Vísir - 11.01.1957, Síða 1

Vísir - 11.01.1957, Síða 1
47. árg. Föstudaginn 11. janúar 1957. 8. tbl. rra í nótt ey'.ilag'ðist farþegabíll aS mestu leyti af eldi á Suður- Indsbraut en þrír farþegar hlutu brunasár og einn þeirra mjög mikil. Að því er Vísir hefur fregnað var hér um leigufólksbifreið að ræ'ða, R-7257 og í henni fimm farþegar. Ætlunin mun hafa verið að fara eitthvað innfyrir bæ og sprengja þar rakettur, sem farþegarnir höfðu meðferð is og geymdu í kassa við aftur- sætið. En svo óheppilega vildi til, er bíllinn var kominn á Suður- landsbraut, að einn farþeginn missti logandi vindling niður í rakettukassann og stóð kassinn í björtu báli á sömu stundu. Fólkið komst nauðulega út og þrír farþeganna meira eða minna slasaðir. Sérstaklega brenndist stúlka mikið, hlaut brunasár á höndum, fótleggjum og andliti og eftir að brunasár hennar höfðu verið thuguð í slysavarðstofunni var hún flutt á sjúkrahús til dvalar og frek- ari aðgerða. Tveir aðrir far- þegar brenndust einnig nokkuð og var búið um sár þeirra í slysavarðstofunni, en fluttir heim til sín við svo búið. Mun- aði minnstu að bifreiðarstjór- inn brenndist einnig en hann slapp með það að hár hans sviðnaði. Þegar í stað var kallað á slökkvilið og sjúkrabíl og vant-' aði klukkuna þá stundarfjórð-1 ung í þrjú. Þegar slökkviliðið j kom að bílnum var mikill eld-' og einn ur í honum og brann allt innan úr honurn sem brunnið gat, en auk þess urðu mjög miklar aðr- ar skemmdir á honum, m. a. bráðnaði þakið að nokkru og virtist bíllinn að mestu ónýt- ur. Þá má loi;s geta þess að far- þegarnir misstu eitthvað af fatnaði sínum í eldinum. Kviknar í Irtaveitu! í gær, laust eftir hádegið varð elds vart í hitaveitustokk í námunda við Valsheimilið. — Hafði kviknað þar í einangrun út frá logsuðu og varð af nokk- ur eldur. Slökkviliðið slökkti og skeinmdir urðu ekki miklar. Sumarveöur á Norðurlandi Frá fréttaritara Vísis. — Akureyri í morgun. I fyrradag gerði nokkra snjó- komu norðanlands og varð jörð hvit en ekki snjóaði samt svo að vegir tepptust í nágrenni Akureyrar, né heldur að Öxna- dalsheiði eða Vaðlaheiði yrðu ófærar. Nú er kominn sunnanvindur og hláka að nýju og víðasthvar um 5 stiga hiti í byggð. Meðal annars var 5 stiga hiti í Gríms- ey. en kaldast var á Gfímsstöð- um á Fjöllum, 1 stig. Snjóinn hefur að mestu tekið upp aftur. ,200 déu í Manntjón af umferðarslysum varð meira í Bandaiíkjunum á ríðasta ári en nokkru sinni fyrr. Allg biðu 40.209 manns bana í bifreiðaslysum á árinu, en árið áður urðu dauðsföilin. samtals 39.969. Um jólin og áramótin urðu daucsföll af völdum sljrsa rú.mlega 1100, en höfðu aldrei verið vfir 1000 á þessum tíma árs áður. Margar fagrar byggingar í Vínarborg urðu mjög illa úti á stríðsárunum, en þær hafa verið endurbyggðar smám saman. Það á t. d. við Stefánskirkjuna. Myndin er tekin úr turni henn- ar yfir kirkjuþakið, sem hefur verið endurbyggt í sínum upp- liaflega, gotneska stíl. Færeyingar esga nií stærsta togarann norðan Frakklands. Skipið heitir Skálaberg og var afhent í des. s.l. Reykvíkingur fékk 500.000 kr. hjá S.Í.B.S. í gær. Dregið var í gær í 1. fl. Dregir var í gær í Vöruhapp-j 1 þúsund krónur drætti SÍBS í 1. flokki. Var 1991 4089 7989 8058 11636 dregið um 200 vinninga að 12949 17369 21062 24934 39Ó69 Iieildarupphæð kr. 740 þúsund. 43283 49282 51336 51655 55841. Hæsti vinningurinn, hálf millj.j krónur kom í umboðinu í Aust- urstræti 9. Fer hér á eftir skrá yfir vinningana: 500 þúsund krónur « 57901. 