Vísir - 18.01.1957, Page 11

Vísir - 18.01.1957, Page 11
Föstudaginn 18. janúar 1957 VÍSIR ? Þannig var umhorfs við Port Said, þar til fáeiniun dögum fyrir aramót. Bretar og Frakkar gengu á land í fjörunni, scm sést hægra megin á myndinni, og þar sést fjöldi innrásarskipa þeirra. Örin til vinstri á myndinni bendir á dýpkunarskip- og önnur skip, sem Egyptar sökktu við innrásina til að loka skurðinum. Alls munu þeir hafa sökkt 49 skipum á ýmsum stöðum, og var hér um hreint spellvirki af þeirra hálfu að ræða, eins og Hailsham lávarður, flotamálaráðherra Breta komst að orði. Bandaríkin með Asíu- og Afríkuþjódum. Bandaríkjafulltrúinn á vett- vangi Sameinuðu þjóðanna hocaði - gær undir umræðunni í allsherjarbinginu, að hann rnyndi greiða atkvæði með til- lögu Asíu- og Afríkuríkjanna varðandi broítflutning alls her- líös Israels frá Egyptalandi. Noble aðstoðarutanríkisráð- herra Bretlands gerir grein, fyrir afstöðu Breta í dag. — Kustnetzov fulltrúi Rússa talaði undir umræðunni í gær og ré_ðst_ harkalega á áætlun Eisenhower? varðandi nálæg Austurlönd og kvað þau seilast þar til ný— lendu yfirráða og kúgunar. ® Kruppfélagið þýzka á í samningnum við jhollenzku stjórnina um að reisa stál- verksmiðjur í Ijmuden- héiaði í Hollandi. Brúasmíðar — Framh. af 1. síðu. nýjum vegi, sem lagður hefur verið fyrir ofan Hofsós á leið- inni til Siglufjarðar. Þá hefur verið byggð brú yfir Ormarsá á Sléttu, en það er stærsta vatnsfallið á leiðinni frá Rauf- arhöfn til Þistilfjarðar og er nú unnið að vegagerð á þeirri leið. Þetta er 26 metra löng brú. í Vopnafirði var byggð 20 rpetra löng brú yfir Sunnu- dalsá og á Möðrudalsöræfum var byggð 18 metra löng brú yfir Lónakíl, en það var mesta, áður óbrúaða, vatnsfallið á leiðinni til Austurlandsins. — Lónakíll varð stundum örðug- ur farartálmi, einkum á vetr- um eftir að frost og snjór kom og krapi safnaðist í ána. Brýr á Austur- og Suðurlandi. Yfir Staðará í Hjaltastaða- þinghá var byggð 12 metra löng brú. Á Gilsá á Völlum 34 metra brú, í stað gamallar brúar sem lá þar niðri í djúpu gili og of veik var orðin fyrir þungaflutninga. Geta má þess að þessari brúarbyggingu var sérstaklega hraðað nú vegna fyrirhugaðra flutninga á vél- um í Grímsárvirkjunina nýju. Loks var á Austurlandi byggð brú á Gilsá í Breiðdal, 12 metra löng. Er hún á hliðarvegi, sem liggur inn í Norðurdal. Á Suðurlandi var byggð brú yfir Staðará í Suðursveit, 36 metra löng; yfir Laxá í Fljóts- hverfi var byggð 22 metra brú og þar með eru öll hin stærri vatnsföll brúuð á Suðurlandi allt austur að Núpsstað. Þá var loks byggð 20 metra brú yfir Fjarðará á Síðu. Þess skal getið að allar fram- angreindar brýr voru byggðar úr járnbentri steypu. Tvær stórbrýr og lun 30 smábrýr. Auk framangreindra brúa- frámkvæmda, svo og þeirra sem Vísir gat um á s.l. sumri var uhftið að byggiftgu tveggja stérbrúa, sem ekki varð lokið við.‘ Önnur þeirra var Jökulsá í Axarfirði og voru í sumar steyptar turnar hengibrúar- irinar, stöplar og akkeri. Hin Útsvör hækka um 30% á Akureyri. Gjaidendum hefur samt lltið fjölgað í bænum. Frá fréttaritara Vísis. — Akureyri í gær. Fjárhagsáætlun Akureyrar- bæjar fyrir yfirstandandi ár hefur verið Iögð fram og eru niffui'stöður hennar 19.118.800 krónur í stað 15.471.500 króna árið sem leið. Aðaltekjuliðurinn eru -út- svörin og eru þau áætluð 16.175.800 kr., en í fjárhags- áætluninni í fyrra voru þau á- ætluð 12.400.300 krónur. Þetta er með öðrum orðum 3.8 millj. kr. hækkun eða sem næst 30 % hærra en útsvörin í fyrra. Geta má þess að útsvarsgreiðendum hefur lítið sem ekkert fjölgað frá því þeir voru árið sem leið. Ýmsir liðir á útgjaldaáætl- uninni hafa að sjálfsögðu hækk- að meira eða minna, en