Vísir - 18.01.1957, Side 10

Vísir - 18.01.1957, Side 10
10 VÍSIR Föstudaginn 18. janúar 1957 EDISOIM MARSHALL: VíkÍHýUriHH 26 ICHB3S — Hvað áttu við? — Það getur vel verið, að þú komist að raun um að, að ég verðskulda það ekki. — Ekki eg ég hrædd um það, en samt skal ég bíða, svo að unnusti minn geti þakkað þér líka. — Ég býst við, að þér veitist erfitt að bíða eftir faðmlög- ' 'um hans. — Ég er sannfærð um, að þau verða karlmannleg. Hann1 hefur beðið svo lengi, að hann er áreiðarílega búinn að safna i forðabúrið. — Jafnvel þótt þú komist í forðabúrið, mundu komast, að raun um, að birgðirnar eru farnar að morkna, hrópaði ég á eftir henni. Mér þótti vænt um, að hún var komin í gott skap. Þegar við vorum komin fyrir skagann, beygðum við 1 suðurátt. Ég iölnjaði, þegar ég sá ekki segl Hastings allan daginn. Ég var ekki í vafa um, að hann hafði gefist upp við eltingarleikinn, enda þótt hann hefði vafalaust ekki horfið frá markmiði sínu. Sennilega hefur honum dottið betra ráð í hug. Þegar ég sá, að Morgana var orðin veik, hafði ég enga eirð í mínum beinum. — Hver er tilgangur þinn með því að vera á ferli seint og snemma? spurði Kitti dag nokkurn rétt fyrir sólsetur. — Að“ skila Aella, konungi Norðimbralands, unnustu sinni, Morgana, svaraði ég. — Ég efast um, að hún komist lifandi til hans, ef ekki er farið hraðar en þetta. — Hvernig er hægt að fara hraðar en þetta? — Það er ekki seiuagangur ferðarinnar, sem er að gera út sf við hana, heldur sultur og þorsti. — Það er enn þá til þun'kað kjöt í nestispokanum og vatn ' í vatnsbelgnum, en hún vill ekki borða. — Þurrkað kjöt er ekki matur fyrir prinsessu. í hverri vílc : og vogi. firði og flóa eru feitar endur, og þar eru einnig álar. — Heldurðu að hún kæri sig um að við tefjum okkur á því . ?;ð veiða endur og ála? — Það veit Ullur, skíðaguð og öndurás, að ég hef gefið hálf-j vita brjóst. — Þú sagðir, að húm þjóðist af þorsta. Við höfðum nægar airgðir af vatni. — Hvað áttu við? Prinsessa vill vín. — Hvar í fjandanum ætti ég að geta náð í vín? — Þú gætir gefið henni það, sem er betra en þetta venju- lega vín. — Og hvers konar vín er það nú? — Það er lífsins vín. Láttu hana hafast eitthvað að. Hún verður veik af því að sitja alltaf með hendur í skauti og hafast ég bátnum við festar og skaut hafsúlu í beitu með boganum * mínum. — Það verður orðið dimmt eftir hálftima og við verðum öll að hjálpast að við veiðina, sagði ég og þóttist vera sunginn. — Kitti, Kuola og Berta tóku öll færi í hönd, en Sendlingur heyrði ekki og Morgana sat kyr. — Vill prinsessan láta svo lítið, að hjálpa okkur? spurði ég. Hún setti stút á munninn og sagði: — Hvað ætli ég geti gert? .. ' — Þú getur þó rennt færinu. Ef kippti er í það, dregurðu það upp. Það glaðnaði yfir henni. — Ég skal gera það, sem ég get. — Eftir á að hyggja, það er víst bezt að við beitum fyrir þig. Það dimmdi yfir svip h'ertnar og hún sneri sér undan. En svo sneri hún sér við aftur og sagði móðguð: — Ég held, að jafnvel sex ára gamalt barn geti fest beitu á öngul. ! C — Reyndu þá. Eftir ofurlitla stund dró hún stærðar fisk. Því næst beitti hún aftur. Augu hennar leiftruðu og hún var sveitt á enninu. Eftir hálftíma hafði Morgana dregið tíu fiska og var aflahæst. Berta hafði fengið sex fiska', en Kitti og Kuola a'öeins tvo fiska hvort. k L k*v*ö«l*d»v*ö*k«u«n*n*i I Eindhoven í Hollandi dró til mikilla tíðinda milli tví- burasystra, sem báðar elskuðu sama manninn, Peer Taareig' að nafni. Nú hafði viljað þann- ig til, að hann hafði orðið ást- fanginn af annari systurinni, Betu Harries, og heitizt henni. Brúðkaup þeirra var ákveðið, en kvöldið fyrir brúðkaupið vaknaði afbrýðisemi Gonu, tví- burasystur Betu, fyrir alvöru. Greip hún til þess ráðs, að berja sýstur sína í höfuðið með trjálurki unz hún féll í öngvit. - 1 Að því búnu dröslaði Gona Morgana var í bezta .skapi, vegna þess að hún hafði dregið Betu systur sinni niður í kjall- fleiri fiska en ég og sigrað mig. Hún var mjög glöð yfir því, að ara og tjóðraði hana þar með við ráðgerðum a'ð dveljast á ströndinni næstu daga. Ég var mjög þvóttasnúru. Daginn eftir kom Peer Taar- eig að sækja brúður sína en hamingjusamur þann dag. Morgana