Vísir - 24.01.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 24.01.1957, Blaðsíða 2
2 VÍSIR Fimmtudaginn 24. janúar 1957 Sœj ar F B E T T I R ) Útvarx>ið í kvöld. Kl. 19.00 Þingfréttir. — Tón- liekar. — 20.00 Fréttir. — 20.30 íslenzkar hafrannsóknir; II. er- indi: Þáttur sjórannsókna í hagnýtri fiskifræ'ði. (Unnsteinn Stefánsson efnafræðingur). — 20.55 fslenzk tónlistarkynning: Lög eftir fimm alþýðutónskáld. Björgvin Filippussón Guðmund Björnsson, Guðmund Hraundal, Guðmund Skúlason á Keldum og Stefán Jónsson í Möðrudal. Flytjendur: Þuríður Pálsdóttir, Guðmudiu- Jónsson og Gunnar Kristinsson. Fritz Weishappel leikur undir á píanó og undir- býr þennan dagskrárlið. — 21.30 Útvarpssagan: „Gerpla“, eftir Halldór Kilan Laxness; XX. (Höfundur les). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — Kvæði kvöldsinsj. — 22.10 Symfóniskir tónleikar: Tvö verk eftir Robert Schumann (plötur) til kl. 23.00. Hvar eru skipin? Ríkisskip: Hekla er á Aust- fjörffium á norðurleið. Herðu- breið er vætanleg til Rvk. í dag frá Austfjörðum. Skjaldbreið er væntanleg til Akureyrar í dag á vesturleið. Þyrill var í Hamborg í gær. Skaftfellingur á að fara frá Rvk. á morgun til V estmannaey j a. Eimskip: Brúarfoss fó,r frá Rotterdam 1 gær til K.hafnar og Rvk. Dettifoss fór frá Akra- nesi um kl. 15.00 í gær til Ól- afsvíkur Grundarfjarðar Flat- eyrar, ísafjarðar, Siglufjarðar, Norðfjarðar, Eskifjarðar, Fá- skrúðsfjarðar og þaðan til Boul- ogne og Hamborgar. Fjallfoss fór frá Hull 22. jan. til Leitli og Rvk. Goðafoss fór frá Rotter- dam 22. jan. til Hamborgar og Rvk. Gullfoss fór frá Rvk. kl. 19.00 í gær til Hamborgar og' K.hafnar. Lagarfoss fer vænt- anlega frá New York 29. jan. til Rvk. Reykjafoss fór frá Gufunesi 22. jan.; væntanlegur til Húsavíkur í gær; fór þaðan í gærkvöldi til Siglufjarðar, Dalvíkur, Akureyrar og ísa- fjarðar. Tröllafoss fór frá New York 18. jan. til Rvk. Tungu- foss fór frá Rvk. 22. jan. til Siglufjarðar. Akureyrar, Seyð- isfjarðar Norðfjarðar Reyðar- fjarðar Vestm.eyja, Hafnar- fjarðar Keflavíkur og Rvk. Drangajökull kom til Rvk. 21. jan. frá Hamborg. Skip S.Í.S.: Hvassafell er í Stettín. Arnarfell átti að fara í gær frá New York áleiðis til Rvk. Jökulíell er væntanlegt til Rvk. síðdegis í dag frá Kefla- vík. Dísaríell er á Þórshöfn. Litlafell er á leið til Faxaflóa frá Norðurlandshöfnum. Helga- fell og Hamrafell eru í Rvk. BEZT AÐ AUGLYSAI VlísJI Krossgáta 3130 Krossgáta nr. 3159............. Lárétt: 2 Þekkti Natan Ket- ilsson, 5 nafn, 6 laust. 