Vísir - 18.01.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 18.01.1957, Blaðsíða 1
12 bls. 12 bls. Föstudaginn 18. janúar 1957 14. tbL 47. árg. ■ í \ t ! ! f Í'í r Í . í f Krsísáv ksllar Stalín „fyr- iniipdar koíitmánisfa". Oioir En-3aS Sét sér veS líke, en H'ir.lganin iniður. Myndin sýnir tvo brezka bermenn vera að skoða rakettubyssu af rússneskum uppruna, en mikill fjöldi slíkra vopna fannst í birgðaskemmum egypzka hersins. Gizkað er á, að Egyptar hafi á síðasta ári fengið frá kommúnistum vopn fyrir a. m. k. 6 milljarða króna, þar á meðal 50 Ilyushin-28 sprengjuþotur, 100 MIG orustuþotur, 300 skriðdreka, suma mjög stóra, og 4—500 fallbyssur af ýmsum stærðum. Var s /o mikið af hergöngum komið til Egyptalands að sennilegt þótti, að þar æ iti að koma upp sovétsveitum. Metár í brúabyggingum hérlendis Nær 60 brýr, smærri og stærri, voru byggfcar á s.E. ári auk tveggja stórbrúa, sem ekki var lokið við. Árið sem leið var algert met- ár í brúabyggingum hér á landi og samkvæmt upplýsing- um er blaðið fékk hjá Árna Pálssyni yfirverkfræðingi munu um 30 brýr hafa verið fullgerðar 10 metra og lengri, auk tveggja stórbrúa sem ekki varð lokði við_ svo og fjöldi smærri brúa. Á miðju s.l. sumri gat Vísir nokkurra brúa, sem bá var lok- ið við að smíða, en síðan hefur verið lokið við margar brýr viðsvegar á landinu og skal hér getið þeirra helztu. Yfir Norðurá í Borgarfirði var byggð 41 metra löng brú móts við Glitstaði. Brú þessi tengir nokkurra bæi sunnan árinnar við aðal þjóðvega- kerfið. Á Slýá í Eyrarsveit, en hún er á leiðinni milli Stykkishólms og Grafarness var byggð 10 metra löng brú. Brýr á Vesturlandi. Byggð var brú yfir Skálmar- dalsá á Barðatströnd, 34 metra HancEtökur í Jakciia. Fregnir berast um miklar handtökur í Jakarta. Margir menn, þeirra á meðal liðsforingjar úr hernum, hafa verið handteknir í Jakarta, höfuðbórg Indónesíu, og fleiri handtökur boðaðar. Stjórnin hefir skorað á menn að gæta stillingar og „hjálpa hernum, ef nauðsyn krefur“. löng. Skálmardalsá er stærsta vatnsfallið á leiðinni til Pat-1 reksfjarðar, sem áður var ó-1 brúað, og gat áin orðið illur farartálmi á stundum. Af öðrum brúm á Vestur- landi má geta brúar yfir Mjólká í Arnarfirði, rétt við virkjunarstæðið í botni fjarð- arins. Hún er 18 m. löng. — Mjólká var áður óbrúuð og er töluvert vatnsfall. Þá var byggð brú yfir Seljalandsós í Álftafirði við ísafjarðardjúp, 20 m. löng. Er hún nokkru innan við Súðavík og á vegin- um sem nú er verið að gera Sjcr gekk upp á Hríngbrautina. Á flóðinu í gærkveldi um kl. 7 gekk sjcr upp á Hringbraut- ina, þar s.em hún liggur með- fram sjónum við enda Sellands stígs og var bar nærri ófært fólksbifreiðum. Flóðið var óveijju mikið vegna vestanstrmsins og þung- ur sjór úti fyrir. Leiddi sjóinn inn að garðinum, sem hlaðinn hefur verið úr Selsvör og út á Granda og er stærstu öldurnar skullu á garðinum flæddi vfir veginn eins og áður segir og stóð sjórinn þar uppi. Þá var sundið milli verbúð- anna og Fiskiðjuvers ríkisins ó- fært af sömu ástæðu. Sjórinn rann þar í stríðum straumum og var þar ófært öðrum en þeim, sem voru á gúmmístíg- vélum. inn með sunnanverðu Djúpi. Á þessari sömu leið var og byggð brú yfir Hattardalsá, 14 metra löng. Brúagerðir á Norður- og Norðausturlandi. Á Norðurlandi voru þessar brýr byggður helztar: Yfir Svínadalsá í Austur- Húnavatnssýslu, 24 m. löng. Hörtná á Skaga, en hún er á leiðinni frá Sauðárkróki og út á Skaga. Þar er unnið að veg- argerð og ætlazt ti! að akvegur komizt á um Skaga milli Skagafjarðar og Húnavatns- sýslu. Brúin er 18 metra löng. Yfir Hofsá í Skaga- firði var byggð 18 metra brú á Frh. á 11. s. Bifreið sfoSIð í nóff. í nótt var lögreglunni í Beykjavík tilkynnt um