Vísir - 22.01.1957, Blaðsíða 5

Vísir - 22.01.1957, Blaðsíða 5
. Jriðjudaginn ,22. jánúar 1957. VlSIB I DAG opnar verzlunin Ás nýja verzlun með sjálfsaf- greiðslu fyrirkomulagi að Brekkulæk 1 Á boðstólum verða vörur frá helztu innflytjendum og framleiðendum, svo sem: Nathan & Olsen h.f. Björgvin Schram, heild- sala — umboðsverzlun. Eggert Kristjánsson & Co. h.f. Garðar Gíslason h.f. H. Ólafsson & Bernhöft Kristján Ó. Skagfjörð h.f. o. fl. Kaffibrennsla Akureyrar (Braga-kaffi). Kexverksmiðjan Esja Kexvrerksmiðjan Frón Sápuverksmiðjan Frigg Sápuverksmiðjan Sjöfn Lýsi h.f. — o. fl. — Nærtæk bílastæði — Hann sefti Ijómann á Göring. Shartgripir hans hastuöu ehhert sntarœöL Meðan á stríðinu stóð átti All’ons Eiberger í vanda, eins og reyndar allir Berlínarbúar. Það sem þjáði hann mest og meira en að leita sér matar og komast undan sprengikúlununv var starf hans. En það var að gera Hermann Göering svo skín- | andi að af bar. Einberger er lítill maður mildur i framkomu. Hann er gullsmiður ! og gimsteinasali og var skapað j að gera handa Göering tildurs- | legan útbúnað, svo sem bjór- drykkjarkönnu gimsteinum setta ] sem hæfði þjónandi Ievtona — ' guði, skrautsverð glæsilegt á 200 þúsund mörk, armband j handa frú Emmy Göering á önnur 200 þúsund mörk og stór- kostlegan hring með smargaði, fyrir Ríkismarsskálkinum, sem hann ætlaði að bera á sinni feitu, hægri, stóru tá, í kvöldsam- kvæmum. ■ Þegar Eiberger var að vinna að einfaldri drykkjarkrukku fyrir bai-n eða brúðkaupsgjöf, sat hann i búð sinni, sem var undir ibúð hans í Vahlem-hluta Berlínarborgar og allt umhverfis hann voru teikningar og myndir af óhófi nazistans í klæðaburði. Á meðal þeirra er mynd af tá- hringnum og sérstökum lág- skóm með platínulit, gerðum handa Göering, svo að hringur- inn nyti sín sem bezt. Hringur- inn, var opinn, því að stærðin á tá Göerings var dálitið mismun- andi, eftir því hvað hann borðaði og drakk. I Sverðið, sem kostaði 200 þús- und mörk, var smíðað á mánuð- um. Það hafði handfang, sem greift var platínugulli og fila- beini og sett 300 demöntum, nokkrum stórum smargörðum | og 16 r’úbinum. Stálblað var fint og slíðrið úr hreynu gulli. Göer- ing teiknaði þetta sjálfur að mestu og vildi fá sverðið á af- mælisdaginn sinn 12. janúar 1941. Einu sinni kom Göering inn í búð Eibergers með tönn úr fíl, sem var 40 þuml. á legd og vóg 24 pund. „Gerið mér eitthvað fallegt úr þessu," sagði hann. Eiberger kom með kertastjaka. Göering var ekki ánægður „Nei“, hrópaði hann. „Gerið mér vindla- skera! „Eiberger mótmælti, sagði að hann yrði alltof þungur, það þyrfti tvo menn að halda vindla- skeranum. „Haldið yður saman" svaraði Göering. „Það verða þá tveir að halda á honum. Gerið mér vindlaskera." Þetta, að Göering heimtaði svona óhóíslega útbúið drykkj- arker, kom Eiberger í Oraníen- burg fangabúðirnar illræmdu, | sem síðar urðu fangabúðir , Rússa. Bjórkannan liktist venju- i legri bjórkönnu aðeins í lögun ' ag stærð hún var tíu þuml. á hæð og 3 í þvermál. Hún var gerð úr gulli og platínu, skreytt með 5 þúsund smádemöntum, 500 stæn-i demöntum og auk þess með 34 smarögðum^ perl- um og rúbínum. Eiberger og 2 hjálparmenn unnu að henni í 3 mánuði. Meðan á þessu stóð hafði B.B.C. útvarpað frá Lund- únum, að þó að grimmilegt stríð