Vísir - 22.01.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 22.01.1957, Blaðsíða 1
47. árg. Þriðjudaginn 22. janúar 1957. 17. tbl. Mikið unnið við sements- verksmiðjuna á Akranesi. Unnið við allar byggincgar hennar nema eina. - Frá ; féttaritara Vísis. Akrahesi * erær. H'afin er bygging ?, öllum verksmiðjuhúsum Sements- verksmiðjuirnár . ~ Akranesi nema einu. j Skrifstofubyggingin, sem er mikið hús,; er nú • fullsteypt. Þá mun og láta nærri áð búið sé að steypa- aðalverksmiðju-: húsið að hálfu leyti, en það er, 146 metra langí. Þá er og byrjuð smíði hinna smærri húsa, nema pökkunarstöðvar-' innar, nema á að standa niðri j við bryggjuna. Á þeirri bygg-| ingu hefur ekki verið byrjað enn sem komið er. Það eru ekki ýkja margir menn, sem vinna við Sements- verksmiðjuna sem stendur, en framkvæmduih miðar sam- kvæmt áætlun áfram. Yfir- smiður við húsabyggingarnar er Ólafur Vilhjálmsson tré- smíðameistari á Akranesi. Nýtt póst- og símahús. Það mun vera í ráði að byggja innan skamms nýtt póst- og símahús á Akranesi í stáð þess gamlá, sem orðið er ófullnægjandi, enda gamallt mjög í sinni uppruhalegu mynd. Síðan hefur verið bætt við það oftar en einu sinni, en samt sem áður orðið mjög þröngt, enda hefur Akraneskaupstaður stækkað ört síðustu árin og er stöðugt í örum vexti. Búið er að úthluta hinni nýju póst- og símstöð lóð og er . þess . fastlega vænst að byggingaframkvæmdir hefjist á þessu ári. Nýlega hefur verið gefin út ný bæjarsímaskrá fyrir Akra- nes með samtals 540 númerum. Er það allt að helmings aukn- ing frá því að síðasta skrá var gefin út fyrir nokkrum árum. íbúafjöldi. Samkvæmt upplýsingum frá sóknarprestinum á Akranesi voru 3467 íbúar á Akranesi um síðustu áramót og er það fleira en verið hefur nokkurn sinni áður. Uppreist í Marokko. Parísarf regnir herma, að fjallabúar í Marokkó hafi risið npp gegn stjórn Marokkó. Lítið er ennkunnugt um upp- reist þesa, nema að víst er að allfjölmennir flokkar hafa grip ið til vopna. Til bæjarins fluitu 170 að- komumanns á árinu en 105' fluttu héðan burt. Á sama tíma fæddust hér- 127 börn en' 20 manns létus.t.. Myndi íbúa- , fjöldinn samkvæmt þessu hafa| aukizt um sem næst 170 manns ¦ á s.l. ári. ! í öllu prestakallinu, þar með Innri-Akraneshreppi, fædd-j töldum Skilmannahreppi, og1 ust 140 börn á ?.l. ári en 30 manns létust. Ungverjar á Akranesi. Af úngverska fióttafólkinu sem kom til íslands um jólin eru þrír karlmenn komnir til Akraness, allt dugnaðarlegir piltar. Hafa tveir þeirra verið ráðnir til sementsverksmiðj- unnar, en sá þriðji er enn ekki i fastri atvinnu. Hvar eru gjafir Hamraf elis ? Vísi barst sú fregn í morg- un, að olíuf élögin hefðu feng:- ið tilboð í oliuflutningaskip, sem gæti tekið farm til lands- ins í næsta mánuði, og" immdi farmgjald verða 160 shiJIing- ar á smálestina. Er það mun lægra verð én það, sem fé- lögln urðu' að sæta fyrir liokkru af völdum Lúðvíks olíumálaráðherra, og það sama og" Ilainrafell á að taka í 4 '—fjórum — ferðum. Fer þá að