Vísir - 10.01.1957, Blaðsíða 5

Vísir - 10.01.1957, Blaðsíða 5
. Fimmtudaginn lO. janúar 1957. VÍSIR ■Mauirlee Manning: Eilífðarstúdentar. 91 Stúdent“ og „æska“ teygjanleg hugtök hjá kommúnistum. Stjörnubíó: Héðan til eififiar. Stjörnubíó sýnir þessi kvöld- in kvikmyndina „Héðan til ei- lífðar“ sem er í flokki athygl- Meðal kommúnista hafa hugtökin „stúdent“ og „*ska“ ^ isverðustu kvikmyndaj sem furðanlegan teygjanleik, og margir eru stúdentar fram á full- sýndar hafa verið hér um nokk- erðinsár, aðeins til þess að geta lagt stund á undirróðurstarfsemi. urt skeig Hdn er „erð eftir Venjulega ljúka menn námi hafa einkum „unnið“ á meðal skáldsögu James Jones „From 25 ára að aldri, eða þar um bil. skólanemenda á þann hátt að ^eie *0 Eternity og hlaut Iðki þeir nám eftir það, er það fá þá í samtök sem nefnast verðlaun sem bezta mynd árs- -einungis í tómstundum og telj- kínverska miðskólanemenda- j lns ^53, en hefir hlotið samtals ast þeir þá ekki með stúdentum' sambandið. Samtök þessi — ® heiðuisverðlaun. Sagan ger- lengur. { sem fyrir skömmu voru bönnuð ® Hawai og hefst nokkru 1 t£tt | fyrir árásina á Pearl Harbour, j sem leiddi til þátttöku Banda- 1 ríkjanna í síðari heimsstyrjöld- Kvikmyndin hefir þó ekki T ollmnf lutningsskýrslur Teknar skýrslur. hafa verið í notkun nýjar tollinnflutnings-: Innflytjendur eru beðnir að vitja hinna nýju eyðublaða tollstjóraskrifstofunna í Arnarhvoli. Tollstjóraskrifstofan, Amarhvoli Meðal kommúnista er hug- fakið „stúdent“ og æska hins- vegar næsta teygjanlegt. Hér «ru tvö nærtæk dæmi: Fyrsti forseti hins kommúnistiska Al- jþjóðasambands stúdenta, sat ekkí aðeins í því embætti þar af ríkisstjórninni — eiga sameiginlegt við venjuleg nem endasamtök; þau létu velferð og áhugamál nemendanna lítt til sín taka, en öll áherzla var lögð á að innræta þeim kom- múnisma. Hverjum bekk var til hann varð þrítugur, heldur, skipt í þrjár eða fjórar „sellur“ hafði hann lokið stúdentsferli, undir forystu leiðtoga frá sam- áður en hann var valinn í það. tökunum, skólahátalarar voru Og einn af þátttakendum æsku- ] notaðir til að flytja kommúnist- lýðsmótsins í Búkarest 1943 var iskan áróður, sérstökum próf- djákninn af Kantaraborg, 79 blöðum var útbýtt meðal hinna ára að aldri. samtakaskráðu, og stjórnmála- Óeðlilega fullorðnir stúdent- námsflokkar stofnaðir eins og í ar eru að vísu ekki fyrirbæri Peking. Fyrir skömmu sagði eingöngu bundið kommúnista- ríkjunum. í öðrum löndum eru „eiHfðarstúdentar“ - hinsvegar taldir sérvitringar eða festu- lausir hugsjónamenn — eins og Trofomiov í „Kirsuberjagarð- inum^ sjónleik Chekovs, — en bræður þeirra í kommúnista- ríkjunum eru úr harðari málmi. Þegar þeir teygja stúdentsferil sinn fram yfir það venjulega, er það gert til þess að ná betri að- stöðu til áhrifa á efnilega liðs- menn. Tilgangurinn er fyrst og fremst raunhæfur, eins og á öðrum sviðum. Ókyrið í Singapore. Furðulegur hópur „eilífðar- stúdenta" kom fyrir skömmu í ljós í Singapore. Það kom á daginn að mikill fjöldi nema, sem skráðist til náms í kínversk um, æðri skólum, var kominn yfir tvítugt. í því samabndi er athyglisvert. að talsverð ókyrrð hefir verið í Singapore nokkur undanfarin ár og skólanem- endur hafa jafnan blandað sér í þær óeirðir. í maímánuði 1954 létu þeir í ljós andúð sína á herþjónustu; ári siðar tóku þeir þátt í óeirðum í sambandi við strætisvagnaverkfall, og í sept- embermánuði 1956 gengu 2500 nemendur út á skólalóðirnar og bjuggust þar til dvalar, hvað sem hver sagði. Hver er orsök slíks uppreist- aranda með æskufólkinu, og hvers vegna láta börnin sig ekki námið mestu skiþta? Hún er sú að nemendurnir, sem komnir eru yfir tvítugt — og eru erindrekar malayiska kommúnistaflokksins — hafa unnið að því að hrinda ýmsum skipunum flokksins í fram- kvæmd. Árið 1951 var það sam- þykkt í malayiska kommún- istaflokknum, að nauðsyn mikil væri fyrir flokkinn að „láta til sín taka meðal miðskólanem- enda“, og í júlí 1956. að „þar sem við sterkari væri að etja, ’væri mikilvægara að ná tökum á skólanemendum og fylkja þeim