8 fanga- mark lögregluþjóns 10 megn, 12 spýja, 14 nothæf, 15 í lifr- inni, 17 hrópa 18 steintegundar. Lóðrétt: 1 Háaldraða, 2 fieins, 3 nafn, 4 hækkar, 7 títt, 9 tóku skip oft áður, 11 þrír eins, 13 fóðra, 16 samhljóðar. Lausn á krossgátu nr. 3158. Lárétt: 2 STEFS, 5 jóar, 6 lút, 8 RV, 10 rögg, 12 væl, 14 fái, 15 anar, 17 tn. 18 lakar. Lóðrétt: 1 Kjarval 2 sal, 3 j trúr, 4 sigginu, 7 töf 9 væna, ill gát, 13 lak, 16 Ra. Veðrið í morgun: Reykjavík ASA 6, 0. Síðu- múli (vantar). Stykkishólmur A 4, 1. Galtarviti SA 3, 1. Blönduós ASA 3, -4-1. Sauðár- krókur SSA 3, -4-1. Akureyri SA 3, -h-3. Grímsey S 3, 2. Grímsstaðir á Fjöllum SSA 2, Raufarhöf S 2, 2. Dalatangli SA 2, 3. Hólar í Hornafirði NNA 2, 1. Stórhöfði í Vestmannaeyjum SA 7, 2. Þingvellir (vantar). Keflavíkurflugvöllur A 6, 0. — Veðurhorfur, Faxaflói: Djúp og nærri kyrrstæð lægð fyrir suð- vestan land. Austan og suð- austankaldi eða stinningskaldi. Sumstaðar él. Æskulýðsfélag Laugarnessókar. Fundur í kirkjukjallaranum í kvöld kl. 8.30. Fjölbreytt fund arefni. Síra Garðar Svavarsson. Árbók Iandbúnaðarins, ritstj. Arnór Sigurjónsson, VII. 4. hefti, er nýkomið út. — Efni: Bændur og Búnaðarbank- inn eftir Hauk Þorleifsson. Verðlag- og afurðasölumál landbúnaðarins, eftir Svein Tryggvason. Um kjarnfóður- kaup, eftir ritstj. Hvernig borga kýrnar kynbætur og kjarn- fóðrun? Fóðrun og vænleiki sauðfjár Fjárræktarfélags Þing- eyinga 1906—1912 o. m. fl. — Allur frágangur ritsins er hinn vandaðasti. Kjötfars, vínarpylsur, bjúgn, lifur og svið. ~Kjötwrztu,nin tJúrjotl Skjaldborg við Skúlagðtu Sími 82750. Folafdakjöt nýtt saltað og reykt. Greítisgötu 50B. Sími 4487 Cfrvals hangikjöt, dilkasvið, saltkjöt, guírófur, gulrætur, baunir. ^Jsjötborg h.j. Búðagerði 10, sími 81999. 1. flokks saltkjöt \Jerziimin tJaiclur Framnesvegi 29. Sími 4454. Ný ýsa og reykt. JJiálköÍtin og útsölur hennar. Sími 1240. Mývatnssilungur og sjóbirtingur. -JCjst & JJííI ur Horni Baldursg. og Þórsg. Sími 3828. Hann hefir ekki efni á að verða gamatl Beveridge kvíðinn um framtíðina. Flugvél rekst á eldfjall. Flugvél í Nicaragua í innan- Iandsflugi rakst í morgun á eld- fjall. Voru 16 fárþegar í flug- vélinni. Ekki er kunnugt um afdrif; þeirra, sem í flugvélinni voru. Gripið hefur verið til víðtækra ráðstafana til að bjarga'þeim, sem af kunna að hafa komizt. tHinniAlaÍ Fimmtudagur, 24. janúar — 24. dagur ársins. ALMENWIIVGS ♦ ♦ Árdegisháflæður kl. 12.08. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja í lögsagnarumdæmi Reykja- víkur verður Jkl. 16.25—9.15. Næturvörður er Reykjavíkur apóteki. — Sími 1760. — Þá eru apótek Ansturbæjar og Holtsapótek opin kl. 8 daglega, nema laug- ardaga, þá til kl. 4 síðd., en auk þess er Holtsapótek opið alla sunnudaga frá kl. 1—4 síðd. — Vesturbæjar apótek er opið til kl. 8 daglega, nema á laugar- dögum, þá til kl. 4. Garðs apó- tek er opið daglega frá kl. 9-20, nema á laugardögum, þá frá kl. 9—16 og á sunnudögum frá kl. 13—16. — Sími 82006. Slysavarðstofa Reykjavíkur I Heilsuverndarstöðinni er op- in allan sólarhringinn. Lækna- vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl. 18 til kl. 8. — Sími 5030. Lögregluvarðstofan hefir síma 1166. Næturlæknir verður í Iieilsuverndarstöðinni. Slökkvistöðin hefir síma 1100. Sími 5030. K. F. U. M. Lúk.: 6. 