Vísir - 11.01.1957, Síða 7

Vísir - 11.01.1957, Síða 7
Föstudaginn 11. janúar 1957. vfsm 71 Morðöld á Sikiley vegna borgarastríðs í Mafíuaini. Hlorð eru þar nú tíðari en nokkru sinni fyrr. Mikil úöld geisar nú á Sik- iley og meiri en nokkru sinni fyrr. Hefur ekki verið jafnmik- ið um morð og morðtilraunir J>ar síðan bófaíoringinn Giu- liano var myrtur fyrir fimm ár- um. Fjórtán manns hafa verið drepnir eða særðir í Palermo upp á síðkastið og stendur lög- reglan uppi ráðalaus gagnvart þessu. Ástæðan fyrir morðum Jiessum er barátta um yfir- höndina í Mafia-félagsskapn- um, sem nær yfir Sikiley og Bandaríkin og er almennt kall- aður „Svarta höndin“. Allar til raunir lögreglunnar stranda á hinni svonefndu ,,Omerta“, hin- um óskráðu lögum um að eng- inn félaganna megi leita hjálp- ar logreglunnar, eða veita henni aðstoð. Fyrir viku bæítist enn eitt nafn á skrá lögreglunnar yfir hinu myrtu. Var það efnaður kaupmaður í Palermo, Nicola d’Alessandro, 60 ára, sem var skctinn til bana fyrir framan hús sitt þar á staðnum. 3>rír menn myrtir í ágúst. Um sama leyti varð annar ríkur kaupmaður, 75 ára gam- all, Guiseppe di Peri að nafni, fyrir byssukúlum bófa, þar sem hann var staddur skammt fyrir utan borgina. Komst hann líís af úr árásinni, en mikið :ærð- ur. Seinni hluta ágústmánaðar voru þrir aðrir ríkir Sikiley- ingar myrtir^ en allir voru be'r þekktir áhrifamenn innan Mafia-bófaflokksins. Lögreglu- mönnum hefur verið fjölgað, en það hefur engan árangur borið. Maíia er gamalt ítalskt bófa- félag', og „góðgerða- og blóð- peningafélag“. Það er talið stærsta og voldugasta glæpa- mannafélagið í veröldinni. Fyr- ir sex mánuðum lézt aðalfor- ingi þess, sem stjórnaði sam- jtökunum bæði á Sikiley og í I Bandaríkjunum. Hann er tal- jinn ríkasti maður á Sikiley og þekktur sem foringi „Svörtu handarinnar“. Þó gat lögreg'lan aldrei aflað sannana gegn hon- ! um. Eftir dauða þessa manns hófst reipdrátturinn um völdin og geisar hann nú báðum megin Atlantshafsins. Einn þeirra, sem drepinn var nýlega, er Antonio Cottone. Hann var bræðrungur Josefs Profacts í New York, sem Kefauver varaforsetaefni taldi foringja Mafiunnar í Banda- ríkjunum. Talið er að Mafian eigi mikil ítök meðal stjórn- málamanna í Ameríku og á Ítalíu. Þá er nú einnig barist um j Útflytjendur drepnir. yfirráðin yfir svarta markað- inum á . Sikiley^ sem talin er vera mikil auðuppspretta fyrir bófahringinn. Allir, sem drepn- ir hafa verið undanfarið í Pal- ermo, eru kaupmenn, sem flytja út appelsínur og aðra ávexti í stórum stíl. Því er nú haldið fram, að morðið á Giuliano hafi á sínum tíma verið „af heim- ilisástæðum“, sem sé í átökum innan félagsskaparins, og að hann hafi ekki verið drepinn í átökum við Iögregluna, eins og haldið var fram. Þetta upplýst- ist nýlega í réttarhöldum. Þyk- ir nú víst^ að Pisciotta nokkur hafi drepið Giuliano, en Pisciotta var honum næstur að tign í Mafiunni. Hafi þetta ver- ið fyrirskipun innsta hringsins. Nú nýlega dó Pisciotta af eitri, þar sem hann var í haldi í