fara næsht lítið fyrir þehh „niðurpreiðslum", sem framsóknarmenn tula um að inntar séu af hendi af þessu skipi þeirra, og má gjarnan spyrja þá um það, hvar þær sétt nú gjafirnar, sem það færi landsmömiuin með lág- um flutningsgjöldum. isheði aleios tórum bifrei fúist víð að hún lokist fyrir aflri j»á og þegar. Hellisheiði var í morgun orð- in ófær litlum bílum, en stórir bilar komast ennþá yfir hana. Ekki má færðin samt versna á heiðinni úr því sem komið er og ef hvessir, eins og Veðurstof- an gerir ráð fyrir í dag, má bú- ast við að heiðin lokist í einni svipan. Annars voru snjóplógar sendir upp á heiðina í morgun, en ógreinilegar fréttir höfðu borizt af þeim vegna þess hve illa heyrðist í talstöðvum þeirra. Vegagerðin sendi bíl á Krýsu víkurleið í morgun til að kanna færð og aðstæður þar ef Hellis- heiðarvegurinn lokaðist skyndi- lega. Öldruð konu brennur inni. f gær varð húsbruni á Suður- eyri í Súgandafirði og brann gömul kona, Elisabet Jðns- dóttir að nafni, inni í húsinu. Eldsins varð vart laust eftir hádegi í gær, en þetta er lítið hús sem hreppurinn byggði fyrir þessa gömlu konu og bjó hún ein í því. Var í fyrstu talið að Elisa- bet hefði verið utan húss og skroppið eitthvað frá þegar kviknaði í húsinu en svo reyndist því miðu.- ekid, því likið fannst í eldhúsi hússins í gærl«Teldi og var þá nolrkuð brimnið. Slökkviliðið á Suðureyri kæfði eldinn, en. húsið var þá að mestu hrunið að imian en stendur uppi. Talið er að kviknað hafi út frá rafmagni, sem liggur frá rafmagnsofni. Horfur á frosti um land a!!t. Horfur eru á frosti um land allt næstu dægur. Um 700 km. suðvestur af Reykjanesi er lægð á hreyfingu austur eftir. Hæð er yfir Norð-! ur — Grænlandi. Ennfremur segir í veðurlýs- ingu Veðurstofunnar í morgun, að horfur séu á frosti um land allt næstu dægur. Nógur ffskur — en gæfta- si hamlar. leyi Þrjú sjúkraflug til Horna- f jardar <með stuttu millibili. Frá Höfn í Hornafirði er Vísi símað, að bar hafi ríkt mikil ótíð og gæftaleysi að undan- förnu, en aflazt dável þau skipti, sem bátar Jiafa róið. Frá Höfn róa sex bátar á vertíðinni og eru fimm þeirra byrjaðir, en einn er ekki til- búinn ennþá. Fjórir bátanna hafa farið i 5 eða 6 róðra þaí sem af er ver- tíðinni, en fimmti báturinn hefir ekki farið nema í 2 róðra. Hafa þeir aflað dável,, eða.frá 7 og upp í 19 skippund í róðri. Meiri hluti aflans er ýsa. Ef gæftir hefðu verið sæmilegar mætti telja gott fiskirí, miðað við þenan tíma árs. A árinu sem leið bættust HornfirSingúm tveir nýir bát- ir að stærð hvor, en eldri bát- arnir voru yfhieitt 30 brúttó- lesta stórir, nema Hvanney, sem er af svipaðri stærð og nýju bátarnir. Vegna erfiðs tiðarfars hafa flugferðir til Hornafjarðar ver- ið stopulli að undanförnu en oft áðurs en þó má segja, að flug- vélarnar hafi haldið uppi samgöngum þrátt fyrir erfið veðurskilyrði Þá hafa þrjár flut'.vélar verið ' sendar nýlega austur að Höfn eftir sjúklingum, tvisvar vegna botnlangatilfella og í eitt skipt- ið vegna barns, sem gleypt