geisaði, hefði Göering látið gera sér drykkjarker, sem kostaði milljón mörk. Gestapo ásakaði þá Eiberger um að hafa sent óvinunum þessa fregn, með leynilegum senditæki. Eiberger sem var staðfastur á móti naz- istum, neitaði þessu, en var tek- inn fastur samt. Síðar heyrði hann að þessi fregn hefði síast út til Englands um samstarfs- mann, sem þóttist vera ákafur nazisti, en var í rauninni brezkur njósnari. Fjórum dögum eftir að Ein- berger var fluttur til Úraníen- burg, símaði aðstoðai’foringi Hitlers þangað og skipaði svo fyrir að hann yrði færður í kansl arahöllina. Þegar hann var þang- að kominn, skipaði Hitler honum að búa til kassa úr gulli, sem átti að vera gjöf handa Músso- line — og spurði hann síðan um fangelsun hans. „Þegar ég sagði honum frá drykkjarkönnunni," sagði Eiberger. „Virtist hann hissa og x-eiður yfir þessari óhemju eyðslu Göei’ings, én hann sagði ekki neitt." Hitler gaf honum frelsi fyrir gullkassann, en það var það síð- asta verk hans fyi’ir nazistana. Hvað varð af kassanum og hin- um skartgripunum veit Eiberger ekki. En hann er svo kunnugur há-nazistum að hann er all-opin- skár. Kjarnorkukafbátur fær nýtt eldsneyti. Uranium hans fer a5 dofna eftir meira en 50.000 mílna siglingu. Samstarf Breta og Asíuþjóða á grundvelli Colomboáætlunar. Aðsíoð Brcfa nemur 86 tnillj. stpil. á .) áruni. Frá því árið 1951 hefur brezka stjórnin aðstoðað liin svonefndu Colombo-ríki með beinum fjár- framlögum og viðreisnarlánum, og nenxur þessi aðstoð 86 milljón- unx sterlingspunda. Frá þessu er skýrt i ársskýrslu Ráðgjafanefndar Columboáætl- unarinnar, en hún er fram- kvæmd af þeim í’ikjum, sem eru aðilar hennar til samstarfs og viðreisnar í Suðui’- og Suðvest- ur — Asíu. • Ennfremur segir i ársskýrsí- unni, að Bi’etland hafi fallist á, að 18 millj. stpd. af fi’amlagi þess til Alþjóðabankans, verði notað til viðreisnarstarfs sam- 'kvæmt áætluninni. Þá höfðu Bretar varið á fyrrnefndum tíma .2.6 millj. stpd.- til tæknilegrar -aðstoðar á Colombo-svæðinu, og fallist á að auk ársframlag sitt ] til áætlunarinnar um 7 millj. ' stpd. á næstu 7 árum. Auk þessa veita mörg bi’ezk fyrirtæki sem stai’ía á Colombo- svæðinu mai’gvislega aðstoð og hafa sívaxandi samstarf við j Asiumenn — veita þeim tækifæri til þjálfunar og menntunar, og þar næst fasta atvinnu, en mörg brezk iönaðarfyrirtæki, semekki hafa star-fað þar fyrr, hafa nú stofnað þar til iðnreksturs, oít í samstarfi við Asiufélög. Öll þessi félög flytja mikið fjár- magn inn í löndin, þó ekki séu fyrir hendi um það nákvæmar skýrslur. en Indlandsbanki á- ætlar það um 100 millj. stpd. 1948—1953 (ársloka). Þetta gerist á þeim tíma, senx kofnmúnistar hamra á því, að allt sem Bretar taki sér fyrir hendur í Asíulöndum, sé í anda gexmallar nýlendukúgunar. Eftir 50.000 mílna siglingu — eins og txdvegis xmxhverfis jörð- ina við miðbaug — hefir kjarn- orkukafbáturinn Nautilus tekið nýtt eldsneyti. Sennilega mundi kafbáturinn geta siglt enn lengra á því elds- neyti, sem látið var í kjarn- oi’kuofn hans í upphafi — fyr- ir tveim árum — en kraftur þess fer smám saman rénandi, svo að í’étt þykir að skipta um nú. Nautilus byrjað atomöldina á sviði siglinga fyrir réttum tveim árum — eða 17. janúar 1955 — þegar kafbáturinn sigldi frá skipasmíðastöðinni