Vísir - 10.01.1957, Blaðsíða 8

Vísir - 10.01.1957, Blaðsíða 8
Þeir, eem gerast kaupendur VÍSIS eltir 10. hvers mánaðar fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. — Sími 16G0. ws VÍSIR er ódýrasta blaðið og þó bað fjöí’- breyttasta. — Hringið í síma 1660 og geríst áskrifendur. Fimmtudaginn 10. janúar 1957. Eden larinn Irá, Slntler tekur við — eða McMiIlan GesitshelÍ ke*eist nýrrei li&SMUÍnigiM. Sennilcgt, nýr forsæíisrádbei'ra geri vmsar breytiiigar á síjórninni. Búist er við, að Elísabct Bretadrottning skipi nýjan for- . sætisráðherra í dag, í stað Sir Anthonys Edens, er í gær baðst lausnar vegna heilsubrests, og að annað hvort verði Butler fyrir valinu, en hann er varaforsætisráðherra og Lordkanslari, og gegndi forsætisráðherrastörfum í fjarveru Edcns í desemher, eða þá að McMillan fjármálaráðherra verði fyrir valinu. forsætisráðherrar Ástrahu, Kan ! ada cg Nýja Sjálan.ds. Eirin! þeirra sagði að þyngri byrðar í starfi hefðu verið lagðar á Ed- Ekki hægt að leysa Suez- vandann fyrir Breta. Áiit Shinweils, ems kunnugasta leiðtop jafnaðamianna. Einn hinna kunnustu eldri . Ýmsir leiðtogar hinna frjálsu þjóða hafa minnzt Edens lof- .samlega og starfa hans, þeirra meðai Eisenhower Bandaríkja- forseti, en í Arabalöndum er lausnarbeiðni Edens fagnað, og í Kairo einkanlega, og er þar látið í það skína af opinberri hálfu, að nú ætti að opnast leið Itil samkomulags milli B|ret- lands og Egyptalands um Súez. Gaitskell, leiðtogi brezkra jafnaðarrnanna, sem nú er í Bíandaríkjunum í fyrirlestra- ferð, hefur krafizt nýrra kosn- iinga. Búizt er við, að hinn nýi for- frjálsl. blað að breyting á stjórn arforystunni hafi verið nauð- synleg, og hafi heilsa Edens bil- að vegna andbyrsins heima fyr- ir og erlendis. Mikil samúð er látin í Ijós vegna heilsubilunar Edens. Róttæk blöð eins og Daily Mirror segja, að Eden hafi margt gert vel og sumt stórvel og fyrir það eigi hann þakkir skildar. en' á tveimur árum, en vana- jafnaðarmanna í Bretíandi, lega væru lagðar á mann í slíkfi-Bhillweii> kefir látið í Ijós sLoð- stöðu á 10 árum. Holland for- anir 1 Súezmálinu, sem eru allt sætisráðherra N. Sj. hefur end- aÖrar e« «okksmenn hans yfir- urnýjað boð til Edens og konu lylgja. hans að heimsækja Nýja Sjá- Skoðanir hans eru þær_ að land. — Krisna Mehrion, full- Bretar verði -sjálfir að leysa trúi Indlands hjá Sþj. sagði,' að þann vanda, sem þeir eru koriui- Eden hefði, þrátt fyrir skoðana- mun, jafnan verið sanríúf vin- ur Indlands. Sjómaður drukknar. I fyrrinótt varð það slys að ungan sjómán'n frá Vestmanna- eyjum, Ilalldór Ágústsson tók j út af vélbátnum Maí <>g drukkn- Blöðin segja, að ef nokkuð sé aði hann. hæft í orðrómi um, að Eden ■ Halldór var búsettur í Vest- hafi beðist lausnar vegna þess mannaeyjum og lætur hanh að Bandaríkjastjórn hafi beitt eftir sig konu og börn. ir í vegna Súezmálsins. „Það er tilgangslaust að leita til Banda- ríkjanna," segir hann, ,,og ekki getum við heldur reitt okkur á Sameinuðu þjóðirnar til að leysa vandann". Skoðanir Shinwell hafa alltaf verið þessar — hann hefir „ekki verið flöktandi eins og sumir þar áhrifum sínum, vekja öldu sárrar muni það gremju í sætisráðherra, hver sem hann Bretlandi, en íhaldsblaðið Daily verður, geri ýmsar breytingar Telegraph segir, að þetta beri á stjórninni. | ag kveða niður þegai' í stað, þr Blöðum ber saman um, að sem þag þafi ekki við neitt að það verði við ýmsa erfiðleika