mesta hækkunin er til Framkvæmda- sjóðs, eða 2 millj. krónur. Nýir útgjaldaliðir eru m. a. 150 þús. kr. til viðbyggingar Gagnfræðaskólans, 61. þús. kr. til Vinnumiðlunarskrifstofu, en hún hefur ekki verið starfrækt á Akureyri áður, Og loks má geta 25 þús. kr. til Matthíasar- safns. Áður hefur verði ákveðið að koma upp sérstöku Matthí- asarsafni í íbúðarhúsi Matthías- ar skálds Jochumssonar, sem enn er við lýði og safna þangað húsmunum og húsgögnum, sem vitað er um að hafi einhvern- tíma verið í eigu Matthíasar, svo og bókum sem hann hefur átt að gera íbúðina og innbú allt sem líkast því er það var á dög- um Matthíasar. Þær 25 þús. kr. sem nú hafa verið veittar í þessu skyni. er fyrsta framlag Akureyrarbæjar til safnsins. Vantar stiíiku til afgreiðslustarfa nú þeg- ar eða um mánaðamótin. Brytinn, Austurstræti 4. Símar 5327 og 6234. Verðlag helztu nauðsynja. Hæsta bg lægsta smásöluverð ýmissa vörutegurida í nokkr- um smásöluverzlunum í Reykjavík reyndist vera 1. þ.m. sem hér segir: brúin er endurbygging Lagar- i fljótsbrúar, lengstu brúar á j fslandi. í sumar voru steyptir 1 allir 19 stöplarnir úti i vatn- inu svo og landstöplarnir báðir. En má geta þess að býggðar voru í sumar 27 smærri brýr, frá 4 og upp í 10 metra langar, ennfremur 3 brýr yfir áveitu- skurði austur í Landeyjum og Ioks var unnið að endurbótum á nokkurum brúm. í heild má segja að unnið hafi verið með langmesta móti að brúáframkvæmdum á s. 1. ári. Voru framkvæmdir hafnar strax sriempaa vor.s og unnið fram eftir hausti. Skíði og allskonar Skíðaútbúnaður AfSTL'RSTRÆTI »í Hlíðarbúar Útsala hjá okkur stendur yfir. Gjöriff svo vel að líta inn. Verzlunln Skeifan, Vefnaðarvörudeild Blönduhiíð 35. Lægst. Hæst. Vegið meðalv. Kr. Kr. Kr. Rúgmjöl 2.40 2.55 2.49 Hveiti 2-.75 3.30 3.14 Haframjöl 3.30 3.90 3.67 Hrísgrjón 4,80 6.20 5.19 Sagógrjón 4.80 5.85 5.23 Hrísmjöl 4.60 6.10 5.42 Kartöflumjöl 4.65 5.15 4.89 Baunir 5.70 6.10 5.90 Te 1/8 lbs : . 3.65 6.00 4.78 Kakao 1/2 lbs. ds 9.75 11.85 10.57 Export 21.00 22.00 21.18 Suðusúkkulaði 76.00 79.80 77.41 Molasykur 4.60 5.45 5.01 Strásykur 3.60 3.85 3.71 Rúsínur 20.00 23.20 22.41 Sveskjur 70/80 23.50 27.80 25.38 Púðursykur 4.10 5.20 4.34 Þvottaefni innl, 250 gr. pk 6.45 7.25 7.03 Þvottaefni 350 gr. pk., útl 3.00 3.85 3.61 Þvottaefni 250 gr. pk., innl. .. 16.50 17.50 17.45 Á eftirtöldum vörum er sama verð i öllum verzlunum: Kaffi brennt og malað pr. kg. kr. 44.80. Mismunur sá er fram kemur á hæsta og lægsta smásölu- verði getur m. a. skapast vegna tegundamismunar og mismun- andi innkaupa. Skrifstofan mun ekki gefa neinar upplýsingar um nöfn ein- stakra verzlana í sambandi við framangreindar athuganir. ffi ilf flestar stærðir fyrir fólksbifreiðir. Þverbönd, lásar, krókar, langbönd, keðjutengur. — Fyrir vörubifreiðír: Langbönd, J, krókar, lásar og keðjur. • | SMYRILL, húsi Sameinaða, geant Hafnarhúsinu. Sími 6439. Mountbatten, lávarður yfir- flotaforingi Breta sagði í gær, að brezka flotann maétti senda hvert sem væri að kalla, án til- lits til flotaslöðva á landi. Mountbatten kvað undirbún- ing áð smíði kjarnorkuknú- inna herskipa vel á veg kom- inn, en Bretar hefðu látið kjárnorkuvinnslu í þágu iðn- aða sitja fyrir. Lau§ar §töður í TolljMnsísíoíinmi í Rcykjavík 1! i t Tvær póstafgreiðslumannsstöður í Tollpóststofunni í Reykjavík eru lausar til umsóknar. Laun samkv. X fl. launalaganna. — Umsækjandi skal hafa verzlunarskólapróí eða hliðstæða menntun. Eiginhandarumsóknir er tilgreini j menntun, aldur og fyrri störf, sendist póstmeistaranum í Reykjavík fyrir 15. febrúar n.k. Reykjavík, 15. janúar 1957. r . t . r ' , Póst- og símamálastjórnin.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.