til baráttu, en að beita vopnavaldi". Áróður var aðaiatriði. Kommúnistastúdentarnir ínm gildi sem stríðsmynd, heldur vegna snilldarmeðferðar margra leikara á hlutverkum sínum, svo að áhorfandanum veitist glögg innsýn í sálarlíf þeirra, I er við sögu koma. Með helztu hlutverk fara Burt Lancaster, Montgomery Cliff, Frank Sin- atra, Deborah Keer o. fl. — Myndin er bandarísk. —1. LON&5NES úr eru heimsins mest verðlaunúðu úr. LONGINES úrin eru enn beztu úrin. Höggtryggð — vatnsþétt — sjálfvirk. — Kaupið því LONGINES ÚR. Vasaúr — armbandsúr. — G^.. «g stal. Einkautnboð: Guðni A. Jónsson Öldugötu 11. Giftingahringar á sama stað að allra ósk. Skattamál hjóna á dagskrá. kínverskt blað frá því, að skóla- nemanda hefði verið stefnt fyr- ir ,alþýðudómstól“, þar sem hann var neyddur til játninga, fyrir það að hann hafði ekki Þriðjudaginn 8. jan. komu viljað greiða atkvæði þeirri á- j saman hér í bæ um 40 manns lyktun að „kommúnisminn til að ræða skattamál hjóna, væri frelsun Asíu- og Afríku- Sem bæði vinna fyrir skatt- þjóða“. Það voru og fyrrnefnd skyldum tekjum. LIFE-TIIVIE Bifreiðakertin eru sjálfhreinsandi og endast margfalt á við venjuleg kerti, Ódýrustu kertin miðað við endingu og benzínsparnað. SMYRILL, Húsi Sameinaða Sími 6439. samtök sem skipulögðu mót- mælaóeirðir skólanemenda. Þegar kínverska miðskóla- nemendasambandið var bannað af stjórninni þann 24. sept. 1956, var það fyrir brot á heiti, er það hafði sjálft gefið, um að hafa ekki afskipti af stjórn- málum. Skömmu síðar skipaði Burmastjórn nemendasamtök- um þar í landi að hætta starf- sem sinni, og þann 7. okt. sl. flutti U Nu fyrrverandi forsæt- isráðherra Burma útvarps- ávarp, þar sem hann fordæmdi „kommúnista innan vébanda Það var einróma álit fundar- manna, að breyta þyrfti nú þeg- ar skattalöggjöfinni á þann veg, að hjónum væri ekki gert að bera þyngri skattabyrð- ar en sambærilegum einstak- lingum eða sambúðarfólki. Til að vinna að þessu máli kaus fundurinn eftirtalda menn: Flosa Hrafn Sigurðsson veð- urfræðing; Vilborgu Bentsdótt- ur, skrifstofustj.; Jakob Jóns- son, sóknarprest; Valgerði Guð- mundsdóttur, kennara; Bjarna Gislason, stöðvarst.; Öddu Báru mnan vébanda j gigfúsdóttur, veðurfr.; Ragn- stúdenta , sem ynnu að því að heigj Finnsdóttur, kennara og koma af stað óeirðum. Hinsveg- vigdísi Finnbogadóttur, bóka- ar virðist því lítt treystandi að y-rg | „eilífðarstúdentar" í Singapore ,_________________________—. og annarstaðar finni ekki upp vdit nema þeir taki upp á því, einhver blekkingaráð til þess að eignast sjálfir börn, svo að að geta haldið áfram niðurrifs- þeir geti látið til sín taka innan starfi sínu að tjaldabaki. Hver foreldrasamtakanna P" jgn •• 1 * A ■ 1 o§knntsalan Töskuútsalan heldur áfram. Mikið úrval af allskonar töskum. Flestar töskurnar undir kr. 100.00. Mikið úrval ennfremur af töskum á kr. 40 — 50 — 60 — 70 o. s. frv. Innkaupatöskur — götutöskur — kvöldtöskur — hliðartöskur — boxtöskur. Kaupið meðan úrvalið er mesl. Töskubúðin, Laugavegi 21 ★ Haraldur Noregsprins nýlega orðinn undirforingi í norska hernum. Ársuppgjöf S.V.F.Í. Félagsdeildir Slysavarnafé- Iags íslands eru nú byrjaðar að senda ársuppgjör sín til skrif- stofu félagsins i Reykjavík. Eins og kunnúgt er telur Slysavarnafélag íslands sam- tals 200 félagsdeildir og námu framlög þeirra til félagsins á s.l. ári um kr. 462.472,35. í gær kom formaður og gjaldkeri kvennaaeildarinnar Hraunprýði í Hafnarfirði á skrifstofu félagsins og a'fhenti framlag sitt kr. 46.081.32. Stjórn deildarinnar var end- urkjörin. Frú Rannveig Vig- fúsdóttir formaður undanfarin 19 ár, frú Sigríður Mag'núsdótt- ir, gjaldkeri^ frú Elín Jósefs- dóttir, ritari. Meðstjórenendur frú Sólveig Eyjólfsdóttir, vara- formaður, Ingibjörg Þorsteins- dóttir og Hulda Helgadóttir. Gata i Port Said. íbúarnir eru .að leita að einh verjii nýtilegu innan um brakið eftir skothríð- ina, sem dunið hefur á borginnL Heimsframleiðslan á minka- skinnum jókst um 1 millj. skinn árið sem leið. '

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.