið í
slysavarðstofuna.
Bíl stolið.
í gærkveldi var bifreið stol-
ið í Austursstræti. Lögreglan
fann bíiinn nokkuru siðar í
Ingólfsstræti.
Hjálparbifhjól það sem lýst
var eftir fyrir nokkurum dög-
um, R. 336, fannst í gær.
Mjólþurrkari
ofhitnar.
Slökkviliðið var kvatt í gær
að beinamjölsvevksmiðjunni að
Kletti vegna mjölþurrkara sem
hafði ofhitnað. Myndaðist all-
mikill reykur, en skemmdir
ui'ðu litlar sem engar.
Arið 1956 fluttu Loftleiðir
21.773 farþega, en það er u'm 5
þúsund farþegum fleira en árið
áður og nemur aukningin því
29.49% miðað við 1955.
Vöruflutningar urðu 230
tonn og reyndist það 30.71%
meira en fyrra ár. Póstflutn-
ingar jukust um 38.93% og
aukning farþegakílómetra varð
25.13%. — Alls var flogið
3.110.098 km. vegalengd á 9.911
flugstundum.
Á tímabilinu frá 20. maí. til
15. október voru fimm viku-
legar ferðir farnar milli New
York og Norður-Evrópu með
viðkomu á íslandi og auk þess
frá miðjum júlímánuði ein ferð
í viku milli íslands og megin-
lands Norður-Evrópu. Upp úr
miðjum október var New York
ferðunum fækkað niður í fjórar
í viku og mun svo verða þangáð
til 20. maí í vor, en þá er ráð-
gert að taka upp daglegar ferð-
ir milli New York og Norður-
Evrópu.
Loftleiðir tóku eina Skymast-
erflugvél á leiðu í sl. ágústmán-
uði og hefir félagið því nú ráð
yfir fjórum Skymasterflugvél-
um.Frá því í haust hafa þó ekki
nema þrár verið í förum í senn,
þar sem einhver ein þeirra hef-
ir jafnan verið bundin við hina
lögskipuðu árlegu skoðun og
eftirlit.
Á sl. hausti lagði félagið nið-
ur ferðirnar til Luxembourg,
en mun hefja þær aftur að vori
með viðkomu í Glasgow.
í haust hófu Loftleiðir Skot-
landsflug að nýju og koma nú
tvisvar í viku við á Renfrew-
flugvelli, sem er í námunda við
Glasgow. í ráði er að hefja flug
f'erðir til London með vorinu.
Sjómannadeib^ óls;-3t
í Grindavik.
Enn er verkfall í GrindavíK
og allt situr við það sama. \
Deiluaðilar ræddu síðast sam
an fyrir helgi og stóð fundur
þá frá því á föstudag og fram.
til kl. 5 á laugardagsmorgun-
inn. Síðan hefur ekki verið
ræðz,t við, enda ríkir ótíð og
aflabrögð treg, svo ekkert
þykir liggja á.
Voner á saltskipi til Grinda-
víkur þessa dagna. Var búizt
við því í gær eða nótt, en þa$
var enn ókomið í morgun. —.
Mun það skipa ,500—600 lest-
um upp í Griridavík.
IVfEkid ýsumagn
b sjónum.
Frá fréítaritara Vísis. —-
Sandgerði : morgun.
Mikið ýsumagn er í sjónunn
og fengu bátar, sem réru í gær.
allt upp í 3 smálestir á bát, e»
afli var 5—6 smál. o<y hæst 8
á bát. Alls var ysuaflinn 14Vs
smálest af ýsu p. 13 báta.
Sennilega verða 14 bátar á'
sjó í dag. Alls munu ger&ir úfc
héðan á vertíðinni 19 bátar, þar
af 10 aðkomubátar.
Það var ágætis fiskur, seim
aflaðist í gær, bæði þorskur ogl
ýsa.
70 færeyskir sjómeiin
væsifagilegir á morgun.
Von er á fleiri sjómönnum með
m.s. Gullfoss.
Ráð Suezsamtaka á
fundi í dag.
Rá'ð Súezfélagsins, b. e. fé-
lagssamtaka þeirra þjóða, sem
nota Súezskurðinn, kemur sam-
an til fundar í Lundúnum í dag.
Samtök þessi voru sett á
laggirnar á síðari Lundúnafund
inum um Suezskurðinn, sem
haldinn var í október.
Sendihen-ar 15 aðildarríkja
að þessum samtökum sitja Lund
únafundinn.
í dag er von á 33 færeyskum
sjómönnum til Reykjavíkur
með togaranum Jóni Þorláks-
syni og 37 Færeyingar eru
væntanlegir á morgun með tog-
aranum Skúla Magnússyni.
Færeyingarnir hafa verið ráðn-
ir á landróðarbáta á ýmsum
höfnum á SuðvcsturlandL
Mjög alvarlega horfir um út-
gerð margra báta enn, sökum
þess að ekki fást nógir menn á
bátana og eina lausnin á þessu
vandamáli er að fá sjómenn í
Færeyjum. Um áramótin fór
m.s. Hekla til Færeyja að
sækja þangað sjómenn og með
henni komu 170 manns, en.
gert var ráð fyrir að með þeirri
Iferð myndu koma um 300-
manris.
; Að meðtöldum þeim Færey-
ingum sem koma í dag og á
morgun verða þá alls komnir
um 240 Færeyingar til lands-
I ins en þó er talið að enn vanti
um 100 manns til viðbótar til
¦ viðbótar til þess að hægt sé að
halda öllum bátaflotanum úti.
Enn eru samt vonir um, a?F
,svo megi takast, því að' meJP
Gullfossi, sem ei væntanlegur
' seinna í þessum mánuði, ¦ er
j gert ráð fyrir að komi all marg-
, ir færeyskir sjómenn. \ [ jj