Vísir - 29.01.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 29.01.1957, Blaðsíða 2
VÍSIK Þriðjudaginn-29., janúar 1957 Sœjar Útvarpið í kvöld: 18.00 Útvarpssaga barnanna: „Veröldin hans Áka litla“ eftir Bertil Malmberg; VII. (Stefárí Sigurðsson kennai'i). — 18.55 Þjóðlög frá ýmsum löndum. — 19.10 Þingfréttir. 20.30 Erindi: Tómas Aquinas; II. Kenning (Jóhannes Gunnarsson biskup). 20.55 Erindi með tónleikum: Jón Þórarinsson talar um tón- skáldið Arnold - Schönberg og lærisveina hans. 21.45 íslenzkt mál (Jón Aðalsteinn Jónsson cand. mag.). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. Kvæði kvöldsins. 22.10 „Þriðjudagsþátturinn“. — Jónas Jónasson og Haukur Morthens hafa á hendi stjórn hans — til kl. 23.10. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fór frá Kaupmannahöfn á sunnudag til Reykjavíkur. Dettifoss fór væntanlega frá Siglufirði í gærkvöld til Norðfjarðar, Eski- fjarðar, Fáskrúðsfjarðar og þaðan til Boulogne og Ham- borgar. Fjallfoss kom til Reykjavíkur á sunnudag frá Leith. Goðafoss fór frá Ham- borg á sunnudag til Reykja- víkur. Gullfoss kom til Ham- borgar á sunnudag, fór þaðan í gærkvöld til Kaupmannahafn- ar. Lagarfoss fer væntanlega frá New York í dag til Rvíkur. Reykjafoss fer frá Akureyri í dag til ísafjarðar og Faxaflóa- hafna. Tröllafoss fór frá New York 18. þ. m., væntanlegur til Reykjavíkur í dag. Tungufoss fór væntanlega frá Vestmanna- eyjum í gærkvöld til Faxaflóa- hafna. Skip SÍS: Hvassafell er í Stettin, fer þaðan í dag áleiðis til Reykjavíkur. Arnarfell fór írá New York 24. þ. m. áleiðis til Reykjavíkur. Jökull er í Þorlákshöfn. Dísarfell lestar saltfisk á Austur- og Norður- landshöfnum. Litlafell er í olíu- flutningum í Faxaflóa. Helga- fell er á Akranesi. Hamrafell íór 27. þ. m. frá Reykjavík á- leiðis til Batum. Ríkisskip: Hekla er á Vest- fjörðum á suðurleið. Herðu- breið er á Austfjörðum á norð- urleið. Skjaldbreið fór frá Reykjavik í gærkvöldi til Snæ- fellsneshafna. Þyrill var 40 sjómílur suður af Suðurey kl. 8 í gærmorgun á leið til Rvík- ur. Skaftfellingur á að fara frá Reykjavík í dag til Vestmanna- eyja. Á Bæjarráðsfundi síðasta var samþykkt tillaga sparnaðarnefndar þess efnis, uð Barnavinafélaginu Sumargjöf verði gert að skyldu að leita samþykkis yfirframfærzlufull- trúa til eftirgjafar á vistgjöld- um á heimilum félagsins. Krossgáta 3163 Lárétt: 2 traust, 5 ylja, 6 tog- aði, 8 tveir fyrstu, 10 forvitn- ast 12 efni, 14 vörumerki^ 15 menn. 17 ósamstæðir, 18 sting- urinn. Lóðrétt: 1 hundategund, 2 andi, 3 matur, 4 kvennafni( 7 kalla, 9 skaðabóta, 11 hlýju. 13 hrakti, 16 ósamstæðir. Lausn á krossgátu nr. 3162. Lárétt: 2 Ósinn 5 röst( 6 tóm( 8 ff, 10 lafa 12 eld, 14’lön, 15 lóan, 17 td, 18 lagar. Lórétt: 1 írafell 2 óst, 3 stól, 4 nemandi, 7 mal, 9 flóa, 11 föt, 13 dag, 16 Na. Samþykkt var á síðasta Bæjarráðsfundi, að óska þess, að Hæstiréttur til- nefndi tvo menn til að ákvai'ða rétt nokkurra starfshópa til á hættuþóknunar. Tímarít iðnaðarmanna, 6. hefíi 29. árgangs er nýkomið út. Efni: Iðnaðinn vantar öflug- an stofnlánasjóð, Samþykktir 18. iðnþings íslendinga, Félags- söngur Iðnaðarmannafélags Ak- ureyrar, eftir Jóhann Frímann. Veðrið í morgun. Reykjavík V 5. 