fanga klefa lögreglunnar í Palermó. Var faðir hans með honum í fangelsinu og er talið, að hon- um hafi verið fyrirskipað að drepa son sinn. Síðan drakk bikarnum og' létust þeir báðir bikarnum o glétust þeir báðir í sama klefanum. MENNTIR Ofi LlSTIR íbúum borgarinnar Washing- ton D.C. mun bráðlega gefast kostur á að sjá óperur, er sýnd- ar verða á vegum félags, sem nýlega hefir verið stofnað í þessu skyni þar í borg. Nefnist það „The Opera Society. of Washington1^ og munu meðlim- ir þess vinna endurgjaldslaust. Fyrsta sýning félagsins verður 31. janúar nk. Þá verður sýnd ópcran „The Abduction from the Seraglio“ eftir Mozart. Paul Gallaway stjórnar hljómsveit félagsins, en hana skipa með- lirnir úr National Symphony Orchesta R. E. Finkenstaedt, sem hefir veið framkvæmda- stjóri hljómsveitarinnar sl. 5 ár og átt sæti í stjórn hennar í 20 ár, mun verða formaður hins nýja félags. ★ James M. Gain, hinn vel þekkti rithöfundur sem m. a. hefir skrifað bókina „Pósturinn hringir alltaf tvisvar“, hefir nú samið leikrit, sem nefnist „Gest urinn í herbergi nr. 701“. Leik- ritið er sorgarleikur, sálræns eðhs. Allur leikurinn fer fram í hótelherbergi í New York. ★ Bassasöngvarinn Boris Krist- off, sem er fæddur í Búlgaríu, kom nýlega í fyrsta sinn fam í Bandaríkjunum — við óperuna í San Francisco. Hann söpg þar aðalhlutvcrk í óperunni „Boris Godunov“ eftir Mussorgsky og hlaut einróma lof allra gagn- rýnenda. Gagnrýnandi stórblaðsins. New York Times í San Fran- cisco sagði, „að söpgur Krist-1 offs í hlutverki Boris Godunovs! hefði verið svo góður, að helzt mætti líkja honum við söng hins frábæra rússneka söngvara Feodors Chaliapins." ★ Leikritið „Marco Millions". eftir Eu?ene O’NepI. s(-m <?vnt var í fyrsta skpti í New York árið 1928, mun nú verða sýnt þar aftur í vetur. Alfred A. Knopf í New York hefir nýlega gefið út bók í Bandaríkjunum eftir Margaret Just Butcher. Bók þessi nefnist „The Negro In American Cul- ture“. Fjallar hún um þróun negrahljómlistar, dansa- og þjóðsagna og áhrif negra á list- ir og hljómlist, bókmenntir og leiklist í Bandaríkjunum. Bandaríska tónskáldið Virgil Thomson hefur veitt viðtöku Edward B. Benjamín verðlaun- unum, er nema 1,000 dollurum. Verðlaun þessi fékk hann fyrir tónverk, sem mun verða flutt í fyrsta sinn af Fílharmóníu- syfóniuhljómsveitinni í New Orleans. Sl. ár voru verðlaunin veitt tónskáldinu Paul Nordoff fyrir hljómsveitarverk, ser.i nefnist ,,Lento“ og var það flutt af New Orleans hljómsveitinni. Þekktust verk Virgils Thom- sons eru „The Plow That Broke the Plains“, ,,The River“, „The Louisiana Story“ og óperan „Four Saints in Three Acts“. Hann hefur einnig samið sym- fóníur, strengjakvartetta og ballethljómlist. * Frank Callan Norris hlaut nýlega skáldsagnaverðlaunin Harpers. Verðlaunin, er nema 10,000 dollurum, hlaut hann fyrir söguna „Turninn í vestri“ (The Tower in the west) er út kemur í þessum mánuði. í dómnefndinni áttu sæti eftir- taldir menn: Jessamyn West og Hamilton Basso, sem bæði eru rithöfundar, og