Vísir - 29.01.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 29.01.1957, Blaðsíða 1
«7. árg. Þriðjudaginn 29. janúar 1957 22. tM. i Egptt G. Þorstesnsson fæ-r efckf kjorbréf. Kratar vilja fá hann á þing í stað Rannveigar,-.' en yfirkjörstjórn vill ekki veita honum kjörbréf. Alþýðuflokkurinn hefur. fcrafizt þess ' að í stað Haralds Guðmundssonar alþm., sem nú er á förum af landi burt, taki Eggert Þorsteinsson sæti hans á Alþingi. i Svo sem kunnugt er.hlaut listi Alþj'ðuflokksins í Rvík við síð- 'ustu Alþingiskosningar 24. júní s.l. 6306 atkvæði og þar af á landlista 215 atkvæði. Lýsti yf- irkjörstjórn einn mann kjör- inn, Harald Guðmundsson, og iaður varð næstum úti. I nótt munaði litlu að maður yrði úti hér í Beykjavík. Fannst hann af einskærri til- viljun liggjandi í skafli og tekið að fenna yfir hann inn við Há- logaland. Hann var ósjálfbjarga með öllu og flutti lögreglan hann heim til sín. Slökkviliðið kvatt í Kópavog. Slökkviliðið var kvatt á tvo staði í Kópavogi í„ gær- kveldi. Annar : staðurinn var •Álfhólsveguf 9, en þar hafði r .eldurinn komizí í steypumót í reykháf. Hiiin staðurinn var á Kársnesbraut 7. Þar hafði líka kviknað í reykháf, en út frá sóti. Á hvorugum staðnum hlauzt tjón af. annan til uppbótar, Gylía P'. Gíslason. Þriðji maður á lista Alþýðuflokksins var Rannveig Þorsteinsdóttir en hún afsalaði sér með bréfi dags. 9. júlí s.l. sæti sem varáþingmaður Reyk- víkinga. Á fundi í kjörbréfanefnd Al- þingis í gær var mál þetta tek- ið fyrir-og lesið bréf yfirkjör- stjórnar dags. 23. jan. s.l., þar sem hún telur sér ekki fært, með hliðsjón af 31. gr. stjórnarskrár- innar sbr. 117 gr. kosningalag- anna að gefa út formlegt kjör- bréf til Eggerts Þorsteinssonar. En í 31. gr. stjqrnarskrárinnar segir svo: „Á Alþingi eiga sæti allt að 52 þjóðkjörnir þing- menn, kosnir leynilegum kosn- ingum, þar af 8 þingmenn í Reykjavík. Kosning þeirra er hlutbundin. Jafnmargir vara- menn skulu kosnir samtímis og á sama hátt." Þetta ákvæðj sker þannig úr um það að Alþýðuflokkurinn á ekki rétt á hemá einum vara- manni. Til þess var Rannveig Þorsteinsdóttir kjörin, en hún afsalaði séf þeim rétti. Yfirkjörstjórnin taldi hins vegar rétt 'eins bg á stæði og með hliðsjón af 46. gr. stjórn- arskrárinnar að skjóta málinu til úrskurðar Alþingis. Á fundinum í gær var frest- ur tekinn í máli þessu að ósk Alfreðs Gíslasonar fulltrúa Al- þýðubandalagsins. Mennirnir á myndinni eru fyrrveiandi japanskir hermenn, sem leyndust í 11 ár á Filippseyjum, og urðu þess ekki áskynja fyrr en skömmu fyrir jólin, að styrjöldinni væri lokið, en þá gáfu þeir sig fram við yfiryöldin. Myndin er tekin í skipi, sem flutti þá heim til Japans. —< suvíkurleiðin er talin ófœr mei - man arújúpir skaflar. Hetttshetðln verður rudd meh mörgum stór- virkum tækjum t dag. Hvalf jörour ófær. Varlarfundur um „tíðindi frá Alþingi11 annai kvöld. FrienmiæKeiidui' verðe JéHtann Heifsfein og Magiiús Jcinss^sm. Landsmálafélagið Vörðuriugt, hefir mikill seinagaiigur efnir til almenns fundar í j verið á störfum alþingis að Sjálfstæðishúsina annað kvöld', þessu sinni, svo sem meðal kl. 8.30 Fundarefni verða tíðindi frá Alþingi og munu þeir alþingis- mennirnir Jóhann Hafstein og Magnús Jónsson verða frum- mælendur. Munu þeir skýra frá gangi mála á alþingi, bæði að því er snertir þau mál, sem ríkisstjórnin hefir borið fram og mál þau, sem Sjálfstæðis- flokkurinn berst fyrir, og efnn- jg munu þeir svara fyrirspurn- um fundarmanna um þessi efni. Eins og almenningi er kunn- annars kom fram í því, hversu seint stjórninni gekk