0. Stykkis- hólmur V 3, -e-l. Galtarviti NA 4, -4-2. Blönduós SV 4 -4-2. Sauðárkrókur SSV 3, -4-2. Ak- ureyri SSA 1, 0. Grímsey NV 7, -4-1. Grímsstaðir VNV 4, -4-5. Raufarhöfn VNV 9, -4-3. Dala- tangi V 9, -4-2. Stórhöfði í Vest- mannaeyjum V 4, 0. Keflavík V 3, -4-3. — Veðurhorfur Faxa- flói: Vaxandi suðaustan átt í dag. Stormur og snjókoma eða slydda í kvöld og gengur í vest- an hvasviðri með éljagangi í nótt. ♦ Skðasleðar fyririiggjandi. ♦ GEYSIR H.F. Teppa- og dregladeild Vesturgötu 1. BEZTAÐAUGLYSAIVLn tfUmUblat Þriðjudagur, 29. janúar — 29. dagur ársins. ALMENXIIVGS ♦ ♦ kl. Árdegisháflæður 4.52. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja í lögsagnarumdæmi Reykja- víkur verður kl. 16.25—9.15. Næturvörður er í Lyíjabúðinni Iðunni. —’ Sími 7911. — Þá eru apótek; Austurbæjar og Holtsapótek opin kl. 8 daglega, nema laug- ardaga, þá til kl. 4 síðd., en auk þess er Holtsapótek opið alla sunnudaga frá kL 1—4 síðd. — Vesturbæjar apótek er opið til kl. 8 daglega, nema á Jaugar-i dögum, þá til kl. 4. Garðs apó-j tek er opið daglega frá kl. 9-20,; nema á laugardögum, þá frá kl. 9—16 og á sunnudögum frá kl. 13—16. — Sími 82006. Slysavarðstofa Reykjavíkur I Heilsuvemdarstöðinnt er op~ in allan sólarhringinn. Lækna- vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl. 18 til kl. 8. — Sími 5030. Lögregluvarðstofan hefir síma 1166. Næturlæknir verður í Heilsuverndarstöðinni. Slökkvistöðin hefir síma 1100. Sími 5030. K. F. U. M. Lúk.: 7, 24—30. Meira en spámaður. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Tæknibókasafnið í Iðnskólahúsinu er opið á mánudögum, miövikudögum og föstudögum kL 16—19. Wienerpylsur Reynið þær í dag Kjötfars, vínarpylsur, bjúgu, lifur og svið. ~Kjotv*rztunin &4& Skjaldborg við Skúlagötu. Sími 82750. Folaldakjöt nýtt saltað og reykt. Grettisgötu 50B. Sími 4467. Þorskanet Rauðmaganet Grásleppunet Kolanet Laxanet Silunganet Murtunet Nylon netagarn Hamp netagarn BómuIIar netagarn V eiðar fær adeildin. Vesiurgötu 1. Margt ágætra skákmanna r a Bæjarbókasafnið er opið sem hér segir: Lesstof- an alla virka daga kl. 10—12 og 1—10; laugardaga kl. 10—I 12 og 1—-7, og sunnudaga kl.' 2—7. — Útlánsdeildin er opin alla virka daga kl. 2—10; laug- ardaga kl. 2—7 og sunnudaga kl. 5—7. — Útibúið á Hofsvalla- götu 16 er opið alla virka daga,! jnema laugardaga, þá kl. 6—7. Útibúið, Efstasundi 26, opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 514—714- Þjóðminjasafnið er opið á þriðjudögum, fimmtu- dögum og laugardögum kl. 1— 8 e. h. og á sunnudögum kl. 1— 4 e. h. Listasafn Einars Jónssonar er IokaÖ um óákveðin tíma. Afmælismót Eggerts Gilfers og Skákþing Reykjavíkur 1957 hefst n. k. föstudagskvöld kl. 8 í Þórskaffi. Meðal þátttakenda í mótinu verður stórmeistarinn Hermann Pilnik, afmælisbarnið Eggert Gilfer og íslandsmeistai’inn Ingi R. Jóhannsson. SVIGSKIÐI drengja með stálköntum nýkomin. Ennfremur: skíðabuxur skíðavettlingar skjðahosur skíðastafir skíðabönd o. fl. o. fL AÚSTUSSTRÆTI 19 í fyrstu umferð teflir Pilnik við Magnús Sólmundarson, Ingi R. við Hermann Ragnars- son, Eggert Gilfer við Björn V. Þórðarson, Guðmundur Ás- grímsson við Hauk Hlöðvers, Lárus Johnsen við Ólaf Einars- son( Þórir Ólafson við Júlíus Lof tsson og Gunnar Ólafsson við Þorstein Friðjónsson. Faðir okkar og tengdaíaðir OlafEis* GsiðmsEiBdsjsoEi Meðalbolti 21, verður jarðsunginn írá Ðóm- kirkjunni, miðvikudaginn 30. janúar kl. 2 e.h. öskar ólafsson, Kristín Ólafsdóttir og Björgvin Finnsson. B£Z9B

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.