Vísir - 18.01.1957, Síða 2
2
vfsm
Föstudaginn 18. janúar 1957;
Útvarpið í kvölcí:
20.'o'J Daglegt rhál (Arnór
Sigurjónsson ritstjóri). 20.35
Kvöldvaka: a) Oscar Clausen
rithöfundur flytur síðari hluta
frásöguþáttar sins: Vestur í
Dölum fyrir hálfri öld. b) Gils
Guðmundsson rithöfundur les
kvæði eftir Guðmund Inga
Kristjánsson. c) íslenzk tónlist:
Lög eftir Karl O. Runólfsson
(plötur). d) Andrés Björsson
flytur frásögu eftir Þorrnóð
Sveinsson á Akureyri: Um
auðnir og árheima. 22.00 Frétt-
ir og veðurfregnir. Kvæði
kvöldsins. 22.10 Erindi: íslenzk-
ar vísindakenningar (Þorsteinn
Jónsson frá Úlfssöðum). 22.30
,,Harmonikan“. — Umsjónar-
maður þáttarins: Karl Jóna-
tansson — til kl. 23.10.
Hvar eru skipin?
Eimskip: Brúarfoss fór frá
Rauíarhöfn 11. þ. m. til Rotter-
dam og Kaupmannahafnar.
Dettifoss kom til Reykjavíknr
15. þ. m. frá Hamborg. Fjall-
foss fór frá Rotterdam í gær til
Antwerpen. Hull og Reykjavík-
ur. Goðafoss fór frá Gdynia 16.
þ. m. til Rotterdam, Hamborg-
ar og Reykjavíkur. Gullfoss
fór frá Thorshavn 16. þ. m.,
vætanlegur til Reykjavíkur
síðdegis í dag. Lagarfoss fór frá
Vestmannaeyjum 10. þ. m. til
New York. Reykjafoss fór frá
Réykjavik í morgun til Gufu-
néss, ísafjarðar, Siglufjarðar,
Dalvíkur, Akureyrar og Húsa-
víkur. Tröllafoss fór frá New
York í gær til Reykjavíkur.
Tungufoss kom til Reykjavík-
ur í gær frá Hamborg. Dranga-
jökull fór frá Hamborg 15. þ.
m. til Reýkjavíkur.
Skip SÍS: Hvassafell fer í dag
frá Helsingfors til Hangö og
Stettin. Arnarfell er væntan-
legt til New York í dag. Jökul-
fell fór 16. þ. m. frá Rostock til
Álaborgar og Reykjavíkur.
Dísarfellfór 14. þ. m. frá Gdyn-
ia áleiðis til Hornafjarðar,
Réyðárfjárðar og Þórshafnar.
Litlafell er í olíuflutningum í
Faxaflóa. Helgaíell fór 15. þ.
m. frá Wismar áleiðis til Reykja
víkur. Hamrafell er væntanlegt
til Reykjavíkur á þriðjudag.
Eimskipafélag Reykjavíkur
lr.f.: Katla er í Ventspils.
Dagrenning,
sept.—des-heftið 1956, er ný-
komið út. Efni: Örlagastund
hinna frjálsu þjóða nálgast óð-
um. Lækning fyrir æðri mátt.
Herstöð í Harmagedon. Pilluæði
nútímans. Spákonan, kvæði.
Minnisstætt gamlárskvöld o'. fl.
Kvenstúdcntafélag íslands
heldur fund í Tjarnakaffi,
uppi. mánudaginn 21. janúar,
kl. 8.30 e. h. Flutt verður erindi
og einnig verður rætt um fjár-
öflun til styrkveitinga og önnur
ur þýðingarmikil féiagsmál.
SírtÞssfjeí ta 315 4
Lárétt: 2 sjód.ýr, 5 kom Þór á
kné, 6 tóna, 8 fornafn, 10 megn,
12 af að vera, 14 nafn, 15 trölli,
17 verzlmál, 18 riddari.
