Vísir - 18.01.1957, Side 9
Föstudaginn 18. janúar 1957
VtSIR’.
9
Hér sjást fjcrar þeirra kvenna, sem taldar eru ganga bezti ti!
Leitin...
Frh. af 4. s.
að til séu fleiri slíkir menn. í
staðinn fyrir greiðslu í pening-
um förum við fram á aðstoð,
uppörfun, og hjálp þegar stríð-
inu er lokið.“
u nu
íslenzk: skáldið Káin.
Hvað ber framtíðin
í skauti sínu?
,,Það er erfitt fyrir okkur að
segja hvað skeður þegar stríð-
inu er lokið,“ greip Dulles fram
í. „Fyrstu verðum við að vinna
það,“ bætti hann við og báhk- | berar “™ !eiuIar °« krík5
aði með fingurgómunum í
borðplötuna.
f þættinum
nokkraf vísúr
í- daj
eftir
v-erða
vestur-
Fyrsta
vísan hc-iitir Tildurdrósin:
Á hausnuni bera þær barðá..
mcð faránlegasta farða,
j fyrr en þörf cr að jarða,
þær smyrja sín Iifandi lík.
*
Þá kemur vísan hans Bobb'
Klukkan var þrjú eftir mið-
nætti. Af öryggisástæðum var
elcki ráðlc-gt að hafa Þjóðverj- Burns og er stæling:
ana lengur í herberginu og svo
þurfti seiidimaðurinn að fara
með fyrstu morgunlestinni til Einn hefur ket>
Berlínar aftur. Að lokum gat j . en e'lt!;ért étið getur.
hann þess, að næst mundi leið Annar eta óspart má,
hans sennilega liggja til Stokk- ;en eLkeit ketið hefur sá.
hólms. Hann geri ráð fyrir, að *
það tæki nokkurn tíma að j GenSið var ti! atkvæða um
rannsaka tillögur sínar, en hann ^að fyrir vestan, hverja ætti að
skuli hafa samband við amer- :sencta heim til Islands með lík-
íska sendiráðið í Stokkhólmi, !neskið af Leifi Eiríkssyni, sem
ef þeir óski, en þá verði að Bandaríkin , sendu íslenzku
koma sér saman um felunafn, Þíð®inni. Héldu margir því
fram, að ekki mætti það minna
vera en helmingur íslendingar
af þeim fimm, sem vera áttu í
sendiiiefndinni. Þá kvað Káinn:
sem hann geti notað þar.
Enginn mundi seinna eftir því,
hvernig nafnið „George Wood“
varð til. En einhvern veginn
fór það svo, að maður kom sér
saman um þetta kenninafn og þegar allt er komið í kring
svo tókust þessir fjórir menn'og kosningunum lokið,
í henaui og George Wood og vjg sendum héðan heim á 'þing
Dr. O. læddust niður stigann. hálfan þriðja íslending.
*
Þá kemur hér vísa, sem hann
Misheppnuð tilraun.
Eg horfði á Wood, sem sat kallar Eftirmæli:
þarna hjá mér á svölunum. — I
Hann stóð snögglega á fætur.
„Já,“ sagði hann, „það var
einmitt svona, sem það hófst.“
Loks virtist hann þess alfús
að ræða við mig nánar.
,Hvernig tókst yður að kom-
ast til Bern?“ spurði eg.
„Jafnskjótt og eg var búinn
að koma því svo fyrir að eg
hafði aðgang að leyndarmálum
í kistuna sína hann lagðist
lúirin
lífs og sálar kröftum rúiiin
við allskyns „eymdar kíf“,
; Honum lítið hjálpaði trúin;
hann var fremur illa búinn
undir annað líf.
*
Eítirfarandi vísu orti Káinn
um Gest Pálsson. er hann var
jMörg hafa skáld á Fróni
fæðz
við farkost þrcngstan,
' en þar ber Gestur höfuð hæs
og hálsinn Iengstan.
*
< Eitt sinn hafði K. N. rakac
af sér yfirvaraskeggið og vildi
stúlkurnar fá að vita, hvenæ:
hann ætlaði að láta það vaxé
aftur. Þá kvað hann:
Ég rækta mitt skegg í tæka tíð
því tennurnar vantar að framan
það kemur sér illa í kulda og
liríð
ef kjafturinn nær ekki saman
cp
Næsta vísa heitir Af sem áð-
ur var:
Leit eg falla frækinn lýð,
flestir stallar auðir.
það voru kallar á þeirri tíð,
og þeir eru allir dauðir.
*
Eftirfarandi vísu orti K. N
á gamalsaldri, eins og raunai
má sjá af vísunni:
Nú er K. N. sárt að sjá
í solli rekka,
sitja lijá og horfa á,
er hinir drekka.
Og að lokum vísa, sein hanr
nefnir Á heimleið:
Ljós eru slokknuð og landið
er svart,
í loftinu er ekkert að hanga’ á.