Orville Pres- cott, bókagagnrýnandi stór- blaðsins New York Times. Rúmlega 800 skáldsögur bárust. Norris hefur skrifað aðra bók, sem nefnist „Nutro 29“, og kom hún út árið 1950. » Pearl S. Buck er hlaut Nóbelsverðlaunin árið 1938 fyrir bækur sínar um lífið í Kina, hefur nýlega samið leik- rit fyrir sjónvarp. Um það segir gagnrýnandi blaðsins New York Times: „Leikritið er frábærlega fagurt og í því felst ódauðlegur sann- leikur“. Leikritið heitir „The Big Wave“ og fjallar um ríkan, vitr- an öldung, er bjó í Japan, ör- uggip' í kastala sínum hátt uppi í klettum. Hann hafði enga samúð með hinum heimsku bændum og fiskimönnum, ev bjuggu mitt á milli tveggja! hræðilegra náttúruafla eld- fjallsins og hafsins. En í hvert skiptp er ógæfan hafði dunið yfir, kom alltaf ný kynslóð fram á sjónarsviðið og bauð hættum náttúrunnar byrgin og þar óx upp kynslóð eftir kynslóð, er lifði í ást og von. Boðskapur þessa leikrits er, að ekkert nema einmanaleikinn sé hlutskipti þeirra, sem óttast dauðann, líf- ið sé til þess að lifa því. * Leopold • Stokowskp sem er fastráðinn stjórnandi Houston symf óníuhlj óms veitar innar, hefur boðið Sir Malcolm Sar- gent, Andre Kostelanetz, Pierra Monteux, Victor Alessandro, Walter Herbert og Maurice Bonney að stjórn hljómsveit- inni sem gestir. Sjálfur mun hann stjórna 14 hljómleikum, og verða 7 þeirra helgaðir hljómlist eftir Beethoven. Lundúnafundur um Suezskurð. Eftirtalin lönd eiga fulltrúa í Súez-saintöknnum (notcnda- samtökunum), en sendiherrar þeirra komu saman á fund í gær í Lundúnum. Sjö manna nefnd samtakanna hafði áður haldið tvo fundi: Bretland, Bandaríkin, Frakk- land, Danmörk, Noregur, Sví- þjóð, Vestur-Þýzkaland, Spánn, Portúgal, Tyrkland, Ástralía, Nýja Sjáland, Holland, Ítalía og írar.. Eins og áður hefir verið g-?t- ið, hefir Hammarskjöld skriíað öllum 80 þjóðunum í samtökum Sþ. um þátttöku í kostnaði vi'j ruðning Súezskurðar, en flest hafa málið enn til athugunar. Bandaríkin hafa þegar lofað til— lagi og V.-Þýzkaland, gegn þv', að framlagið verði síðar dregið frá skurðgjöldum þýzkra skipa, sem um skurðinn fara. sem auglýst var í 31., 32. og 33. tbl. Lögbirtingablaðsins 1956 á eigininni Suðurlandsbraut H. 91. F, talin eign Ás- geirs Einarssonar, fer fram eftir kröfu tollstjórans í Reykja- vík, á eigininni sjálfri miðvikudaginn 16. janúar 1957 kl. 2 síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík. Íbiiðaskípíá Vil láta einbýlishús (fokhelt raðhús) í skiptum fyrir 3ja cða 2ja herbergja íbúð. Tilboð leggist inn á afgr. blaðs- ins merkt: „Einbýlishús — 341.“ SiiJóIieiigHir flestar stærðir fýrir fólksbifreiðir. Þverbönd, lásar, krókar, langbönd, keðjutengur. — Fyrir vörubifreiðir: Langbönd, krókar, lásar og keðjur. SMYRILL, hÚHÍ Sameínaða. geont Hafnarhúsinu. Sími 6439. Karlmann&bðjiisur úr gúrnní, spenníar cg mco rennilr.s. iiarlnianii£jskóh|sfaB‘ meS stífíim hælkappa. Skóverzlan Péturs AiidréssDnar Laugavegi 17. Skéverziiinin Framnesvegi 2

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.