50 þúsúnd krónur 9858. ' 10 þúsund krónur 3334 10919 15570 35615 57308. ‘5 þúsund krónur 632 1680 5660 29970 46981 52215 54130 63584. Ef.tirfarandi númer hlutu 500 króna vinning hvert: 698 1060 1132 1611 2751 2912 3101 3580 4220 4255 4435 4763 5126 5152 5243 6071 6075 6101 6389 7285 7322 7473 7897 8213 8327 8396 8442 9624 10051 10117 10390 10516 10855 11106 12008 12175 12331 13241 13960 13964 15797 16348 16506 16561 17497 17559 17575 17931 18400 Í8584 18896 19015 19017 19425 20230 20278 20296 20714 21135 21139 21320 21383 22163 23259 24272 24316 24600 24931 25959 26091 Framh. á 11. síðu. Alltaf cru að koma fram ný og fullkomnari fiskiskip og Fær- eyingar, sem almennt er lialdið að ekki eigi önnur skip en skút- urnar gömlu, hafa nú gengið feti framar öðrlun í nýsköpun og látið b.vggja fyrir sig stærsta ; og fullkomnasta togarann norð- an Frakklands, að undanskild- um brczka tilrauna- og verk- I smiðjutogaranum Fairtry. Togarinn, sem heitir Skála- berg og er eign Kjölbro h.f., var byggður í þýzkri skipasmíða- stöð. Skálaberg kom til Aber- deen á heimleið frá Þýzkalar.di í desemberlok sl. og tók þar veiðarfæri og ýmsan útbúnað. Var brezkum útgerðamönnum og öðrum boðið að skoða skipið og lýstu þeir hrifningu sinni á skipinu, sem þeir nefndu „undra skipið“ því að útbúnaður þess og frágangur allur þykir vand- aðri en á öðrum togurum. Skálaberg er byggt með það fyrir augum, að því sé hægt að halda lengi úti, án þess að koma í höfn og þá aðallega við Græn- land, ísland og Bjarnareyjar. íbúðir áhafnarinnar eru rúm- góðar og ætlaðar fyrir 52 menn. en þegar skipið veiðir í salt er svo fjölmenn áhöfn nauðsyn- leg. Þegar skipið veiðir í ís er gert ráð fyrir að 24ra manna áhöfn þess dveljist aftur í skip - inu, en viðbótaríbúðirnar eru fram í. Byrðingur skipa er nú al- mennt rafsoðinn, en Skálaberg er hnoðað, nema brúin, sem er rafsoðin. Þá er skipið búið frystitækjum. Lestin getuv tek- ið 500 tonn af saltfiski og er sérstakur gangur ofan í hana fyrir aftan frammastrið og var hann settur að undirlagi skip- stjórans K. Jóhannessens. Lunningin er mjög há til að veita þeim skjól, sem vinna á þilfari og verða hásetar að standa á pöllum, þegar taka þarf inn vörpuna. Skipið hefir 1500 hestafla vél og gengur fullhlaðið 14.3 sjó- mílur. Þrjár ljósavélar skipsins framleiða 185 kilóvött. Þá er og mjög fullkomið viðgerðár- verkstæði áfast vélarrúmi. í olíutanka skipsins koinast 302 tonn af brennsluolíu og 42 tonnn af díselolíu fýrir hjálp- arvélarnar. Lýsistankarnir rúma 42 tonn af lýsi. áir mergsug^ bppþjcðiraar, he»ÍBBB!Ím Bseí &flBt $B ie BSSg&BB f%'» Í«i f). Eftir að kr.nnugt varð um efna hagsaðsoð fþá, sem Báðstjórnar- ríkin .hafa lofað Austur-Þýzka- Iandi, hafa hin kommúnistarík- in borið fram kröfur um lán og aðra aðstcð. Brezkur stjórnmölafréttarit- ari kemst svo að orði um þetta, að Rússar verði nú að hætta arð- ránsstefnu sinni í þessum lönd- um; eigi þeir ?ð kornast hjá slíkum viðburðum, sem gerð- ust í Ungverjalandi, en til þessa hafa þeir arðrænt þessi iönd miskunnarlaust, með því að knýja þau til að láta mikilvæg- asta útflutning sinn í þeirra' hendur. Þeir geta ekki lengur: mergsogið þessar þjóðir. — Chou en-Lai er nú kominn til Moskvu. Alþýðulýðveldið kín- verska telst vitanlega ekki í flokki ]eppríkja_ en þarfnast efnahagsaðstoðar eigi síður en þau. HerSið gegn stúdent í Staííngrad. Fyrir nokkru var herliði atf gegn stúdentum í Stalingrad og skutu hermennirnir yfir höfu® stúdenta til að stöðva mótmæla- kröfugöngu þeirra. Þeir fóru í kröfugönguna að því er Vinarborgarfregnir herma, til þess að mótmæla handtöku tveggja háskólakcrn- ara, Kirilenko og Zajaeusssao, og 40 stúdenta. Verkamenn í fjórum verk- smiðjum í Stalíngrad hótuðu að gera verkfall til þess að mót- mæla framkomu herliðsins. Sex stúdnetar, sem þátt tóku í mót- mælunum voru handteknir og sakaðir um að vera „erlendir agentar", en var síðar sleppt. VISIR kcmur út kl. 11 árdegis á morgun, Iaugardag. Efni ber að skila fyrir kl. 9 í fyrramálið, j

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.