Vísir - 24.01.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 24.01.1957, Blaðsíða 1
«7. árg. Fimmtudaginn 24. janúar 1957. 19. tbl. Bretadrottning heifraði Donald Cambell, hcims- melhafann í kappsiglingum um sl. áramót. Var hann gerður .,Commander of the Order of the BritiÆ Empire". Á sl. ári náði liann hvorki meira né minna p'i 460 km. hraða á báti sínum, • Bluebird^ en staðfest heims- met hans er 363 km. á klst. Canpbell ætSar að aka mei yfir 800 km. hraða. tieimsntet I kappakstri er nú 634,3 km. á klst. Donald Campbell, sem hefur ar á hjólbarðana, og slítur R-iRcns t nýrri ffe'ffferílo Dr. Fuchs hefur að nýju flog- ið yfir suðurskautsmeginland- ið. Flugferðir þessar eru farnar til ao merkja á uppdrátt fyrir- hugaða leið í nóvember næst- komandi yfir meginlandið um suðurskautið. Telur Fuchs sig nú hafa getað glöggvað sig bet- ur á hvaða leið verði heppi- legust, en hún er allt að 150 mílur frá línu, sem er dregin þvert yfir suðurskautið. Flugvélin lenti nálægt Ther- onfjöllum og hefur það aldrei verið gert áður. Var tekið þar :n i -nTGrgv.n vsr ég éttcjst all ifðnst aftur þá m ac itr skaita I©3c- JCUJ 9 sýnishorn af ágætum ? _____ kolum. sett heimsmet á vélbát, hefur í byggju að setja einnig nýtt heimsmet í kappakstri. Bifreið sú, sem hann ætlar að nota, á að heita sama nafni og bátur hans — Bluebird — og Campbell fer ekki dult með það, að hann ætlar að reyna að komast drjúgum hraðar en 800 . km. á klst. Bifreið hans verður knún Proteus-vél, sem Bretar nota í sumar þotur sínar, og eru hestöf lin hvorki meira né minna en 4000. Vex henni ásmegin, ef svo má að orði komast, þegar hraðinn er orðinn meiri en 500 -krn. á klst., því að þá fyrst nær hún sér verulega á strik. Bifreið Campbells verður ó- lík öðrum bílum að því leyti, að . hjólin verða mjög stór. Með því móti vinnst það, að snúnings- hraði þeirra verður minni, og um leið miðflóttaaf lið, s,em ork- gúmmíið utan af striganum eða Churchiil heiöraður. Pílagrímafélagið „The Pil- grims Society, hefur sæmt Churchill heiðurspeningi úr gulli. Félagið hefur aldrei heiðrað einstakling fyrr. í greinargerð segir, að félagið vilji heiðra Churchill fyrir að hafa gert meira en nokkur maður annar jafnvel barðann alveg af „felg- fyrr og gíðar m fi8 yinna ag ein ingu og vináttu enskumælandi Chou kominn aftur til Dehli. Chou En-lai er kominn aftur til Nýju Dehli. Heldur hann áfram viðræðum við Nehru — tekur upp þráð- inn þar sem frá var horfið, er Rú'ssar kvöddu hann í skyndi til liðs við sig, en Chou brá þá við og fór til Moskvu, Varsjár og Budapest. Síðari fregn hermir, að Zhu- kov sé einnig komin til New York. unni", þegar hraðinn er orðinn mjög mikill. Heimsmetið í kappakstri, sem Bandaríkjamaðurinn John Cobb á, er 634,3 km. á klst. Til þess að geta farið fram úr því, verður hraði yztu brúna hjólbarðanna, sem fara helm- ingi hraðar en bíllinn sjálfur, að fara talsvert fram úr hljóð- hraða. Liggur því í augum uppi, að það eru ekki nein smávanda- mál, sem leysa verður, áður en Campbell getur reynt við metið. þjóða. íran fær lán. Alþjóðabankinn hefur veitt Iran (Persíu) 75 millj. dollara lán. Fénu yerður varið til umbóta á sviði landbúnaðar, iðnaðar, flutningamála og félagsmála. 66 99l Hættulegar skoðawir í f lota Rússa* 9Stwiösanda* þarf aö endur w>ehja9 s**afa~ rSjtÞVÍ€>iska í gærdag o^ gærkveldi tókst i að opna helztu samgönguleiðir við Reykjavík, bæði Hellis- heiðarveg o^ Hvalfjarðarleið, 1 en í morgun var tekið að skafa og óvíst með ölla hversu lengi tekst að halda leiðunum opn- um. 1 Samkvæmt upplýsingum frá Veeagerð ríkisins í morgun var Hellisheiði fær stórum bifreið- i um snemma í morgun, en þá l-yar tekið að skafa í brautina, einkum þó í Öifusinu, frá Kömbum og austur að Ingólfs- jfjalli. Eins var taisverður skaf- i bylur í Svínahrauni og á Sandskeiðinu