styðjast. að etja fyrir hina nýju stjórn. Virðing og aðdáun. Heildarútkoman af umsögn- um brézkra blaða um lausnar- foeiðni Edens er sú, að hann njóti enn mikillar aðdáunar og virðingar, enda hafi hann unn- ið mikið starf í þágu friðar, og afrek sem utanríkisráðherra, og að stjói-n hans hafi notið álits, bæði innan lands og utan, fyrir aðgerðirnar í Súezmálinu, en heilsa hans hafi beðið alvarleg- an hnekki vegna hinnar kröft- uglegu mótspyrnu sem aðgerð- irnar sættu heima fyrir og út um heim. Times og fleiri blöð minnast, Leiðtogar brezkra samvcldislanda hafa minnzt Edens og starfa hans lofsamlega, þeirra meðal Var hann einn af eigeridum bátsins, en var háseti í þessari sjóferð. Það mun hafa verið á- kveðið að hann yrði skipstjóri á bátnum á vertíðinni, sem nú er að hefjast. Norðmenn fluttu út loð- skiun fyrir um 40 millj. kr. árið sem leið og er gert ráð fyrir svipuðum útflufningi í ár. Heimsókn Sauds til Eisenhow- ers vekur heimsathygli. Þeir ræða helztu vandamál nálægra Austurlanda. Tilkynning uin, að Saud konungur Saudi-Arabíu, færi í heimsókn til Eisenhowcr Banda afreka hans sem utanríkisráðh. 1 n'kjaforseta í lok þessa mánaðar <og teija þeirra meðal starf hans hc£ur vakið Þvílíka athygli, að á Genfarráðstefnunni, er deil-jsum Lundúnablöðin birtu an um Indókína leystist o. fl„ foann hafi líka verið öflugur stuðningsmaður friðar og sam- starfs, og verið styrkur stuðn- ingsmaður Sameinuðu þjóð- anna og' Nato. Daily Mail segir, að í Súezmálinu hafi honum ekki tekist að ná settu marki, eá News Ghronicle, sem er fieuss fer til Sa&r. Heuss forseti V.-Þ. fer í op- inbera heimsókn til Saar í þess- um mánuði, dvelst þar dagana 26. og 27. jan. Ferðin er farin í tilefni þess, að Saar sameinaðist V.-Þ. stjórn málalega um áramótin. Mikið verður Um hátíðahöld í Saar— héráðí þéssá dagana, en aðal- hátíðahöldin verða í Saar- brucken. fregnina með 7—8 dálka fyrir- sögn á fremstu síðu. Daily Mail segir m. a.: Saud konungur dvelst 3 daga í Washington og ræðir vandamál hinna nálægu Austurlanda við Eisenhower forseta. Konung- urinn er einn af ríkustu þjóð- höfðingjum í Arabalöndum. Frá olíulindum í hans landi fá bandarísk olíufélög mestu olíu- birgðir sínar frá þessu heims- svæði. í tilkynningu Hvíta hússins er tekið fram, að Saud konung- ur komi í boði forsetans sjálfs. Augljóslega talar það sínu máli, að konungurinn kemur til fund- ar við Eisenhower skömmu eft- ir, að forsetinn tilkynnti áætl- un sína um aðstoð við löndin á þessu heimssvæði. Stuðningur Saud konungs, sem hefir mikilvæg tengsl við Sýrland og Egyptaland, gæti orðið hinn mikilvægasti, þess að draga úr mótspyrnu arabiskra þjóða gegn því að þiggja hernaðarlega aðstoð til öryggis gegn innrásarhættu frá Ráðstjórnarríkjunum. Það hefur vakið athygli að í rauninni hefur tillögunum ekki verið mjög illa tekið í Araba- löndum, nema Egyptalandi og Sýrlandi. í Irak, Iran og Pak- istan, Bagdadsáttmálalöndun- um, .hefur þeim verið tekið vin- samlega sem vænta mátti og sömuleiðis í Libanon. Skíðaferðir að hefjast. Skíðafélögin í Reykjavík eru nú í þann veginn að hefja skíða ferðir upp í skíðaiönd Reykja- víkur og er kominn þar ágætur snjór. í haust og vetur fram til þessa hafa hlýindin verið svo mikil að ekki hefir fest snjó á fjöllum fyrr en nú og því þýð- ingarlaust að efna til skíðaferða. En nú er nægur skíðasnjór kominn og síðasliðinn sunnu- dag efndu skíðafélögin í Reykjavík til fyrstu