að koma sér saman um „bjargráðin", sem hespað var af með miklúm flýti síðustu dagana fyrir jólin. Hefðd þó svo umfangsmikið og afdrifaríkt mál þurft miklu meiri athugunar af hálfu þings- ins, en Við það var ekki kom- andi af hálfu ríkisstjórnarinhar og stuðningsflokka hennar. Allir sjálfstæðismenn éru velkomnir, meðan húsrúm leyfir, og hefst fundurinn kL 8,30 eins og þegar er sagt. Mjólkurbilarnir, sem lögðu frá Selfossi um kl. hálf tvö eftir hádegið í gær, komust til Reykjavíkur í morgun. Bílarnir voru þrettán saman í einni lést og fóru Krýsuvík- urleiðiná. Vegagerðin hafði í mörg horn að líta og gat því ekki sent nema sirm snjóplóg á móti bílnum. Snjóplógurinn varð fyrir því óhappi að festast svo sehda varð bíl héðan úr Reykjavík til þess að losa hann, en úr því gekk allt sæmilega. Aðstoðaði hann mjólkurbílalestina eftir föng- um, en sjálfir mokuðu bílstjór- arnir og samfylgdarmenn þeirra, um 20 talsins, með skóflum og brutust áfram af feikna dugnaði. Munu þeir hafa komist um sjöleytið í morgun hingað til bæjarins. Krýsu- víkurleiðin er - talin með öllu ófær, enda cru sumstaðar mannhæðarháir skaflar á veg- inum, sem bílstjórarnir og snjóplógurinn urðu að brjót- ast gegnum. Verður því ekki reynt að halda bcirri leið op- inni að sinni, en bess. í stað reynt við Hellisheiðina aftur. MikiII viðbúnaður á fjallinu. 'f morgun sendi Vegagerð ríkisins snióplóg ng fimm jarð- ýtur á Hellishsiðarveginn en búist við að amiar snjóplógur yrði sendur fyrir hádegi í dag og fleiri stórvirk tæki send^ jafnvel seinna í dag ef ástæða þætti til. í gær var feiknalegt hvass- viðri á heiðinni og skóf þá víða af, en annarsstaðar fennti í skafla, og ef ekki skefur þeim mun meira í dag, er ekki ólík- legt, að takist að opna veginn þegar líður á daginn. Keflavíkurleið. Keflavíkurvegur var lokað- ur mestan hluta dags í gær, því að í slóðina frá í gærmorgun skóf jafnharðan og lokaði veg- inn með öllu. í morgun sendi Vegagerðin 3 veghefla á leið- ina, en naumast var búist við að hún opnaðist fyrr en að áliðnum degi. Hvalfjarðarvegur er lokað- ur. í gær brutus' mjólkurbíl- Fr8mhal(, n 5. siAu. ares vs5 að tír fandi. Einn af starfsmönnum sov- ézka sendiráðsins í Washington lagði af stað heimleiðis í gser, ásamt konu sinni, og tóku þau sér fari í flugvél, sem fór til Parísar. i Sendiráðsmaður þessi, Ko- liev að nafni, er sagður við- riðinn hin nýju njósnamál, sem upp komst um_ þegar 3 menn voru handteknir í New York fyrir nokkrum dögum, en þcir eru sakaðir um njósnir í þágu Ráðstjórnarríkjanna. Var þá sagt, að á uppsiglingu væri stærsta njósnamál í Bandaríkj- unum frá því upp komst um njósnir Rosenberghjónanna. Aukið landvamasa gtarff VesturveScSa* Fundur landvarnaráðherra þelrra í vetur? Orðrómur hefur komist á kreik um ráðstefnu æðstu manna landvarna Vesturveld- anna fyrir vcrið, sennilesra á Bcrmudaeyjum. Pótt ekkert haíi ycrið tilkynnt opinberlega, hefur fregnin vakið athygli í öllum - höf uðborgum- Opinberlega er tilkynnt í Washingtoti, að Jandvarnaráð- herrarnir Duncan Sandys og Wilson séu komnir vel á veg að því marki að ná nýju, víð- tækara samkomulagi um sam- starf á sviði rannsókna verð- andi fjarstýrð skeyti o. fl. • Þeir ræða og landvarnamálin yfirleitt. Fundur þeirra í gær stóð 6 kist. Duncan-Sandys fer til Ottawa á morgun og ræðir við kanadísku sambandsstjórn- ina. i Hann fer að líkindum aftur til Washington að þeim við- ræðum loknum. För Duncan-Sahdys er tal- in verða til þess að treýsta af nýja brezk-bandaríska sam- vinnu. i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.