Og það er í sannleika helvíti
hart
að liafa’ ekki jörð til að ganga á.
fara álha kvenna í heiminum. Þær eru (a. o.) Bandaríkjakonan
ftú Paley, heríogafrúin af Wiridsor, (a. n.) Gra.cé, þrinsessa í
Mcnaco og ffú Guest, báridarísk kona. Það cr bandarlskt
kvéririábláð, sém semur árlega skrá yfir vel búnar konur.
nazistanna, fór eg að reyna að nýbúinn að les; ritdóm um
koma upplýsingum til banda- verk hans;
Ævintvr H. C. Andersen
manna. Nokkru áður en árásin
var gerð á Pearl Harbor
reyndi eg að komast í samband
við bandamenn með milligöngu
kirkjunnar manna, en það mis-
tókst gjörsamlega. Að minnsta
kosti hefði það samband orðið
of seinvirkt. Það liðu mánuðir
án þess að mér yrði nokkuð á*
gengt. Mér fór líka að verða
það Ijóst, að nauðsynlegt var
að snúa sér til hlutlausra landa.
Mér virtist Sviss einna líkleg-
asti staðurinn, bæði vegna þess
að þar var ég kunnugur og svo
af því að þar átti eg virii, meðal
annars Dr. O. Þangað var líka
stutt að fara. En erfiðást var að
.fá fararleyfi.“
Þess vegna ákvað Wood að • í y
láta sem minnst á sér bera. — _ ,,L.inmilt pao,
Margir nazistar reyndu ‘ að fá Litli Kláus fá borgað",
leyfi til að fara til útlanda sér j sag§j Stóri KláuS, þegar
W kMriwr. Nú var Wood hann k hein, „£g skal
ekki meðhmur 1 nazistaflokkn- , , r • 1 44 C
um, en útþrælkaðir embættis- ;Qiepa hann iyill þetta . Ln
menn gátu líka gert kröfu til heima Hjá Lltla Kláusi Var
þess að fá hvíld. Hann sendi, amma gamla nýlega dáin.
umsókn um leyfi til að fara til U' L ró' •’ ‘X
0 . * f. 1- • , inun hatoi ao visu veno
Sviss eða Italiu, ser til hress- ;.
ingar. Umsókninni var synjað. Örg Og slaem VIO hann, en
Tii þess að ergja ekki yfir-, hann var samt afar hrygg-
menn sina, lét hann liða Ijeilt ur Gg tók gömlu konuna Og
lét hana í rúmið sitt, sem
var hlýtt. Hann ætlaði að
Mikil þáfttaka í veirar-
síldveiðum Nerðmanna.
Oslo í janúar.
Mjög mikil þátttaka er í
vetrarsíldveiðum Norðmanna
a? þessu siimi og var undirbún-
ingur í fuilufn garigi í hafnar-
bæju>n á endilangri ströndinni
um mi'jan desembcr.
Síldveiðarnar gengu svo vel í,j
fyrra, að gert er ráð fyrir, að
nú stundi veiðarnar 600 sr.urpi- |
nótaskip og 1500 með réknet, i
en auk þess eru 500 hjálpar-
skip. Á skipunum verða sam-
tals um 25—30.000 sjómenn.
Hafrannsóknaskipið G. O. Sars
var um miðjan desember í at-
hugunarferð í grennd við Fær-
eyjar og víðar. Varð það þegar
vart við mikía síld og fylgdi
henni að landi. Hefir þegar afl-
azt vel, þegar gefið hefir.
Litli Klátts og Stóri
ár unz hann endurtók umsókn-
ina. Hanri lét þá skýringú
Framh.
mitt þá um nóttina, þegar
hann svaf úti í horni og
amma hans lá dauð í rúm-
inu hans, kom Stóri Kláus
og læddist inn um dyrnar
með öxi í hendinni. Hann
vissi alveg hvar rúmið hans
Litla Kláusar var og fór nú
beint þangað og sló ömmu
gömlu rokna högg í höfuð*
ið, því hann hélt að það
,,Þarna
skalt elcki
oftar á mig“. Og svo
fór hann heim. „Vissulega
er hann vondur maður",
sagði Lrtli Kláus. „Þarna
ætlaði hann að drepa mig
og-það var heppilegt fyrir
ömmu gömlu að hún skyldi
hafa venð dáin, því annars
hefði hann drepið hana“.
Svo færði hann ömmu
gömlu í sunnudagsfötin
hennar, fékk sér iánaðan
hest og setti hann fyrir
vagninn og lét svo ömmu
sína upp í aftasta sætið í
vagninum til þess að hún
skyldi ekki detta úr hon-
um, þegar hann færi af
stað. Svo fóru þau af stað
og þegar sóiín kom upp
voru þau komin að veit-
ingakrá. Hann fór inn til
þess að fá sér eitthvað að
borða.