sameigin- legu skíðaferðarinnar á árinu og var farið í Hveradali. Þátt- taka var allgóð, snjór nægur óg veður eins og bezt varð á kosið. Skíðafélögin munu í vetur hafa samvinnu um skíðaferðir. eins og þau hafa gert undan- farna vetur. Verða reglubundn- ar ferðir alla iaugardaga kl. 2 og kl. 6 síðdegis svo og alla tií i sunnudaga kl. 9 árdegis. Auk leiðtogar jafnaðarmanna nú, sem lágu í vöggu, þegar hann var helzti baráttumaður flokks- ins“, segir í brezku blaði, en „samt er einkennilegt að heyra þessar skoðanir af munni jafn- aðarmanns, sem flagga með vafalaust hefur það skráð í hjarta sitt. í hinni örlagaríku viku_ er Bretar og Frakkar hóf- ust handa um aðgerðir sínar, kyrjuðu jafnaðarmenn stöðugt söng sinn um Sameinuðu þjóð- irnar — á þingi og utan — dag og nótt“. Þetta hafði sin áhrif — Sam- einuðu þjóðirnar sigruðu, en eins og Eisénhower sagði, „vegna þess, að við ríkisstjórn- ír og þjóðir var að eiga, sem báru sanna virðingu fyrir alls- herjarþingi Sþ.“ Og nú segir Shinwell, að Bretar geti ekki reitt sig á Sþ. til að leysa deiluna. Hefir hann rétt fyrir sér? Og ef svo er ekki, á hvern er þá hægt að reiða sig? Fráleitt mun hann leggja til, að aftur verði hafizt handa um irin rás. Sú hugsun væri fjarstæða, En samt er það nú svo, að Bret- land og Frakkland, vegna heið- arlegrar framkomu sinnar gagn vart Sþ., eiga heimtingu á, að virt séu réttindi þeirra og tek- ið tillit til hagsmuna þeirra. En. til þessa hafa þau. ekki orðið þeirrar virðingar og tillits að- njótandi. flnnflytjendur voru 350.000. þessa verður efnt til aukaferða; báða dagana eftir þörfum og, eftir því, hver þátttaka reynist hverju sinni. • Afgreiðsla ferðanna verður eins og áður hjá Bifreiðastöð Reykjavíkur í Lækjargötu. Gagnrýni Rússa á Hammarskjöld þykir furöuleg. Allshcrjarþingið ræðir Ung- vcrjalandsmálið. írland hefur lagt fram til- lögu til þingsályktunar í sam- ræmi við tillögu Hammar- skjölds um nýja Ungverjalands nefnd. Fyrr var ýmist sagt, að Bretar eða Bandaríkjamenn myndu aðalflytjendur tillög- A síðasta ári leyfðu bandar- ísk yfirvöld fleiri útlendingum að flytja til landsins en um langan tínia áður. Dómsmálaráðuneytið í Wash unnar, en 24 þjóðir standa að ington, sem fjallar um land- henni. vistarleyfi, hefur tilkynnt, að; Fulltrúi Rússa vakti furðu 350.000 innflytjendur hafi kom- með gagnrýni á Hammarskjöld ið til landsins á sl. ári. Hafa fyrir afskipti hans af Ungverja- þeir ekki verið svo margir sið-1 landsmálinu. Hafa Rússar ekki an 1925. jgagnrýnt Hammarskjöld fyrr. Frelsið vex! Rússar fs!a leppuoi ef'ir.ii í lofíi. Með samkomulagi því, sent gert var Moskvu milli Ráð- stjórnarríkjanna og Austur- Þýzkalands, fær A.-Þ. í sínar hendur eftirlit í lofti yfir rúss- neska hernámshlutanum. Ráðstjórnarríkin verð því 'ekki lengur sótt til ábyrgðar ef bandamenn hafa yfir ein- hverju að kvarta varðandi ör- yggi flugvéla sinna, sem fljúga til Berlínar, og verða að snúa sér til austur-þýzku stjórnar- innar, sem þeir viðurkenna ekki. í samkomulaginu var tekið fram, eins og áður hefur verið getið, að rússneskar hersveitir verði áfram „um sinn“ í A.-Þ., en síðar var tilkynnt, að þær yrðu þar áfram „meðan A.-Þ, stafaði hætta af NATO“. IJtför Körners forseta. Víða um umlönd eru fánat* dregnir í liálfa stöng í dag á opinberum bygg!ngum. Er það vegna þess, að í dag' fer fram útför Körners forseta Austurríkis.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.