Lóðrétt: 1 vígamann, 2 laust,
3 gufu, 4 tóvinnutækið, 7 rjóða,
9 tímabilin, 11 trylla, 13 skst.
stórveldis, 16- fréttastofa.
Lausn á krossgátu nr. 3153:
Lárétt: 2 sakka, 5 Abel, 6 lin,
8 LS, 10 næpu, 12 æti, 14 rám,
15 góla, 17 LL, 18 allar.
Lóðrétt: 1 karlæga, 2 sel, 3
alin, 4 Auðumla, 7 nær, 9 stól,
11 pál 13 ill, 16'AA.
Doktorspróf
Kristjáns Eldjárns þjóðminja-
varðar fer fram í hátíðasal há-
skólans á morgun,' laugardag-
inn 19. janúar, og hefst kl. 2
e. h. Andmælendur af háskól-
ans hálfu verða norski íorn-
minjafræðingurinn dr. phil. Jan
Petersen, yfirsafnstjóri frá Staf-
angri, og prófessor dr. phil. Jón
Jóhannesson. Öllum er heimjlt
að hlýða á doktorsvörnina.
Hafnarbíó
sýnir kvikmyndina „Spell-
virkjanaý, eftir samnefndri
skáldsögu Rex B'each, sem hef-
ir komið út a. m. k. tvívegis á
íslenzku og hefir lestur hennar
verið mörgum dægrastytting,
enda er þetta viðburðaríkur og
skemmtilega skrifaður reyfari.
Sagan gerist í Alaska á dögum
gullæðisins og þarf þá vart að
geta þess að þetta er saga um
kræfa karia, sem ekki láta sér
allt fyrir brjósti brenna, keppni
um gull og ástir kvenna. svik
og undirferli. Kvikmyndin er
,,spennandi“. — Aðalhlutverk
leikin af Anne Baxter og Jeff
Chandler. —1.
Rangæingafélagið
heldur skemmtifund í Skáta-
heimilinu við Snorrabraut
sunnudaginn 20. janúar kl. 8.30.
Til skemmtunar verður kvik-
myndasýning, Baldur og Konni
og að lokum verður dansað.
Hjúskapur.
Síðastliðinn Iaugardag voru
gefin saman í hjónaband af
síra Leó Júlíussyni á Borg á
Mýrum ungfrú Sonja Ásbjarn-
ardóttir og Örn Ragnar Símon-
arson. bifvélavirki. — Heimili
þeirra verður á Gunnlaugsgötu
13 í Borgarnesi.
Samþykkt
var á siðasta bæjarráðsfundi,
að veita Erlingi Reyndal, Nönnu
götu 16, réttindi til að standa
fyrir byggingum i Reykjavík
sem húsasmiður.
Prcntárar!
Munið félagsvistina í kvöld
í Félagsheimili H. í. P. kl. 8,30.
Trippakjöí í bnff og guHach, nauíakiöt i buff,
guilacb og hafekað. — Ennfremur úrvais svið.
JOTBORG H.F.
Búoageroi 10. — Sími 81999.
Föstudagur,
18. janúar — 18. dagur ársins.
Alikáiíakjöt
Nautakjöt
Foialdakjöt
Svínakjöt
Hainborgarlæri (lamba)
Hænur
Kjúklingar
Snorrabraut 56. Siml 2853, 80253.
V' Cítibú Melhaga 2. Síml 8293«.
Nautakjöt, buff, gull-
ach, hakk, filet, steikur
og dilkalifur.
-J\jötuðrzlu,nin farfðtt
Skjaldborg við Skúlagotu.
Síml 82750
Glæný ýsa, nætm söltuð
og sigin ýsa.
JJiáhköttin
og útsölur hennar.
Sími 1240,
Mývatnssilungur, fol-
aldakjöt í buff og gull-
ach, hamflettur lundi.
-Kjöt JJiálur
Horni Baldursg. og
Þórsg. Sími 3828.
Folaldakjöt nýtt saltað
og reykt.
ŒeykkúsiS
Grettísgötu 50B. Síml 4487.