í New London í Connecticut- fylki niður eftir Thames-á til Long Island sundsins. Síðan hefir kafbáturinn reynzt með ágætum, og raunar miklu betur en menn höfðu þorað að gera sér vonir um. Hraðinn hefir jverið meiri og hann hefir getað (verið miklu lengur í kafi og á •siglingu yfirleitt í lotu en búizt |Var við. I Ekki er vitað með vissu, hversu langt kafbáturinn hefir siglt á úraníummagni þvi. sem sett var í hann í öndverðu en vegarlengdin.er miklu meiri en 50.000 mílur. Flotinn vildi ekki skýra nákvæmlega frá vegar- lengdinni. Annar kafbátur, sern knúinn cr kjarnorku, er fullsmíðaður, en gallar hafa komið í ljós á vél hans, svo að óvíst er. hve- nær hann fer í reyrxsluför. Auk þess eru 17 önnur skip, sern öll Verða knúin kjarnorku, í smíð- um véstan hafs. öll fyrir bandaríska flotann. 78 miilj. flugfarþega s.l. árr. 3tcðai fluglcngd 373 httt. ú ntanes. Á síðastliðnu ári ferðuðust sanitals 78 nxilljónir fai’þega á hinunx föstu flugleiðum í heim- inum, en meðaltal fluglengdar var 875 km. á niann. Þetta samsvarar, að allir íbúar Belgíu, Fi’akklands og Sviss hefðu flogið frá Geneve til Lissa- bon. Tala flug'farþega var á ár- inu 1956 15% hærri en árið áður og 4.V2 sinnum hærri en fyrir um 10 árum. Vegna stói’kostlegrar þx’óunar loítflutninga á seinni árum má gei’a ráð fyrir, að tala flugfar- þega 1958 verði yfir 100 milij. og að þegar við nálgumst 1960 verði hún tvisvar til þrisvar sinnum hæn’i en 1946. Fyrir 10 árum var meðaltal flugfarþega á áætlunarflugvél 17 og meðalflughi'aði 248 km. á klukkustund. 1 dag eru þessar tölur 28 og 320. Og þróunar- möguleikarnir munu verða gífur- legir, þegar farið verðu að nota hina stóru . og hi-aðfleygu jet- áætlunarvélar fyrir alvöru. Utsalan byrjar í dag Undirkjólar frá kr. 45,00—50,00. Nylonsokkar frá kr. 25,00—35,00. Karlmannsnærbuxur kr. 12,00. Kjólar í miklu úrvali, kr. 275,00, 300,00, 350,00. Kvenregnkápur r kr. 350,00. Kvenkápur, stórar stærSir, kr. 595,00. Mikið úrval af amerísk- um morgunkjólum — með afslætti. Vinnufatnaður — einnig með afslætti. Gjörið svo vel og lítið inn. Fatasalan Grettisgötu 44 HÚSAKAUP Vil kaupa fokhelt einbýlis- hús í Kópavogi eða smá- íbúðarhverfi. Tilboð send- ist blaðinu er tilgreini verð, stærð og útborgun merkt: „Hús í smíðun — 379“. SKIPAIÍTGCRÐ RIKISIN5&: Ms. Gullfoss fer frá Reykjavík miðvikudag- 23. þ.m. ki. 7 síðdegis til Ham- borgar og Kaupmannahafnar. H.F. EIMSKIPAFELAG ÍSLANDS- Trúnaðarmaður flýr sæluna. Forst jóri Austur-Berlínar- deildar hixxnar opinberu pólsku fréttastofu baðst nýlega hælis i V.-Þ. sem pólitískur flótta- rnaður Tíu menn krókna á Indlandl. Kúldábylgja inikil hefir gengið j’fir ýmis norðurhéruð Indlands undanfarið. Hefir kuldabylgjan nú staðið í fimm daga, og hefir henni fylgt óhemju fannkoma í fjallahéruð- um við rætur Himalaja-fjalla en kuldamir ná langt suður í land. Tíu manns hafa króknað. — ★ — Nesprcstakall. Börn sem eiga að fermast £ vor og að hausti komi til við-. tals í Neskirkju föstudaginn 25. janúar kl. 5. Börn hafi með sér ritföng. Sóknai'prestur. Hann flýði til V.-B. í bifreið, ásamt konu sinni og 10 ára gÖmlxxm syni. Forstjórinn, Al- exander Nasielski, kvaðst ótt- ast, að aftur yrði horfið til .stalinisma" í Póllandi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.