Vísir


Vísir - 19.01.1957, Qupperneq 2

Vísir - 19.01.1957, Qupperneq 2
2 VÍSIR Laugardaginn 19. janúar 1957; Útvarpið í dag: 8.00 Morguútvarp. — 12.00 Hádegistvarp. 12.50 Óskalög súklinga (Bryndís Sigurjóns- dóttir). 14.00 Heimilisþáttur. 15.00 Miðdegisútvarp. — 16.30 Endurtekið efni. 18.00 Tóm- stundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 18.30 Útvarps- saga barnanna: „Veröldin hans Áka litla“ eftir Bertil Malm- berg; IV. (Stefán Sigurðsson kennari). — 18.55 Tónleikar (plötur). 20.20 Leikrit Leikfé- lags Reykjavíkur: „Systir María“ eftir Charlotte Hast- ings, í þýðingu Ásgeirs Hjartar- sonar. Leikstjóri: Gísli Hall- dórsson. 22.00 Fréttir og veður- fregnir. 22.30 Danslög (plötur) til kl. 24.00. Útvarpið á morgun: 9.20 Morguntónleikar (plöt- ur — 9.30 Fréttir). 11.00 Messa í Fríkirkjunni (Prestur: Síra Þorsteinn Björnsson. Organ- leikari: Sigurður ísólfsson). — 12.15 Hádegisútvarp. 13.15 Er- indi: Áttavilla; fyrra erindi (dr. Broddi Jóhannesson). — 15.00 Miðdegistónleikar: Kórar í Kirkjukórasambandi Suður- Þingeyjarprófastdæmis syngja (Hljóðr. á söngmóti að Skjól- brekku í Mývatnssveit 10. júní s.l.) Útl. plötur. 17.30 Barna- tími (Helga og Hulda Valtýs- dætur): a) Leikrit: „Dýrasta gjöfin“ eftir Evelyn Billings Williams. Leikstjóri: Baldvin Halldórsson (Áður útv. 1. apríl s.l.). b) Sagan af Bangsimon, tónleikar o. fl. 18.00 Hljóm- plötuklúbburinn. — Gunnar Guðmundsson við grammófón- inn. 20.20 Um helgina. —• Um- sjónarmenn: Björn Th. Björns- son og Gestur Þorgrímsson. — 21.20 Tónleikar: Fræg tónskáld leika frumsamin verk á píanó. Guðmundur Jónsson söngvari kynnir. 22.05 Danslög: Ólafur Stephensen kynnir plöturnar til kl. 23.30. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fór frá Raufarhöfn 11. þ. m. til Rotter- dam og Kaupmannahafnar. Dettifoss er í Reykjavík. Fjall- foss fór frá Rotterdam 17. þ. m. til Antwerpen, Hull og Reykja- víkur. Goðafoss fór frá Gdynia 16. þ. m. til Rotterdam, Ham- borgar og til Reykjavíkur. Gullfoss kom til Reykjavíkur í gærkvöldi. Lagarfoss fór frá Vestmannaeyjum 10. þ. m. til New York. Reykjafoss fór frá Reykjavík í gær til Gufuness, Siglufjarðar, Dalvíkur, Akur- eyrar, Húsavíkur og ísafjarðar. Tröllafoss hefur væntanlega farið frá New York 17. þ. m. til Reykjavíkur. Tung'ufoss er í Reykjavík. Drangajökull fór frá Hamborg 15. þ. m. til Reykja- víkur. Krossytíiti 3155 Lárétt: 2 heimting, 5 höfuð- borg, 6 riðu vef, 8 eldsneyti (þf-), 10 smáhluta, 12 af að vera 14 úr görnum, 15 ókost, 17 ósamstæðir, 18 skraut. Lóðrétt: 1 látins marskálks, 2 á fugli, 3 raftækis, 4 eftir dóm (ef.), 7 ótta, 9 engar sannanir, 11 hagnýtng, 13 útl. skst., 16 ósamstæðir. Lausn á krossgátu nr. 3154: Lárétt: 2 selur, 5 Elli, 6 óma, 8 sá, 10 stæk_ 12 eru, 14 Ari, 15 risa, 17 an, 18 knapi. Lóðrétt: 1 berserk, 2 sló, 3 eims, 4 rekkinn, 7 ata, 9 árin, 11 æra, 13 USA, 16 AP. Skip SÍS: Hvassafell er í Hangö. Arnarfell er væntanlegt til New York i dag. Jökulfell fór 18. þ. m. frá Álaborg áleiðis til Reykjavíkur. Disarfell fór ■ 14. þ. m. frá Gdynia áleiðis til Hornafjarðar, Reyðarfjarðar og Þórshafnar. Litlafell lestar olíu í Faxaflóa. Helgafell fór 15. þ. m. frá Wismar áleiðis til Reykja víkur. Hamrafell fór um Gí- braltar 14. þ. m. á leið til Reykja víkur. Flugvélar Loftleiða: Leiguflugvél Loftleiða var væntanleg kl. 6—8 árdegis frá New York, átti að l/.ra kl. 9 á- leiðis til Gautaborgar. Kaup- mannahafnar og Hamborgar. — Edda er væntanleg til Reykja- víkur í nótt frá Oslo, Stafangri og Glasgow, flugvélin heldur á- fram eftir skamma viðdvöl á- leiðis til New York. — Helcla er væntanleg kl. 6—8 árdegis á morgun frá New York, fer héð- an kl. 9 áleiðis til Glasgow, Stafangurs og Oslo. — Leigu- flugvél Loftleiða er væntanleg. annað kvöld frá Hambörg, Kaupmannahöfn og Bergen. — Flugvélin heldur áfram eftir skamma viðdvöl áleiðis til New York. Messur á morgun: Fríkirkjan: Messa kl. 11 f. h. (Ath. breyttan messutíma). — Síra Þorsteinn Björnsson. Oháði söfnuðúrinn: Messa í Aðventkirkjunni kl. 2 síðd. — Síra Emil Björnsson. Nesprestakall: Messað í kap- ellu Háskólans kl. 2. Síra Jón Thorarensen. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 Síra Sigurjón Árnason. Barna- guðsjónusta kl. 1.30 e. h. Síra Sigurjón Árnason. Messa kl. 5 e. h. Síra Jakob Jónsson. Háteigssókn: Messa í Hátíð- arsal Sjómannaskólans kl. 2. — Barnasamkoma kl. 10,30. Síra Jón Þorvarðsson. Bústaðaprestakall: Messa í Háagerðisskóla kl. 2. Barna- samkoma kl. 10.30 sama stað. — Síra Gunnar Árnason. ífiimtiblað Laugardagur, 19. janúar — 19. dagur ársins. ALMENNINGS ♦♦ Árdegisháflæður kl. 7.27. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja í lögsagnarumdæmi Reykja- víkur verður kl. 15.00—9.35. Næturvörður er í Laugavegs apóteki. — Sími 1617. — Þá eru Apótek Austurbæjar og Holtsapótek opin kl. 8 daglega, nema laug- ardaga, þá til kl. 4 síðd., en auk Jjess er Holtsapótek opið alla sunnudaga frá kl. 1—4 síðd. — Vesturbæjar apótek er opið til Jd. 8 daglega, nema á laugar- dögum, þá til kl. 4. Garðs apó- tek er opið daglega frá kl. 9-20, nema á laugardögum, þá frá kl; 9—16 og á sunnudögum frá jkl. 13—16. — Sími 82006. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er op- in allan sólarhringinn. Lækna- vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl. 18 til kl. 8. — Sími 5030. Lögregluvarðstofan hefir síma 1166. Næturlæknir verður í Heilsuverndarstöðinni. Slökkvistöðin hefir síma 1100. Sími 5030. K. F. U. M. Lák.: 12—16 Jesús leiðtoginn. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Tæknibókasafnið í Iðnskólahúsinu er opið á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 16—19. Bæjarbókasafnið er opið sem hér segir: Lesstof- an alla virka daga kl. 10—12 og 1—10; laugardaga kl. 10— 12 og 1—7, og sunnudaga kl. 2—7. — Útlánsdeildin er opin alla virka daga kl. 2—10; laug- ardaga kl. 2—7 og sunnudaga kl. 5—7. — Útibúið á Hofsvalla. götu 16 er opið alla virka daga, j nema laugardaga, þá kl. 6—7. Útibúið, Efstasundi 26, opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5V2—7Yz- Þjóðminjasafnið er opið á þriðjudegum, fimmtu- dögum og laugardögtun kl. 1— 8 e. h. og á sunnudögum kl. 1— 4 e. h. Listasafn Einars Jónssonar er lokað itm óákveðin tima. Trippakjct í bufí og gullach, nautakiöt í buff, gullach og Itakkað. — Ennfremur úrvals svið. KJÖTBORG H.F. Búðagerði 10.* — Sími 81999. Alikálfakjöt Nautakjöt FolaMakjöt Svínakjöt Hamborgarlæri (lamba) Hænur Kjúklingar Snorrabraut 56. Simi 2853, 8025S. Útibú Mclhaga 2. Sími 82936. Mývatnssiíungur, fol- aMakjöt í buff og gull- ach, hamflettur lundi. J(jöt & Oiilur Horni Baldursg. og Þórsg. Sími 3828. Nautakjöt, buff, gull- ach, hakk, filet, steikur og dilkalifur. J(jötverztunin SJúr/ett Skjaldborg við Skúlagötu. Sími 82750. Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e. h. Bamaguðsjónusta kl. 10.15 f. h. Síra Garðar Svavars- son. Hafnarfjarðarkirkjan: Messa kl. 2. Síra Garðar Þorsteinsson. ppdræííi Háskóla íslands. regið verður í 1. flokki udag 21. jan. kl. 1. Vinning- 1. flokki eru 300, samtals 000 kr. Hæsti vinningur % jón kr. Folaidakjöt í buff og gullach, nýsviðin svið og reykt dilkakjöt. — Jl;játalfötbú&in Nesvegi 33. sími 82653. Hangikjöt, hamborg- arhryggur, svínakóti- lettur, svínasteikur, nautabuff. — Hvitkál, gulrætur, grænar baun- ir, sítrónur Urztun ^Jxeti Sicjwrcjeirliúnar Barmahlíð 8. Sími 7709. Stjönmibíó hefur að undanförnu sýnt við ágæta aðsókn kvikmyndiiia „Héðan til eilífðai-“. sem hlotið hefúr átta heiðúrsverðlaun. - — Hefur hemiar áður verið getið hér í blaðinu. Er nú að verða hver síðastur að sjá þessa ágætu kvikmynd því að sýningum á henni lýkur um helgina. BEZTAÐAUCxLYSaTvIsJ Eiginmaður minn og faðir okkar Davíð B. Jónsson, verkstjóri verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni, mánudag- inn 21. þ.m. kl. 1,30 e.h. Hulda Björnes, Elín Davíðsdóttir, Hildur Davíðsdóttir, Marit Daviðsdóttir.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.