bif- reiðastuld af Grettisgötu. Var þarna um sendiferða- bifreið að ræða R-7864 og hafði Verið stolið frá Grettisgötu 38B. j í fyrrinótt hafði verið brot- j izt inn í bækistöð Sölunefndar setulíðseigna að Skúlatúni 4, en ' þar mun litlu eða engu hafa verið stolið. Krúsév ltvað svo að orði í gær í veijtlu, þar scm Chou En-Iai forsætis- og utanríkisráðherra Pekingstjórnarinnar var heið- ursgestur, að Stalín hafði allt- . verið fyrirmyndar kommún- ist’, en Chau lét óspart ánægju ína í Ijós yfir þessum ummæl- um. Frá þessu er sagt í fréttastofu fregnum, og enn fremur, að Blganín hafi árangurslaust reynt að stöðva Krúsév. „Guð gefi“, á Krúsév að hafa sagt, „að allir kommúnistar berjist fyrir verkalýðinn eins og Stalín gerði. Við höfum gagn rýnt hann, en við getum ekki agnrýnt hann fyrir skelegga baráttu hans í þágu verka- manna.“ Chou En-lai er nýkominn frá Búdapest og Varsjá. Um Pól- landsdvöl hans hefur ekki ver- ið sérlega mikið í fréttum, en bæði þar og í Moskvu h' fur hnn lofsungið Moskvu-foryst- una, og að því er ihlutun Rússa í Ungverjalandi varðar, hefur hann algerlega aðhylst stefnu valdhafanna í Kveml. Það var því litlum erfiðleikum bundið fyrir Chou og Kadár að ná sam komulagi um allt, enda birtu þeir sameiginlega yfirlýsingu,að loknum fundi miðstjórnar kommúnistaflokksins, sem Chou sat, en það var á þeim fundi sem Kadar boðaði fram- haldskúgun og hafnaði öllum frelsiskröfum. Og Chou lét ekki hér við sitja um hjálpina við Kjremlleiðtogana, heldur lýsti hann yfir stuðningi við stefnu þeirra að nýju, við komuna frá Búdapest til Moskvu. í veizlu þeirri, sem haldin. var í Moskvu til heiðurs Chou, var óspart skálað, og það er við slík tækifæri, sem andinn kemur jafnan yfir Krúsév svo kröftuglega, að hann lætur allt fjúka. Sáttafundur á landa- mærum Yemon? Líkur eru fyrir, að fundui* verði haldinn á eða við landa- mæri Yemens og Adens í dag, i von um,að hætt vei-ði árásunum frá Yemen. Bretar hafa fallizt á, að slík- ur fundur verði haldinn, en hafa sett nokkur skilyrði, og ófrétt hvort á þau var fallist. Tékkar reísa olíustöð í Sýrlandi. Tékkar ætla að koma upp olíulireinsunarstöð í Sýrlandi. Munu samningar verða und- irritaðir í dag, en tékkneskir tæknilega þjálfaðir menn eru væntanlegir til Sýrlands í næstu viku. Símasamband rofíð til Vestur- og Alorðurlands. Símalánur hafa víða h!lað í óveðrinu. VISIR kemur út klukknn átta í fyrra- málið, og mun svo verða fram- vegis á laugardogum. Þeir, sem þurfa að koma auglýsingum eða öðru efni í blaðið, þurfa að skila því fyrir kl. 1 í kvöld. — Óveðrið, scm geysað hefur j yfir Iand;ð vestanvert og fyrirj norðan virðist nú vera liðið hjá. Mikið tjón hefur orðið á mannvirkjum, húsumi, bátum og öðru og í nótt sem leið rofn- aði símasamband við Norður- land og Vestfirði og var ekki vitað í morgun, hversu mikið tjón hefur orðið á símalínum á þessum stöðurn. Talsímasamband er frá Rvík til Hrútafjarðar, en línan það- an til ísafjarðar hefur bilað. — Einnig er símasambandslaust frá Hrútafirði til Akureyrar. Reykjavík hefur talsímasam- band til Akureyrar gegnum Austfirði. Fyrsta bilunin sem vitað var um, var hjá Bæ í Hrútafirði, en einnig er símalínan biluð í Kollafirði í Barðastrandarsýslu og miklar bilanir eru á linunni kringum Patreksfjörð. Símasamband er frá ísafirði til Bolungavíkur, en ísafjörður er nú rafmagnslaus eins og stendur. Viðgerð á símalínum hófst strax í morgun en enn er ekki vitað hve mikil brögð eru að því, að staurar hafa fokið og línur slitnað í ofsaveðrinu, sem nú er nýafstaðið. • Útflutningur Japans til dollaralandanna sl. ár nam 1.7 milljarði dollara, en til stcrlingslandanna sem svar- ar 947 miljónum dollara.. j )

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.