settist við hlið mér, horfði á hendur sínar, sem voru vinnuþrútnar og sagði: — Ef höndur mínar verða rauðar og ijótar, þegar ég kem þá var Gona komin í brúðar- til Aella, unnusta míns, vill hann ekki sjá mig. kjól systur sinnar og þar sem — Þá setjum við upp segl og siglum burt, sagði ég. þæi- líktust hvor annnari eins — Hvert? | og mest má verða meðal tví- — Til Wales, og þar mun ég biðja Rhodri um þessa rauðu, burasystra, veitti brúðguminn ijótu hönd. þessu ekki athygli og vissi ekki — Heldurðu að hann mundi gefa hana þýbornum manni án annað, én það væri Beta, sem orðstír og ættar? En hann hefur oft minnst, á það að sig vantaði hann leiddi fyrir altarið. Þar skip og ef þú kannt að smíða skip, mun hann borga þér vel fyrir hvíslaði Gona „já“ mjög hóg- það. ^værlega en innilega að prest- — Og þegar ég er búinn að smíða hafskip, mun ég brjótast inn inum og þar með voru þau til þín um sumarnótt, þegar þú sefui-,' nema þig á brott, án gengin í heilagt hjónaband. þess að hirða um óp þín og bera þig um borð í skipið og setja j Þegar Beta gat loksins losað upp segl. sig úr fjötrunum í kjallaran- — Og hvert mundirðu svo sigla? úm og ætlaði að heimsækja , , . brúðguma sinn, var hann harð- — I vesturátt. Eg hef heyrt talað um eyju handan við Island, kvœntur systur hennarj Gonu. sem er ems stor og allt Norðurlandið. Það liggur að Eiturhafinu Þau höfðu verig gefin saman og er mjög^kalt, en þaðan gætumvið samt ferðast í suðurátt og samkvæmt guðs og manna lðg. um' og því varð ekki breytt. elt sólina. Ef til vill gætum við komizt al)a leið á heimsenda, þar sem sjórinn fellur niður í afgrunnið. Þar mundum við deyja, en engin dauðleg augu önnur en okkar mundu fá að: an vegmn og vildi eiga sjá það, sem við fengjum að sjá. Og þegar skrímsli væru búin' Gonu áfrain Að vísu urðu þau að eta lík mitt 'og ormar þitt, mundu sálir okkar reika umjað skilja um þriggja manaða andaheimana. Við mundum ekki geta talað saman, því að þú skeið á meðan Gona afplánaði yrðir á himnum, en ég í.Helju, en við mundum minnast hins mikla ferðalags og englarnir og árarnir mundu öfunda okkur. — Það gæti svo farið, að við hefðum margs að minnast, sagði hún og horfði út í bláinn. Auk þess þótti Peer skiptin eng- fangelsisrefsingu fyrir líkam- legt ofbeldi. En þeim mun heit- ari varð ástin á eftir. Stefan * Niemi byggingar- ekki að. Hún þarf ekki að róa, en hún. getur staðið vörð, splæst1 tó, yddað örvar og snúið bogastreng. Þegar bú veiðir getur hún beitt önglana. Hún er þreytt af því að velkjast á öldun-j um, og það er ég líka. Þegar mótvindur er, getum við hvílt; okkur á landi. Þegar byr er, getum við unnið upp aftur þanu: fíma, sem við glötum. Ég tók þetta til greina og stýrði ipn á næsta vog. Þar lagðij — Þegar við værum þannig búin að snúa baki við heíminum, gætu engir náð til okkar, hvorki konungur né aðalsmenn. Þú meistari í Detroit var kallaður mundir eiga mig og ég þig og við mundum aldrei skilja meðanj fyrir rátt og átti að svara til við lifðum. Þú mundir ekki vera prinsessa og ég ekki þýborinn. j saka fyrir of hraðan og óheyri- Við mundum aðeins verða kristin kona og heiðinn maður. Við lega gálausan akstur, sem lög- mundum verða hluti hvort af öðru. Ég mundi öðlast fegurð þína og þú orku mína. Þegar við hvíldum saman rnundu líkamir okkar bráðna saman, eins og í bræðsluofni. Og sálir okkar mundu sameinast. Hún hafði rétt höndina í áttina til mín og ég hafði tekið sakborningurinn. „Eg var svo hana í báðar mínar. | fullur ag eg hvorki sá né gat — Þetta er aðeins draumur, sagði hún. — Eftir nokkra daga gengið.“ reglan stóð hann að. „Hafið þér eitthvað yður til afsökunar?“ spurði dómarinn. „Já, eg held það nú,“ sagði C. & Sunuyk* TARZAN — 2260 Það var ekki fyrr en Tarzan hafði ■ skipað þeim að gTafa aðra gryfju að j?eir sáu hversu sniðugur hann var. Gryfjan var við hliðina á þeirri fyrri sem falin var, og þessi gryfja var skilin eftir opin. Þá er það í lggi Hemu, verkið er búið, sagði Tarzan. Farðu nú og véldu tvo fótfráustu mennina. Nú látum við Tantor elta okkur til skiptis, hvern á eftir öðrum og leiðum hann þannig að hans eigin gröf með lifandi tálbeitu.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.