hafði nagla. Má það e. t. v. þakka skjótum viðbrögðum flug- manna og flugvéla, að giftusam lega tókst til um björgun cg bata sjuklinganna. í einu þessara tilfella lenti flugvél í Höfn eftir að myrkt var orðið af nóttu og við hin verstu skilyrði. Brautarljós eru engin á flugbrautinni, en flug- vélinni var leiðbeint með ljós- um, sem menn héldu á meðan hún lenti og gekk það að óskum enda þótt brautin sé laus og auk þess náttmyrkur.; 0 f s.l. viku andaðist Vasco de Gama greifi, afkomandi sæ- farans mikla, 63ja ára gamall. Hann andaðist í Bandarikjtuiiun. Snjóplógur var sendur UTip í Mosfellsdal í morgun, en sí5an átti hann að fara upp á Kjalar- nes og ryðja þá kafla vegarins senv torfærastir voru orðnir. Af Hvalfjarðarleið höfðu írótt- ii- ekki borizt í morgun. Vegheflar' voru sendir á Ell- iðaár- og Mosfellssveitarveg- inn í morgun svo og á Hafnar- fjarðar- og, Keflavíkurleioina. Á Keflavíkurveginum er einnig snjöplógur að starfi en þar var, orðið þungfært í gær. Á þeirri leið var mjög kvartað undaix því að bílar væru keðjuláusir og torvelduðu mjög umfeiðina og tefðu fyrir öðrum bílum. Bílar munu hafa komið bæðí vestan frá Stykkishólmi. í gær og eins ofan úr Borgarfirði. Bíl! var og væntanlegur norðan úr Skagafirði í gær, en blaðinu ekki kunnugt um ferðir hans, eða hvort hann hefur komi.zt í bæinn í gær eða nótt. Tveir bilar frá Norðurleiðum lögðu. héðan af stað í morgun. Frétzt hafði þá að mikill snjór væri kominn í Fornahvammi,' en ekki vitað hvort Holtavörðu- heiði væri fær. Bíll sem kom norðan frá Sauðárkróki í gær var 12 klukkustundir á leiðinni til Reykjavíkur. NorOan Hclta- vörðuheiðar er sumarfæri enn- þá en nokkur snjór kominn í norðanverða heiðina. Sunnan í heiðinni var snjór minni og í Borgarfirði er jafnfallinn snjór en hvergi til trafala umferð- inni f Hvalfirði var frtrouT, þyngst og má búast viS að hún hafi versnað í nótt. HfiikiBvæg gögn horfin í Aciamsmáliniia - Hef&i erft 175 þús. stpcl., ef frú Msrrcll hefBi ekki breytt erfðaskránnl Margt, sem vekur mikla at- hygli fiefir komið fram við vitnaleiðslur í máli Adams læknis í Eastborunc m. a., að' mikilvæg sönnunargögn hafi horfið. Forstöðumaður apóteks í Eastbourne varð að játa við endurtekna yfirheyrslu, að f jóra lyfseðla á sterk eiturlyf vantaði úr syrpu, sem í voru 21 lyf- seðill, sem allir voru frá Adams lækni. Forstöðumaður annars apó- teks lagði fram 20 eiturlyfja-iRoyce bifreið lyfseðla frá Adams lækni. Allir > hennar. lyfseðlarnir báru með ' sér_ að lyfin voru ætluð frú Hullett, sem var sjúklingur Adams og lézt með grunsamlegum hætti. Þá heíir komið í ljós, að fru Morrell, sem Adams er sakað- ur um að hafa myrt, en hún var iðulega að breyta erfðaskrá sinni, eins og getið var í fyrri fregn, hafði eitt sinn ánafnað honum allar eigur sínar að sér látinni, en þær voru taldar 175.000 stpd. virði, en læknirinn fékk, sem kunnugt er eikarkistu með silfurmunum og Rolls- úr dánarbúi '¦'. : _____J-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.