43—45 . Tréð og ávextimir. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Tæknibókasafnið í Iðnskólahúsinu er opið á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum kL 16—19. Bæjarbókasafnið er opið sem hér segir: Lesstof- an alla virka daga kl. 10—12 og 1—10; laugardaga kl. 10— 12 og 1—7, og sunnudaga kl. 2—7. — Útlánsdeildin er opin alla virka daga kl. 2—10; laug- ardaga kl. 2—7 og sunnudaga kl. 5—7. — Útibúið á Hofsvalla- götu 16 er opið alla virka daga, ínema laugardaga, þá kl. 6—7. Útibúið, Efstasundi 26, opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5Vz—IVz. Þ j óðmin j asafnið er opið á þriðjudögum, fimmtu- dögum og laugardögum kl. 1— 8 e. h. og á sunnudögum kl. 1— 4 e. h. Llstasafn Einars Jónssonar er lokað uxn óákveðin tíma. Hinn aldni liagfræðingm', Beveridge, lávarður einn sterk- asti taismaður fyrir liugmynd- inni um „tryggingaríkið," sagði nýlega: Ég er orðinn mjög hræddur mn að ég Iifi lengur en ég hef efni á.“ Beveridge lávarður er nú 77 ára og lifir á eftirlaunum, varði miklum tima í að berjast fyrir allskonar þjóðfélagsumbótum þ.m. ellistyrkjum, eftirlaunum og tryggingum fyrir almenning. ! „Þegar ég árið 1944 skrifaði skýrslu mína um framtíð Stóra Bretlands í efnahagsmálum, var ég sanníærður um að verðbólga myndi ekki eiga sér stað. Ég trúði því þá, að stéttai'félögin j myndu sýna þau hyggindi að hleypa ekki af stað dýrtíð með því að kref jast hærri launa. Þau hafa brugðist vonum minum og nú tapa þau sjálf á fyrirhyggju- leysi sínu. Gamla fólkið, sem liíir á eftirlaunum, hefur varla málungi matar, því þa'r 20 kr. sem það lagði til hliðar fyrir nokkrum árum eru ekki nema 5 krónur í dag.“ „Faðir minn dó 93 ára að aldri. Ég býzt við því að verða jafn- gamall, en ég hefi ekki efni á því og f járhagsáætlun mín fyrir næstu 15 árin er farin til fjanch ans í þessu dýrtiarflóði. Sóttí stúfkuna sína austur fyrir tjald. Geza Uto einn af ræðurunn Ungvreja á ÓL í Melbourne, var í flokki þeirra, sem héldut heim að leikunum loknum. En hann fór heim aftur til þess aíS leita uppi unnustu sína og flýja með henni til lands, þar serrii frelsi og friður bíða þeirra. Geza Uto er 27 ára. Hann fann stúlkuna sína, Edith, en hún er 22ja ára, og voru þau gefin saman í Búdapest. Fyrir nokkrum dögum voru þau komin til Vínarborgar í hópi flóttamanna. Þau ætla til Mel- bourne, þar sem atvinna — og' íbúð — bíður þeirra. Flóttamannastraumurinn frá Ungverjalandi er nú aftur að aukast og koma nú einnig margir flóttamenn til Júgc- slavíu. Ástkær eiginkona mín, móðir og fengda- méðir okkar Signrlín Valgerður Jonasdóliir lézf á heimili sínu Öldugötu 7 þann 23. þ.m. Guðlaugur Guðmundsson, Jósas GuSIaugsson, Oskar GuSlaugsson, Ðýrleií Tryggvadóttir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.