en lygnara á sjálfri Hellisheiði. Verður allt kapp iagt á að halda þessari leið opinni, þar eð Krýsuvíkur- leiðin er ófær eins og sakir standa, Eru nú 3 jarðýtur og 2 snjóplógar í gangi á Hellis- heiðarveginum og auk þess 2 jarðýtur í Ölfusinu til þess að ryðja sjónum af veginum og aðstoða bíla eftir föngum. Ef þörf verður talin á, mun fleiri vélum verða bætt á leiðina. Ekki var annað. vitað í morg- un heldur en að leiðin suður með sjó væri fær en vegheflar voru sendir þangað til þess að halda veginum opnum og greiða fyrir umferðinrii. Hvalfjarðarleiðin var lokuð fram á kvöld í gærkveldi, en var þá opnuð. Má gera ráð fyrir að hún lokist aftur þá og þegar ef skefur. Var talið ,einna þungfærast á leiðinni frá Miðsandi í Hvalfirði og norð- ur á Fiskilækjarmela. Sömu- leiðis var illfært út á Akranes. í morgun var snjóplógur send- ur á þennan kafla. í gær var heflaður vegur- inn úr Borgarnesi og vestur að Arnarstapa á Mýrum, en talið illfært þar fyrir vestan. Þó munu stórir bílar haí'a ætiað1 að brjótast eithvað lenga vest- ur í dag. Á Holtavörðuheiði er kafa ófærð og þar festist áætlunar- bíll frá Norðurleiðum í gær. — Var jarðýta send til»móts við hann og hjálpaði hún bílnum í gegnum mestu fannirnar niður að Fornahvnmmi. Bíllinn komst til Reykjavíkur um kl. hálf sjö í morgun og var þá búinn að vera um 20 stundir norðan frá Varmahlið. Barizt við landa- mæri Marokko. Franskar hersveitir haf a sigr- að flokk alsírskra skæruliða, felldu 22 menn og tóku ellefa höndum. Flokkurinn var að koma frá Marokko, þar sem skæruliðar eru sagðir hafa þjálfunarstöðv- ar, og var nýkominn yfir landa- mærin, er árásin var gerð- Sænsk blöð birta fregnir um það frá Moskvu, að „5iættulegra skoðana" sé farið að gæta með- al rússneskra sjóliðsforingja- efna. Er þetta gert að umtals- efni í blaði sjóliðsins, „So\det- sky Flot". j jÞar er svo að orði komizt, að draga verði áróðursmenn flokks ins til ábyrgðar fyrir, að hafa ekki verið nógu vel á verði og upprætt þessar háskalegu skoð- anir. j Blaðið segir að það verði að haga áróðrinum þannig, að ^stríðsandinn" verði endurvak-1 inn halda verði áfram skeleggri baráttu til þess að uppræta „borgaralegar og smáborgara- legar' hugsjónir sem þrýst er inn í land vort frá öðrum lönd- um". Þetta er fyrsta gagnrýnin, sem kemur fram á hinum tmgu sjóliðsforingjaefnum Ráðstjórn aiTÍkjanna, sem mjög hafa verið lofuð og talin ttt- fyrir- myndar í óllu. Stúdentar hafa fengið sinn skammt gagnrýni fyrir að ala frjálsar hugsjónir, og nú ungir sjóliðar. Að hverj- um kemur röðin næst? iretsr smi5a skip fyrir 2300 farþega. P. & O. — skipafélagið brezka hefur samið við skipasmíðastöð í Belfas um smíði 45.000 lesta farþegaskips, sem verður stærsta skip, cr þeir smíða, síð- an Queen Elisabeth (83.000 Iestir) var smíðað. . Hið nýja skip verður í förum á Kyrrahafi, og er gert ráð fyr- ir, að það geti flutt 2300 far- þega, og hafi 1000 manna á- höfn. Áætlað verð 12,5 millj. stpd. Hraði verður um 27 sjó- mílur. Smíðinni á að verða lok- ið 1960. Grunaöur um græskii. Það væri mjög gagnlegt fyrir ýmissa hluta sakir, ef viðskiptamálaráðherran, sem mest hefir komið við sögu olíumálanna að undan- förnu, vildi svara eftirfar- andi fyrirspurn: „Hefði hann getað, ef hann foefði leyft olíufélögunum Olíuverzlun íslands og Skeljungi að leigja olíuskip fyrir 120 sh. smálestina, sam.þykkt, að Hamrafell tæki 160 shillinga fyrir smálesina?" Um i^cnna mann má nefnilega hafa hið fornkveðna: Enginn frýr þér vits, en meira ertu grunaður um græsku. Nýir líflátsdómar. Þrir menn voru dæmdir til lífláts í Ungverjalndi í gær. AIIs hafa nú 28 menn veriS dæmdir til lífláts. — Margir menn voru í gær dæmdir til Iangvarandi fangabúðavistar \lcgna þáttíöku í flelsisbylting- unni. . rVr' : \Í

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.