Foialdakjöt í buff og
guliach, nýsviðin svið
og reykt dilkakjöt. —
Skjó(akjöl kiíkin
Nesvegi 33. simi 82653.
Hangikjöt, hamborg-
arhryggur, svínakóti-
íettur, svínasteikur,
nautabuff. — Hvítkál,
gulrætur, grænar baun-
ir, sítrónur
Verztun
~Axets Sigurgeirsáonar
Barmahlíð 8. Sími 7709.
Árdegisháflæður
kl. 6,42.
Ljósatími
bifreiða og annarra ökutækja
í lögsagnárumdæmi Reykja-
víkur verður kl. 15.00—9.35.
Næturvörður
er í Laugavegs apóteki. —
Sími 1617. — Þá eru Apótek
Austurbæjar og Holtsapótek
opin kl. 8 daglega, nema laug-
ardaga, þá til kl. 4 síðd., en auk
þess er Holtsapótek opið alla
sunnudaga frá kl. 1—4 síðd. —
Vesturbæjar apótek er opið til
kl. 8 daglega, nema á laugar-
dögum, þá til kl. 4. Garðs apó-
tek er opið daglegá frá kl. 9-20,
nema á laugardögum, þá frá
kL 9—16 og á sunnudögum frá
kl. 13—16. — Sími 82006.
Slysavarðstofa Reykjavikur
í Heilsuverndarstöðiimi er op-
in allan sólarhringinn. Lækna-
vörður L. R. (fyrir vitjanir) er
á sama stað kl. 18 til kl. 8. —
Sími 5030.
Lögregluvarðstofan
hefir síma 1166.
Næíurlæknir
verður í Héilsuverndarstöðinni.
Siökkvistöðin
hefir sírna 1100.
Sími 5030.
K. F. U. M.
Lúk.: 6, 1—11 Jesús Drottinn.
Landsbókasafnið
er oþið alla virka daga frá
kl. 10—12, 13—19 og 20—22,
néma laugardaga, þá frá kl.
10—12 og 13—19.
Tæknibókasafnið
í Iðnskólahúsinu er opið á
mániudögum, miðvikudðgum og
föstudögum kl. 16—19.
Bæjarbókasafnið
er opið sem hér segir: Lesstof-
an alla virka daga kl. 10—12
og 1—10; laugardaga kl. 10—
12 og 1—7, og sunnudaga kl.
2—7. — Útlánsdeildin er opin
alla virka daga kl. 2—10; laug-
ardaga kl. 2—7 og sunnudaga
kl. 5—7. — Útibúið á HofsvaUa-
götu 16 er opið alla virka daga,
• nema laugardaga, þá kl. 6—7.
Útibúið, Efstasundi 26, opið
mánudaga, miðvikudaga og
föstudaga kl. 5%—7%.
Þjóðminjasafnið
er opið á þriðjuáögum, fimmtu-
dögum og laugardögum kl. 1—
8 e. h. og á sunnudögum kl. 1—
4 e. h.
Listasafn
Einars Jónssonar er lokað um
óákveðin tima.
Veðrið í morgun.
Reykjavík V 6, 1. Síðumúli
SV 3, 0. Stykkishóhnur V 6, 0.
Galtarviti V 8_ -f-2. Blönduós
SV 5, -f 1. Sauðárkrókur SV 6,
.■4-1. Akureyri VSV 6, 0. Gríms- ,
staðir SV 5, -p3. Raufarhöfn
V 8, -7-1. Dalatangi NV 5, 3. i
I Hólar í Hornafirði V 2, 2. Stór-
höfði í Vestm.eyjum VSV 7_ 2.
Þingvellir SV 3, 0. Keflavík
V 5, 1. — Veðurhorfur Faxaflói:
Minnkandi vestan átt og él í
dag, en vaxandi sunnan eða suð
austan í nótt og rigning á
morgun.
JárSarför konu minnar og móður okkar
Önnu IJrsúln Björnsdótinr
fer fram frá Fríkirkjunni, mánudaginn 21.
j».m. kl. 2.
Torfi Þórðarson og böhi.